Enski boltinn

Sturridge á leiðinni til Liverpool

Breskir fjölmiðlar greina frá því kvöld að framherjinn Daniel Sturridge sé á leiðinni frá Chelsea til Liverpool í janúar. Hermt er að búið sé að ganga frá öllu og að Liverpool greiði 12 milljónir punda fyrir leikmanninn.

Enski boltinn

McDermott: Ekki afskrifa Reading

Brian McDermott, knattspyrnustjóri Reading, telur að liðið eigi enn möguleika á að bjarga sér frá falli. Reading tapaði 5-2 á heimavelli gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi en tapið var það sjötta í röð.

Enski boltinn