Sport Fjórði bikarmeistaratitilinn sem vinnst í vítakeppni Breiðablik varð í dag fjórða liðið í sögu bikarkeppninnar sem vinnur bikarinn í vítakeppni í bikarúrslitaleiknum. Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Fram, varð hinsvegar að sætta við að tapa öðru sinni í vítakeppni í bikarúrslitaleik. Íslenski boltinn 3.10.2009 17:30 Auðun: Ef ég held áfram tökum við þetta á næsta ári Auðun Helgason gæti hafa spilað sinn síðasta leik í dag þegar Fram tapaði fyrir Breiðabliki í úrslitaleik VISA-bikarsins. Íslenski boltinn 3.10.2009 17:14 Zlatan Ibrahimovic getur komist í metabækur Barcelona í kvöld Zlatan Ibrahimovic getur skoraði í sjötta deildarleiknum í kvöld þegar Barcelona mætir Almeria í spænsku úrvalsdeildinni. Takist það verður hann fyrsti leikmaður Barcelona til þess að skora í sex fyrstu umferðunum tímabilsins. Fótbolti 3.10.2009 17:00 Portsmouth vann sinn fyrsta deildarsigur á tímabilinu Portsmouth vann loksins sigur í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið lagði Wolves 1-0 á útivelli í dag. Hull vann líka mikilvægan sigur í botnbaráttunni en Tottenham náði aðeins jafntefli á móti Bolton. Enski boltinn 3.10.2009 15:58 Ferguson: Steve Bruce getur orðið stjóri hjá toppliði Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur mikla trú á stjórahæfileikum fyrrum lærisveins sínum Steve Bruce sem nú stýrir liði Sunderland. Bruce var fyrirliði Manchester United á níunda og tíunda áratugnum og hefur oft verið nefndur sem hugsanlegur eftirmaður Ferguson Manchester United. Enski boltinn 3.10.2009 15:30 Mark Hughes: Adebayor fékk sanngjarna refsingu Mark Hughes, stjóri Manchester City, segir refsingu Emmanuel Adebayor, fyrir fagnaðarlæti sín á móti Arsenal, vera sanngjarna. Adebayor fékk tveggja leikja skilorðsbundinn dóm og 25 þúsund punda sekt fyrir það að hlaupa allan völlinn eftir að hafa skorað svo að hann gæti fagnað marki sínu fyrir framan stuðningsmenn Arsenal. Enski boltinn 3.10.2009 15:00 Ólafur í viðtali á ksi.is: Óhemju gaman að taka þátt í þessu Ólafur Helgi Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks er í viðtali á ksi.is í dag vegna bikarúrslitaleiknum á móti Fram á Laugardalsvellinum í dag. Leikurinn hefst klukkan 14.00 en þar reyna Blikar að vinna fyrsta bikarmeistaratitil félagsins og fyrsta stóra titil Kópavogs í karlaknattspyrnunni. Íslenski boltinn 3.10.2009 13:30 Auðun í viðtali á ksi.is: Settum pressu á okkur sjálfa Auðun Helgason, fyrirliði Fram, er í viðtali á ksi.is í dag vegna bikarúrslitaleiknum á móti Breiðabliki á Laugardalsvellinum í dag. Leikurinn hefst klukkan 14.00 en þar reyna Framarar að vinna fyrsta bikarmeistaratitil félagsins í tuttugu ár og fyrsta stóra titil sinn síðan 1990. Íslenski boltinn 3.10.2009 13:15 Breiðablik bikarmeistari karla í fyrsta sinn Breiðablik varð bikarmeistari karla í dag eftir 5-4 sigur á Fram í vítakeppni eftir að liðin höfðu gert 2-2 jafntefli í úrslitaleiknum. Staðan var 1-1 eftir 90 mínútur en bæði lið skoruðu vítamark í framlengingunni.Úrslitin réðust þegar Framarinn Paul McShane skaut í slánna úr sjöttu vítaspyrnu Fram í leiknum en áður höfðu markverðir liðanna varið eina spyrnu hvor. Íslenski boltinn 3.10.2009 13:00 Button og Barrichello dæmdir brotlegir Keppinautunum um heimsmeistaratitilinn var refsað i dag fyrir brot í tímatökum á Suzuka brautinni. Bæði Jenson Button og Rubens Barrichello voru dæmdir brotlegir þegar þeir óku of geyst þegar viðvörunarflöggum var veifað í brautinni vegna óhapps. Formúla 1 3.10.2009 11:22 Óhapp Glock gæti heft þátttöku hans Þjóðverjinn Timo Glock keyrði harkalega útaf í tímatökum fyrir japanska kappakustrinn í Suzuka í nótt. Grófst Toyota bíll hans inn í dekkjavegg eftir að hann missti vald á honum í lokabeygju brautarinnar. Formúla 1 3.10.2009 08:17 Röð óhappa í tímatökum í Japan í nótt Fjöldi ökumanna lentu í slæmum óhöppum í tímatökum fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Japan í nótt, en allir sluppu við meiðsli. Sebastian Vettel náði besta tíma á Red Bull, rétt marði Jarno Trulli á Toyota. Formúla 1 3.10.2009 07:18 Mjótt á munum á á lokæfingu Toyota menn brostu i kampinn þegar Jarno Trulli á Toyota náði besta tíma á lokaæfingu keppnisliða á Suzuka brautinni í Japan í nótt. Hann varð 0.062 sekúndum fljótari en Sebastian Buemi á Torro Rosso. Formúla 1 3.10.2009 03:05 Blikar bikarmeistarar í fyrsta skipti - myndaveisla Breiðablik varð í dag bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu karlaliðs félagsins eftir að liðið vann 5-4 sigur á Fram í vítakeppni eftir að liðin gerðu 2-2 jafntefli. Daníel Rúnarsson, ljósmyndari var á staðnum og tók margar skemmtilegar myndir. Íslenski boltinn 3.10.2009 03:00 Wenger gefur í skyn að Henry muni snúa aftur Framherjinn Thierry Henry hjá Barcelona viðurkenndi nýlega í viðtölum við spænska fjölmiðla að hann hafi mikinn hug á að snúa aftur á fornar slóðir til Arsenal í framtíðinni. Enski boltinn 2.10.2009 23:00 Framtíð Pandev óráðin - orðaður við Fiorentina Makedónski landsliðsframherjinn Goran Pandev hjá Lazio á enn í hörðum deilum við forseta ítalska félagsins Claudio Lotito og því er alls óvíst hvort að hann eigi einhverja framtíð þar. Fótbolti 2.10.2009 22:15 Ferguson og Torres valdir bestir í september Knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson hjá Manchester United og Fernando Torres framherji Liverpool voru valdir bestir stjórinn og besti leikmaður septembermánaðar í ensku úrvalsdeildinni en styrktaraðili deildarinnar, Barclays, stendur fyrir valinu. Enski boltinn 2.10.2009 21:30 United getur andað léttar útaf Owen Framherjinn Michael Owen hjá Englandsmeisturum Manchester United varð að yfirgefa völlinn vegna meiðsla eftir tuttugu mínútna leik gegn Wolfsburg í Meistaradeildinni á dögunum. Enski boltinn 2.10.2009 20:45 Petrov vonar að Barry verði fagnað á Villa Park Miðjumaðurinn Stiliyan Petrov hjá Aston Villa bindur vonir við að fyrrum liðsfélagi sinn Gareth Barry hjá Manchester City fái hlýjar móttökur þegar liðin mætast á Villa Park-leikvanginum á mánudag. Enski boltinn 2.10.2009 20:00 Umboðsmaður van Basten neitar að hann sé að taka við AC Milan Umboðsmaður Hollendingsins Marco van Basten hefur neitað því að skjólstæðingur sinn sé í þann mund að taka við stjórnartaumunum hjá AC Milan. Fótbolti 2.10.2009 19:15 Mourinho: Ítalskir fjölmiðlar of hliðhollir Juventus Knattspyrnustjórinn Jose Mourinho hjá Ítalíumeisturum Inter gagnrýnir ítalska fjölmiðla harðlega fyrir að vera of gagnrýnir á Inter en of eftirlátir við Juventus. Fótbolti 2.10.2009 18:30 Redknapp neitar að hann sé að hætta hjá Tottenham Knattspyrnustjórinn Harry Redknapp hjá Tottenham hefur harðneitað þeim sögusögnum að hann sé við það að yfirgefa Tottenham. Enski boltinn 2.10.2009 17:45 Rúrik og Sölvi báðir í liði mánaðarins hjá TV2 Tveir íslenskir knattspyrnumenn komust í lið september-mánaðar í dönsku úrvalsdeildinni hjá sjónvarpsstöðinni TV2. Þetta eru þeir Rúrik Gíslason, miðjumaður OB, og Sölvi Geir Ottesen, varnarmaður SönderjyskE. Fótbolti 2.10.2009 16:00 Hamilton: Elska að aka Suzuka brautina Bretinn Lewis Hamilton er heillaður af Suzuka brautinni í Japan eftir að hafa frumkeyrt hana í nótt. Aðstæður voru þó erfiðar en það rigndi á báðum æfingum. Keppt verður á brautinni um helgina og getur Jenson Button, landi Hamiltons tryggt sér titilinn með góðum árangri. Formúla 1 2.10.2009 15:30 Newcastle þarf að borga Kevin Keegan tvær milljónir punda Newcastle United þarf að borga Kevin Keegan tvær milljónir punda í skaðabætur eða um 400 milljónir íslenskra króna eftir að Keegan vann mál gegn félaginu fyrir samningsbrot. Keegan hætti hjá Newcastle í september og vildi fá 25 milljónir punda í skaðabætur. Enski boltinn 2.10.2009 15:30 Vieira: Ég verð að fá að spila meira annars fer ég Patrick Vieira lét hafa það eftir sér í dag að hann væri að förum frá ítölsku meisturunum í Inter Milan ef hann fengi ekki að spila meira með liðinu. Vieira hefur aðeins spilað í 194 mínútur á tímabilinu til þessa og var vegna þess ekki valinn í franska landsliðshópinn fyrir leiki á móti Færeyjum og Austurríki seinna í þessum mánuði. Fótbolti 2.10.2009 15:00 Dimitar Berbatov: Ég verð að breytast Dimitar Berbatov, búlgarski framherjinn hjá Manchester United, viðurkennir að hann þurfi að breytast ætli hann að ná að aðlagast leik United-liðsins. Berbatov hefur ekki alveg náð að standa undir 30,75 milljón punda kaupverði sínu frá Tottenham á síðasta ári. Enski boltinn 2.10.2009 14:30 Cristiano Ronaldo ætlar sér að spila á móti Sevilla á sunnudaginn Cristiano Ronaldo meiddist á ökkla á móti Marseille í Meistaradeildinni á miðvikudaginn eftir að hafa skorað tvö mörk og fiskað víti í 3-0 sigri. Portúgalinn hefur trú á því að hann verði orðinn góður fyrir stórleikinn á móti Sevilla á sunnudaginn. Fótbolti 2.10.2009 14:00 Ferguson hrósar Wenger á tímamótunum Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur háð mörg sálfræðistríðin við Arsene Wenger, stjóra Arsenal í gegnum tíðina en hann er þó alveg tilbúinn að hrósa franska stjóranum fyrir það sem hann hefur gert hjá Arsenal. Wenger er nefnilega orðinn sá stjóri sem hefur setið lengst í sögu Arsenal. Enski boltinn 2.10.2009 13:30 Babel hefur áhyggjur af því að HM-sæti hans sé í hættu Ryan Babel er staðráðinn í að vinna sér sæti í byrjunarliði Liverpool því ef honum tekst það ekki óttast hann að sæti hans í HM-hóp Hollendinga sé í mikilli hættu. Babel komst í fyrstu ekki í hópinn hjá Hollendingum í síðustu leikjum liðsins en var síðan kallaður inn vegna forfalla Ibrahim Afellay. Enski boltinn 2.10.2009 13:00 « ‹ ›
Fjórði bikarmeistaratitilinn sem vinnst í vítakeppni Breiðablik varð í dag fjórða liðið í sögu bikarkeppninnar sem vinnur bikarinn í vítakeppni í bikarúrslitaleiknum. Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Fram, varð hinsvegar að sætta við að tapa öðru sinni í vítakeppni í bikarúrslitaleik. Íslenski boltinn 3.10.2009 17:30
Auðun: Ef ég held áfram tökum við þetta á næsta ári Auðun Helgason gæti hafa spilað sinn síðasta leik í dag þegar Fram tapaði fyrir Breiðabliki í úrslitaleik VISA-bikarsins. Íslenski boltinn 3.10.2009 17:14
Zlatan Ibrahimovic getur komist í metabækur Barcelona í kvöld Zlatan Ibrahimovic getur skoraði í sjötta deildarleiknum í kvöld þegar Barcelona mætir Almeria í spænsku úrvalsdeildinni. Takist það verður hann fyrsti leikmaður Barcelona til þess að skora í sex fyrstu umferðunum tímabilsins. Fótbolti 3.10.2009 17:00
Portsmouth vann sinn fyrsta deildarsigur á tímabilinu Portsmouth vann loksins sigur í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið lagði Wolves 1-0 á útivelli í dag. Hull vann líka mikilvægan sigur í botnbaráttunni en Tottenham náði aðeins jafntefli á móti Bolton. Enski boltinn 3.10.2009 15:58
Ferguson: Steve Bruce getur orðið stjóri hjá toppliði Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur mikla trú á stjórahæfileikum fyrrum lærisveins sínum Steve Bruce sem nú stýrir liði Sunderland. Bruce var fyrirliði Manchester United á níunda og tíunda áratugnum og hefur oft verið nefndur sem hugsanlegur eftirmaður Ferguson Manchester United. Enski boltinn 3.10.2009 15:30
Mark Hughes: Adebayor fékk sanngjarna refsingu Mark Hughes, stjóri Manchester City, segir refsingu Emmanuel Adebayor, fyrir fagnaðarlæti sín á móti Arsenal, vera sanngjarna. Adebayor fékk tveggja leikja skilorðsbundinn dóm og 25 þúsund punda sekt fyrir það að hlaupa allan völlinn eftir að hafa skorað svo að hann gæti fagnað marki sínu fyrir framan stuðningsmenn Arsenal. Enski boltinn 3.10.2009 15:00
Ólafur í viðtali á ksi.is: Óhemju gaman að taka þátt í þessu Ólafur Helgi Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks er í viðtali á ksi.is í dag vegna bikarúrslitaleiknum á móti Fram á Laugardalsvellinum í dag. Leikurinn hefst klukkan 14.00 en þar reyna Blikar að vinna fyrsta bikarmeistaratitil félagsins og fyrsta stóra titil Kópavogs í karlaknattspyrnunni. Íslenski boltinn 3.10.2009 13:30
Auðun í viðtali á ksi.is: Settum pressu á okkur sjálfa Auðun Helgason, fyrirliði Fram, er í viðtali á ksi.is í dag vegna bikarúrslitaleiknum á móti Breiðabliki á Laugardalsvellinum í dag. Leikurinn hefst klukkan 14.00 en þar reyna Framarar að vinna fyrsta bikarmeistaratitil félagsins í tuttugu ár og fyrsta stóra titil sinn síðan 1990. Íslenski boltinn 3.10.2009 13:15
Breiðablik bikarmeistari karla í fyrsta sinn Breiðablik varð bikarmeistari karla í dag eftir 5-4 sigur á Fram í vítakeppni eftir að liðin höfðu gert 2-2 jafntefli í úrslitaleiknum. Staðan var 1-1 eftir 90 mínútur en bæði lið skoruðu vítamark í framlengingunni.Úrslitin réðust þegar Framarinn Paul McShane skaut í slánna úr sjöttu vítaspyrnu Fram í leiknum en áður höfðu markverðir liðanna varið eina spyrnu hvor. Íslenski boltinn 3.10.2009 13:00
Button og Barrichello dæmdir brotlegir Keppinautunum um heimsmeistaratitilinn var refsað i dag fyrir brot í tímatökum á Suzuka brautinni. Bæði Jenson Button og Rubens Barrichello voru dæmdir brotlegir þegar þeir óku of geyst þegar viðvörunarflöggum var veifað í brautinni vegna óhapps. Formúla 1 3.10.2009 11:22
Óhapp Glock gæti heft þátttöku hans Þjóðverjinn Timo Glock keyrði harkalega útaf í tímatökum fyrir japanska kappakustrinn í Suzuka í nótt. Grófst Toyota bíll hans inn í dekkjavegg eftir að hann missti vald á honum í lokabeygju brautarinnar. Formúla 1 3.10.2009 08:17
Röð óhappa í tímatökum í Japan í nótt Fjöldi ökumanna lentu í slæmum óhöppum í tímatökum fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Japan í nótt, en allir sluppu við meiðsli. Sebastian Vettel náði besta tíma á Red Bull, rétt marði Jarno Trulli á Toyota. Formúla 1 3.10.2009 07:18
Mjótt á munum á á lokæfingu Toyota menn brostu i kampinn þegar Jarno Trulli á Toyota náði besta tíma á lokaæfingu keppnisliða á Suzuka brautinni í Japan í nótt. Hann varð 0.062 sekúndum fljótari en Sebastian Buemi á Torro Rosso. Formúla 1 3.10.2009 03:05
Blikar bikarmeistarar í fyrsta skipti - myndaveisla Breiðablik varð í dag bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu karlaliðs félagsins eftir að liðið vann 5-4 sigur á Fram í vítakeppni eftir að liðin gerðu 2-2 jafntefli. Daníel Rúnarsson, ljósmyndari var á staðnum og tók margar skemmtilegar myndir. Íslenski boltinn 3.10.2009 03:00
Wenger gefur í skyn að Henry muni snúa aftur Framherjinn Thierry Henry hjá Barcelona viðurkenndi nýlega í viðtölum við spænska fjölmiðla að hann hafi mikinn hug á að snúa aftur á fornar slóðir til Arsenal í framtíðinni. Enski boltinn 2.10.2009 23:00
Framtíð Pandev óráðin - orðaður við Fiorentina Makedónski landsliðsframherjinn Goran Pandev hjá Lazio á enn í hörðum deilum við forseta ítalska félagsins Claudio Lotito og því er alls óvíst hvort að hann eigi einhverja framtíð þar. Fótbolti 2.10.2009 22:15
Ferguson og Torres valdir bestir í september Knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson hjá Manchester United og Fernando Torres framherji Liverpool voru valdir bestir stjórinn og besti leikmaður septembermánaðar í ensku úrvalsdeildinni en styrktaraðili deildarinnar, Barclays, stendur fyrir valinu. Enski boltinn 2.10.2009 21:30
United getur andað léttar útaf Owen Framherjinn Michael Owen hjá Englandsmeisturum Manchester United varð að yfirgefa völlinn vegna meiðsla eftir tuttugu mínútna leik gegn Wolfsburg í Meistaradeildinni á dögunum. Enski boltinn 2.10.2009 20:45
Petrov vonar að Barry verði fagnað á Villa Park Miðjumaðurinn Stiliyan Petrov hjá Aston Villa bindur vonir við að fyrrum liðsfélagi sinn Gareth Barry hjá Manchester City fái hlýjar móttökur þegar liðin mætast á Villa Park-leikvanginum á mánudag. Enski boltinn 2.10.2009 20:00
Umboðsmaður van Basten neitar að hann sé að taka við AC Milan Umboðsmaður Hollendingsins Marco van Basten hefur neitað því að skjólstæðingur sinn sé í þann mund að taka við stjórnartaumunum hjá AC Milan. Fótbolti 2.10.2009 19:15
Mourinho: Ítalskir fjölmiðlar of hliðhollir Juventus Knattspyrnustjórinn Jose Mourinho hjá Ítalíumeisturum Inter gagnrýnir ítalska fjölmiðla harðlega fyrir að vera of gagnrýnir á Inter en of eftirlátir við Juventus. Fótbolti 2.10.2009 18:30
Redknapp neitar að hann sé að hætta hjá Tottenham Knattspyrnustjórinn Harry Redknapp hjá Tottenham hefur harðneitað þeim sögusögnum að hann sé við það að yfirgefa Tottenham. Enski boltinn 2.10.2009 17:45
Rúrik og Sölvi báðir í liði mánaðarins hjá TV2 Tveir íslenskir knattspyrnumenn komust í lið september-mánaðar í dönsku úrvalsdeildinni hjá sjónvarpsstöðinni TV2. Þetta eru þeir Rúrik Gíslason, miðjumaður OB, og Sölvi Geir Ottesen, varnarmaður SönderjyskE. Fótbolti 2.10.2009 16:00
Hamilton: Elska að aka Suzuka brautina Bretinn Lewis Hamilton er heillaður af Suzuka brautinni í Japan eftir að hafa frumkeyrt hana í nótt. Aðstæður voru þó erfiðar en það rigndi á báðum æfingum. Keppt verður á brautinni um helgina og getur Jenson Button, landi Hamiltons tryggt sér titilinn með góðum árangri. Formúla 1 2.10.2009 15:30
Newcastle þarf að borga Kevin Keegan tvær milljónir punda Newcastle United þarf að borga Kevin Keegan tvær milljónir punda í skaðabætur eða um 400 milljónir íslenskra króna eftir að Keegan vann mál gegn félaginu fyrir samningsbrot. Keegan hætti hjá Newcastle í september og vildi fá 25 milljónir punda í skaðabætur. Enski boltinn 2.10.2009 15:30
Vieira: Ég verð að fá að spila meira annars fer ég Patrick Vieira lét hafa það eftir sér í dag að hann væri að förum frá ítölsku meisturunum í Inter Milan ef hann fengi ekki að spila meira með liðinu. Vieira hefur aðeins spilað í 194 mínútur á tímabilinu til þessa og var vegna þess ekki valinn í franska landsliðshópinn fyrir leiki á móti Færeyjum og Austurríki seinna í þessum mánuði. Fótbolti 2.10.2009 15:00
Dimitar Berbatov: Ég verð að breytast Dimitar Berbatov, búlgarski framherjinn hjá Manchester United, viðurkennir að hann þurfi að breytast ætli hann að ná að aðlagast leik United-liðsins. Berbatov hefur ekki alveg náð að standa undir 30,75 milljón punda kaupverði sínu frá Tottenham á síðasta ári. Enski boltinn 2.10.2009 14:30
Cristiano Ronaldo ætlar sér að spila á móti Sevilla á sunnudaginn Cristiano Ronaldo meiddist á ökkla á móti Marseille í Meistaradeildinni á miðvikudaginn eftir að hafa skorað tvö mörk og fiskað víti í 3-0 sigri. Portúgalinn hefur trú á því að hann verði orðinn góður fyrir stórleikinn á móti Sevilla á sunnudaginn. Fótbolti 2.10.2009 14:00
Ferguson hrósar Wenger á tímamótunum Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur háð mörg sálfræðistríðin við Arsene Wenger, stjóra Arsenal í gegnum tíðina en hann er þó alveg tilbúinn að hrósa franska stjóranum fyrir það sem hann hefur gert hjá Arsenal. Wenger er nefnilega orðinn sá stjóri sem hefur setið lengst í sögu Arsenal. Enski boltinn 2.10.2009 13:30
Babel hefur áhyggjur af því að HM-sæti hans sé í hættu Ryan Babel er staðráðinn í að vinna sér sæti í byrjunarliði Liverpool því ef honum tekst það ekki óttast hann að sæti hans í HM-hóp Hollendinga sé í mikilli hættu. Babel komst í fyrstu ekki í hópinn hjá Hollendingum í síðustu leikjum liðsins en var síðan kallaður inn vegna forfalla Ibrahim Afellay. Enski boltinn 2.10.2009 13:00