Sport Stefán Arnarsson: Vorum lengi í gang „Ég var ánægður með fyrstu 45 minúturnar og ósáttur við fyrstu fimmtán. Við vorum lengi í gang og það hefur háð okkur í mörgum leikjum en við höfum alltaf náð að snúa þessu okkur í hag," sagði Stefán Arnarsson, þjálfari Vals, eftir sigur á Fylki í N1-deild kvenna í dag. Handbolti 15.11.2009 18:41 Magnús: Erum að berjast fyrir lífi okkar „Það er eins og við dettum niður á hælanna og okkar sterkustu póstar ná sér ekki á strik. Það vantaði hraðaupphlaupin og markvörsluna en vörnin var að halda ágætlega á köflum," sagði Magnús Stefánsson, leikmaður Fram, eftir tap gegn Val í dag. Handbolti 15.11.2009 18:36 Fannar: Eigum helling inni á öllum sviðum „Mér fannst við ekkert sérstakir í dag, þetta var bara allt í lagi. Við eigum helling inni á öllum sviðum," sagði Fannar Þór Friðgeirsson, leikmaður Vals eftir, 27-21, sigur á Fram í N1-deild karla í dag. Handbolti 15.11.2009 18:21 Þjálfari Fylkis: Leikmenn misstu móðinn „Við lentum í miklu mótlæti og vorum komin með þriggja marka mun. Svo skipta þær um vörn og við náðum ekki að leysa það. Leikmenn misstu svo móðinn í framhaldinu sem getur gerst gegn svona sterku liði," sagði Reynir Þór Reynisson, þjálfari Fylkis, eftir tap gegn Val í dag. Handbolti 15.11.2009 18:18 Perez vill létta á launakostnaði Florentino Perez, forseti Real Madrid, hefur skipað yfirmönnum félagsins að finna kaupendur að minnsta kosti sex leikmönnum félagsins. Fótbolti 15.11.2009 17:45 Umfjöllun: Enn syrtir í álinn hjá Frömurum Einn leikur fór fram í N1-deild karla í dag. Valur tók á móti Fram og lauk leiknum með, 27-21, heimamönnum í vil. Handbolti 15.11.2009 17:20 Raul gæti hætt næsta sumar Real Madrid-goðsögnin er sagður vera að bræða það með sér að leggja skóna a hilluna næsta sumar. Hann er sagður vilja hætta áður en hann verður lítið annað en varamaður. Fótbolti 15.11.2009 17:15 Hermt að Mascherano sé búinn að semja við Barca Blaðið Sunday Express greinir frá því í dag að umboðsmenn Argentínumannsins Javier Mascherano séu búnir að ná samkomulagi við Barcelona um laun leikmannsins. Blaðið segir því að Mascherano sé á förum frá Liverpool næsta sumar. Fótbolti 15.11.2009 16:45 Umfjöllun: Valsstúlkur enn á sigurbraut Valur tók á móti Fylki að Hlíðarenda í N1-deild kvenna í dag. Heimastúlkur sigruðu gestina örugglega, 28-19. Handbolti 15.11.2009 16:30 Grátlegt tap hjá FCK í Meistaradeildinni Arnór Atlason og félagar í danska liðinu FCK sáu á eftir tveimur stigum á grátlegan hátt í dag er þeir mættu króatíska stórliðinu Croatia Osiguranje Zagreb. Handbolti 15.11.2009 16:20 Tap hjá Hannesi og félögum Hannes Jón Jónsson og félagar í þýska úrvalsdeildarliðinu Hannover Burgdorf töpuðu fyrir Wetzlar, 29-21, í dag. Handbolti 15.11.2009 15:40 A-lið Englands hefði lagt Brasilíu John Terry segir að ef England hefði getað teflt fram sínu besta liði gegn Brasilíu en ekki B-liðinu sem var á vellinum í gær hefði England unnið leikinn. Fótbolti 15.11.2009 15:30 Ekki víst að Ferguson versli í janúar Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, segist ekki hafa ákveðið hvort hann styrki lið sitt þegar félagaskiptamarkaðurinn opnar á ný eftir áramót. Enski boltinn 15.11.2009 15:15 Kaká: Capello verður að nota Beckham Brasilíumaðurinn Kaká segir að Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, verði að nota David Beckham á HM næsta sumar. Fótbolti 15.11.2009 14:30 Van Persie líklega lengi frá vegna meiðsla Hollendingurinn Robin Van Persie, leikmaður Arsenal, varð fyrir ökklameiðslum í vináttuleiknum gegn Ítalíu í gær og verður væntanlega lengi frá. Enski boltinn 15.11.2009 14:00 Þúsundir á minningarathöfn um Enke Tugir þúsunda taka nú þátt í minningarathöfn um þýska landsliðsmarkvörðinn Robert Enke sem framdi sjálfsmorð í síðustu viku. Fótbolti 15.11.2009 13:15 Tiger vann í Ástralíu Um 25 þúsund áhorfendur fengu nákvæmlega það sem þeir vildu frá Tiger Woods í nótt. Tiger spilaði gríðargott golf á lokahringnum og vann mótið í Melbourne með tveggja högga mun. Golf 15.11.2009 12:30 Tvíhöfði í Vodafonehöllinni Það er sannkölluð handboltaveisla í Vodafonehöllinni í dag þegar fram fara tveir leikir. Einn í N1-deild kvenna og annar í N1-deild karla. Handbolti 15.11.2009 12:00 Ekki líklegt að NBA leggi treyju númer 23 Eins og Vísir greindi frá á föstudaginn þá stendur LeBron James fyrir átaki þar sem hann hvetur alla leikmenn deildarinnar með númerið 23 á bakinu til þess að leggja númerinu af virðingu við Michael Jordan. Körfubolti 15.11.2009 11:00 Aðgerð Cudicini heppnaðist vel Aðgerð markvarðarins Carlo Cudicini heppnaðist vel en hann lenti í alvarlegu mótorhjólaslysi í síðustu viku. Enski boltinn 15.11.2009 10:00 Enn hitnar undir Burley Margir telja það með hreinum ólíkindum að George Burley sé enn í starfi hjá skoska knattspyrnusambandinu. Skoska landsliðið hefur nánast ekki gert neitt annað en að leggja Ísland síðan Burley tók við liðinu. Fótbolti 15.11.2009 09:00 Stuðningsmaður Cassano hljóp inn á völlinn Eitt af uppáhaldsrifrildum Ítala er hvort hinn skapstyggi framherji, Antonio Cassano, eigi að vera í ítalska landsliðinu eður ei. Fótbolti 14.11.2009 23:30 HM-umspilið: Portúgalar stálheppnir Portúgal fer í seinni leikinn til Bosníu með naumt forskot eftir aðeins 1-0 sigur á heimavelli í kvöld. Fótbolti 14.11.2009 22:21 HM-umspilið: Frakkar í fínum málum Nicolas Anelka sá til þess að Frakkar komust í bílstjórasætið í rimmu sinni við Íra. Frakkar lönduðu sætum 0-1 sigri í Írlandi í kvöld. Fótbolti 14.11.2009 21:51 Markalaust á Ítalíu Leikur stórþjóðanna Ítalíu og Hollands í kvöld stóð aldrei undir væntingum og endaði með jafntefli. Fótbolti 14.11.2009 21:48 Xabi sá um Argentínu Xabi Alonso, miðjumaður Real Madrid, sá til þess að Spánverjar fögnuðu í kvöld er þeir mættu Argentínumönnum í vináttulandsleik. Fótbolti 14.11.2009 21:35 Sturla tapaði fyrir Þóri og Heiðmari Einn leikur fór fram í þýsku úrvalsdeildinni í hanbolta í kvöld. Þá mættust Íslendingaliðin TuS N-Lübbecke og Düsseldorf. Handbolti 14.11.2009 20:55 Stórsigur hjá Lemgo en tap hjá GOG Þriðja umferð EHF-bikarsins í handbolta var í fullum gangi og tvö Íslendingalið hafa þegar lokið sínum leikjum. Handbolti 14.11.2009 20:21 HM-umspilið: Jafntefli í Grikklandi Öðrum leiknum af fjórum í HM-umspili dagsins er lokið en Grikkland og Úkraína gerðu jafntefli í Grikklandi. Fótbolti 14.11.2009 20:03 Lélegt jafntefli í Lúxemborg Íslenska karlalandsliðið í fótbolta náði aðeins jafntefli, 1-1, gegn arfaslöku liði Lúxemborgar en liðin mættust ytra í dag. Garðar Jóhannsson skoraði mark Íslands í leiknum. Íslenski boltinn 14.11.2009 19:57 « ‹ ›
Stefán Arnarsson: Vorum lengi í gang „Ég var ánægður með fyrstu 45 minúturnar og ósáttur við fyrstu fimmtán. Við vorum lengi í gang og það hefur háð okkur í mörgum leikjum en við höfum alltaf náð að snúa þessu okkur í hag," sagði Stefán Arnarsson, þjálfari Vals, eftir sigur á Fylki í N1-deild kvenna í dag. Handbolti 15.11.2009 18:41
Magnús: Erum að berjast fyrir lífi okkar „Það er eins og við dettum niður á hælanna og okkar sterkustu póstar ná sér ekki á strik. Það vantaði hraðaupphlaupin og markvörsluna en vörnin var að halda ágætlega á köflum," sagði Magnús Stefánsson, leikmaður Fram, eftir tap gegn Val í dag. Handbolti 15.11.2009 18:36
Fannar: Eigum helling inni á öllum sviðum „Mér fannst við ekkert sérstakir í dag, þetta var bara allt í lagi. Við eigum helling inni á öllum sviðum," sagði Fannar Þór Friðgeirsson, leikmaður Vals eftir, 27-21, sigur á Fram í N1-deild karla í dag. Handbolti 15.11.2009 18:21
Þjálfari Fylkis: Leikmenn misstu móðinn „Við lentum í miklu mótlæti og vorum komin með þriggja marka mun. Svo skipta þær um vörn og við náðum ekki að leysa það. Leikmenn misstu svo móðinn í framhaldinu sem getur gerst gegn svona sterku liði," sagði Reynir Þór Reynisson, þjálfari Fylkis, eftir tap gegn Val í dag. Handbolti 15.11.2009 18:18
Perez vill létta á launakostnaði Florentino Perez, forseti Real Madrid, hefur skipað yfirmönnum félagsins að finna kaupendur að minnsta kosti sex leikmönnum félagsins. Fótbolti 15.11.2009 17:45
Umfjöllun: Enn syrtir í álinn hjá Frömurum Einn leikur fór fram í N1-deild karla í dag. Valur tók á móti Fram og lauk leiknum með, 27-21, heimamönnum í vil. Handbolti 15.11.2009 17:20
Raul gæti hætt næsta sumar Real Madrid-goðsögnin er sagður vera að bræða það með sér að leggja skóna a hilluna næsta sumar. Hann er sagður vilja hætta áður en hann verður lítið annað en varamaður. Fótbolti 15.11.2009 17:15
Hermt að Mascherano sé búinn að semja við Barca Blaðið Sunday Express greinir frá því í dag að umboðsmenn Argentínumannsins Javier Mascherano séu búnir að ná samkomulagi við Barcelona um laun leikmannsins. Blaðið segir því að Mascherano sé á förum frá Liverpool næsta sumar. Fótbolti 15.11.2009 16:45
Umfjöllun: Valsstúlkur enn á sigurbraut Valur tók á móti Fylki að Hlíðarenda í N1-deild kvenna í dag. Heimastúlkur sigruðu gestina örugglega, 28-19. Handbolti 15.11.2009 16:30
Grátlegt tap hjá FCK í Meistaradeildinni Arnór Atlason og félagar í danska liðinu FCK sáu á eftir tveimur stigum á grátlegan hátt í dag er þeir mættu króatíska stórliðinu Croatia Osiguranje Zagreb. Handbolti 15.11.2009 16:20
Tap hjá Hannesi og félögum Hannes Jón Jónsson og félagar í þýska úrvalsdeildarliðinu Hannover Burgdorf töpuðu fyrir Wetzlar, 29-21, í dag. Handbolti 15.11.2009 15:40
A-lið Englands hefði lagt Brasilíu John Terry segir að ef England hefði getað teflt fram sínu besta liði gegn Brasilíu en ekki B-liðinu sem var á vellinum í gær hefði England unnið leikinn. Fótbolti 15.11.2009 15:30
Ekki víst að Ferguson versli í janúar Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, segist ekki hafa ákveðið hvort hann styrki lið sitt þegar félagaskiptamarkaðurinn opnar á ný eftir áramót. Enski boltinn 15.11.2009 15:15
Kaká: Capello verður að nota Beckham Brasilíumaðurinn Kaká segir að Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, verði að nota David Beckham á HM næsta sumar. Fótbolti 15.11.2009 14:30
Van Persie líklega lengi frá vegna meiðsla Hollendingurinn Robin Van Persie, leikmaður Arsenal, varð fyrir ökklameiðslum í vináttuleiknum gegn Ítalíu í gær og verður væntanlega lengi frá. Enski boltinn 15.11.2009 14:00
Þúsundir á minningarathöfn um Enke Tugir þúsunda taka nú þátt í minningarathöfn um þýska landsliðsmarkvörðinn Robert Enke sem framdi sjálfsmorð í síðustu viku. Fótbolti 15.11.2009 13:15
Tiger vann í Ástralíu Um 25 þúsund áhorfendur fengu nákvæmlega það sem þeir vildu frá Tiger Woods í nótt. Tiger spilaði gríðargott golf á lokahringnum og vann mótið í Melbourne með tveggja högga mun. Golf 15.11.2009 12:30
Tvíhöfði í Vodafonehöllinni Það er sannkölluð handboltaveisla í Vodafonehöllinni í dag þegar fram fara tveir leikir. Einn í N1-deild kvenna og annar í N1-deild karla. Handbolti 15.11.2009 12:00
Ekki líklegt að NBA leggi treyju númer 23 Eins og Vísir greindi frá á föstudaginn þá stendur LeBron James fyrir átaki þar sem hann hvetur alla leikmenn deildarinnar með númerið 23 á bakinu til þess að leggja númerinu af virðingu við Michael Jordan. Körfubolti 15.11.2009 11:00
Aðgerð Cudicini heppnaðist vel Aðgerð markvarðarins Carlo Cudicini heppnaðist vel en hann lenti í alvarlegu mótorhjólaslysi í síðustu viku. Enski boltinn 15.11.2009 10:00
Enn hitnar undir Burley Margir telja það með hreinum ólíkindum að George Burley sé enn í starfi hjá skoska knattspyrnusambandinu. Skoska landsliðið hefur nánast ekki gert neitt annað en að leggja Ísland síðan Burley tók við liðinu. Fótbolti 15.11.2009 09:00
Stuðningsmaður Cassano hljóp inn á völlinn Eitt af uppáhaldsrifrildum Ítala er hvort hinn skapstyggi framherji, Antonio Cassano, eigi að vera í ítalska landsliðinu eður ei. Fótbolti 14.11.2009 23:30
HM-umspilið: Portúgalar stálheppnir Portúgal fer í seinni leikinn til Bosníu með naumt forskot eftir aðeins 1-0 sigur á heimavelli í kvöld. Fótbolti 14.11.2009 22:21
HM-umspilið: Frakkar í fínum málum Nicolas Anelka sá til þess að Frakkar komust í bílstjórasætið í rimmu sinni við Íra. Frakkar lönduðu sætum 0-1 sigri í Írlandi í kvöld. Fótbolti 14.11.2009 21:51
Markalaust á Ítalíu Leikur stórþjóðanna Ítalíu og Hollands í kvöld stóð aldrei undir væntingum og endaði með jafntefli. Fótbolti 14.11.2009 21:48
Xabi sá um Argentínu Xabi Alonso, miðjumaður Real Madrid, sá til þess að Spánverjar fögnuðu í kvöld er þeir mættu Argentínumönnum í vináttulandsleik. Fótbolti 14.11.2009 21:35
Sturla tapaði fyrir Þóri og Heiðmari Einn leikur fór fram í þýsku úrvalsdeildinni í hanbolta í kvöld. Þá mættust Íslendingaliðin TuS N-Lübbecke og Düsseldorf. Handbolti 14.11.2009 20:55
Stórsigur hjá Lemgo en tap hjá GOG Þriðja umferð EHF-bikarsins í handbolta var í fullum gangi og tvö Íslendingalið hafa þegar lokið sínum leikjum. Handbolti 14.11.2009 20:21
HM-umspilið: Jafntefli í Grikklandi Öðrum leiknum af fjórum í HM-umspili dagsins er lokið en Grikkland og Úkraína gerðu jafntefli í Grikklandi. Fótbolti 14.11.2009 20:03
Lélegt jafntefli í Lúxemborg Íslenska karlalandsliðið í fótbolta náði aðeins jafntefli, 1-1, gegn arfaslöku liði Lúxemborgar en liðin mættust ytra í dag. Garðar Jóhannsson skoraði mark Íslands í leiknum. Íslenski boltinn 14.11.2009 19:57