Enski boltinn Torres býst við að Benitez verði áfram Fernando Torres á ekki von á því að Rafael Benitez muni hætta hjá Liverpool á miðju tímabili þó svo að gengið hafi verið ekki verið í samræmi við væntingar. Enski boltinn 16.12.2009 09:41 Alex McLeish: Þurfti að líta tvisvar á stigatöfluna Alex McLeish, stjóri Birmingham, var í skýjunum eftir fimmta sigur liðsins í röð í ensku úrvalsdeildinni. Birmingham vann 2-1 heimasigur á Blackburn þar sem Cameron Jerome skoraði bæði mörkin, eitt í upphafi hvors hálfleiks. Enski boltinn 15.12.2009 22:45 Ferguson: Það kom mér ekki á óvart að þeir mættu með varaliðið Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hrósaði baráttuglöðum Wolves-leikmönnum fyrir frammistöðu sína á Old Trafford í kvöld en United vann þá 3-0 sigur á varaliði Wolves og komst upp að hlið Chelsea á toppnum. Enski boltinn 15.12.2009 22:25 Manchester United upp að hlið Chelsea á toppnum Manchester United þurfti ekki mikið að hafa fyrir því að vinna varalið Wolves í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. United vann sannfærandi 3-0 sigur og náði Chelsea að stigum í efsta sæti deildarinnar. Enski boltinn 15.12.2009 21:46 Þrír stjórnarmenn hjá Watford sögðu af sér í kvöld Það er ekki gott ástand hjá enska B-deildarliðinu Watford sem glímir við mikinn fjárhagsvanda þessa daganna. Þrír stjórnarmenn félagsins sögðu af sér í kvöld á árlegum aðalfundi félagsins en framtíð Watford ræðst af því hvort félagið geti reddað 5,5 milljónum punda fyrir júní 2010. Enski boltinn 15.12.2009 21:30 Mark Hughes: Erum á eftir sæti Liverpool í Meistaradeildinni Mark Hughes, stjóri Manchester City í ensku úrvalsdeildinni, er örugglega að reyna að setja enn meiri pressu á Rafael Benitez, stjóri Liverpool, með því að gefa það út að Manchester City ætli sér að ná í Meistaradeildarsæti Liverpool. Hughes er á því að Manchester United, Chelsea og Arsenal verði ekki haggað úr efstu þremur sætunum. Enski boltinn 15.12.2009 20:45 Wenger: Opnasta toppbaráttan í öll mín þrettán ár í Englandi Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er á því að baráttan um enska meistaratitilinn hafi ekki verið svona opin í þau þrettán ár sem hann hefur stjórnað enska liðinu. Arsenal er í þriðja sæti deildarinnar, sex stigum á eftir toppliði Chelsea en á leik inni. Enski boltinn 15.12.2009 20:00 Benitez: Við verðum í Meistaradeildinni á næsta ári Rafa Benitez, stjóri Liverpool, er þess fullviss að liðið muni spila í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Enski boltinn 15.12.2009 18:30 Gunnar Heiðar stóðst læknisskoðun Gunnar Heiðar Þorvaldsson gekkst í dag undir læknisskoðun hjá enska B-deildarfélaginu Reading og stóðst hana. Enski boltinn 15.12.2009 16:15 Backe hættur hjá Notts County Svo virðist sem að ævintýrið um Notts County sé að breytast í martröð. Nú hefur Svíinn Hans Backe ákveðið að hætta sem knattspyrnustjóri liðsins eftir aðeins sjö vikur í starfi. Enski boltinn 15.12.2009 14:45 Berbatov: Erfitt að standa undir væntingum Dimitar Berbatov segir að það hafi verið erfitt að standa undir þeim væntingum sem gerðar voru til hans eftir að hann var keyptur til Manchester United á 30 milljónir punda frá Tottenham í fyrra. Enski boltinn 15.12.2009 14:15 Neville frá í þrjár vikur Gary Neville, fyrirliði Manchester United, á von á því að hann verði frá vegna meiðsla næstu þrjár vikurnar. Enski boltinn 15.12.2009 13:30 Suarez vill fara til Barcelona Luis Suarez, leikmaður Ajax í Hollandi, hefur greint frá því að hann dreymir um að fá að spila einn daginn með Barcelona á Spáni. Enski boltinn 15.12.2009 13:00 Arshavin hefur trú á Liverpool Andrey Arshavin segir að Liverpool geti vel náð sér á strik og endað tímabilið í einu af þremur efstu sætum deildarinnar. Enski boltinn 15.12.2009 11:30 Scott Parker orðaður við Liverpool Scott Parker, leikmaður West Ham, var í dag orðaður við Liverpool í enska götublaðinu The Sun. Enski boltinn 15.12.2009 11:00 Hætt við rannsókn á Assou-Ekotto Stuðningsmaðurinn sem ásakaði Benoit Assou-Ekotto, leikmann Tottenham, um að hafa slegið sig hefur dregið ásökunina til baka. Enski boltinn 15.12.2009 10:15 Giggs: Ég hætti á undan Ferguson Ryan Giggs á von á því að Alex Ferguson verði enn við stjórnvölinn hjá Manchester United þegar hann leggur sjálfur skóna á hilluna. Enski boltinn 15.12.2009 09:47 West Ham á eftir Hutton West Ham hefur áhuga á að fá varnarmanninn Alan Hutton í sínar raðir en hann hefur fá tækifæri fengið hjá Tottenham í ár. Enski boltinn 14.12.2009 20:45 Brynjar Björn: Opinn fyrir því að spila í Skandínavíu Brynjar Björn Gunnarsson er líklega á förum frá enska liðinu Reading og samkvæmt frétt á Stöð 2 í kvöld þá er alveg eins líklegt að hann sé á leiðinni í norræna fótboltann á nýjan leik tíu árum eftir að hann fór yfir til Englands. Enski boltinn 14.12.2009 19:15 Arshavin gat ekki notað hægri fótinn alla vikuna Arsenal-maðurinn Andrei Arshavin var enn á ný örlagavaldur Liverpool á Anfield í ensku úrvalsdeildinni í gær þegar hann skoraði sigurmark Arsenal í 2-1 sigri. Tapið gerði endanlega út um allar meistaravonir hjá Liverpool en í fyrra skoraði Arshavin einmitt fernu á Anfield. Enski boltinn 14.12.2009 17:45 Cole ætlar ekki að fara frá West Ham Carlton Cole, leikmaður West Ham, segir að hann ætli ekki að fara frá félaginu á næstunni. Enski boltinn 14.12.2009 17:00 Allardyce: Engar fyrirspurnir borist Sam Allardyce, stjóri Blackburn, segir að félagið hafi engar fyrirspurnir fengið vegna Norðmannsins Morten Gamst Pedersen en Celtic í Skotlandi er sagt hafa áhuga á honum. Enski boltinn 14.12.2009 14:15 Carragher: Nú verðum við að standa saman Jamie Carragher segir að leikmenn Liverpool verði einfaldleg að standa saman þrátt fyrir lélegt gengi í haust og tap fyrir Arsenal um helgina. Enski boltinn 14.12.2009 13:45 Figueroa verður ekki seldur í janúar Roberto Martinez, knattspyrnustjóri Wigan, hefur útilokað að bakvörðurinn Maynor Figueroa verði seldur í næsta mánuði. Enski boltinn 14.12.2009 12:15 Norður-Írar mögulega að missa landsliðsþjálfarann Nigel Worthington, landsliðsþjálfari Norður-Írlands, hefur lýst yfir áhuga á að taka sér starf knattspyrnustjóra Sheffield Wednesday sem er í fallbaráttu ensku B-deildarinnar sem stendur. Enski boltinn 14.12.2009 10:45 Giggs íþróttamaður ársins í Bretlandi Ryan Giggs var í gær kjörinn íþróttamaður ársins í Bretlandi en hann hefur átt frábæru gengi að fagna með enska úrvalsdeildarfélaginu Manchester United á árinu. Enski boltinn 14.12.2009 09:54 Cole stefnir á endurkomu í janúar Carlton Cole, framherji West Ham, blæs á allt neikvætt tal um að hann verði frá næstu þrjá mánuðina. Hann segist stefna á að spila á ný í janúar. Enski boltinn 13.12.2009 23:30 Terry: Við stefnum á að ná 90 stigum John Terry, fyrirliði Chelsea, er ekki sammála þeim sem segja að enska deildin sé opnari í ár en áður sem og að stóru liðin muni tapa fleiri leikjum en síðustu ár. Enski boltinn 13.12.2009 22:45 Wenger útilokar að kaupa Nistelrooy Arsenal er orðað við annan hvern framherja í Evrópu þessa dagana. Nú er hægt að útiloka í það minnsta einn því Arsene Wenger, stjóri liðsins, segir ekki koma til greina að semja við meiðslapésann Ruud Van Nistelrooy. Enski boltinn 13.12.2009 22:15 Benitez: Sjálfsmarkið breytti öllu Rafa Benitez, stjóri Liverpool, var að vonum svekktur eftir enn eitt tap Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 13.12.2009 18:40 « ‹ ›
Torres býst við að Benitez verði áfram Fernando Torres á ekki von á því að Rafael Benitez muni hætta hjá Liverpool á miðju tímabili þó svo að gengið hafi verið ekki verið í samræmi við væntingar. Enski boltinn 16.12.2009 09:41
Alex McLeish: Þurfti að líta tvisvar á stigatöfluna Alex McLeish, stjóri Birmingham, var í skýjunum eftir fimmta sigur liðsins í röð í ensku úrvalsdeildinni. Birmingham vann 2-1 heimasigur á Blackburn þar sem Cameron Jerome skoraði bæði mörkin, eitt í upphafi hvors hálfleiks. Enski boltinn 15.12.2009 22:45
Ferguson: Það kom mér ekki á óvart að þeir mættu með varaliðið Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hrósaði baráttuglöðum Wolves-leikmönnum fyrir frammistöðu sína á Old Trafford í kvöld en United vann þá 3-0 sigur á varaliði Wolves og komst upp að hlið Chelsea á toppnum. Enski boltinn 15.12.2009 22:25
Manchester United upp að hlið Chelsea á toppnum Manchester United þurfti ekki mikið að hafa fyrir því að vinna varalið Wolves í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. United vann sannfærandi 3-0 sigur og náði Chelsea að stigum í efsta sæti deildarinnar. Enski boltinn 15.12.2009 21:46
Þrír stjórnarmenn hjá Watford sögðu af sér í kvöld Það er ekki gott ástand hjá enska B-deildarliðinu Watford sem glímir við mikinn fjárhagsvanda þessa daganna. Þrír stjórnarmenn félagsins sögðu af sér í kvöld á árlegum aðalfundi félagsins en framtíð Watford ræðst af því hvort félagið geti reddað 5,5 milljónum punda fyrir júní 2010. Enski boltinn 15.12.2009 21:30
Mark Hughes: Erum á eftir sæti Liverpool í Meistaradeildinni Mark Hughes, stjóri Manchester City í ensku úrvalsdeildinni, er örugglega að reyna að setja enn meiri pressu á Rafael Benitez, stjóri Liverpool, með því að gefa það út að Manchester City ætli sér að ná í Meistaradeildarsæti Liverpool. Hughes er á því að Manchester United, Chelsea og Arsenal verði ekki haggað úr efstu þremur sætunum. Enski boltinn 15.12.2009 20:45
Wenger: Opnasta toppbaráttan í öll mín þrettán ár í Englandi Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er á því að baráttan um enska meistaratitilinn hafi ekki verið svona opin í þau þrettán ár sem hann hefur stjórnað enska liðinu. Arsenal er í þriðja sæti deildarinnar, sex stigum á eftir toppliði Chelsea en á leik inni. Enski boltinn 15.12.2009 20:00
Benitez: Við verðum í Meistaradeildinni á næsta ári Rafa Benitez, stjóri Liverpool, er þess fullviss að liðið muni spila í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Enski boltinn 15.12.2009 18:30
Gunnar Heiðar stóðst læknisskoðun Gunnar Heiðar Þorvaldsson gekkst í dag undir læknisskoðun hjá enska B-deildarfélaginu Reading og stóðst hana. Enski boltinn 15.12.2009 16:15
Backe hættur hjá Notts County Svo virðist sem að ævintýrið um Notts County sé að breytast í martröð. Nú hefur Svíinn Hans Backe ákveðið að hætta sem knattspyrnustjóri liðsins eftir aðeins sjö vikur í starfi. Enski boltinn 15.12.2009 14:45
Berbatov: Erfitt að standa undir væntingum Dimitar Berbatov segir að það hafi verið erfitt að standa undir þeim væntingum sem gerðar voru til hans eftir að hann var keyptur til Manchester United á 30 milljónir punda frá Tottenham í fyrra. Enski boltinn 15.12.2009 14:15
Neville frá í þrjár vikur Gary Neville, fyrirliði Manchester United, á von á því að hann verði frá vegna meiðsla næstu þrjár vikurnar. Enski boltinn 15.12.2009 13:30
Suarez vill fara til Barcelona Luis Suarez, leikmaður Ajax í Hollandi, hefur greint frá því að hann dreymir um að fá að spila einn daginn með Barcelona á Spáni. Enski boltinn 15.12.2009 13:00
Arshavin hefur trú á Liverpool Andrey Arshavin segir að Liverpool geti vel náð sér á strik og endað tímabilið í einu af þremur efstu sætum deildarinnar. Enski boltinn 15.12.2009 11:30
Scott Parker orðaður við Liverpool Scott Parker, leikmaður West Ham, var í dag orðaður við Liverpool í enska götublaðinu The Sun. Enski boltinn 15.12.2009 11:00
Hætt við rannsókn á Assou-Ekotto Stuðningsmaðurinn sem ásakaði Benoit Assou-Ekotto, leikmann Tottenham, um að hafa slegið sig hefur dregið ásökunina til baka. Enski boltinn 15.12.2009 10:15
Giggs: Ég hætti á undan Ferguson Ryan Giggs á von á því að Alex Ferguson verði enn við stjórnvölinn hjá Manchester United þegar hann leggur sjálfur skóna á hilluna. Enski boltinn 15.12.2009 09:47
West Ham á eftir Hutton West Ham hefur áhuga á að fá varnarmanninn Alan Hutton í sínar raðir en hann hefur fá tækifæri fengið hjá Tottenham í ár. Enski boltinn 14.12.2009 20:45
Brynjar Björn: Opinn fyrir því að spila í Skandínavíu Brynjar Björn Gunnarsson er líklega á förum frá enska liðinu Reading og samkvæmt frétt á Stöð 2 í kvöld þá er alveg eins líklegt að hann sé á leiðinni í norræna fótboltann á nýjan leik tíu árum eftir að hann fór yfir til Englands. Enski boltinn 14.12.2009 19:15
Arshavin gat ekki notað hægri fótinn alla vikuna Arsenal-maðurinn Andrei Arshavin var enn á ný örlagavaldur Liverpool á Anfield í ensku úrvalsdeildinni í gær þegar hann skoraði sigurmark Arsenal í 2-1 sigri. Tapið gerði endanlega út um allar meistaravonir hjá Liverpool en í fyrra skoraði Arshavin einmitt fernu á Anfield. Enski boltinn 14.12.2009 17:45
Cole ætlar ekki að fara frá West Ham Carlton Cole, leikmaður West Ham, segir að hann ætli ekki að fara frá félaginu á næstunni. Enski boltinn 14.12.2009 17:00
Allardyce: Engar fyrirspurnir borist Sam Allardyce, stjóri Blackburn, segir að félagið hafi engar fyrirspurnir fengið vegna Norðmannsins Morten Gamst Pedersen en Celtic í Skotlandi er sagt hafa áhuga á honum. Enski boltinn 14.12.2009 14:15
Carragher: Nú verðum við að standa saman Jamie Carragher segir að leikmenn Liverpool verði einfaldleg að standa saman þrátt fyrir lélegt gengi í haust og tap fyrir Arsenal um helgina. Enski boltinn 14.12.2009 13:45
Figueroa verður ekki seldur í janúar Roberto Martinez, knattspyrnustjóri Wigan, hefur útilokað að bakvörðurinn Maynor Figueroa verði seldur í næsta mánuði. Enski boltinn 14.12.2009 12:15
Norður-Írar mögulega að missa landsliðsþjálfarann Nigel Worthington, landsliðsþjálfari Norður-Írlands, hefur lýst yfir áhuga á að taka sér starf knattspyrnustjóra Sheffield Wednesday sem er í fallbaráttu ensku B-deildarinnar sem stendur. Enski boltinn 14.12.2009 10:45
Giggs íþróttamaður ársins í Bretlandi Ryan Giggs var í gær kjörinn íþróttamaður ársins í Bretlandi en hann hefur átt frábæru gengi að fagna með enska úrvalsdeildarfélaginu Manchester United á árinu. Enski boltinn 14.12.2009 09:54
Cole stefnir á endurkomu í janúar Carlton Cole, framherji West Ham, blæs á allt neikvætt tal um að hann verði frá næstu þrjá mánuðina. Hann segist stefna á að spila á ný í janúar. Enski boltinn 13.12.2009 23:30
Terry: Við stefnum á að ná 90 stigum John Terry, fyrirliði Chelsea, er ekki sammála þeim sem segja að enska deildin sé opnari í ár en áður sem og að stóru liðin muni tapa fleiri leikjum en síðustu ár. Enski boltinn 13.12.2009 22:45
Wenger útilokar að kaupa Nistelrooy Arsenal er orðað við annan hvern framherja í Evrópu þessa dagana. Nú er hægt að útiloka í það minnsta einn því Arsene Wenger, stjóri liðsins, segir ekki koma til greina að semja við meiðslapésann Ruud Van Nistelrooy. Enski boltinn 13.12.2009 22:15
Benitez: Sjálfsmarkið breytti öllu Rafa Benitez, stjóri Liverpool, var að vonum svekktur eftir enn eitt tap Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 13.12.2009 18:40