Enski boltinn Vaughan úr leik fram yfir áramót Framherjinn ungi James Vaughan meiddist á hné á æfingu liðsins í vikunni og þarf að fara í uppskurðl. Læknir félagsins segir hann verða frá keppni eitthvað fram á nýtt ár. Enski boltinn 25.11.2008 16:45 Hærri auglýsingatekjur í Þýskalandi en á Englandi Þýska úrvalsdeildin í knattspyrnu hefur nú tekið fram úr þeirri ensku þegar kemur að tekjum af auglýsingum á keppnistreyjum. Enski boltinn 25.11.2008 13:36 Ferguson: Real talar við leikmenn okkar daglega Sir Alex Ferguson fór þess á leit við blaðamenn í dag að þeir einbeittu sér að leik Villarreal og Manchester United í Meistaradeildinni. Nokkrir blaðamenn höfðu þó meiri áhuga á að vita af meintum áhuga Real Madrid á framherjanum Carlos Tevez. Enski boltinn 25.11.2008 12:48 Styrktaraðilar og fyrirtæki vega þungt hjá Liverpool Liverpool mun fá meiri tekjur í kassann úr sérstökum sætum á vegum styrktaraðila en frá almennum áhorfendum þegar nýi heimavöllurinn Stanley Park verður opnaður. Enski boltinn 25.11.2008 11:32 Burnley tapaði fyrir Barnsley Jóhannes Karl Guðjónsson var í byrjunarliði Burnley sem heimsótti Barnsley í eina leik kvöldsins í ensku 1. deildinni. Barnsley vann leikinn 3-2 eftir að hafa náð þriggja marka forystu. Enski boltinn 24.11.2008 22:19 Mikilvægur sigur Wigan Wigan vann mikilvægan 1-0 heimasigur á Everton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Með sigrinum komst Wigan upp úr fallsæti en liðið hefur 16 stig í 15. sæti. Enski boltinn 24.11.2008 21:53 Skjelbred í enska boltann? Per Cikijan Skjelbred, leikmaður Rosenborg í Noregi, er á óskalista liða í ensku úrvalsdeildinni. Þetta staðfesti umboðsmaður hans í dag. Enski boltinn 24.11.2008 20:45 Lennon með sjálfstraustið í botni Harry Redknapp, knattspyrnustjóri Tottenham, býst fastlega við því að vængmaðurinn Aaron Lennon endurheimti sæti sitt í enska landsliðinu. Lennon átti stórleik í gær þegar Tottenham vann 1-0 sigur á Blackburn. Enski boltinn 24.11.2008 19:21 Clichy hefur mikla trú á nýja fyrirliðanum Gael Clichy er mjög ánægður með að Cesc Fabregas sé orðinn nýr fyrirliði Arsenal. Fabregas tekur við bandinu af William Gallas og telur Clichy þessa ákvörðun hjá knattspyrnustjóranum Arsene Wenger hreint frábæra. Enski boltinn 24.11.2008 18:45 Rodgers tekur við Watford Enska 1. deildarliðið Watford hefur tilkynnt um nýjan knattspyrnustjóra. Það er Brendan Rodgers sem var þjálfari varaliðs Chelsea. Rodgers er 35 ára og verður þetta hans fyrsta verkefni sem aðalþjálfari. Enski boltinn 24.11.2008 17:17 Helgin á Englandi - Myndir Ekkert af efstu liðum ensku úrvalsdeildarinnar náði í þrjú stig um helgina sem verður að teljast ansi sérstakt! Markalaust var í leikjum Chelsea, Liverpool og Manchester United. Enski boltinn 24.11.2008 17:02 Barbie-skór Bendtner vöktu litla lukku Svo virðist sem danski framherjinn Nicklas Bendtner hjá Arsenal hafi misst af því þegar William Gallas kallaði á meiri hörku í leikmannahóp liðsins á dögunum. Enski boltinn 24.11.2008 15:33 Aðeins tveir hafa varið fleiri skot en Gomes Harry Redknapp, stjóri Tottenham, segir að markvörðurinn Heurelho Gomes sé allur að koma til eftir skelfilegt gengi í marki liðsins að undanförnu. Enski boltinn 24.11.2008 13:51 Fabregas gerður að fyrirliða Arsenal Arsene Wenger hefur staðfest að hann hafi gert Spánverjann Cesc Fabregas að fyrirliða Arsenal í stað William Gallas. Enski boltinn 24.11.2008 13:36 Heiðar hætti við QPR - fer til Charlton Heiðar Helguson er hættur við að ganga í raðir QPR í ensku B-deildinni og ætlar þess í stað að ganga í raðir Charlton. Enski boltinn 24.11.2008 11:21 West Ham vann Sunderland West Ham vann góðan útisigur á Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í dag þökk sé marki Valon Behrami. Enski boltinn 23.11.2008 18:14 Markið ekki skráð á Grétar - Myndband Nokkuð ljóst er að Grétar Rafn Steinsson fær ekki fyrsta mark Bolton gegn Middlesbrough skráð á sig heldur Kevin Davies. Enski boltinn 23.11.2008 16:22 Ronaldo tæpur fyrir leikinn gegn Villarreal Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir hæpið að Cristiano Ronaldo geti spilað með liðinu gegn Villarreal í Meistaradeildinni í næstu viku. Enski boltinn 23.11.2008 16:15 Pavlyuchenko tryggði Tottenham sigur Tottenham vann sinn fjórða sigur í ensku úrvalsdeildinni í dag er Roman Pavlyuchenko tryggði liðinu 1-0 sigur á Blackburn. Enski boltinn 23.11.2008 15:40 Risatilboð í Terry sagt í vændum Enska götublaðið News of the World segir að eigendur Manchester City séu að undirbúa 60 milljóna punda tilboð í John Terry, fyrirliða enska landsliðsins og Chelsea. Enski boltinn 23.11.2008 14:57 Defoe íhugar aðgerð Jermain Defoe íhugar nú hvort að hann eigi að gangast undir aðgerð vegna meiðsla á kálfa sem hafa verið að angra hann í síðustu þremur leikjum. Enski boltinn 23.11.2008 13:42 Pardew hættur hjá Charlton Alan Pardew hætti í gær sem knattspyrnustjóri Charlton eftir að hafa náð samkomulagi um starfslok við forráðamenn félagsins. Enski boltinn 23.11.2008 13:34 Markalaust hjá Aston Villa og Man Utd Aston Villa og Manchester United gerðu markalaust jafntefli í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildin. Sem þýðir að öll þrjú efstu lið deildarinnar gerðu markalaus jafntefli í sínum leikjum. Enski boltinn 22.11.2008 19:18 Wenger: Gallas á sér framtíð hjá Arsenal Arsene Wenger, stjóri Arsenal, sagði að William Gallas ætti sér framtíð hjá félaginu þrátt fyrir þau ummæli sem hann lét falla í vikunni. Enski boltinn 22.11.2008 19:14 Einn mánuður enn hjá Kinnear Joe Kinnear hefur framlengt samning sinn við Newcastle um að stýra liðinu áfram næsta mánuðinn. Enski boltinn 22.11.2008 19:09 Reading tapaði óvænt á heimavelli Reading tapaði í dag óvænt fyrir Southampton á heimavelli í ensku B-deildinni í dag. Wolves endurheimti sex stiga forystu sína á toppi deildarinnar. Enski boltinn 22.11.2008 17:27 City lagði Arsenal - Allt um leiki dagsins Arsenal tapaði í dag sínum fimmta leik í ensku úrvalsdeildinni er liðið tapaði fyrir Manchester City á útivelli, 3-0. Enski boltinn 22.11.2008 16:29 Grétar búinn að skora eitt og leggja upp annað Grétar Rafn Steinsson hefur farið mikinn í leik Middlesbrough og Bolton í ensku úrvalsdeildinni. Hann skoraði fyrra mark liðsins og lagði svo það síðara upp en staðan í hálfleik er 2-0. Enski boltinn 22.11.2008 16:06 United, Real og Barca á eftir Benzema Umboðsmaður Karim Benzema segir að forráðamenn Lyon hafi rætt við Manchester United, Real Madrid og Barcelona um mögulega sölu á framherjanum Karim Benzema. Enski boltinn 22.11.2008 14:02 Ferdinand hlakkar til að mæta West Ham Sunderland mætir West Ham í ensku úrvalsdeildinni á morgun en það verður í fyrsta sinn sem Anton Ferdinand mætir sínu gamla félagi á vellinum. Enski boltinn 22.11.2008 13:41 « ‹ ›
Vaughan úr leik fram yfir áramót Framherjinn ungi James Vaughan meiddist á hné á æfingu liðsins í vikunni og þarf að fara í uppskurðl. Læknir félagsins segir hann verða frá keppni eitthvað fram á nýtt ár. Enski boltinn 25.11.2008 16:45
Hærri auglýsingatekjur í Þýskalandi en á Englandi Þýska úrvalsdeildin í knattspyrnu hefur nú tekið fram úr þeirri ensku þegar kemur að tekjum af auglýsingum á keppnistreyjum. Enski boltinn 25.11.2008 13:36
Ferguson: Real talar við leikmenn okkar daglega Sir Alex Ferguson fór þess á leit við blaðamenn í dag að þeir einbeittu sér að leik Villarreal og Manchester United í Meistaradeildinni. Nokkrir blaðamenn höfðu þó meiri áhuga á að vita af meintum áhuga Real Madrid á framherjanum Carlos Tevez. Enski boltinn 25.11.2008 12:48
Styrktaraðilar og fyrirtæki vega þungt hjá Liverpool Liverpool mun fá meiri tekjur í kassann úr sérstökum sætum á vegum styrktaraðila en frá almennum áhorfendum þegar nýi heimavöllurinn Stanley Park verður opnaður. Enski boltinn 25.11.2008 11:32
Burnley tapaði fyrir Barnsley Jóhannes Karl Guðjónsson var í byrjunarliði Burnley sem heimsótti Barnsley í eina leik kvöldsins í ensku 1. deildinni. Barnsley vann leikinn 3-2 eftir að hafa náð þriggja marka forystu. Enski boltinn 24.11.2008 22:19
Mikilvægur sigur Wigan Wigan vann mikilvægan 1-0 heimasigur á Everton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Með sigrinum komst Wigan upp úr fallsæti en liðið hefur 16 stig í 15. sæti. Enski boltinn 24.11.2008 21:53
Skjelbred í enska boltann? Per Cikijan Skjelbred, leikmaður Rosenborg í Noregi, er á óskalista liða í ensku úrvalsdeildinni. Þetta staðfesti umboðsmaður hans í dag. Enski boltinn 24.11.2008 20:45
Lennon með sjálfstraustið í botni Harry Redknapp, knattspyrnustjóri Tottenham, býst fastlega við því að vængmaðurinn Aaron Lennon endurheimti sæti sitt í enska landsliðinu. Lennon átti stórleik í gær þegar Tottenham vann 1-0 sigur á Blackburn. Enski boltinn 24.11.2008 19:21
Clichy hefur mikla trú á nýja fyrirliðanum Gael Clichy er mjög ánægður með að Cesc Fabregas sé orðinn nýr fyrirliði Arsenal. Fabregas tekur við bandinu af William Gallas og telur Clichy þessa ákvörðun hjá knattspyrnustjóranum Arsene Wenger hreint frábæra. Enski boltinn 24.11.2008 18:45
Rodgers tekur við Watford Enska 1. deildarliðið Watford hefur tilkynnt um nýjan knattspyrnustjóra. Það er Brendan Rodgers sem var þjálfari varaliðs Chelsea. Rodgers er 35 ára og verður þetta hans fyrsta verkefni sem aðalþjálfari. Enski boltinn 24.11.2008 17:17
Helgin á Englandi - Myndir Ekkert af efstu liðum ensku úrvalsdeildarinnar náði í þrjú stig um helgina sem verður að teljast ansi sérstakt! Markalaust var í leikjum Chelsea, Liverpool og Manchester United. Enski boltinn 24.11.2008 17:02
Barbie-skór Bendtner vöktu litla lukku Svo virðist sem danski framherjinn Nicklas Bendtner hjá Arsenal hafi misst af því þegar William Gallas kallaði á meiri hörku í leikmannahóp liðsins á dögunum. Enski boltinn 24.11.2008 15:33
Aðeins tveir hafa varið fleiri skot en Gomes Harry Redknapp, stjóri Tottenham, segir að markvörðurinn Heurelho Gomes sé allur að koma til eftir skelfilegt gengi í marki liðsins að undanförnu. Enski boltinn 24.11.2008 13:51
Fabregas gerður að fyrirliða Arsenal Arsene Wenger hefur staðfest að hann hafi gert Spánverjann Cesc Fabregas að fyrirliða Arsenal í stað William Gallas. Enski boltinn 24.11.2008 13:36
Heiðar hætti við QPR - fer til Charlton Heiðar Helguson er hættur við að ganga í raðir QPR í ensku B-deildinni og ætlar þess í stað að ganga í raðir Charlton. Enski boltinn 24.11.2008 11:21
West Ham vann Sunderland West Ham vann góðan útisigur á Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í dag þökk sé marki Valon Behrami. Enski boltinn 23.11.2008 18:14
Markið ekki skráð á Grétar - Myndband Nokkuð ljóst er að Grétar Rafn Steinsson fær ekki fyrsta mark Bolton gegn Middlesbrough skráð á sig heldur Kevin Davies. Enski boltinn 23.11.2008 16:22
Ronaldo tæpur fyrir leikinn gegn Villarreal Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir hæpið að Cristiano Ronaldo geti spilað með liðinu gegn Villarreal í Meistaradeildinni í næstu viku. Enski boltinn 23.11.2008 16:15
Pavlyuchenko tryggði Tottenham sigur Tottenham vann sinn fjórða sigur í ensku úrvalsdeildinni í dag er Roman Pavlyuchenko tryggði liðinu 1-0 sigur á Blackburn. Enski boltinn 23.11.2008 15:40
Risatilboð í Terry sagt í vændum Enska götublaðið News of the World segir að eigendur Manchester City séu að undirbúa 60 milljóna punda tilboð í John Terry, fyrirliða enska landsliðsins og Chelsea. Enski boltinn 23.11.2008 14:57
Defoe íhugar aðgerð Jermain Defoe íhugar nú hvort að hann eigi að gangast undir aðgerð vegna meiðsla á kálfa sem hafa verið að angra hann í síðustu þremur leikjum. Enski boltinn 23.11.2008 13:42
Pardew hættur hjá Charlton Alan Pardew hætti í gær sem knattspyrnustjóri Charlton eftir að hafa náð samkomulagi um starfslok við forráðamenn félagsins. Enski boltinn 23.11.2008 13:34
Markalaust hjá Aston Villa og Man Utd Aston Villa og Manchester United gerðu markalaust jafntefli í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildin. Sem þýðir að öll þrjú efstu lið deildarinnar gerðu markalaus jafntefli í sínum leikjum. Enski boltinn 22.11.2008 19:18
Wenger: Gallas á sér framtíð hjá Arsenal Arsene Wenger, stjóri Arsenal, sagði að William Gallas ætti sér framtíð hjá félaginu þrátt fyrir þau ummæli sem hann lét falla í vikunni. Enski boltinn 22.11.2008 19:14
Einn mánuður enn hjá Kinnear Joe Kinnear hefur framlengt samning sinn við Newcastle um að stýra liðinu áfram næsta mánuðinn. Enski boltinn 22.11.2008 19:09
Reading tapaði óvænt á heimavelli Reading tapaði í dag óvænt fyrir Southampton á heimavelli í ensku B-deildinni í dag. Wolves endurheimti sex stiga forystu sína á toppi deildarinnar. Enski boltinn 22.11.2008 17:27
City lagði Arsenal - Allt um leiki dagsins Arsenal tapaði í dag sínum fimmta leik í ensku úrvalsdeildinni er liðið tapaði fyrir Manchester City á útivelli, 3-0. Enski boltinn 22.11.2008 16:29
Grétar búinn að skora eitt og leggja upp annað Grétar Rafn Steinsson hefur farið mikinn í leik Middlesbrough og Bolton í ensku úrvalsdeildinni. Hann skoraði fyrra mark liðsins og lagði svo það síðara upp en staðan í hálfleik er 2-0. Enski boltinn 22.11.2008 16:06
United, Real og Barca á eftir Benzema Umboðsmaður Karim Benzema segir að forráðamenn Lyon hafi rætt við Manchester United, Real Madrid og Barcelona um mögulega sölu á framherjanum Karim Benzema. Enski boltinn 22.11.2008 14:02
Ferdinand hlakkar til að mæta West Ham Sunderland mætir West Ham í ensku úrvalsdeildinni á morgun en það verður í fyrsta sinn sem Anton Ferdinand mætir sínu gamla félagi á vellinum. Enski boltinn 22.11.2008 13:41