Enski boltinn Bruce Springsteen kennt um frestunina í Sunderland Þrátt fyrir miklar rigningar á Englandi í gær varð aðeins að fresta einum leik í úrvalsdeildinni. Það var í Sunderland og nú vilja menn kenna Bruce Springsteen og Coldplay um málið. Enski boltinn 26.8.2012 23:30 Wenger: Við munum skora Arsene Wenger, stjóri Arsenal, viðurkenndi eftir markalausa jafnteflið gegn Stoke í dag að sóknarleikurinn væri vandamál hjá liðinu. Arsenal hefur ekki enn tekist að skora í fyrstu tveimur leikjum sínum í deildinni. Enski boltinn 26.8.2012 15:30 Sahin: Mourinho sagði mér að velja Liverpool Hinn nýi leikmaður Liverpoo, Nuri Sahin, segir að þjálfarinn sinn hjá Real Madrid, Jose Mourinho, hafi hvatt hann til þess að semja við Liverpool frekar en Arsenal. Enski boltinn 26.8.2012 13:00 Markalaust hjá Stoke og Arsenal Stoke og Arsenal gerðu markalaust jafntefli í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Arsenal setti harða pressu að marki Stoke er leið á leikinn en liðið náði ekki að angra Vito Mannone í marki Stoke að neinu ráði. Enski boltinn 26.8.2012 12:00 Owen er enn án félags Hestaáhugamaðurinn og framherjinn Michael Owen er ekki af baki dottinn og hann stefnir ótrauður á að finna sér nýtt félag áður en félagaskiptaglugginn lokar. Enski boltinn 26.8.2012 11:15 Liverpool gaf Man. City stig Martin Skrtel var fyrst hetja og síðan skúrkur er Liverpool tók á móti Man. City. Liverpool komst tvisvar yfir í leiknum en gaf City tvö mörk í 2-2 jafnteflisleik. Seinna markið sem Skrtel gaf var sérstaklega pínlegt. Enski boltinn 26.8.2012 00:01 Luiz verður ekki seldur til Barcelona Roberto do Matteo, stjóri Chelsea, segir að það komi ekki til greina að selja varnarmanninn David Luiz frá félaginu. Hann sé einfaldlega ekki til sölu. Enski boltinn 25.8.2012 21:30 Sahin orðinn leikmaður Liverpool Framhaldssögunni um Tyrkjann Nuri Sahin er loksins lokið. Hann er orðinn leikmaður Liverpool og mun leika með félaginu sem lánsmaður út leiktíðina. Hann er í eigu Real Madrid. Arsenal sótti einnig stíft að fá leikmanninn en hann endaði í herbúðum Liverpool. Enski boltinn 25.8.2012 20:48 Rooney frá í mánuð vegna meiðsla Wayne Rooney fékk ljótan skurð á lærið í leiknum gegn Fulham í dag. Leikmaður Fulham lenti ofan á honum með þessum skelfilegu afleiðingum. Enski boltinn 25.8.2012 16:42 Í beinni: Tottenham - WBA | Gylfi settur á bekkinn Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Tottenham og WBA í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 25.8.2012 13:15 Suarez byrjar með hreint borð Luis Suarez, framherji Liverpool, segist vera hættur að hugsa um öll lætin sem urðu á síðustu leiktíð. Hann segist hafa lagt þau til hliðar og segist ætla að byrja með hreint borð í vetur. Enski boltinn 25.8.2012 12:30 Kenny hættir á Twitter og biðst afsökunar Markvörður Leeds, Paddy Kenny, er hættur á Twitter og hefur beðið eiganda QPR, Tony Fernandes, afsökunar á sms-unum sem hann sendi í ölæði um síðustu helgi. Enski boltinn 25.8.2012 12:00 Swansea getur ekki hætt að skora Swansea undir stjórn Michael Laudrup heldur áfram að fara á kostum og verður klárlega á toppi deildarinnar eftir helgina. Swansea valtaði yfir West Ham í dag, 3-0. Enski boltinn 25.8.2012 00:01 Van Persie ekki lengi að skora | Gylfi lagði upp mark fyrir Spurs Nýliðarnir í liði Man. Utd - Robin van Persie og Shinji Kagawa - voru báðir á skotskónum í fyrsta heimaleik sínum. Þá lagði Man. Utd lið Fulham, 3-2, en var heppið að fá ekki á sig jöfnunarmark undir lokin. Enski boltinn 25.8.2012 00:01 Hazard og Torres sáu um Newcastle Það verður ekki annað sagt en að Chelsea líti vel út í upphafi leiktíðar. Liðið vann sannfærandi sigur, 2-0, á Newcastle á heimavelli í dag. Enski boltinn 25.8.2012 00:01 Van Persie: Naut þess að spila á Old Trafford Hollendingurinn Robin van Persie fékk heldur betur draumabyrjun á ferli sínu á Old Trafford. Hann skoraði stórbrotið mark eftir tæpar tíu mínútur í dag. Enski boltinn 25.8.2012 00:01 Liverpool-smokkabúningur í Bangkok Það er ekki alltaf allt eðlilegt í Bangkok. Nýjasta uppátæki veitingastaðar þar í landi er að búa til Liverpool-búning úr smokkum. Enski boltinn 24.8.2012 23:00 Adam Johnson gerði fjögurra ára samning við Sunderland Sunderland er búið að ganga frá kaupum á enska landsliðsmanninum Adam Johnson frá Englandsmeisturum Manchester City og er leikmaðurinn búinn að skrifa undir fjögurra ára samning. Kaupverðið var ekki gefið upp. Enski boltinn 24.8.2012 21:05 Freddie Ljungberg leggur skóna á hilluna Freddi Ljungberg, fyrrverandi leikmaður Arsenal og sænska landsliðsins, hefur lagt skóna á hilluna. Fjölmiðlafulltrúi hans staðfesti það í samtali við sænska ríkissjónvarpið í dag. Enski boltinn 24.8.2012 17:15 Giroud segist ekki vera arftaki Van Persie Franski framherjinn Olivier Giroud er þegar farinn að finna fyrir pressunni hjá Arsenal. Honum er mikið í mun um að fólk horfi ekki á hann sem arftaka Robin van Persie þó svo hann muni reyna að fylla skarð hans eins vel og hægt er. Enski boltinn 24.8.2012 12:45 Chelsea kaupir Azpilicueta Chelsea heldur áfram að láta til sín taka á leikmannamarkaðnum og hefur nú gengið frá kaupum á bakverðinum Cesar Azpilicueta. Enski boltinn 24.8.2012 12:00 Ferguson hættur að versla Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, segir að kaupin á hinum 18 ára gamla Sílemanni, Angelo Henriquez, séu síðustu kaup félagsins þetta árið. Enski boltinn 24.8.2012 11:15 Wigan samþykkti tilboð í Moses Eftir mikið japl, jaml og fuður virðist framherjinn Victor Moses loksins á leið til Chelsea. Wigan var búið að hafna fjórum tilboðum í röð frá Chelsea en samþykkti loks fimmta tilboðið. Enski boltinn 24.8.2012 09:45 Rodgers segist vera nálægt því að landa Sahin Það gengur illa hjá Real Madrid að finna samastað fyrir Tyrkjann Nuri Sahin en hann verður lánaður til Englands í vetur. Hann hefur verið á leiðinni til Liverpool eða Arsenal alla vikuna. Enski boltinn 24.8.2012 09:11 Toure fer líklega til Ítalíu eða Tyrklands Miðvörðurinn Kolo Toure er líklega á förum frá Man. City en þessi 31 árs gamli leikmaður er kominn í aukahlutverk hjá City og er til sölu á 3 milljónir punda. Enski boltinn 23.8.2012 23:00 Brendan Rodgers: Þetta var góður sigur í erfiðum leik Liverpool vann ekki sannfærandi 1-0 sigur á Hearts í Evrópudeildinni í kvöld en sigurmarkið var sjálfsmark undir lok leiksins. Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, var fyrst og fremst ánægður með sigurinn sem kemur Liverpool í fína stöðu fyrir seinni leikinn á Anfield. Enski boltinn 23.8.2012 21:35 Fulham kvartar formlega undan Liverpool Fulham hefur sent enska knattspyrnusambandinu formlega kvörtun vegna ásóknar Liverpool í bandaríska landsliðsmanninn Clint Dempsey en forráðamenn Fulham eru ósáttir við yfirlýsingu Brendan Rodgers í sumar um að Liverpool væri búið að leggja inn fyrirspurn um kaup á leikmanninum. Enski boltinn 23.8.2012 16:30 Markvörður Leeds sendi gróf sms til eiganda QPR Forráðamenn QPR eru ekkert allt of sáttir við markvörðinn Paddy Kenny sem sendi gróf sms á eiganda félagsins í, að því er virðist, ölæði um síðustu helgi. Skilaboðin voru send aðfararnótt sunnudags. Enski boltinn 23.8.2012 14:15 Jarvis á leið til West Ham West Ham hefur náð samkomulagi við Wolves um kaup á Matt Jarvis. Kaupverðið er tæpar 11 milljónir punda fyrir þennan 26 ára gamla leikmann. Enski boltinn 23.8.2012 13:30 Rodgers útilokar að sleppa Agger og Carroll Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, býst ekki við því að missa þá Daniel Agger og Andy Carroll áður en félagaskiptaglugginn lokar. Enski boltinn 23.8.2012 09:45 « ‹ ›
Bruce Springsteen kennt um frestunina í Sunderland Þrátt fyrir miklar rigningar á Englandi í gær varð aðeins að fresta einum leik í úrvalsdeildinni. Það var í Sunderland og nú vilja menn kenna Bruce Springsteen og Coldplay um málið. Enski boltinn 26.8.2012 23:30
Wenger: Við munum skora Arsene Wenger, stjóri Arsenal, viðurkenndi eftir markalausa jafnteflið gegn Stoke í dag að sóknarleikurinn væri vandamál hjá liðinu. Arsenal hefur ekki enn tekist að skora í fyrstu tveimur leikjum sínum í deildinni. Enski boltinn 26.8.2012 15:30
Sahin: Mourinho sagði mér að velja Liverpool Hinn nýi leikmaður Liverpoo, Nuri Sahin, segir að þjálfarinn sinn hjá Real Madrid, Jose Mourinho, hafi hvatt hann til þess að semja við Liverpool frekar en Arsenal. Enski boltinn 26.8.2012 13:00
Markalaust hjá Stoke og Arsenal Stoke og Arsenal gerðu markalaust jafntefli í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Arsenal setti harða pressu að marki Stoke er leið á leikinn en liðið náði ekki að angra Vito Mannone í marki Stoke að neinu ráði. Enski boltinn 26.8.2012 12:00
Owen er enn án félags Hestaáhugamaðurinn og framherjinn Michael Owen er ekki af baki dottinn og hann stefnir ótrauður á að finna sér nýtt félag áður en félagaskiptaglugginn lokar. Enski boltinn 26.8.2012 11:15
Liverpool gaf Man. City stig Martin Skrtel var fyrst hetja og síðan skúrkur er Liverpool tók á móti Man. City. Liverpool komst tvisvar yfir í leiknum en gaf City tvö mörk í 2-2 jafnteflisleik. Seinna markið sem Skrtel gaf var sérstaklega pínlegt. Enski boltinn 26.8.2012 00:01
Luiz verður ekki seldur til Barcelona Roberto do Matteo, stjóri Chelsea, segir að það komi ekki til greina að selja varnarmanninn David Luiz frá félaginu. Hann sé einfaldlega ekki til sölu. Enski boltinn 25.8.2012 21:30
Sahin orðinn leikmaður Liverpool Framhaldssögunni um Tyrkjann Nuri Sahin er loksins lokið. Hann er orðinn leikmaður Liverpool og mun leika með félaginu sem lánsmaður út leiktíðina. Hann er í eigu Real Madrid. Arsenal sótti einnig stíft að fá leikmanninn en hann endaði í herbúðum Liverpool. Enski boltinn 25.8.2012 20:48
Rooney frá í mánuð vegna meiðsla Wayne Rooney fékk ljótan skurð á lærið í leiknum gegn Fulham í dag. Leikmaður Fulham lenti ofan á honum með þessum skelfilegu afleiðingum. Enski boltinn 25.8.2012 16:42
Í beinni: Tottenham - WBA | Gylfi settur á bekkinn Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Tottenham og WBA í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 25.8.2012 13:15
Suarez byrjar með hreint borð Luis Suarez, framherji Liverpool, segist vera hættur að hugsa um öll lætin sem urðu á síðustu leiktíð. Hann segist hafa lagt þau til hliðar og segist ætla að byrja með hreint borð í vetur. Enski boltinn 25.8.2012 12:30
Kenny hættir á Twitter og biðst afsökunar Markvörður Leeds, Paddy Kenny, er hættur á Twitter og hefur beðið eiganda QPR, Tony Fernandes, afsökunar á sms-unum sem hann sendi í ölæði um síðustu helgi. Enski boltinn 25.8.2012 12:00
Swansea getur ekki hætt að skora Swansea undir stjórn Michael Laudrup heldur áfram að fara á kostum og verður klárlega á toppi deildarinnar eftir helgina. Swansea valtaði yfir West Ham í dag, 3-0. Enski boltinn 25.8.2012 00:01
Van Persie ekki lengi að skora | Gylfi lagði upp mark fyrir Spurs Nýliðarnir í liði Man. Utd - Robin van Persie og Shinji Kagawa - voru báðir á skotskónum í fyrsta heimaleik sínum. Þá lagði Man. Utd lið Fulham, 3-2, en var heppið að fá ekki á sig jöfnunarmark undir lokin. Enski boltinn 25.8.2012 00:01
Hazard og Torres sáu um Newcastle Það verður ekki annað sagt en að Chelsea líti vel út í upphafi leiktíðar. Liðið vann sannfærandi sigur, 2-0, á Newcastle á heimavelli í dag. Enski boltinn 25.8.2012 00:01
Van Persie: Naut þess að spila á Old Trafford Hollendingurinn Robin van Persie fékk heldur betur draumabyrjun á ferli sínu á Old Trafford. Hann skoraði stórbrotið mark eftir tæpar tíu mínútur í dag. Enski boltinn 25.8.2012 00:01
Liverpool-smokkabúningur í Bangkok Það er ekki alltaf allt eðlilegt í Bangkok. Nýjasta uppátæki veitingastaðar þar í landi er að búa til Liverpool-búning úr smokkum. Enski boltinn 24.8.2012 23:00
Adam Johnson gerði fjögurra ára samning við Sunderland Sunderland er búið að ganga frá kaupum á enska landsliðsmanninum Adam Johnson frá Englandsmeisturum Manchester City og er leikmaðurinn búinn að skrifa undir fjögurra ára samning. Kaupverðið var ekki gefið upp. Enski boltinn 24.8.2012 21:05
Freddie Ljungberg leggur skóna á hilluna Freddi Ljungberg, fyrrverandi leikmaður Arsenal og sænska landsliðsins, hefur lagt skóna á hilluna. Fjölmiðlafulltrúi hans staðfesti það í samtali við sænska ríkissjónvarpið í dag. Enski boltinn 24.8.2012 17:15
Giroud segist ekki vera arftaki Van Persie Franski framherjinn Olivier Giroud er þegar farinn að finna fyrir pressunni hjá Arsenal. Honum er mikið í mun um að fólk horfi ekki á hann sem arftaka Robin van Persie þó svo hann muni reyna að fylla skarð hans eins vel og hægt er. Enski boltinn 24.8.2012 12:45
Chelsea kaupir Azpilicueta Chelsea heldur áfram að láta til sín taka á leikmannamarkaðnum og hefur nú gengið frá kaupum á bakverðinum Cesar Azpilicueta. Enski boltinn 24.8.2012 12:00
Ferguson hættur að versla Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, segir að kaupin á hinum 18 ára gamla Sílemanni, Angelo Henriquez, séu síðustu kaup félagsins þetta árið. Enski boltinn 24.8.2012 11:15
Wigan samþykkti tilboð í Moses Eftir mikið japl, jaml og fuður virðist framherjinn Victor Moses loksins á leið til Chelsea. Wigan var búið að hafna fjórum tilboðum í röð frá Chelsea en samþykkti loks fimmta tilboðið. Enski boltinn 24.8.2012 09:45
Rodgers segist vera nálægt því að landa Sahin Það gengur illa hjá Real Madrid að finna samastað fyrir Tyrkjann Nuri Sahin en hann verður lánaður til Englands í vetur. Hann hefur verið á leiðinni til Liverpool eða Arsenal alla vikuna. Enski boltinn 24.8.2012 09:11
Toure fer líklega til Ítalíu eða Tyrklands Miðvörðurinn Kolo Toure er líklega á förum frá Man. City en þessi 31 árs gamli leikmaður er kominn í aukahlutverk hjá City og er til sölu á 3 milljónir punda. Enski boltinn 23.8.2012 23:00
Brendan Rodgers: Þetta var góður sigur í erfiðum leik Liverpool vann ekki sannfærandi 1-0 sigur á Hearts í Evrópudeildinni í kvöld en sigurmarkið var sjálfsmark undir lok leiksins. Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, var fyrst og fremst ánægður með sigurinn sem kemur Liverpool í fína stöðu fyrir seinni leikinn á Anfield. Enski boltinn 23.8.2012 21:35
Fulham kvartar formlega undan Liverpool Fulham hefur sent enska knattspyrnusambandinu formlega kvörtun vegna ásóknar Liverpool í bandaríska landsliðsmanninn Clint Dempsey en forráðamenn Fulham eru ósáttir við yfirlýsingu Brendan Rodgers í sumar um að Liverpool væri búið að leggja inn fyrirspurn um kaup á leikmanninum. Enski boltinn 23.8.2012 16:30
Markvörður Leeds sendi gróf sms til eiganda QPR Forráðamenn QPR eru ekkert allt of sáttir við markvörðinn Paddy Kenny sem sendi gróf sms á eiganda félagsins í, að því er virðist, ölæði um síðustu helgi. Skilaboðin voru send aðfararnótt sunnudags. Enski boltinn 23.8.2012 14:15
Jarvis á leið til West Ham West Ham hefur náð samkomulagi við Wolves um kaup á Matt Jarvis. Kaupverðið er tæpar 11 milljónir punda fyrir þennan 26 ára gamla leikmann. Enski boltinn 23.8.2012 13:30
Rodgers útilokar að sleppa Agger og Carroll Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, býst ekki við því að missa þá Daniel Agger og Andy Carroll áður en félagaskiptaglugginn lokar. Enski boltinn 23.8.2012 09:45