Enski boltinn

Owen ætlar að taka ákvörðun næsta sumar

Michael Owen segist verða í herbúðum Newcastle út tímabilið en vill ekki tjá sig um hvað gerist eftir það. Þessi 29 ára leikmaður verður samningslaus í sumar og hefur verið orðaður við Chelsea, Tottenham og fleiri félög.

Enski boltinn

Nicky Butt ætlar í þjálfun

Nicky Butt ætlar að gerast knattspyrnustjóri þegar hann leggur skó sína á hilluna. Þessi 33 ára miðjumaður er í viðræðum við Newcastle um nýjan samning.

Enski boltinn

Zokora í stað Diarra

Portsmouth mun gera Tottenham 10 milljón punda tilboð í miðjumanninn Didier Zokora í janúar ef marka má fréttir Daily Mail. Honum yrði þá ætlað að fylla það skarð sem Lassana Diarra skilur eftir sig þegar hann fer til Real Madrid.

Enski boltinn

United og Chelsea á eftir Witsel

Breska blaðið Daily Star fullyrðir að bæði Manchester United og Chelsea séu að íhuga að gera belgíska liðinu Standard Liege kauptilboð í hinn efnilega Axel Witsel í janúar.

Enski boltinn

Vidic í banni gegn Inter?

Rauða spjaldið sem Nemanja Vidic leikmaður Man Utd fékk að líta í úrslitaleiknum á heimsmeistaramóti félagsliða í Japan í gær, virðist nú ætla að kosta hann þátttöku í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

Enski boltinn

Fabregas hefur áhyggjur af hnénu

Cesc Fabregas, miðjumaður Arsenal, sagði í samtali við útvarpsstöð Marca á Spáni að hann hefði áhyggjur af hnémeiðslunum sem urðu til þess að hann þurfti að fara af velli í hálfleik gegn Liverpool í gær.

Enski boltinn

Man City sekkur dýpra

Manchester City tapaði enn einum leiknum í ensku úrvalsdeildinni í dag, í þetta sinn á útivelli fyrir botnliði West Bromwich Albion, 2-1.

Enski boltinn

McAllister rekinn frá Leeds

Enska C-deildarliðið Leeds ákvað í dag að reka Gary McAllister úr starfi knattspyrnustjóra eftir að liðið tapaði fimm leikjum í röð. Leeds er nú í níunda sæti deildarinnar.

Enski boltinn

Crewe: Ákvörðun tekin um helgina

Búist er við því að ákvörðun verður tekin nú um helgina, líklega á morgun, um hvort Guðjón Þórðarson eða John Ward verði ráðinn knattspyrnustjóri enska C-deildarliðsins Crewe Alexandra.

Enski boltinn

Rafa verður klár á sunnudag

Sammy Lee, aðstoðarstjóri Liverpool, segist eiga von á að Rafa Benitez verði mættur á sinn stað á hliðarlínuna á sunnudaginn þegar liðið tekur á móti Arsenal á Anfield.

Enski boltinn