Enski boltinn Henry: Ég á ekki eftir að skora í öllum leikjum Thierry Henry er að reyna að draga úr væntingum til sín eftir að Frakkinn átti sannkallaða draumainnkomu á mánudagskvöldið. Henry skoraði þá sigurmarkið á móti Leeds í fyrsta leik sínum fyrir Arsenal í rúmlega fjögur og hálft ár. Enski boltinn 11.1.2012 11:15 Mancini gagnrýnir Liverpool fyrir viðbrögð sín í Suárez-málinu Roberto Mancini, stjóri Manchester City, varð fyrsti stjórinn til að gagnrýna framgöngu Liverpool í Suárez-málinu og hversu lengi það tók mann sem var dæmdur sekur um kynþáttaníð að biðjast afsökunnar. Enski boltinn 11.1.2012 10:45 Redknapp um Henry: Verðum við ekki að ná í Hoddle eða Ardiles Harry Redknapp, stjóri Tottenham, var eins og margir aðrir fenginn til þess að tjá sig um endurkomu Thierry Henry í Arsenal-liðið og sagðist hann hafa séð það skrifað í skýin að Henry myndi skora á móti Leeds. Enski boltinn 11.1.2012 10:15 Szczesny: Baðst afsökunnar á því að hafa líkt Ramsey við nauðgara Wojciech Szczesny, markvörður Arsenal, hefur beðist afsökunnar á því að hafa skrifað inn á twitter-síðu sína að liðsfélagi hans Aaron Ramsey liti út eins og nauðgari. Szczesny sem er 21 árs Pólverji fékk áminningu frá félaginu þar sem hann var minntur á skyldur sínar og hann hefur síðan eytt tístinu út af twitter-síðu sinni. Enski boltinn 11.1.2012 09:45 Beckham bað Balotelli um áritaða treyju David Beckham gerir allt fyrir börnin sín. Hann biður meira að segja leikmenn Man. City um áritaðar treyjur ef börnin biðja um það. Enski boltinn 10.1.2012 22:45 Naumt tap Cardiff á útivelli Aron Einar Gunnarsson og félagar hans í enska B-deildarliðinu Cardiff töpuðu í kvöld fyrir Crystal Palace á útivelli, 1-0, í fyrri viðureign liðanna í undaúrslitum enska deildabikarsins. Enski boltinn 10.1.2012 22:04 Aron Einar í byrjunarliði Cardiff Aron Einar Gunnarsson er á sínum stað í byrjunarliði Cardiff sem mætir Crystal Palace í fyrri undanúrslitaleik liðanna í enska deildabikarnum. Enski boltinn 10.1.2012 19:40 Balotelli er ekki á leiðinni til Mílanó: Ánægður í Manchester Mario Balotelli segist ekkert vera á leiðinni frá Manchester City og að hann sé nú mjög ánægður í Manchester-borg þrátt fyrir erfiða byrjun. Balotelli hefur verið orðaður við AC Milan að undanförnu. Enski boltinn 10.1.2012 16:45 Áfrýjun Man. City vísað frá | Kompany fer í fjögurra leikja bann Enska knattspyrnusambandið hefur vísað frá áfrýjun Manchester City vegna rauða spjaldsins sem Vincent Kompany fékk í bikartapinu á móti Manchester United um síðustu helgi. Kompany var rekinn útaf á tólftu mínútu fyrir tveggja fóta tæklingu á Nani. Enski boltinn 10.1.2012 15:49 Er fortíðarrómantíkin að taka yfir hjá Arsenal? - Pires á æfingu í dag Thierry Henry átti ótrúlega endurkomu í Arsenel-liðið í gær þegar hann skoraði sigurmark liðsins í bikarleik á móti Leeds. Nú gæti önnur Arsenal-goðsögn bæst í hópinn hjá liðinu. Robert Pires er farinn að mæta á æfingar hjá Arsene Wenger. Enski boltinn 10.1.2012 15:30 Fabregas: Enginn annar en Henry gæti skorað svona mark Cesc Fabregas, fyrrum leikmaður Arsenal og núverandi leikmaður Barcelona, er einn af fjölmörgum stórstjörnum fótboltaheimsins sem hafa tjáð sig um endurkomu Thierry Henry í Arsenal-liðið í gær. Enski boltinn 10.1.2012 14:45 Gylfi ekki eini miðjumaðurinn á leið til Swansea á láni Gylfi Þór Sigurðsson verður væntanlega ekki eini miðjumaðurinn sem kemur á láni til enska úrvalsdeildarliðsins Swansea í janúarglugganum. Brendan Rodgers, stjóri Swansea, vonast eftir því að ganga frá samningi við Chelsea á næstu tveimur sólarhringum um að fá hinn 18 ára Josh McEachran á láni út tímabilið. Enski boltinn 10.1.2012 14:15 Heiðar kominn með nýjan stjóra | Mark Hughes tekinn við QPR Heiðar Helguson er kominn með nýjan stjóra því Mark Hughes er búinn að gera tveggja og hálfs árs samning við Queens Park Rangers. Hughes mætti á Loftus Road í hádeginu og gekk frá samninginum. Hann tekur við starfi Neil Warnock sem var rekinn á sunnudaginn. Enski boltinn 10.1.2012 13:26 Ramsey fúll - fær ekkert að vita um næsta þjálfara Wales Aaron Ramsey, leikmaður Arsenal og fyrirliði velska landsliðsins, veit ekkert hvað er að gerast í landsliðsþjálfaramálum Wales en það er ekki enn búið að ráða mann í stað Gary Speed sem svipti sig lífi í nóvember. Enski boltinn 10.1.2012 13:00 Martin Keown fékk þrumuskot í höfuðið í beinni útsendingu - myndband Martin Keown, fyrrum varnarmaður enska úrvalsdeildarliðsins Arsenal, fékk heldur betur að kenna á því þegar hann var við vinnu sína í gær á heimavelli Arsenal, Emirates-leikvanginum. Enski boltinn 10.1.2012 11:30 Man City og Inter Milan byrjuð að tala saman um Tevez Það stefnir í baráttu á milli Mílanó-félaganna um Carlos Tevez því nú hefur Inter Milan blandað sér inn í málið fyrir alvöru. AC Milan hefur undanfarnar vikur reynt að fá Argentínumanninn að láni en nú hafa Inter-menn hafið viðræður við Manchester City um kaup á Tevez. Enski boltinn 10.1.2012 10:15 Wenger um Henry í gær: Þessa sögu segir þú ungum krökkum Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að Thierry Henry hafi bætt enn við goðsögn sína hjá Arsenal með því að skora sigurmarkið á móti Leeds í enska bikarnum í gær. Henry kom inn á sem varamaður í seinni hálfleik og skoraði eina mark leiksins tíu mínútum síðar. Enski boltinn 10.1.2012 09:45 Henry: Ótrúleg tilfinning að skora sem stuðningsmaður "Ég kom aftur til félagsnis sem stuðningsmaður. Það var ótrúlegt að skora mark sem stuðningsmaður Arsenal og núna veit ég hvernig sú tilfinning er,“ sagði markahetjan Thierry Henry eftir sigur sinna manna í Arsenal á Leeds í kvöld. Enski boltinn 9.1.2012 22:16 Viðræður Hughes og QPR halda áfram á morgun Mark Hughes hefur í dag átt í viðræðum við enska úrvalsdeildarfélagið QPR um að gerast knattspyrnustjóri félagsins. Hann segir að viðræður muni halda áfram á morgun. Enski boltinn 9.1.2012 20:38 Ferguson um Rooney: Pressan telur sig hafa fundið nýjan Gazza Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur sagt það við Wayne Rooney að hann þurfti að venja sig við það að vera uppsláttarefni í enskum fjölmiðlum líkt og hinn eini sanni Paul Gascoigne var á sínum tíma. Enski boltinn 9.1.2012 18:15 Tímabilið búið hjá liðsfélaga Heiðars Alejandro Faurlin, liðsfélagi Heiðars Helgusonar hjá Queens Park Rangers, missir af því sem eftir er af tímabilinu eftir að það kom í ljós að hann sleit krossband í hné í bikarleik á móti Milton Keynes Dons um helgina. Enski boltinn 9.1.2012 16:00 Áfrýjun Man. City tekin fyrir skömmu fyrir Liverpool-leikinn Manchester City hefur áfrýjað rauða spjaldinu sem Vincent Kompany fékk fyrir að tækla Nani í bikarleik Manchester-liðanna í gær. Kompany fékk rauða spjaldið strax á tólftu mínútu leiksins og United vann leikinn 3-2 eftir að hafa komist í 3-0 í fyrri hálfleik. Enski boltinn 9.1.2012 14:45 Lygileg endurkoma hjá Henry | Tryggði Arsenal 1-0 sigur Það var söguleg stund á Emirates-vellinum í Lundúnum í kvöld þegar að Thierry Henry tryggði Arsenal 1-0 sigur á Leeds í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar. Enski boltinn 9.1.2012 14:15 Ipswich borgaði upp samninginn hans Ívars Ívar Ingimarsson hefur spilað sinn síðasta leik fyrir enska b-deildarliðið Ipswich Town þrátt fyrir að hafa átt fimm mánuði eftir af samningi sínum. Paul Jewell segir að tilraun hans að fá Ívar til liðsins hafi ekki gengið upp en varnarleikur Ipswich hefur verið í molum á tímabilinu. Enski boltinn 9.1.2012 13:30 Rooney á Twitter: Ég gaf ekki rauða spjaldið Wayne Rooney, framherji Manchester United, notaði twitter-síðu sína til þess að tjá sig um ummæli Roberto Mancini, stjóra Manchester City, um að Rooney hafi séð til þess að Vincent Kompany fékk rauða spjaldið á 12. mínútu í bikarleik Manchester-liðanna í gær. Enski boltinn 9.1.2012 11:15 Mancini: Rooney sá til þess að Kompany var rekinn útaf Roberto Mancini, stjóri Manchester City, segir að Wayne Rooney beri ábyrgð á því að Vincent Kompany var rekinn útaf á tólftu mínútu í bikarleik Manchester-liðanna í gær. Manchester United komst í 3-0 í leiknum og vann á endanum 3-2 en City-liðið spilaði manni færri í 78 mínútur. Enski boltinn 9.1.2012 10:15 Mark Hughes líklegastur til að taka við QPR Heiðar Helguson og félagar í Queens Park Rangers eru án knattspyrnustjóra eftir að Neil Warnock var rekinn frá félaginu í gær. BBC segir frá því í dag að Mark Hughes sé líklegasti eftirmaður Warnock. Enski boltinn 9.1.2012 09:45 Van Persie hitti Maradona í Dúbaí Langþráður draumur rættist hjá Hollendingnum Robin Van Persie, leikmanni Arsenal, í gær er hann hitti besta knattspyrnumann allra tíma, Diego Armando Maradona. Enski boltinn 8.1.2012 23:15 Liverpool biður Adeyemi afsökunar Liverpool hefur beðið Tom Adeyemi, leikmann Oldham, opinberlega afsökunar vegna hegðunar stuðningsmanna liðsins í leik liðanna á föstudag. Einhverjir þeirra voru með kynþáttaníð í garð leikmannsins. Enski boltinn 8.1.2012 22:16 Samba gæti verið á leiðinni til Tottenham í janúar Harry Redknapp, knattspyrnustjóri Tottenham, hefur nú viðurkennt í breskum fjölmiðlum að hann hafi mikinn áhuga á því að fá Chris Samba til liðsins frá Blackburn. Enski boltinn 8.1.2012 21:45 « ‹ ›
Henry: Ég á ekki eftir að skora í öllum leikjum Thierry Henry er að reyna að draga úr væntingum til sín eftir að Frakkinn átti sannkallaða draumainnkomu á mánudagskvöldið. Henry skoraði þá sigurmarkið á móti Leeds í fyrsta leik sínum fyrir Arsenal í rúmlega fjögur og hálft ár. Enski boltinn 11.1.2012 11:15
Mancini gagnrýnir Liverpool fyrir viðbrögð sín í Suárez-málinu Roberto Mancini, stjóri Manchester City, varð fyrsti stjórinn til að gagnrýna framgöngu Liverpool í Suárez-málinu og hversu lengi það tók mann sem var dæmdur sekur um kynþáttaníð að biðjast afsökunnar. Enski boltinn 11.1.2012 10:45
Redknapp um Henry: Verðum við ekki að ná í Hoddle eða Ardiles Harry Redknapp, stjóri Tottenham, var eins og margir aðrir fenginn til þess að tjá sig um endurkomu Thierry Henry í Arsenal-liðið og sagðist hann hafa séð það skrifað í skýin að Henry myndi skora á móti Leeds. Enski boltinn 11.1.2012 10:15
Szczesny: Baðst afsökunnar á því að hafa líkt Ramsey við nauðgara Wojciech Szczesny, markvörður Arsenal, hefur beðist afsökunnar á því að hafa skrifað inn á twitter-síðu sína að liðsfélagi hans Aaron Ramsey liti út eins og nauðgari. Szczesny sem er 21 árs Pólverji fékk áminningu frá félaginu þar sem hann var minntur á skyldur sínar og hann hefur síðan eytt tístinu út af twitter-síðu sinni. Enski boltinn 11.1.2012 09:45
Beckham bað Balotelli um áritaða treyju David Beckham gerir allt fyrir börnin sín. Hann biður meira að segja leikmenn Man. City um áritaðar treyjur ef börnin biðja um það. Enski boltinn 10.1.2012 22:45
Naumt tap Cardiff á útivelli Aron Einar Gunnarsson og félagar hans í enska B-deildarliðinu Cardiff töpuðu í kvöld fyrir Crystal Palace á útivelli, 1-0, í fyrri viðureign liðanna í undaúrslitum enska deildabikarsins. Enski boltinn 10.1.2012 22:04
Aron Einar í byrjunarliði Cardiff Aron Einar Gunnarsson er á sínum stað í byrjunarliði Cardiff sem mætir Crystal Palace í fyrri undanúrslitaleik liðanna í enska deildabikarnum. Enski boltinn 10.1.2012 19:40
Balotelli er ekki á leiðinni til Mílanó: Ánægður í Manchester Mario Balotelli segist ekkert vera á leiðinni frá Manchester City og að hann sé nú mjög ánægður í Manchester-borg þrátt fyrir erfiða byrjun. Balotelli hefur verið orðaður við AC Milan að undanförnu. Enski boltinn 10.1.2012 16:45
Áfrýjun Man. City vísað frá | Kompany fer í fjögurra leikja bann Enska knattspyrnusambandið hefur vísað frá áfrýjun Manchester City vegna rauða spjaldsins sem Vincent Kompany fékk í bikartapinu á móti Manchester United um síðustu helgi. Kompany var rekinn útaf á tólftu mínútu fyrir tveggja fóta tæklingu á Nani. Enski boltinn 10.1.2012 15:49
Er fortíðarrómantíkin að taka yfir hjá Arsenal? - Pires á æfingu í dag Thierry Henry átti ótrúlega endurkomu í Arsenel-liðið í gær þegar hann skoraði sigurmark liðsins í bikarleik á móti Leeds. Nú gæti önnur Arsenal-goðsögn bæst í hópinn hjá liðinu. Robert Pires er farinn að mæta á æfingar hjá Arsene Wenger. Enski boltinn 10.1.2012 15:30
Fabregas: Enginn annar en Henry gæti skorað svona mark Cesc Fabregas, fyrrum leikmaður Arsenal og núverandi leikmaður Barcelona, er einn af fjölmörgum stórstjörnum fótboltaheimsins sem hafa tjáð sig um endurkomu Thierry Henry í Arsenal-liðið í gær. Enski boltinn 10.1.2012 14:45
Gylfi ekki eini miðjumaðurinn á leið til Swansea á láni Gylfi Þór Sigurðsson verður væntanlega ekki eini miðjumaðurinn sem kemur á láni til enska úrvalsdeildarliðsins Swansea í janúarglugganum. Brendan Rodgers, stjóri Swansea, vonast eftir því að ganga frá samningi við Chelsea á næstu tveimur sólarhringum um að fá hinn 18 ára Josh McEachran á láni út tímabilið. Enski boltinn 10.1.2012 14:15
Heiðar kominn með nýjan stjóra | Mark Hughes tekinn við QPR Heiðar Helguson er kominn með nýjan stjóra því Mark Hughes er búinn að gera tveggja og hálfs árs samning við Queens Park Rangers. Hughes mætti á Loftus Road í hádeginu og gekk frá samninginum. Hann tekur við starfi Neil Warnock sem var rekinn á sunnudaginn. Enski boltinn 10.1.2012 13:26
Ramsey fúll - fær ekkert að vita um næsta þjálfara Wales Aaron Ramsey, leikmaður Arsenal og fyrirliði velska landsliðsins, veit ekkert hvað er að gerast í landsliðsþjálfaramálum Wales en það er ekki enn búið að ráða mann í stað Gary Speed sem svipti sig lífi í nóvember. Enski boltinn 10.1.2012 13:00
Martin Keown fékk þrumuskot í höfuðið í beinni útsendingu - myndband Martin Keown, fyrrum varnarmaður enska úrvalsdeildarliðsins Arsenal, fékk heldur betur að kenna á því þegar hann var við vinnu sína í gær á heimavelli Arsenal, Emirates-leikvanginum. Enski boltinn 10.1.2012 11:30
Man City og Inter Milan byrjuð að tala saman um Tevez Það stefnir í baráttu á milli Mílanó-félaganna um Carlos Tevez því nú hefur Inter Milan blandað sér inn í málið fyrir alvöru. AC Milan hefur undanfarnar vikur reynt að fá Argentínumanninn að láni en nú hafa Inter-menn hafið viðræður við Manchester City um kaup á Tevez. Enski boltinn 10.1.2012 10:15
Wenger um Henry í gær: Þessa sögu segir þú ungum krökkum Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að Thierry Henry hafi bætt enn við goðsögn sína hjá Arsenal með því að skora sigurmarkið á móti Leeds í enska bikarnum í gær. Henry kom inn á sem varamaður í seinni hálfleik og skoraði eina mark leiksins tíu mínútum síðar. Enski boltinn 10.1.2012 09:45
Henry: Ótrúleg tilfinning að skora sem stuðningsmaður "Ég kom aftur til félagsnis sem stuðningsmaður. Það var ótrúlegt að skora mark sem stuðningsmaður Arsenal og núna veit ég hvernig sú tilfinning er,“ sagði markahetjan Thierry Henry eftir sigur sinna manna í Arsenal á Leeds í kvöld. Enski boltinn 9.1.2012 22:16
Viðræður Hughes og QPR halda áfram á morgun Mark Hughes hefur í dag átt í viðræðum við enska úrvalsdeildarfélagið QPR um að gerast knattspyrnustjóri félagsins. Hann segir að viðræður muni halda áfram á morgun. Enski boltinn 9.1.2012 20:38
Ferguson um Rooney: Pressan telur sig hafa fundið nýjan Gazza Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur sagt það við Wayne Rooney að hann þurfti að venja sig við það að vera uppsláttarefni í enskum fjölmiðlum líkt og hinn eini sanni Paul Gascoigne var á sínum tíma. Enski boltinn 9.1.2012 18:15
Tímabilið búið hjá liðsfélaga Heiðars Alejandro Faurlin, liðsfélagi Heiðars Helgusonar hjá Queens Park Rangers, missir af því sem eftir er af tímabilinu eftir að það kom í ljós að hann sleit krossband í hné í bikarleik á móti Milton Keynes Dons um helgina. Enski boltinn 9.1.2012 16:00
Áfrýjun Man. City tekin fyrir skömmu fyrir Liverpool-leikinn Manchester City hefur áfrýjað rauða spjaldinu sem Vincent Kompany fékk fyrir að tækla Nani í bikarleik Manchester-liðanna í gær. Kompany fékk rauða spjaldið strax á tólftu mínútu leiksins og United vann leikinn 3-2 eftir að hafa komist í 3-0 í fyrri hálfleik. Enski boltinn 9.1.2012 14:45
Lygileg endurkoma hjá Henry | Tryggði Arsenal 1-0 sigur Það var söguleg stund á Emirates-vellinum í Lundúnum í kvöld þegar að Thierry Henry tryggði Arsenal 1-0 sigur á Leeds í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar. Enski boltinn 9.1.2012 14:15
Ipswich borgaði upp samninginn hans Ívars Ívar Ingimarsson hefur spilað sinn síðasta leik fyrir enska b-deildarliðið Ipswich Town þrátt fyrir að hafa átt fimm mánuði eftir af samningi sínum. Paul Jewell segir að tilraun hans að fá Ívar til liðsins hafi ekki gengið upp en varnarleikur Ipswich hefur verið í molum á tímabilinu. Enski boltinn 9.1.2012 13:30
Rooney á Twitter: Ég gaf ekki rauða spjaldið Wayne Rooney, framherji Manchester United, notaði twitter-síðu sína til þess að tjá sig um ummæli Roberto Mancini, stjóra Manchester City, um að Rooney hafi séð til þess að Vincent Kompany fékk rauða spjaldið á 12. mínútu í bikarleik Manchester-liðanna í gær. Enski boltinn 9.1.2012 11:15
Mancini: Rooney sá til þess að Kompany var rekinn útaf Roberto Mancini, stjóri Manchester City, segir að Wayne Rooney beri ábyrgð á því að Vincent Kompany var rekinn útaf á tólftu mínútu í bikarleik Manchester-liðanna í gær. Manchester United komst í 3-0 í leiknum og vann á endanum 3-2 en City-liðið spilaði manni færri í 78 mínútur. Enski boltinn 9.1.2012 10:15
Mark Hughes líklegastur til að taka við QPR Heiðar Helguson og félagar í Queens Park Rangers eru án knattspyrnustjóra eftir að Neil Warnock var rekinn frá félaginu í gær. BBC segir frá því í dag að Mark Hughes sé líklegasti eftirmaður Warnock. Enski boltinn 9.1.2012 09:45
Van Persie hitti Maradona í Dúbaí Langþráður draumur rættist hjá Hollendingnum Robin Van Persie, leikmanni Arsenal, í gær er hann hitti besta knattspyrnumann allra tíma, Diego Armando Maradona. Enski boltinn 8.1.2012 23:15
Liverpool biður Adeyemi afsökunar Liverpool hefur beðið Tom Adeyemi, leikmann Oldham, opinberlega afsökunar vegna hegðunar stuðningsmanna liðsins í leik liðanna á föstudag. Einhverjir þeirra voru með kynþáttaníð í garð leikmannsins. Enski boltinn 8.1.2012 22:16
Samba gæti verið á leiðinni til Tottenham í janúar Harry Redknapp, knattspyrnustjóri Tottenham, hefur nú viðurkennt í breskum fjölmiðlum að hann hafi mikinn áhuga á því að fá Chris Samba til liðsins frá Blackburn. Enski boltinn 8.1.2012 21:45