Sport Gerrard og Torres fara ekki með til Napoli Roy Hodgson, stjóri Liverpool, heldur sig við þann sið að hvíla lykilleikmenn í Evrópudeildinni og hann hefur ákveðið að skilja þá Steven Gerrard og Fernando Torres eftir er liðið fer til Napolí. Fótbolti 20.10.2010 14:30 Gazza fær hugsanlega fangelsisdóm Paul Gascoigne er líklega á leið í steininn eftir að hafa viðurkennt að hafa ekið fullur. Áfengismagnið í Gazza var rúmlega fjórum sinnum meira en leyfilegt er. Enski boltinn 20.10.2010 14:00 Ranieri tekur ekki í mál að hætta Claudio Ranieri, þjálfari Roma, er enn eina ferðina á ferlinum lentur í vandræðum með lið sitt. Það gengur hvorki né rekur hjá honum og neyðarlegt 3-1 tap fyrir Basel í Meistaradeildinni í gær fyllti mælinn hjá mörgum. Fótbolti 20.10.2010 13:30 Rivers óttaðist að vera með krabbamein í hálsi Doc Rivers, þjálfari Boston Celtics, var illa brugðið er hann fann eitthvað óeðlilegt í hálsinum á sér. Óttast var að hann væri með krabbamein en sýnataka um helgina leiddi í ljós að svo var ekki. Körfubolti 20.10.2010 13:00 Enn fellur Ísland á FIFA-listanum Íslenska A-landsliðið í knattspyrnu er sem fyrr í frjálsu falli á FIFA-listanum. Ísland hrundi niður um tíu sæti að þessu sinni og er nú í 110. sæti. Íslenski boltinn 20.10.2010 12:20 Benitez vill fá Kuyt og Afellay Rafa Benitez, þjálfari Inter, er á fullu að undirbúa kaup i janúar. Efstir á óskalista hans eru Hollendingarnir Dirk Kuyt og Ibrahim Afellay, leikmaður PSV, sem og Gareth Bale hjá Spurs. Fótbolti 20.10.2010 11:45 Zlatan: Real miklu sterkara eftir að Mourinho kom AC Milan var yfirspilað af Real Madrid í gær og framherji Milan, Zlatan Ibrahimovic, var afar svekktur með sitt lið. Fótbolti 20.10.2010 11:15 Rijkaard hættur með Galatasaray - orðaður við Liverpool Frank Rijkaard, fyrrum þjálfari Barcelona, er hættur hjá tyrkneska liðinu Galatasaray. Innan við ár er síðan hann tók við starfinu. Enski boltinn 20.10.2010 10:30 Ancelotti vill ekki tjá sig um Rooney Chelsea er eitt þeirra liða sem talið er hafa fjárhagslega burði til þess að kaupa Wayne Rooney. Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, býst við síendurtekningum spurningum um Rooney næstu vikurnar. Enski boltinn 20.10.2010 10:00 Real Madrid og Barcelona hafa áhuga á Rooney Þó svo yfirmenn Real Madrid segist ekki hafa áhuga á því að kaupa Wayne Rooney frá Man. Utd segist þjálfarinn, José Mourinho, hafa mikinn áhuga á leikmanninum. Hann spáir því þó að Rooney verði áfram hjá félaginu. Fótbolti 20.10.2010 09:30 Ungu stjörnurnar eftirsóttar Strákarnir i islenska U-21 árs liðinu eru eftirsóttir um þessar mundir og þrír þeirra eru á faraldsfæti um Evrópu þessa dagana. Íslenski boltinn 20.10.2010 08:51 Skemmdu heimavöll Napoli nokkrum dögum fyrir Liverpool-leikinn Vandræðaunglingar gerðu Napólímönnum grikk á sunnudaginn þegar sex strákar brutust inn á San Paolo leikvanginn og stórskemmdu leikvöllin. Napoli tekur á móti Liverpool á fimmtudaginn í Evrópudeildinni og vonast heimamenn til þess að hægt verði að spila á vellinum. Enski boltinn 19.10.2010 23:30 Nistelrooy sveik Bayern er hann samdi við Real Madrid Hollenski framherjinn Ruud Van Nistelrooy, sem spilar með þýska félaginu Hamburg, hefur greint frá því að litlu hafi munað að hann færi til FC Bayern árið 2006. Fótbolti 19.10.2010 23:00 Magic ekki lengur einn af eigendum Lakers LA Lakers-goðsögnin Magic Johnson er ekki lengur einn af eigendum félagsins eftir að hann seldi hlut sinn sem hann hefur átt síðan 1994. Körfubolti 19.10.2010 22:15 Umfjöllun: Akureyri vann nauman sigur í Digranesinu HK fékk Akureyri í heimsókn til sín í 32- liða úrslitum Eimskipsbikarsins í kvöld í stórleik umferðarinnar. Leiknum lauk með 30 – 29 sigri Akureyringa og bókuðu þeir með því miða sinn í 16-liða úrslitunum. Handbolti 19.10.2010 22:03 Oddur: Erum með sjálfstraustið í botni „Þeir mættu brjálaðir til leiks, við vorum ekki með neitt vanmat enda vissum við að þeir væru búnir að vinna nokkra leiki í röð og úr varð hörkuleikur sem við erum ánægðir að klára," sagði Oddur Grétarsson leikmaður Akureyrar eftir 30-29 sigur í Digranesinu á HK í 32-liða úrslitum Eimskipsbikarsins. Handbolti 19.10.2010 22:01 Framkonur unnu sextán marka sigur í Fylkishöllinni Fram vann 34-18 sigur á Fylki í Fylkishöll í kvöld í fyrsta leiknum í 4. umferð N1 deildar kvenna. Fram hefur þar með unnið fjóra fyrstu leiki sína á tímabilinu en liðinu var spáð Íslandsmeistaratitlinum fyrir tímabilið. Handbolti 19.10.2010 21:29 Arsene Wenger: Þeir þreyttust á því að elta boltann Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var að sjálfsögðu sáttur með 5-1 sigur á Shakhtar Donetsk í Meistaradeildinni í kvöld en Arsenal er með fullt hús og markatöluna 14-2 eftir þrjá fyrstu leikina. Fótbolti 19.10.2010 21:21 Kristinn: Við ætlum ekki að vera sama liðið í allan vetur „Það er alltaf sárt að detta út úr bikarnum sama eins og allar aðrar keppnir, það er alltaf sárt að detta úr keppnum. Menn hljóta að fara í bikarkeppnina til að fara í höllina eins og maður fer í Íslandsmótið til að komast í úrslitakeppnina" sagði Kristinn Guðmundsson þjálfari HK eftir tap sinna manna gegn Akureyri í kvöld. Handbolti 19.10.2010 21:19 Atli : Aðalatriðið er að komast áfram „Ég er ekkert sérstaklega ánægður með leikinn sem slíkan nema það við börðumst áfram, kláruðum þetta undir lokin og erum komnir áfram " sagði Atli Hilmarsson þjálfari Akureyri eftir 30-29 sigur í Digranesinu á HK í 32-liða úrslitum Eimskipsbikarsins. Handbolti 19.10.2010 21:17 Metbyrjun hjá Arsenal - fjórtán mörk í þremur leikjum Arsenal sló met í meistaradeildinni í kvöld með 5-1 sigri á Shakhtar Donetsk en Arsenal-menn hafa nú skorað 14 mörk í fyrstu þremur leikjum sínum í riðlakeppninni en það hefur aldrei gerst áður. Fótbolti 19.10.2010 21:08 Sýning hjá Arsenal-liðinu og létt hjá Real gegn AC Milan Arsenal, Real Madrid og Bayern Munchen unnu öll leiki sína í Meistaradeildinni í kvöld og eru með fullt hús eftir þrjár umferðir alveg eins og Chelsea sem vann sinn leik fyrr í dag. Fótbolti 19.10.2010 20:34 Akureyringar slógu HK út úr bikarnum í Digranesi Akureyri tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum Eimskips bikar karla eftir 30-29 sigur á HK í Digranesi í kvöld. Þetta var stórleikur 32 liða úrslitanna og eini leikurinn milli liða í N1 deild karla. Handbolti 19.10.2010 20:12 Füchse Berlin og TuS N-Lübbecke áfram í þýska bikarnum Íslendingaliðin Füchse Berlin og TuS N-Lübbecke komust í kvöld í 16 liða úrslit þýska bikarsins í handbolta eftir sigra á útivelli. Sigur Füchse Berlin var öruggur en TuS N-Lübbecke þurfti framlengingu til þess að komast áfram. Handbolti 19.10.2010 19:48 Sex íslenskir kylfingar taka þátt í HM áhugamanna í Argentínu Ísland sendir bæði karla- og kvennalið á Heimsmeistarakeppni áhugamanna í golfi sem fer að þessu sinni fram í Argentínu. Heimsmeistarakeppnin var fyrst haldin árið 1958 og er haldið á tveggja ára fresti. Golf 19.10.2010 19:30 Bayern vantar miðvörð eins og Pique Franz Beckenbauer segir að FC Bayern vanti sárlega alvöru miðvörð og þá helst í líkindgu við spænska miðvörðinn Gerard Pique sem spilar með Barcelona. Fótbolti 19.10.2010 19:00 Chelsea í góðum málum í Meistaradeildinni eftir sigur í Moskvu Chelsea er áfram með fullt hús í Meistaradeildinni eftir 2-0 sigur á rússneska liðinu Spartak Moskvu í Moskvu í uppgjöri toppliðanna í F-riðli í dag. Bæði lið höfðu unnið tvo fyrstu leiki sína í keppninni og hafði Spartak ekki fengið á sig mark fyrir leikinn. Chelsea skoraði bæði mörkin sín í leiknum í fyrri hálfleiknum. Fótbolti 19.10.2010 18:12 Cagliari sektað fyrir kynþáttaníð áhorfenda Kamerúninn Samuel Eto´o, leikmaður Inter, mátti þola kynþáttaníð í leik Inter og Cagliari um helgina. Er þetta ekki í fyrsta skipti sem framherjinn lendir í slíkri leiðindauppákomu. Fótbolti 19.10.2010 17:30 Fyrirliði Leiknismanna samdi við Val Halldór Kristinn Halldórsson hefur gert þriggja ára samning við Valsmenn en hann hefur verið fyrirliði Leiknismanna undanfarin ár og var einn af lykilmönnunum á bak við frábæran árangur liðsins í 1. deildinni í sumar. Þetta kom fram í fréttatilkynningu frá Val. Íslenski boltinn 19.10.2010 16:47 Button: Brautin í Suður Kóreu áhugaverð Jenson Button á enn möguleika í meistaraslagnum eins og fjórir aðrir ökumenn, en hann er núverandi meistari. Hann keppir eins og aðrir á nýrri braut í Suður Kóreu um næstu helgi. Formúla 1 19.10.2010 16:07 « ‹ ›
Gerrard og Torres fara ekki með til Napoli Roy Hodgson, stjóri Liverpool, heldur sig við þann sið að hvíla lykilleikmenn í Evrópudeildinni og hann hefur ákveðið að skilja þá Steven Gerrard og Fernando Torres eftir er liðið fer til Napolí. Fótbolti 20.10.2010 14:30
Gazza fær hugsanlega fangelsisdóm Paul Gascoigne er líklega á leið í steininn eftir að hafa viðurkennt að hafa ekið fullur. Áfengismagnið í Gazza var rúmlega fjórum sinnum meira en leyfilegt er. Enski boltinn 20.10.2010 14:00
Ranieri tekur ekki í mál að hætta Claudio Ranieri, þjálfari Roma, er enn eina ferðina á ferlinum lentur í vandræðum með lið sitt. Það gengur hvorki né rekur hjá honum og neyðarlegt 3-1 tap fyrir Basel í Meistaradeildinni í gær fyllti mælinn hjá mörgum. Fótbolti 20.10.2010 13:30
Rivers óttaðist að vera með krabbamein í hálsi Doc Rivers, þjálfari Boston Celtics, var illa brugðið er hann fann eitthvað óeðlilegt í hálsinum á sér. Óttast var að hann væri með krabbamein en sýnataka um helgina leiddi í ljós að svo var ekki. Körfubolti 20.10.2010 13:00
Enn fellur Ísland á FIFA-listanum Íslenska A-landsliðið í knattspyrnu er sem fyrr í frjálsu falli á FIFA-listanum. Ísland hrundi niður um tíu sæti að þessu sinni og er nú í 110. sæti. Íslenski boltinn 20.10.2010 12:20
Benitez vill fá Kuyt og Afellay Rafa Benitez, þjálfari Inter, er á fullu að undirbúa kaup i janúar. Efstir á óskalista hans eru Hollendingarnir Dirk Kuyt og Ibrahim Afellay, leikmaður PSV, sem og Gareth Bale hjá Spurs. Fótbolti 20.10.2010 11:45
Zlatan: Real miklu sterkara eftir að Mourinho kom AC Milan var yfirspilað af Real Madrid í gær og framherji Milan, Zlatan Ibrahimovic, var afar svekktur með sitt lið. Fótbolti 20.10.2010 11:15
Rijkaard hættur með Galatasaray - orðaður við Liverpool Frank Rijkaard, fyrrum þjálfari Barcelona, er hættur hjá tyrkneska liðinu Galatasaray. Innan við ár er síðan hann tók við starfinu. Enski boltinn 20.10.2010 10:30
Ancelotti vill ekki tjá sig um Rooney Chelsea er eitt þeirra liða sem talið er hafa fjárhagslega burði til þess að kaupa Wayne Rooney. Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, býst við síendurtekningum spurningum um Rooney næstu vikurnar. Enski boltinn 20.10.2010 10:00
Real Madrid og Barcelona hafa áhuga á Rooney Þó svo yfirmenn Real Madrid segist ekki hafa áhuga á því að kaupa Wayne Rooney frá Man. Utd segist þjálfarinn, José Mourinho, hafa mikinn áhuga á leikmanninum. Hann spáir því þó að Rooney verði áfram hjá félaginu. Fótbolti 20.10.2010 09:30
Ungu stjörnurnar eftirsóttar Strákarnir i islenska U-21 árs liðinu eru eftirsóttir um þessar mundir og þrír þeirra eru á faraldsfæti um Evrópu þessa dagana. Íslenski boltinn 20.10.2010 08:51
Skemmdu heimavöll Napoli nokkrum dögum fyrir Liverpool-leikinn Vandræðaunglingar gerðu Napólímönnum grikk á sunnudaginn þegar sex strákar brutust inn á San Paolo leikvanginn og stórskemmdu leikvöllin. Napoli tekur á móti Liverpool á fimmtudaginn í Evrópudeildinni og vonast heimamenn til þess að hægt verði að spila á vellinum. Enski boltinn 19.10.2010 23:30
Nistelrooy sveik Bayern er hann samdi við Real Madrid Hollenski framherjinn Ruud Van Nistelrooy, sem spilar með þýska félaginu Hamburg, hefur greint frá því að litlu hafi munað að hann færi til FC Bayern árið 2006. Fótbolti 19.10.2010 23:00
Magic ekki lengur einn af eigendum Lakers LA Lakers-goðsögnin Magic Johnson er ekki lengur einn af eigendum félagsins eftir að hann seldi hlut sinn sem hann hefur átt síðan 1994. Körfubolti 19.10.2010 22:15
Umfjöllun: Akureyri vann nauman sigur í Digranesinu HK fékk Akureyri í heimsókn til sín í 32- liða úrslitum Eimskipsbikarsins í kvöld í stórleik umferðarinnar. Leiknum lauk með 30 – 29 sigri Akureyringa og bókuðu þeir með því miða sinn í 16-liða úrslitunum. Handbolti 19.10.2010 22:03
Oddur: Erum með sjálfstraustið í botni „Þeir mættu brjálaðir til leiks, við vorum ekki með neitt vanmat enda vissum við að þeir væru búnir að vinna nokkra leiki í röð og úr varð hörkuleikur sem við erum ánægðir að klára," sagði Oddur Grétarsson leikmaður Akureyrar eftir 30-29 sigur í Digranesinu á HK í 32-liða úrslitum Eimskipsbikarsins. Handbolti 19.10.2010 22:01
Framkonur unnu sextán marka sigur í Fylkishöllinni Fram vann 34-18 sigur á Fylki í Fylkishöll í kvöld í fyrsta leiknum í 4. umferð N1 deildar kvenna. Fram hefur þar með unnið fjóra fyrstu leiki sína á tímabilinu en liðinu var spáð Íslandsmeistaratitlinum fyrir tímabilið. Handbolti 19.10.2010 21:29
Arsene Wenger: Þeir þreyttust á því að elta boltann Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var að sjálfsögðu sáttur með 5-1 sigur á Shakhtar Donetsk í Meistaradeildinni í kvöld en Arsenal er með fullt hús og markatöluna 14-2 eftir þrjá fyrstu leikina. Fótbolti 19.10.2010 21:21
Kristinn: Við ætlum ekki að vera sama liðið í allan vetur „Það er alltaf sárt að detta út úr bikarnum sama eins og allar aðrar keppnir, það er alltaf sárt að detta úr keppnum. Menn hljóta að fara í bikarkeppnina til að fara í höllina eins og maður fer í Íslandsmótið til að komast í úrslitakeppnina" sagði Kristinn Guðmundsson þjálfari HK eftir tap sinna manna gegn Akureyri í kvöld. Handbolti 19.10.2010 21:19
Atli : Aðalatriðið er að komast áfram „Ég er ekkert sérstaklega ánægður með leikinn sem slíkan nema það við börðumst áfram, kláruðum þetta undir lokin og erum komnir áfram " sagði Atli Hilmarsson þjálfari Akureyri eftir 30-29 sigur í Digranesinu á HK í 32-liða úrslitum Eimskipsbikarsins. Handbolti 19.10.2010 21:17
Metbyrjun hjá Arsenal - fjórtán mörk í þremur leikjum Arsenal sló met í meistaradeildinni í kvöld með 5-1 sigri á Shakhtar Donetsk en Arsenal-menn hafa nú skorað 14 mörk í fyrstu þremur leikjum sínum í riðlakeppninni en það hefur aldrei gerst áður. Fótbolti 19.10.2010 21:08
Sýning hjá Arsenal-liðinu og létt hjá Real gegn AC Milan Arsenal, Real Madrid og Bayern Munchen unnu öll leiki sína í Meistaradeildinni í kvöld og eru með fullt hús eftir þrjár umferðir alveg eins og Chelsea sem vann sinn leik fyrr í dag. Fótbolti 19.10.2010 20:34
Akureyringar slógu HK út úr bikarnum í Digranesi Akureyri tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum Eimskips bikar karla eftir 30-29 sigur á HK í Digranesi í kvöld. Þetta var stórleikur 32 liða úrslitanna og eini leikurinn milli liða í N1 deild karla. Handbolti 19.10.2010 20:12
Füchse Berlin og TuS N-Lübbecke áfram í þýska bikarnum Íslendingaliðin Füchse Berlin og TuS N-Lübbecke komust í kvöld í 16 liða úrslit þýska bikarsins í handbolta eftir sigra á útivelli. Sigur Füchse Berlin var öruggur en TuS N-Lübbecke þurfti framlengingu til þess að komast áfram. Handbolti 19.10.2010 19:48
Sex íslenskir kylfingar taka þátt í HM áhugamanna í Argentínu Ísland sendir bæði karla- og kvennalið á Heimsmeistarakeppni áhugamanna í golfi sem fer að þessu sinni fram í Argentínu. Heimsmeistarakeppnin var fyrst haldin árið 1958 og er haldið á tveggja ára fresti. Golf 19.10.2010 19:30
Bayern vantar miðvörð eins og Pique Franz Beckenbauer segir að FC Bayern vanti sárlega alvöru miðvörð og þá helst í líkindgu við spænska miðvörðinn Gerard Pique sem spilar með Barcelona. Fótbolti 19.10.2010 19:00
Chelsea í góðum málum í Meistaradeildinni eftir sigur í Moskvu Chelsea er áfram með fullt hús í Meistaradeildinni eftir 2-0 sigur á rússneska liðinu Spartak Moskvu í Moskvu í uppgjöri toppliðanna í F-riðli í dag. Bæði lið höfðu unnið tvo fyrstu leiki sína í keppninni og hafði Spartak ekki fengið á sig mark fyrir leikinn. Chelsea skoraði bæði mörkin sín í leiknum í fyrri hálfleiknum. Fótbolti 19.10.2010 18:12
Cagliari sektað fyrir kynþáttaníð áhorfenda Kamerúninn Samuel Eto´o, leikmaður Inter, mátti þola kynþáttaníð í leik Inter og Cagliari um helgina. Er þetta ekki í fyrsta skipti sem framherjinn lendir í slíkri leiðindauppákomu. Fótbolti 19.10.2010 17:30
Fyrirliði Leiknismanna samdi við Val Halldór Kristinn Halldórsson hefur gert þriggja ára samning við Valsmenn en hann hefur verið fyrirliði Leiknismanna undanfarin ár og var einn af lykilmönnunum á bak við frábæran árangur liðsins í 1. deildinni í sumar. Þetta kom fram í fréttatilkynningu frá Val. Íslenski boltinn 19.10.2010 16:47
Button: Brautin í Suður Kóreu áhugaverð Jenson Button á enn möguleika í meistaraslagnum eins og fjórir aðrir ökumenn, en hann er núverandi meistari. Hann keppir eins og aðrir á nýrri braut í Suður Kóreu um næstu helgi. Formúla 1 19.10.2010 16:07