Enski boltinn Ber litlar tilfinningar til West Ham Argentínski miðjumaðurinn Javier Mascherano hjá Liverpool segist ekki bera sérstakar tilfinningar til fyrrum félaga sinna í West Ham fyrir leik liðanna um helgina. Enski boltinn 28.11.2008 10:18 Torres frá í 2-3 vikur Fernando Torres og Fabio Aurelio verða frá næstu 2-3 vikurnar vegna meiðsla sem þeir urðu fyrir í leik Liverpool gegn Marseille í gær. Enski boltinn 27.11.2008 20:34 Liverpool og Everton lækka miðaverð Liverpool og Everton hafa bæði lækkað miðaverð á heimaleiki sína um eitt og hálft pund eða um 325 krónur. Enski boltinn 27.11.2008 19:19 Ferguson hræðist ekki kaupmátt City Alex Ferguson óttast ekki að Manchester United verði á næstunni „litla“ félagið í Manchester í ljósi þess að nýir eigendur City eru moldríkir. Enski boltinn 27.11.2008 18:45 Burley leiður vegna meiðsla Hatton George Burley, landsliðsþjálfari Skotlands, segist vera afar leiður yfir því að varnarmaðurinn Alan Hutton verði frá næstu fimm mánuðina. Enski boltinn 27.11.2008 18:15 Norris sektaður um fimm þúsund pund David Norris, leikmaður Ipswich, var í dag sektaður um fimm þúsund pund fyrir ósæmlega framkomu er hann fagnaði marki er hann skoraði gegn Blackpool í upphafi mánaðarins. Enski boltinn 27.11.2008 17:39 Kinnear kærður vegna ummæla Joe Kinnear, stjóri Newcastle, hefur verið kærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir að líkja dómara við Mikka Mús. Enski boltinn 27.11.2008 17:33 Bendtner: Ég elska bleiku skóna Danski framherjinn Nicklas Bendtner hjá Arsenal var hetja liðsins þegar hann skoraði sigurmark liðsins gegn Dynamo Kiev á þriðjudagskvöldið. Enski boltinn 27.11.2008 15:26 Berbatov kemur við sögu í grannaslagnum Sir Alex Ferguson knattspyrnustjóri hefur staðfest að Dimitar Berbatov muni koma við sögu í leik Manchester United og Manchester City um helgina. Enski boltinn 27.11.2008 13:56 Jólainnkaupalisti Manchester City Eigendur Manchester City ætla sér stóra hluti með liðið í framtíðinni og hvergi verður sparað til að koma liðinu í fremstu röð. Enski boltinn 27.11.2008 13:27 Sears framlengir við West Ham Framherjinn ungi Freddie Sears hjá West Ham hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning við félagið. Enski boltinn 27.11.2008 10:48 Hutton frá í allt að fimm mánuði Tottenham hefur orðið fyrir miklum skakkaföllum er í ljós kom að Alan Hutton þarf að gangast undir aðgerð og verður að þeim sökum frá í allt að fimm mánuði. Enski boltinn 26.11.2008 23:23 Benitez: Kláruðum verkefnið Rafa Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, var ánægðari með úrslitin í kvöld en spilamennsku sinna manna. Enski boltinn 26.11.2008 23:08 Robinho ekki með City á morgun Mark Hughes, knattspyrnustjóri Manchester City, greindi frá því í dag að Robinho gæti ekki leikið með liðinu á morgun er það mætir Schalke í UEFA-bikarkeppninni. Enski boltinn 26.11.2008 20:15 Newcastle hefur áhuga á Riise Joe Kinnear, stjóri Newcastle, hefur staðfest að félagið sett sig í samband við Roma á Ítalíu með það fyrir augum að fá John Arne Riise til félagsins. Enski boltinn 26.11.2008 19:45 Kinnear býst ekki við lánsmönnum frá Arsenal Joe Kinnear, stjóri Newcastle, segir það ólíklegt að hann fái þá leikmenn á láni frá Arsenal eins sem hann vonaðist til að fá. Enski boltinn 26.11.2008 19:15 Leikmaður kærður vegna umdeildra fagnaðarláta Enska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að kæra David Norris, leikmann Ipswich, fyrir ósæmilega hegðun í tengslum við fagnaðarlæti hans er hann skoraði í leik með félaginu fyrr í mánuðinum. Enski boltinn 26.11.2008 18:00 Heiðar kominn til að skora Heiðar Helguson gerir sér fulla grein fyrir því að hann var fenginn til enska B-deildarliðsins QPR til að skora mörk. Enski boltinn 26.11.2008 17:35 Scolari reiður vegna umfjöllunar um Drogba Luiz Felipe Scolari, knattspyrnustjóri Chelsea, er reiður vegna umfjöllunar fjölmiðla um meintan fund hans með forráðamönnum ítalska úrvalsdeildarfélagsins Inter. Enski boltinn 26.11.2008 17:25 Gallas er fórnarlamb nornaveiða Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að fyrrum fyrirliðinn William Gallas sé fórnarlamb nornaveiða í breskum fjölmiðlum. Enski boltinn 26.11.2008 16:15 Hæstiréttur dæmir West Ham í óhag í Tevez málinu Hæstirættur hefur úrskurðað að West Ham megi að svo stöddu ekki áfrýja Tevez málinu svokallaða til Áfrýjunardómstóls Íþrótta í Frakklandi. Enski boltinn 26.11.2008 14:11 Er Robbie Keane að falla á prófinu? Goðsögnin Ian Rush hjá Liverpool óttast að framherjinn Robbie Keane muni ekki standast þær kröfur sem á hann eru gerðar á Anfield. Enski boltinn 26.11.2008 13:47 Guðjón hefur áhuga á að taka við Crewe Guðjón Þórðarson sagði í samtali við BBC í dag að hann hefði sett sig í samband við forráðamenn Crewe í ensku C-deildinni og lýst yfir áhuga á að taka við starfi knattspyrnustjóra félagsins. Enski boltinn 26.11.2008 12:22 Tölfræðin á Englandi: Blackburn er grófasta liðið Blackburn Rovers er það lið í ensku úrvalsdeildinni sem oftast brýtur af sér samkvæmt tölfræðiúttekt Opta. Xabi Alonso hjá Liverpool hefur átt flestar sendingar allra leikmanna í deildinni. Enski boltinn 26.11.2008 11:07 Gazidis ráðinn framkvæmdastjóri Arsenal Arsenal hefur tilkynnt að Ivan Gazidis muni taka við stöðu framkvæmdastjóra félagsins í janúar. Gazidis var áður yfirmaður í bandarísku MLS deildinni. Enski boltinn 26.11.2008 11:02 Torres trúði ekki að Liverpool hefði áhuga Spænski markahrókurinn Fernando Torres hefur gefið það upp að hann hafi ekki trúað því þegar Rafa Benitez setti sig fyrst í samband við hann með það fyrir augum að fá hann til Liverpool. Enski boltinn 26.11.2008 10:49 Brynjar Björn tryggði Reading stig Brynjar Björn Gunnarsson skoraði jöfnunarmark Reading í 2-2 jafntefli gegn Cardiff á útivelli ensku 1. deildinni í kvöld. Reading lék einum færri stærstan hluta leiksins en Andre Bikey fékk rauða spjaldið eftir hálftíma. Enski boltinn 25.11.2008 21:47 Arbeloa gerir sér vonir um tvennuna Alvaro Arbeloa, bakvörður Liverpool, vonast til að liðið nái að taka tvennuna á þessu tímabili og sigra bæði ensku úrvalsdeildina og Meistaradeild Evrópu. Enski boltinn 25.11.2008 20:30 Ferguson hætti við stefnumót við Frank Sinatra Sir Alex Ferguson sér ekki eftir mörgu á sinni ævi. Hann mun þó aldrei gleyma kvöldinu þegar hann hætti við kvöldverð með tónlistarmanninum Frank Sinatra. Ferguson hefur alltaf verið mikill aðdáandi Sinatra. Enski boltinn 25.11.2008 18:15 Gallas ekki á förum frá Arsenal Umboðsmaður varnarmannsins William Gallas hefur útilokað það að leikmaðurinn gangi til liðs við Paris Saint Germain í janúar eins og orðrómur hefur verið í gangi um. Enski boltinn 25.11.2008 17:28 « ‹ ›
Ber litlar tilfinningar til West Ham Argentínski miðjumaðurinn Javier Mascherano hjá Liverpool segist ekki bera sérstakar tilfinningar til fyrrum félaga sinna í West Ham fyrir leik liðanna um helgina. Enski boltinn 28.11.2008 10:18
Torres frá í 2-3 vikur Fernando Torres og Fabio Aurelio verða frá næstu 2-3 vikurnar vegna meiðsla sem þeir urðu fyrir í leik Liverpool gegn Marseille í gær. Enski boltinn 27.11.2008 20:34
Liverpool og Everton lækka miðaverð Liverpool og Everton hafa bæði lækkað miðaverð á heimaleiki sína um eitt og hálft pund eða um 325 krónur. Enski boltinn 27.11.2008 19:19
Ferguson hræðist ekki kaupmátt City Alex Ferguson óttast ekki að Manchester United verði á næstunni „litla“ félagið í Manchester í ljósi þess að nýir eigendur City eru moldríkir. Enski boltinn 27.11.2008 18:45
Burley leiður vegna meiðsla Hatton George Burley, landsliðsþjálfari Skotlands, segist vera afar leiður yfir því að varnarmaðurinn Alan Hutton verði frá næstu fimm mánuðina. Enski boltinn 27.11.2008 18:15
Norris sektaður um fimm þúsund pund David Norris, leikmaður Ipswich, var í dag sektaður um fimm þúsund pund fyrir ósæmlega framkomu er hann fagnaði marki er hann skoraði gegn Blackpool í upphafi mánaðarins. Enski boltinn 27.11.2008 17:39
Kinnear kærður vegna ummæla Joe Kinnear, stjóri Newcastle, hefur verið kærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir að líkja dómara við Mikka Mús. Enski boltinn 27.11.2008 17:33
Bendtner: Ég elska bleiku skóna Danski framherjinn Nicklas Bendtner hjá Arsenal var hetja liðsins þegar hann skoraði sigurmark liðsins gegn Dynamo Kiev á þriðjudagskvöldið. Enski boltinn 27.11.2008 15:26
Berbatov kemur við sögu í grannaslagnum Sir Alex Ferguson knattspyrnustjóri hefur staðfest að Dimitar Berbatov muni koma við sögu í leik Manchester United og Manchester City um helgina. Enski boltinn 27.11.2008 13:56
Jólainnkaupalisti Manchester City Eigendur Manchester City ætla sér stóra hluti með liðið í framtíðinni og hvergi verður sparað til að koma liðinu í fremstu röð. Enski boltinn 27.11.2008 13:27
Sears framlengir við West Ham Framherjinn ungi Freddie Sears hjá West Ham hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning við félagið. Enski boltinn 27.11.2008 10:48
Hutton frá í allt að fimm mánuði Tottenham hefur orðið fyrir miklum skakkaföllum er í ljós kom að Alan Hutton þarf að gangast undir aðgerð og verður að þeim sökum frá í allt að fimm mánuði. Enski boltinn 26.11.2008 23:23
Benitez: Kláruðum verkefnið Rafa Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, var ánægðari með úrslitin í kvöld en spilamennsku sinna manna. Enski boltinn 26.11.2008 23:08
Robinho ekki með City á morgun Mark Hughes, knattspyrnustjóri Manchester City, greindi frá því í dag að Robinho gæti ekki leikið með liðinu á morgun er það mætir Schalke í UEFA-bikarkeppninni. Enski boltinn 26.11.2008 20:15
Newcastle hefur áhuga á Riise Joe Kinnear, stjóri Newcastle, hefur staðfest að félagið sett sig í samband við Roma á Ítalíu með það fyrir augum að fá John Arne Riise til félagsins. Enski boltinn 26.11.2008 19:45
Kinnear býst ekki við lánsmönnum frá Arsenal Joe Kinnear, stjóri Newcastle, segir það ólíklegt að hann fái þá leikmenn á láni frá Arsenal eins sem hann vonaðist til að fá. Enski boltinn 26.11.2008 19:15
Leikmaður kærður vegna umdeildra fagnaðarláta Enska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að kæra David Norris, leikmann Ipswich, fyrir ósæmilega hegðun í tengslum við fagnaðarlæti hans er hann skoraði í leik með félaginu fyrr í mánuðinum. Enski boltinn 26.11.2008 18:00
Heiðar kominn til að skora Heiðar Helguson gerir sér fulla grein fyrir því að hann var fenginn til enska B-deildarliðsins QPR til að skora mörk. Enski boltinn 26.11.2008 17:35
Scolari reiður vegna umfjöllunar um Drogba Luiz Felipe Scolari, knattspyrnustjóri Chelsea, er reiður vegna umfjöllunar fjölmiðla um meintan fund hans með forráðamönnum ítalska úrvalsdeildarfélagsins Inter. Enski boltinn 26.11.2008 17:25
Gallas er fórnarlamb nornaveiða Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að fyrrum fyrirliðinn William Gallas sé fórnarlamb nornaveiða í breskum fjölmiðlum. Enski boltinn 26.11.2008 16:15
Hæstiréttur dæmir West Ham í óhag í Tevez málinu Hæstirættur hefur úrskurðað að West Ham megi að svo stöddu ekki áfrýja Tevez málinu svokallaða til Áfrýjunardómstóls Íþrótta í Frakklandi. Enski boltinn 26.11.2008 14:11
Er Robbie Keane að falla á prófinu? Goðsögnin Ian Rush hjá Liverpool óttast að framherjinn Robbie Keane muni ekki standast þær kröfur sem á hann eru gerðar á Anfield. Enski boltinn 26.11.2008 13:47
Guðjón hefur áhuga á að taka við Crewe Guðjón Þórðarson sagði í samtali við BBC í dag að hann hefði sett sig í samband við forráðamenn Crewe í ensku C-deildinni og lýst yfir áhuga á að taka við starfi knattspyrnustjóra félagsins. Enski boltinn 26.11.2008 12:22
Tölfræðin á Englandi: Blackburn er grófasta liðið Blackburn Rovers er það lið í ensku úrvalsdeildinni sem oftast brýtur af sér samkvæmt tölfræðiúttekt Opta. Xabi Alonso hjá Liverpool hefur átt flestar sendingar allra leikmanna í deildinni. Enski boltinn 26.11.2008 11:07
Gazidis ráðinn framkvæmdastjóri Arsenal Arsenal hefur tilkynnt að Ivan Gazidis muni taka við stöðu framkvæmdastjóra félagsins í janúar. Gazidis var áður yfirmaður í bandarísku MLS deildinni. Enski boltinn 26.11.2008 11:02
Torres trúði ekki að Liverpool hefði áhuga Spænski markahrókurinn Fernando Torres hefur gefið það upp að hann hafi ekki trúað því þegar Rafa Benitez setti sig fyrst í samband við hann með það fyrir augum að fá hann til Liverpool. Enski boltinn 26.11.2008 10:49
Brynjar Björn tryggði Reading stig Brynjar Björn Gunnarsson skoraði jöfnunarmark Reading í 2-2 jafntefli gegn Cardiff á útivelli ensku 1. deildinni í kvöld. Reading lék einum færri stærstan hluta leiksins en Andre Bikey fékk rauða spjaldið eftir hálftíma. Enski boltinn 25.11.2008 21:47
Arbeloa gerir sér vonir um tvennuna Alvaro Arbeloa, bakvörður Liverpool, vonast til að liðið nái að taka tvennuna á þessu tímabili og sigra bæði ensku úrvalsdeildina og Meistaradeild Evrópu. Enski boltinn 25.11.2008 20:30
Ferguson hætti við stefnumót við Frank Sinatra Sir Alex Ferguson sér ekki eftir mörgu á sinni ævi. Hann mun þó aldrei gleyma kvöldinu þegar hann hætti við kvöldverð með tónlistarmanninum Frank Sinatra. Ferguson hefur alltaf verið mikill aðdáandi Sinatra. Enski boltinn 25.11.2008 18:15
Gallas ekki á förum frá Arsenal Umboðsmaður varnarmannsins William Gallas hefur útilokað það að leikmaðurinn gangi til liðs við Paris Saint Germain í janúar eins og orðrómur hefur verið í gangi um. Enski boltinn 25.11.2008 17:28