Enski boltinn Owen ætlar að taka ákvörðun næsta sumar Michael Owen segist verða í herbúðum Newcastle út tímabilið en vill ekki tjá sig um hvað gerist eftir það. Þessi 29 ára leikmaður verður samningslaus í sumar og hefur verið orðaður við Chelsea, Tottenham og fleiri félög. Enski boltinn 22.12.2008 18:20 Nicky Butt ætlar í þjálfun Nicky Butt ætlar að gerast knattspyrnustjóri þegar hann leggur skó sína á hilluna. Þessi 33 ára miðjumaður er í viðræðum við Newcastle um nýjan samning. Enski boltinn 22.12.2008 18:15 Nú vantar bara titil með Englandi Wayne Rooney var að vonum ánægður eftir að Manchester United tryggði sér heimsmeistaratitil félagsliða um helgina. Enski boltinn 22.12.2008 15:19 Keane svekktur á slúðrinu Framherjinn Robbie Keane viðurkennir að hann sé orðinn mjög þreyttur á því að fólk sé að slúðra um framtíð hans hjá Liverpool. Enski boltinn 22.12.2008 14:44 Zokora í stað Diarra Portsmouth mun gera Tottenham 10 milljón punda tilboð í miðjumanninn Didier Zokora í janúar ef marka má fréttir Daily Mail. Honum yrði þá ætlað að fylla það skarð sem Lassana Diarra skilur eftir sig þegar hann fer til Real Madrid. Enski boltinn 22.12.2008 14:30 United og Chelsea á eftir Witsel Breska blaðið Daily Star fullyrðir að bæði Manchester United og Chelsea séu að íhuga að gera belgíska liðinu Standard Liege kauptilboð í hinn efnilega Axel Witsel í janúar. Enski boltinn 22.12.2008 14:00 Vidic í banni gegn Inter? Rauða spjaldið sem Nemanja Vidic leikmaður Man Utd fékk að líta í úrslitaleiknum á heimsmeistaramóti félagsliða í Japan í gær, virðist nú ætla að kosta hann þátttöku í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Enski boltinn 22.12.2008 12:30 Framtíð Guðjóns ræðst í dag eða á morgun Guðjón Þórðarson kemst að því í dag eða á morgun hvort hann fær knattspyrnustjórastarfið hjá enska C-deildarliðinu Crewe ef marka má breska blaðið Sentinel. Enski boltinn 22.12.2008 12:09 Öll tilþrif helgarinnar á Englandi á Vísi Nú geta lesendur Vísis skoðað öll bestu tilþrifin og samantektir úr leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 22.12.2008 11:10 Adebayor óhress með rauða spjaldið (myndband) "Hann kastaði sér niður eins og ég hefði stungið hann með hníf," sagði Emmanuel Adebayor hjá Arsenal um atvikið þegar hann var rekinn af velli gegn Liverpool í gær. Enski boltinn 22.12.2008 10:56 Fabregas hefur áhyggjur af hnénu Cesc Fabregas, miðjumaður Arsenal, sagði í samtali við útvarpsstöð Marca á Spáni að hann hefði áhyggjur af hnémeiðslunum sem urðu til þess að hann þurfti að fara af velli í hálfleik gegn Liverpool í gær. Enski boltinn 22.12.2008 10:24 Kinnear neitar að hafa rætt við Sunderland Joe Kinnear, settur knattspyrnustjóri Newcastle, hefur þvertekið fyrir þær sögusagnir að hann hafi sett sig í samband við keppinautana í Sunderland og lýst yfir áhuga sínum á að gerast eftirmaður Roy Keane. Enski boltinn 22.12.2008 10:16 Fabregas frá í nokkrar vikur Arsene Wenger sagðist vera hræddur um að Cesc Fabregas yrði frá í allt að þrjár vikur en hann meiddist í leik Arsenal og Liverpool í dag. Enski boltinn 21.12.2008 21:00 Jafnt hjá Arsenal og Liverpool Liverpool gerði sitt þriðja jafntefli í síðustu fjórum leikjum sínum er liðið náði 1-1 jafntefli gegn Arsenal á útivelli í dag. Enski boltinn 21.12.2008 17:57 Duff tryggði Newcastle sigur Newcastle fagnaði í dag dýrmætum sigri á Tottenham í baráttu tveggja liða sem hafa átt afar erfitt uppdráttar á þessu tímabili. Enski boltinn 21.12.2008 17:41 Man City sekkur dýpra Manchester City tapaði enn einum leiknum í ensku úrvalsdeildinni í dag, í þetta sinn á útivelli fyrir botnliði West Bromwich Albion, 2-1. Enski boltinn 21.12.2008 15:25 Benitez missir af leiknum í dag Rafa Benitez verður ekki á hliðarlínunni er hans menn í Liverpool mæta Arsenal í stórleik helgarinnar í enska boltanum. Enski boltinn 21.12.2008 15:00 McAllister rekinn frá Leeds Enska C-deildarliðið Leeds ákvað í dag að reka Gary McAllister úr starfi knattspyrnustjóra eftir að liðið tapaði fimm leikjum í röð. Leeds er nú í níunda sæti deildarinnar. Enski boltinn 21.12.2008 14:00 Benitez við það að semja Rick Parry, framkvæmdarstjóri Liverpool, segir að Rafa Benitez knattspyrnustjóri sé við það að framlengja samning sinn við félagið. Enski boltinn 21.12.2008 13:15 Wenger orðaður við Real Madrid Enska götublaðið News of the World heldur því fram í dag að Real Madrid ætli sér að reyna að fá Arsene Wenger, knattspyrnustjóra Arsenal, til að taka við liðinu. Enski boltinn 21.12.2008 12:36 Sjáðu allt um leiki dagsins á Vísi Nú er hægt að sjá samantektir úr öllum fimm leikjum dagsins í ensku úrvalsdeildinni hér á Vísi með því að smella hér. Enski boltinn 20.12.2008 20:00 Aston Villa í þriðja sætið Aston Villa vann í dag 1-0 útisigur á West Ham og kom sér þar með í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 20.12.2008 19:59 Heiðar með tvö í sigri QPR Heiðar Helguson skoraði tvö marka QPR í 3-2 sigri liðsins á Preston í ensku B-deildinni í dag. Enski boltinn 20.12.2008 17:15 Allt um leiki dagsins: Grétar hafði betur gegn Hermanni Fjórir leikjum er nú lokið í ensku úrvalsdeildinni þar sem að Bolton vann Portsmouth og Sam Allardyce vann sinn fyrsta sigur sem knattspyrnustjóri Blackburn. Enski boltinn 20.12.2008 16:56 Reading í annað sætið Reading vann í dag afar mikilvægan sigur á Birmingham í toppslag dagsins í ensku B-deildinni. Enski boltinn 20.12.2008 15:17 Hermann og Grétar báðir í byrjunarliðinu Hermann Hreiðarsson og Grétar Rafn Steinsson, félagar úr varnarlínu íslenska landsliðsins, eru báðir í byrjunarliðum sinna liða er Bolton tekur á móti Portsmouth. Enski boltinn 20.12.2008 15:00 Santa Cruz gæti verið á leið annað Roque Santa Cruz, leikmaður Blackburn, hefur gefið til kynna að hann kunni að vera á leið til annars félags en hann hefur sterklega verið orðaður við Manchester City. Enski boltinn 20.12.2008 14:30 Crewe: Ákvörðun tekin um helgina Búist er við því að ákvörðun verður tekin nú um helgina, líklega á morgun, um hvort Guðjón Þórðarson eða John Ward verði ráðinn knattspyrnustjóri enska C-deildarliðsins Crewe Alexandra. Enski boltinn 20.12.2008 13:52 Rafa verður klár á sunnudag Sammy Lee, aðstoðarstjóri Liverpool, segist eiga von á að Rafa Benitez verði mættur á sinn stað á hliðarlínuna á sunnudaginn þegar liðið tekur á móti Arsenal á Anfield. Enski boltinn 19.12.2008 20:47 Everton spilar áfram án framherja Everton á erfiðan leik fyrir höndum á sunnudaginn þar sem liðið mætir Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 19.12.2008 20:30 « ‹ ›
Owen ætlar að taka ákvörðun næsta sumar Michael Owen segist verða í herbúðum Newcastle út tímabilið en vill ekki tjá sig um hvað gerist eftir það. Þessi 29 ára leikmaður verður samningslaus í sumar og hefur verið orðaður við Chelsea, Tottenham og fleiri félög. Enski boltinn 22.12.2008 18:20
Nicky Butt ætlar í þjálfun Nicky Butt ætlar að gerast knattspyrnustjóri þegar hann leggur skó sína á hilluna. Þessi 33 ára miðjumaður er í viðræðum við Newcastle um nýjan samning. Enski boltinn 22.12.2008 18:15
Nú vantar bara titil með Englandi Wayne Rooney var að vonum ánægður eftir að Manchester United tryggði sér heimsmeistaratitil félagsliða um helgina. Enski boltinn 22.12.2008 15:19
Keane svekktur á slúðrinu Framherjinn Robbie Keane viðurkennir að hann sé orðinn mjög þreyttur á því að fólk sé að slúðra um framtíð hans hjá Liverpool. Enski boltinn 22.12.2008 14:44
Zokora í stað Diarra Portsmouth mun gera Tottenham 10 milljón punda tilboð í miðjumanninn Didier Zokora í janúar ef marka má fréttir Daily Mail. Honum yrði þá ætlað að fylla það skarð sem Lassana Diarra skilur eftir sig þegar hann fer til Real Madrid. Enski boltinn 22.12.2008 14:30
United og Chelsea á eftir Witsel Breska blaðið Daily Star fullyrðir að bæði Manchester United og Chelsea séu að íhuga að gera belgíska liðinu Standard Liege kauptilboð í hinn efnilega Axel Witsel í janúar. Enski boltinn 22.12.2008 14:00
Vidic í banni gegn Inter? Rauða spjaldið sem Nemanja Vidic leikmaður Man Utd fékk að líta í úrslitaleiknum á heimsmeistaramóti félagsliða í Japan í gær, virðist nú ætla að kosta hann þátttöku í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Enski boltinn 22.12.2008 12:30
Framtíð Guðjóns ræðst í dag eða á morgun Guðjón Þórðarson kemst að því í dag eða á morgun hvort hann fær knattspyrnustjórastarfið hjá enska C-deildarliðinu Crewe ef marka má breska blaðið Sentinel. Enski boltinn 22.12.2008 12:09
Öll tilþrif helgarinnar á Englandi á Vísi Nú geta lesendur Vísis skoðað öll bestu tilþrifin og samantektir úr leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 22.12.2008 11:10
Adebayor óhress með rauða spjaldið (myndband) "Hann kastaði sér niður eins og ég hefði stungið hann með hníf," sagði Emmanuel Adebayor hjá Arsenal um atvikið þegar hann var rekinn af velli gegn Liverpool í gær. Enski boltinn 22.12.2008 10:56
Fabregas hefur áhyggjur af hnénu Cesc Fabregas, miðjumaður Arsenal, sagði í samtali við útvarpsstöð Marca á Spáni að hann hefði áhyggjur af hnémeiðslunum sem urðu til þess að hann þurfti að fara af velli í hálfleik gegn Liverpool í gær. Enski boltinn 22.12.2008 10:24
Kinnear neitar að hafa rætt við Sunderland Joe Kinnear, settur knattspyrnustjóri Newcastle, hefur þvertekið fyrir þær sögusagnir að hann hafi sett sig í samband við keppinautana í Sunderland og lýst yfir áhuga sínum á að gerast eftirmaður Roy Keane. Enski boltinn 22.12.2008 10:16
Fabregas frá í nokkrar vikur Arsene Wenger sagðist vera hræddur um að Cesc Fabregas yrði frá í allt að þrjár vikur en hann meiddist í leik Arsenal og Liverpool í dag. Enski boltinn 21.12.2008 21:00
Jafnt hjá Arsenal og Liverpool Liverpool gerði sitt þriðja jafntefli í síðustu fjórum leikjum sínum er liðið náði 1-1 jafntefli gegn Arsenal á útivelli í dag. Enski boltinn 21.12.2008 17:57
Duff tryggði Newcastle sigur Newcastle fagnaði í dag dýrmætum sigri á Tottenham í baráttu tveggja liða sem hafa átt afar erfitt uppdráttar á þessu tímabili. Enski boltinn 21.12.2008 17:41
Man City sekkur dýpra Manchester City tapaði enn einum leiknum í ensku úrvalsdeildinni í dag, í þetta sinn á útivelli fyrir botnliði West Bromwich Albion, 2-1. Enski boltinn 21.12.2008 15:25
Benitez missir af leiknum í dag Rafa Benitez verður ekki á hliðarlínunni er hans menn í Liverpool mæta Arsenal í stórleik helgarinnar í enska boltanum. Enski boltinn 21.12.2008 15:00
McAllister rekinn frá Leeds Enska C-deildarliðið Leeds ákvað í dag að reka Gary McAllister úr starfi knattspyrnustjóra eftir að liðið tapaði fimm leikjum í röð. Leeds er nú í níunda sæti deildarinnar. Enski boltinn 21.12.2008 14:00
Benitez við það að semja Rick Parry, framkvæmdarstjóri Liverpool, segir að Rafa Benitez knattspyrnustjóri sé við það að framlengja samning sinn við félagið. Enski boltinn 21.12.2008 13:15
Wenger orðaður við Real Madrid Enska götublaðið News of the World heldur því fram í dag að Real Madrid ætli sér að reyna að fá Arsene Wenger, knattspyrnustjóra Arsenal, til að taka við liðinu. Enski boltinn 21.12.2008 12:36
Sjáðu allt um leiki dagsins á Vísi Nú er hægt að sjá samantektir úr öllum fimm leikjum dagsins í ensku úrvalsdeildinni hér á Vísi með því að smella hér. Enski boltinn 20.12.2008 20:00
Aston Villa í þriðja sætið Aston Villa vann í dag 1-0 útisigur á West Ham og kom sér þar með í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 20.12.2008 19:59
Heiðar með tvö í sigri QPR Heiðar Helguson skoraði tvö marka QPR í 3-2 sigri liðsins á Preston í ensku B-deildinni í dag. Enski boltinn 20.12.2008 17:15
Allt um leiki dagsins: Grétar hafði betur gegn Hermanni Fjórir leikjum er nú lokið í ensku úrvalsdeildinni þar sem að Bolton vann Portsmouth og Sam Allardyce vann sinn fyrsta sigur sem knattspyrnustjóri Blackburn. Enski boltinn 20.12.2008 16:56
Reading í annað sætið Reading vann í dag afar mikilvægan sigur á Birmingham í toppslag dagsins í ensku B-deildinni. Enski boltinn 20.12.2008 15:17
Hermann og Grétar báðir í byrjunarliðinu Hermann Hreiðarsson og Grétar Rafn Steinsson, félagar úr varnarlínu íslenska landsliðsins, eru báðir í byrjunarliðum sinna liða er Bolton tekur á móti Portsmouth. Enski boltinn 20.12.2008 15:00
Santa Cruz gæti verið á leið annað Roque Santa Cruz, leikmaður Blackburn, hefur gefið til kynna að hann kunni að vera á leið til annars félags en hann hefur sterklega verið orðaður við Manchester City. Enski boltinn 20.12.2008 14:30
Crewe: Ákvörðun tekin um helgina Búist er við því að ákvörðun verður tekin nú um helgina, líklega á morgun, um hvort Guðjón Þórðarson eða John Ward verði ráðinn knattspyrnustjóri enska C-deildarliðsins Crewe Alexandra. Enski boltinn 20.12.2008 13:52
Rafa verður klár á sunnudag Sammy Lee, aðstoðarstjóri Liverpool, segist eiga von á að Rafa Benitez verði mættur á sinn stað á hliðarlínuna á sunnudaginn þegar liðið tekur á móti Arsenal á Anfield. Enski boltinn 19.12.2008 20:47
Everton spilar áfram án framherja Everton á erfiðan leik fyrir höndum á sunnudaginn þar sem liðið mætir Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 19.12.2008 20:30