Enski boltinn

Torres frá í 2-3 vikur

Fernando Torres og Fabio Aurelio verða frá næstu 2-3 vikurnar vegna meiðsla sem þeir urðu fyrir í leik Liverpool gegn Marseille í gær.

Enski boltinn

Robinho ekki með City á morgun

Mark Hughes, knattspyrnustjóri Manchester City, greindi frá því í dag að Robinho gæti ekki leikið með liðinu á morgun er það mætir Schalke í UEFA-bikarkeppninni.

Enski boltinn

Brynjar Björn tryggði Reading stig

Brynjar Björn Gunnarsson skoraði jöfnunarmark Reading í 2-2 jafntefli gegn Cardiff á útivelli ensku 1. deildinni í kvöld. Reading lék einum færri stærstan hluta leiksins en Andre Bikey fékk rauða spjaldið eftir hálftíma.

Enski boltinn