Skoðun

Lestin brunar, hraðar, hraðar

Haukur Ásberg Hilmarsson skrifar

Lestin brunar, hraðar, hraðar segir í frægu ljóði og lestin er sannarlega farin af stað þegar kemur að þróun raforkumarkaðar á Íslandi.

Skoðun

Lofts­lags­mál á tíma­mótum

Nótt Thorberg skrifar

Þegar heimurinn undirbýr sig fyrir loftslagsráðstefnu sameinuðu þjóðanna, COP30, í Belém í Brasilíu hefur mikilvægi fundarins sjaldan verið meiri. Þessi ráðstefna er ekki aðeins enn einn áfangi í röð loftslagsfundarhalda, hún markar tímamótin þar sem loforð þurfa að umbreytast í raunverulegar aðgerðir.

Skoðun

Séreignarsparnaðarleiðin fest í sessi

Ingvar Þóroddsson skrifar

Í síðustu viku var stigið mikilvægt skref fyrir ungt fólk á húsnæðismarkaði. Ákveðið var að festa í sessi heimildina til að ráðstafa séreignarsparnaði inn á íbúðalán og við fyrstu kaup. Þetta er tímabært og skynsamlegt skref, og eitthvað sem Viðreisn hefur lengi talað fyrir.

Skoðun

Grund­vallar­at­riði að auka lóðaframboð

Sigurjón Þórðarson skrifar

Boðaðar aðgerðir ríkisstjórnarinnar í húsnæðismálum felast samantekið í að auðvelda ungu fólk koma sér þaki yfir höfuðið. Aðgerðirnar stuðla að auknu framboði á húsnæði og að jafnvægi komist á húsnæðismarkaðurinn í heild sinni.

Skoðun

Íbúðalána­sjóður fjár­magnaði ekki íbúðalán bankanna!

Hallur Magnússon skrifar

Sú þjóðsaga virðist lífseig að Íbúðalánasjóður hafi á árinu 2004 lánað bönkunum fé til að lána út íbúðalán á vöxtum sem reyndust „niðurgreiddir“ af hálfu bankana og lántakendur þurftu síðan að greiða dýru verði í kjölfar bankahrunsins.

Skoðun

Húsnæðisliðurinn í vísi­tölu neysluverðs

Þorsteinn Siglaugsson skrifar

Húsnæði er stærsti útgjaldaliður flestra heimila. Þess vegna skiptir máli hvernig húsnæðiskostnaður er mældur í vísitölu neysluverðs (VNV), sem margir þekkja sem „verðbólguna“. Hagstofan breytti, í júní 2024, aðferðinni við að reikna þann hluta vísitölunnar sem mælir kostnað við eigið húsnæði.

Skoðun

Skattaglufuflokkar hinna betur settu þykjast hafa upp­götvað alla hina

Þórður Snær Júlíusson skrifar

Enginn ber meiri ábyrgð á þeirri stöðu sem ríkir á íslenskum húsnæðismarkaði en Sjálfstæðisflokkurinn og Framsókn. Þeir lögðu saman niður félagslega íbúðakerfið um síðustu aldarmót í nýfrjálshyggjutilraun sem mislukkaðist stórkostlega og hafði skelfilegar afleiðingar.

Skoðun

Hver vakir yfir þínum hags­munum sem fasteignaeiganda?

Ívar Halldórsson skrifar

Fyrir flest eru kaup á fasteign ein stærsta og verðmætasta fjárfesting sem farið er í á lífsleiðinni. Það er dýrt að kaupa fasteign og margir gera sér ef til vill ekki grein fyrir þeim kostnaði sem felst í því að eiga svo fasteignina og reka hana. Ýmis gjöld, viðhaldskostnaður og annar kostnaður leggst óumflýjanlega á fasteignaeigendur.

Skoðun

Endur­hæfing sem bjargar lífum – reynsla fólks hjá Hugarafli

Auður Axelsdóttir og Grétar Björnsson skrifa

Á Íslandi hefur lengi verið rætt um nauðsyn þess að efla geðheilbrigðisþjónustu og tryggja raunhæf úrræði þegar veikindi eða áföll raska daglegu lífi. Hugarafl sem undanfarin 20 ár hefur vakið mikla athygli með starfi sínu, eru samtök sem hafa byggt starf sitt á hugmyndafræði bata, valdeflingar og jafningjastuðningi.

Skoðun

Hjúkrunar­heimili í Þor­láks­höfn – Látum verkin tala

Karl Gauti Hjaltason skrifar

Í nýlegri grein lögðu bæjarfulltrúar í Ölfusi fram rökstudda og málefnalega áskorun um að ráðist verði tafarlaust í byggingu nýs hjúkrunarheimilis í Þorlákshöfn. Ég vil þakka þeim fyrir greinargóða umfjöllun og styð þetta framtak af heilum hug. Fjölgun íbúa á efri árum og vaxandi þrýstingur á heilbrigðiskerfið eru staðreyndir sem við á Suðurlandi verðum að bregðast við með ábyrgum og markvissum hætti.

Skoðun

Lánið lög­lega

Breki Karlsson skrifar

Mikið hefur verið rætt og ritað um „óvissu í kjölfar dóms Hæstaréttar í Vaxtamálinu.“ Er þar ýmsu slengt saman og líkt dómurinn sé notaður sem átylla til að þrengja að lántökum.

Skoðun

Annar­legar hvatir og ó­æski­legt fólk

Gauti Kristmannsson skrifar

Dómsmálaráðherra, Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, fer mikinn í fjölmiðlum vegna frumvarps þar sem hún hyggst þrengja verulega að möguleikum fólks utan EES að sækja um nám hér á landi.

Skoðun

Frosta­veturinn mikli

Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir skrifar

Það er ekki laust við að það hafi gengið illa hjá ríkisstjórninni að ná heyinu í hlöðu á hinu svokallaða “verðmætasköpunarhausti” sem boðað var af miklum móð seinni part sumars.

Skoðun

Þetta er ekki gervi­greind

Sigríður Hagalín Björnsdóttir skrifar

Hópur háskólanema situr í kennslustofu í Árnagarði í Háskóla Íslands, fylgist af alvöruþrunginni athygli með því sem fram fer á sjónvarpsskjá og glósar af kappi.

Skoðun

Að taka á móti börnum á for­sendum þeirra

Bryndís Haraldsdóttir skrifar

Það er eitt mikilvægasta verkefni samfélagsins að tryggja öllum börnum jöfn tækifæri til náms – líka þeim sem hingað flytja og eiga enn eftir að læra tungumálið okkar.

Skoðun

Ofbeldislaust ævi­kvöld

Gestur Pálsson skrifar

Opið bréf til Maríu Rutar Kristinsdóttur, þingmanns Viðreisnar, frá Gesti Pálssyni barnalækni vegna hjúkrunarheimilisins Sóltúns

Skoðun

Er það þjóðremba að vilja tala sama tungu­mál?

Jasmina Vajzović skrifar

Í umræðunni um íslenskuna hefur því verið haldið fram að vilji til að vernda tungumálið sé merki um þjóðernishyggju og jafnvel hættu á útlendingaandúð. Þá er oft spurt hvort sé ekki einfaldlega eðlilegt að tungumál breytist og deyji með tímanum og hvort það sé í raun ástæðulaust að reyna að halda í það.

Skoðun

Nærri 50 ára starf Jarð­hita­skóla GRÓ hefur skilað miklum árangri

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar

Það er ótrúlegt að hugsa til þess í dag að Ísland var flokkað sem þróunarland allt fram til ársins 1976. Það var einmitt um sama leyti sem Íslendingar fóru að hugsa um hvernig þeir gætu sem best stuðlað að þróun og aukinni velsæld úti í hinum stóra heimi, sem veitandi í þróunarsamvinnu.

Skoðun

Óður til frá­bæra fólksins

Jón Pétur Zimsen skrifar

Þið sem vinnið með börnum og ungmennum sinnið verulega mikilvægum störfum, hvort sem þið starfið í leikskólum, frístund, félagsmiðstöðvum, grunnskólum, tónlistarskólum eða framhaldsskólum.

Skoðun

Djíbútí norðursins

Sæunn Gísladóttir skrifar

Ég er fædd og uppalin á höfuðborgarsvæðinu og erlendis en brenn fyrir búsetufrelsi. Eftir að dyr opnuðust fyrir aukinni fjarvinnu í kjölfar Covid-faraldursins lét ég draum rætast og valdi að flytja til Siglufjarðar án sérstakra tenginga þangað. Lykilforsenda þess að flytja þangað var að þar væru almennilegir innviðir.

Skoðun

Þegar veikindi mæta van­trú

Ingibjörg Isaksen skrifar

Það er fátt sem reynir meira á mann en að verða veikur, nema kannski að upplifa að manni sé ekki trúað. Þegar líkaminn bregst, en samfélagið virðist efast. Þegar fólk sem stendur í daglegu stríði við orkulítið líf og stöðug hjartsláttarónot finnur að kerfið sér það ekki.

Skoðun

Öll börn eiga að geta tekið þátt

Þorvaldur Davíð Kristjánsson skrifar

Ég hef séð hvað það gerir fyrir börn að hafa sitt eigið áhugamál, að eiga stað þar sem þau geta tjáð sig, lært ábyrgð og samvinnu, og byggt upp sjálfstraust í gegnum listsköpun eða íþróttir.

Skoðun

Krónan út­hlutar ekki byggingalóðum

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar

Við þekkjum fullyrðingar um það að háir vextir og mikil verðbólga sé óhjákvæmilegur fylgifiskur krónunnar vegna þess að hún sé smár sjálfstæður gjaldmiðill. Hins vegar eru það einungis fullyrðingar. Þeim fylgir sjaldnast einhver röstuðningur og aldrei rök sem standast nánari skoðun.

Skoðun

Þegar sann­leikurinn krefst vísinda – ekki til­finninga

Liv Åse Skarstad skrifar

Það er í eðli hvers manns að vilja vita sannleikann þegar ástvinur deyr við óljósar eða hörmulegar aðstæður. Þörfin fyrir svör sprettur ekki af tortryggni eða hefndarþorsta, heldur af ást, virðingu og þeirri djúpu þörf mannsins að skilja og sættast við það sem gerðist.

Skoðun