Sport

Búið að reka Burley

Skoska knattspyrnusambandið rak í dag George Burley landsliðsþjálfara í kjölfar slæms gengis landsliðsins að undanförnu.

Fótbolti

Ronaldo hugsanlega klár í slaginn um næstu helgi

Cristiano Ronaldo verður sem kunnugt er ekki með Portúgal í leiknum mikilvæga gegn Bosníu á miðvikudag í seinni leik þjóðanna umspili um laust sæti á HM næsta sumar en leikmaðurinn gælir aftur á móti við það að spila með Real Madrid um helgina.

Fótbolti

Mercedes keypti Brawn og ræður Rosberg

Mercedes bílaframleiðandinn hefur keypt Brawn liðið og ráðið Þjóðverjann Nico Rosberg sem ökumann liðsins. Mercedes er í viðræðum við Nick Heidfeld og Jenson Button um hitt sæti liðsins.

Formúla 1

Mercedes að kaupa hlut í Brawn

Mercedes bílaframleiðandinn hefur kallað til blaðamannafundar í dag og er talið að tilkynning um kaup fyrirtækisins á hlut í meistaraliði Brawn sé á dagskrá.

Formúla 1

Alonso heillaður af Ferrari starfinu

Fernando Alonso frá Spáni tók þátt í sérstaktri Ferrari hátíð í Valencia á Spáni ásamt Felipe Massa. Það er í fyrstu skipti sem liðsfélagarnir koma opinberlega saman með liðinu sem þeir keppa með á næst ári.

Formúla 1

Einar Örn: Hugarfarið var til staðar

„Það er gaman að strákarnir skyldu treysta mér fyrir því að fara þarna inn undir lokin. Svona atvikast þetta stundum en ég hef aldrei áður lent í svona tvo daga í röð," sagði Einar Örn Jónsson, hetja Hauka, en hann tryggði liðinu áframhaldandi þátttöku í EHF-keppninni með því að skora sigurmarkið gegn PLER í kvöld.

Handbolti

Umfjöllun: Einar Örn skaut Haukum áfram

Einar Örn Jónsson var hetja Hauka í kvöld þegar hann skoraði sigurmark liðsins gegn PLER frá Ungverjalandi. Þetta var síðari leikur liðanna en báðir fóru fram hér á landi og endaði sá fyrri með jafntefli.

Handbolti