Enski boltinn Mancini sannfærður um að hann verði áfram hjá City Roberto Mancini, stjóri Man. City, er bjartsýnn á að halda starfi sínu hjá félaginu og segir að liðið hafi staðið sig vel í vetur. Enski boltinn 22.4.2012 12:45 Moyes: Það á að setja svindlara í leikbann David Moyes, stjóra Everton, er mjög illa við svindlara og þess vegna bannað hann leikmönnum sínum að dýfa sér fyrir sex árum síðan. Leikaraskapurinn á Hm 2006 ofbauð Moyes og hann tók því til sinna mála í herbúðum Everton. Enski boltinn 22.4.2012 10:00 Hrikalegt klúður hjá Man. Utd Manchester United missti niður tveggja marka forskot og varð að sætta sig við jafntefli, 4-4, gegn Everton í hreint ótrúlegum leik í dag. Forskot United á toppi deildarinnar er því sex stig en Man. City getur náð því niður í þrjú stig síðar í dag. Enski boltinn 22.4.2012 00:01 Man. City sendi Úlfana niður Manchester City er aðeins þrem stigum á eftir Man. Utd eftir sigur, 0-2, á Wolves sem er þar með fallið úr ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 22.4.2012 00:01 Enn tapar Liverpool Liverpool tapaði sínum þriðja heimaleik í vetur er Roy Hodgson snéri aftur á Anfield með lið WBA. Lokatölur 0-1. Liverpool er búið að tapa alls tólf leikjum í deildinni í vetur. Enski boltinn 22.4.2012 00:01 Skoraði mark úr útsparki Tim Howard, markvörður Everton, er ekki eini markvörðurinn sem skoraði yfir allan völlinn í vetur því Allan Marriot, markvörður Mansfield Town, er einnig búinn að gera það. Enski boltinn 21.4.2012 23:45 Tevez búinn að semja frið við Man. City Argentínumaðurinn Sergio Aguero hjá Man. City segir að það sé ekki lengur neitt vandamál með Carlos Tevez. Hann sé búinn að semja frið við alla og vilji hjálpa liðinu við að verða meistari. Enski boltinn 21.4.2012 20:45 Wenger: Þetta var furðulegur leikur Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefði viljað fá öll þrjú stigin gegn Chelsea í dag enda sagði hann að sitt lið hefði verið betra. Enski boltinn 21.4.2012 14:16 Di Matteo: Frábær frammistaða hjá mínu liði Roberto di Matteo, stjóri Chelsea, var sáttur við sitt lið eftir markalausa jafnteflið gegn Arsenal í dag. Leikur beggja liða olli vonbrigðum en Di Matteo var sáttur. Enski boltinn 21.4.2012 14:12 Í beinni: Bolton - Swansea | Gylfi og Grétar byrja báðir Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Bolton og Swansea í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Enski boltinn 21.4.2012 13:45 Aron og félagar gerðu jafntefli við Leeds Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff City gerði jafntefli, 1-1, í fyrsta leik dagsins í ensku B-deildinni. Enski boltinn 21.4.2012 13:34 Svívirðingunum rignir yfir Ferdinand Anton Ferdinand, varnarmaður QPR, segist hafa mátt þola miklar svívirðingar úr stúkunni síðan hann sakaði John Terry, fyrirliði Chelsea, um kynþáttaníð í október. Enski boltinn 21.4.2012 13:00 Persie útskýrir hvað hann var að gera á liðshóteli Barcelona Sögusagnir um framtíð Robin van Persie, leikmanns Arsenal, fóru á mikið flug í vikunni þegar til hans sást á liðshóteli Barcelona sem var statt í London enda að spila gegn Chelsea í Meistaradeildinni. Enski boltinn 21.4.2012 12:15 Jafnt hjá Bolton og Swansea | Newcastle í fjórða sætið Íslendingaliðin Bolton og Swansea skildu jöfn, 1-1, í bráðfjörugum leik á Reebok-vellinum í dag. Gylfi Þór Sigurðsson og Grétar Rafn Steinsson léku allan leikinn fyrir sín lið. Enski boltinn 21.4.2012 00:01 Enn eitt tapið hjá Tottenham Lið Heiðars Helgusonar, QPR, vann gríðarlega mikilvægan sigur, 1-0, á Tottenham í dag en allur vindur virðist vera úr liði Spurs. Enski boltinn 21.4.2012 00:01 Dauft jafntefli hjá Arsenal og Chelsea Lundúnaliðin Arsenal og Chelsea gerðu markalaust jafntefli í stórleik dagsins í enska boltanum. Niðurstaðan sanngjörn í rislitlum leik. Enski boltinn 21.4.2012 00:01 200 manns fylgdust með Cisse í klippingu Aðalmaðurinn í Newcastle þessa dagana er framherjinn Papiss Cisse sem skorar mörk nánast í hverjum leik. Vinsældir hans í borginni eru með hreinum ólíkindum líkt og hann fékk að upplifa í vikunni. Enski boltinn 20.4.2012 23:30 Velskur landsliðsmaður dæmdur í fimm ára fangelsi Knattspyrnumaðurinn Ched Evans var í dag dæmdur til fimm ára fangelsisvistar vegna nauðgunar. Evans er 23 ára gamall og er á mála hjá Sheffield United í Englandi. Enski boltinn 20.4.2012 23:03 Hamburg vill fá Kuyt Svo gæti farið að Hollendingurinn Dirk Kuyt yfirgefi herbúðir Liverpool í sumar. Fari svo er Hamburg eitt þeirra liða sem vill fá hann í sínar raðir. Kuyt hefur ekki átt fast sæti í liði Liverpool í vetur og þess vegna gæti hann freistast til þess að róa á önnur mið í sumar. Enski boltinn 20.4.2012 16:00 Ferguson búinn að ræða við Young um dýfurnar Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, er búinn að ræða við Ashley Young um dýfurnar umdeildu í síðustu leikjum sem hafa skapað Young litlar vinsældir í knattspyrnuheiminum. Enski boltinn 20.4.2012 13:00 Lineker: Beckham á ekki skilið að vera valinn í Ólympíuliðið Gary Lineker, fyrrum leikmaður enska landsliðsins og núverandi knattspyrnuspekingur, er á því að David Beckham eigi ekki skilið sæti í breska Ólympíuliðinu. Beckham kemur til greina sem einn af eldri leikmönnum liðsins en velja má þrjá leikmenn sem eru eldri en 23 ára. Enski boltinn 20.4.2012 12:15 Juventus vill kaupa Van Persie Hollendingurinn Robin van Persie hjá Arsenal er efstur á óskalista Juventus sem er sagt ætla að reyna að kaupa hann í sumar. Forráðamenn Juve hafa þegar sett sig í samband við umboðsmann leikmannsins og lýst yfir áhuga sínum. Enski boltinn 20.4.2012 10:45 Anderson og Pogba spila ekki meira í vetur Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hefur staðfest að þeir Anderson og Paul Pogba muni ekki geta spilað meira með félaginu á þessari leiktíð. Báðir leikmenn eru meiddir. Enski boltinn 20.4.2012 10:00 Pardew óttast að Chelsea vinni Meistaradeildina Alan Pardew, stjóri Newcastle, segir að bjórinn muni standa í honum ef Chelsea vinnur Meistaradeildina og taki um leið mögulegt Meistaradeildarsæti af liðinu. Enski boltinn 20.4.2012 09:15 Robson hefur áhyggjur af orðspori Young Man. Utd goðsögnin Bryan Robson hefur áhyggjur af því að orðspor kantmannsins Ashley Young gæti orðið United dýrt á endanum. Enski boltinn 19.4.2012 20:15 Ekki víst að leikmenn QPR heilsi Terry fyrir leik Enn eitt handabandamálið í enska boltanum er í uppsiglingu enda rétt rúm víka í leik Chelsea og QPR og munu auga manna beinast að John Terry, fyrirliða Chelsea, fyrir þann leik. Enski boltinn 19.4.2012 16:15 Coyle: Ekki hissa ef Muamba spilaði aftur með okkur Owen Coyle, stjóri Bolton, segir að það myndi ekki koma sér á óvart ef hann sæi Fabrice Muamba spila fyrir Bolton í framtíðinni. Coyle segir þó að enn sé langt í land hjá leikmanninum. Enski boltinn 19.4.2012 15:45 Drogba segist eiga tvö til þrjú góð ár eftir Framherji Chelsea, Didier Drogba, hefur heldur betur sannað upp á síðkastið að hann á nóg eftir í boltanum og engin ástæða til þess að fara í kínverska boltann strax. Enski boltinn 19.4.2012 14:15 Tímabilið búið hjá Arteta Mikel Arteta spilar ekki meira með Arsenal á tímabilinu vegna meiðsla í hné. Það þýðir að Arsene Wenger á í vandræðum með miðjumenn fyrir leikinn mikilvæga gegn Chelsea á laugardaginn.v Enski boltinn 18.4.2012 23:39 Reading með augastað á Gylfa og Birni Bergmanni Enskir og norskir fjölmiðlar fjalla í dag um meintan áhuga á Gylfa Þór Sigurðssyni og Birni Bergmanni Sigurðarsyni. Enski boltinn 18.4.2012 17:45 « ‹ ›
Mancini sannfærður um að hann verði áfram hjá City Roberto Mancini, stjóri Man. City, er bjartsýnn á að halda starfi sínu hjá félaginu og segir að liðið hafi staðið sig vel í vetur. Enski boltinn 22.4.2012 12:45
Moyes: Það á að setja svindlara í leikbann David Moyes, stjóra Everton, er mjög illa við svindlara og þess vegna bannað hann leikmönnum sínum að dýfa sér fyrir sex árum síðan. Leikaraskapurinn á Hm 2006 ofbauð Moyes og hann tók því til sinna mála í herbúðum Everton. Enski boltinn 22.4.2012 10:00
Hrikalegt klúður hjá Man. Utd Manchester United missti niður tveggja marka forskot og varð að sætta sig við jafntefli, 4-4, gegn Everton í hreint ótrúlegum leik í dag. Forskot United á toppi deildarinnar er því sex stig en Man. City getur náð því niður í þrjú stig síðar í dag. Enski boltinn 22.4.2012 00:01
Man. City sendi Úlfana niður Manchester City er aðeins þrem stigum á eftir Man. Utd eftir sigur, 0-2, á Wolves sem er þar með fallið úr ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 22.4.2012 00:01
Enn tapar Liverpool Liverpool tapaði sínum þriðja heimaleik í vetur er Roy Hodgson snéri aftur á Anfield með lið WBA. Lokatölur 0-1. Liverpool er búið að tapa alls tólf leikjum í deildinni í vetur. Enski boltinn 22.4.2012 00:01
Skoraði mark úr útsparki Tim Howard, markvörður Everton, er ekki eini markvörðurinn sem skoraði yfir allan völlinn í vetur því Allan Marriot, markvörður Mansfield Town, er einnig búinn að gera það. Enski boltinn 21.4.2012 23:45
Tevez búinn að semja frið við Man. City Argentínumaðurinn Sergio Aguero hjá Man. City segir að það sé ekki lengur neitt vandamál með Carlos Tevez. Hann sé búinn að semja frið við alla og vilji hjálpa liðinu við að verða meistari. Enski boltinn 21.4.2012 20:45
Wenger: Þetta var furðulegur leikur Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefði viljað fá öll þrjú stigin gegn Chelsea í dag enda sagði hann að sitt lið hefði verið betra. Enski boltinn 21.4.2012 14:16
Di Matteo: Frábær frammistaða hjá mínu liði Roberto di Matteo, stjóri Chelsea, var sáttur við sitt lið eftir markalausa jafnteflið gegn Arsenal í dag. Leikur beggja liða olli vonbrigðum en Di Matteo var sáttur. Enski boltinn 21.4.2012 14:12
Í beinni: Bolton - Swansea | Gylfi og Grétar byrja báðir Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Bolton og Swansea í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Enski boltinn 21.4.2012 13:45
Aron og félagar gerðu jafntefli við Leeds Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff City gerði jafntefli, 1-1, í fyrsta leik dagsins í ensku B-deildinni. Enski boltinn 21.4.2012 13:34
Svívirðingunum rignir yfir Ferdinand Anton Ferdinand, varnarmaður QPR, segist hafa mátt þola miklar svívirðingar úr stúkunni síðan hann sakaði John Terry, fyrirliði Chelsea, um kynþáttaníð í október. Enski boltinn 21.4.2012 13:00
Persie útskýrir hvað hann var að gera á liðshóteli Barcelona Sögusagnir um framtíð Robin van Persie, leikmanns Arsenal, fóru á mikið flug í vikunni þegar til hans sást á liðshóteli Barcelona sem var statt í London enda að spila gegn Chelsea í Meistaradeildinni. Enski boltinn 21.4.2012 12:15
Jafnt hjá Bolton og Swansea | Newcastle í fjórða sætið Íslendingaliðin Bolton og Swansea skildu jöfn, 1-1, í bráðfjörugum leik á Reebok-vellinum í dag. Gylfi Þór Sigurðsson og Grétar Rafn Steinsson léku allan leikinn fyrir sín lið. Enski boltinn 21.4.2012 00:01
Enn eitt tapið hjá Tottenham Lið Heiðars Helgusonar, QPR, vann gríðarlega mikilvægan sigur, 1-0, á Tottenham í dag en allur vindur virðist vera úr liði Spurs. Enski boltinn 21.4.2012 00:01
Dauft jafntefli hjá Arsenal og Chelsea Lundúnaliðin Arsenal og Chelsea gerðu markalaust jafntefli í stórleik dagsins í enska boltanum. Niðurstaðan sanngjörn í rislitlum leik. Enski boltinn 21.4.2012 00:01
200 manns fylgdust með Cisse í klippingu Aðalmaðurinn í Newcastle þessa dagana er framherjinn Papiss Cisse sem skorar mörk nánast í hverjum leik. Vinsældir hans í borginni eru með hreinum ólíkindum líkt og hann fékk að upplifa í vikunni. Enski boltinn 20.4.2012 23:30
Velskur landsliðsmaður dæmdur í fimm ára fangelsi Knattspyrnumaðurinn Ched Evans var í dag dæmdur til fimm ára fangelsisvistar vegna nauðgunar. Evans er 23 ára gamall og er á mála hjá Sheffield United í Englandi. Enski boltinn 20.4.2012 23:03
Hamburg vill fá Kuyt Svo gæti farið að Hollendingurinn Dirk Kuyt yfirgefi herbúðir Liverpool í sumar. Fari svo er Hamburg eitt þeirra liða sem vill fá hann í sínar raðir. Kuyt hefur ekki átt fast sæti í liði Liverpool í vetur og þess vegna gæti hann freistast til þess að róa á önnur mið í sumar. Enski boltinn 20.4.2012 16:00
Ferguson búinn að ræða við Young um dýfurnar Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, er búinn að ræða við Ashley Young um dýfurnar umdeildu í síðustu leikjum sem hafa skapað Young litlar vinsældir í knattspyrnuheiminum. Enski boltinn 20.4.2012 13:00
Lineker: Beckham á ekki skilið að vera valinn í Ólympíuliðið Gary Lineker, fyrrum leikmaður enska landsliðsins og núverandi knattspyrnuspekingur, er á því að David Beckham eigi ekki skilið sæti í breska Ólympíuliðinu. Beckham kemur til greina sem einn af eldri leikmönnum liðsins en velja má þrjá leikmenn sem eru eldri en 23 ára. Enski boltinn 20.4.2012 12:15
Juventus vill kaupa Van Persie Hollendingurinn Robin van Persie hjá Arsenal er efstur á óskalista Juventus sem er sagt ætla að reyna að kaupa hann í sumar. Forráðamenn Juve hafa þegar sett sig í samband við umboðsmann leikmannsins og lýst yfir áhuga sínum. Enski boltinn 20.4.2012 10:45
Anderson og Pogba spila ekki meira í vetur Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hefur staðfest að þeir Anderson og Paul Pogba muni ekki geta spilað meira með félaginu á þessari leiktíð. Báðir leikmenn eru meiddir. Enski boltinn 20.4.2012 10:00
Pardew óttast að Chelsea vinni Meistaradeildina Alan Pardew, stjóri Newcastle, segir að bjórinn muni standa í honum ef Chelsea vinnur Meistaradeildina og taki um leið mögulegt Meistaradeildarsæti af liðinu. Enski boltinn 20.4.2012 09:15
Robson hefur áhyggjur af orðspori Young Man. Utd goðsögnin Bryan Robson hefur áhyggjur af því að orðspor kantmannsins Ashley Young gæti orðið United dýrt á endanum. Enski boltinn 19.4.2012 20:15
Ekki víst að leikmenn QPR heilsi Terry fyrir leik Enn eitt handabandamálið í enska boltanum er í uppsiglingu enda rétt rúm víka í leik Chelsea og QPR og munu auga manna beinast að John Terry, fyrirliða Chelsea, fyrir þann leik. Enski boltinn 19.4.2012 16:15
Coyle: Ekki hissa ef Muamba spilaði aftur með okkur Owen Coyle, stjóri Bolton, segir að það myndi ekki koma sér á óvart ef hann sæi Fabrice Muamba spila fyrir Bolton í framtíðinni. Coyle segir þó að enn sé langt í land hjá leikmanninum. Enski boltinn 19.4.2012 15:45
Drogba segist eiga tvö til þrjú góð ár eftir Framherji Chelsea, Didier Drogba, hefur heldur betur sannað upp á síðkastið að hann á nóg eftir í boltanum og engin ástæða til þess að fara í kínverska boltann strax. Enski boltinn 19.4.2012 14:15
Tímabilið búið hjá Arteta Mikel Arteta spilar ekki meira með Arsenal á tímabilinu vegna meiðsla í hné. Það þýðir að Arsene Wenger á í vandræðum með miðjumenn fyrir leikinn mikilvæga gegn Chelsea á laugardaginn.v Enski boltinn 18.4.2012 23:39
Reading með augastað á Gylfa og Birni Bergmanni Enskir og norskir fjölmiðlar fjalla í dag um meintan áhuga á Gylfa Þór Sigurðssyni og Birni Bergmanni Sigurðarsyni. Enski boltinn 18.4.2012 17:45