Sport Framarar með sex sigra í röð eftir stórsigur á HK - myndir Framarar eru á mikill siglingu í N1 deild karla þessa daganna en liðið vann sinn sjötta leik í röð í gærkvöldi þegar liðið skellti HK-ingum með tíu marka mun í Safamýrinni, 36-26. Handbolti 2.12.2010 08:30 Leikmenn Man. City ætla á Queen-söngleikinn Jólagleði Man. City verður í óhefðbundnari kantinum þetta árið því leikmenn liðsins eru að fara á söngleik. Það geta þeir þakkað Argentínumanninum Carlos Tevez sem stendur fyrir ferðinni. Enski boltinn 1.12.2010 23:45 Samningaviðræður Stefáns Gíslasonar og Viking ganga hægt Norska blaðið Aftenbladet fjallar í dag um samningaviðræður Viking við Stefán Gíslason sem eru í gangi þessa daganna en í fréttinni er bæði viðtal við Egil Østenstad, íþróttastjóri Viking og Stefán Gíslason sjálfan. Stefán Gíslason hefur verið út í kuldanum hjá danska liðin Bröndby í langan tíma en er með samning við félagið til 2012. Fótbolti 1.12.2010 23:15 Sjö lið komust áfram í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar í kvöld Manchester City og Lech Poznan voru ekki einu liðin sem tryggðu sér sæti í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. PSV Eindhoven, Metalist Kharkiv, Young Boys, Sporting og Bayer Leverkusen eru einnig komin áfram. Fótbolti 1.12.2010 22:45 Halldór Jóhann: Nýt þess að spila handbolta Halldór Jóhann Sigfússon átti frábæran leik þegar að Fram vann tíu marka stórsigur á HK í N1-deild karla í kvöld. Handbolti 1.12.2010 22:34 Kristinn: Misstum liðsheildina Kristinn Guðmundsson, aðstoðarþjálfari HK, sagði að liðsheildin hjá sínum mönnum hafi ekki verið upp á marga fiska gegn Fram í kvöld. Handbolti 1.12.2010 22:33 Barry Ferguson, fyrirliði Birmingham: Nú getur allt gerst Barry Ferguson, fyrirliði Birmingaham, var í skýjunum eftir að liðið tryggði sér sæti í undanúrslitum enska deildarbikarsins í kvöld eftir 2-1 sigur á nágrönnum sínum í Aston Villa á St. Andrews. Nikola Zigic skoraði sigurmarkið sex mínútum fyrir leikslok. Enski boltinn 1.12.2010 22:32 Reynir Þór: Gríðarlegur styrkur Reynir Þór Reynisson, þjálfari Fram, var vitanlega hæstánægður með sigurinn á HK í kvöld. Handbolti 1.12.2010 22:32 Balotelli með tvö í öruggum sigri Manchester City Manchester City tryggði sér sæti í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar með 3-0 sigri á austuríska liðinu Red Bull Salzburg á heimavelli í kvöld. Ítalska liðið Juventus er hinsvegar úr leik efir 1-1 jafntefli á móti Lech Poznan í Póllandi. Fótbolti 1.12.2010 22:02 Birmingham sló út nágrannana í Aston Villa Nikola Zigic tryggði Birmingham 2-1 sigur á nágrönnum sínum í Aston Villa í kvöld og þar með sæti í undanúrslitum enska deildarbikarsins. B-deildarliðið Ipswich, lið Roy Keane, komst einnig í undanúrslitin eftir 1-0 sigur á úrvalsdeildarliði West Bromwich Albion. Enski boltinn 1.12.2010 21:44 Rhein-Neckar Löwen vann þriggja marka sigur á Kiel í kvöld Rhein-Neckar Löwen, lið Guðmundar Guðmundssonar, vann þriggja marka sigur á Kiel, liði Alfreðs Gíslasonar, 29-26, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Ólafur Stefánsson og Aron Pálmarsson áttu báðir góðan leik í kvöld, Ólafur var frábær í seinni hálfleik en Aron átti sviðið í þeim fyrri. Handbolti 1.12.2010 21:22 Umfjöllun: Fram leiddi HK til slátrunar Fram komst í kvöld upp í annað sæti N1-deildar karla með sigri á HK, 36-26, sem tapaði í kvöld sínum öðrum leik í röð. Handbolti 1.12.2010 21:08 Bayern ætlar ekki að selja Schweinsteiger Karl-Heinz Rummenigge, stjórnarformaður Bayern München, segir að félagið ætli ekki að selja Bastian Schweinsteiger á næstunni. Fótbolti 1.12.2010 20:45 Logi skoraði fimm þrista þriðja leikinn í röð Logi Gunnarsson skoraði 23 stig og hitti úr 75 prósent skota sinna (9 af 12) þegar Solna Vikings vann öruggan sextán stiga útisigur á 08 Stokkhólmi, 92-76, í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Solna-liðið var með frumkvæðið allan leikinn og tólf stiga forskot í hálfleik, 47-35. Körfubolti 1.12.2010 20:15 Cristiano Ronaldo meiddist á ökkla Cristiano Ronaldo er tæpur fyrir leik Real Madrid og Valencia um helgina en hann meiddist á ökkla í leiknum gegn Barcelona á mánudagskvöldið. Fótbolti 1.12.2010 19:30 Lund sér ekki eftir því að hafa farið til Löwen Norðmaðurinn Børge Lund mun mæta sínum fyrrum félögum í kvöld þegar Rhein-Neckar Löwen tekur á móti Kiel í risaleik kvöldsins í þýska handboltanum. Lund lék með Kiel fram á síðasta sumar og vann þrjá meistaratitla með félaginu. Handbolti 1.12.2010 18:45 Júlíus hættur með Valsliðið - Heimir og Óskar taka við liðinu Júlíus Jónasson er hættur sem þjálfari karlaliðs Vals en í tilkynningu á heimasíðu félagsins þá segir að Handknattleikdsdeild Vals og Júlíus hafa komist að samkomulagi um að Júlíus láti af störfum. Handbolti 1.12.2010 18:34 Joe Cole ætti að spila á morgun Allt útlit er fyrir að Joe Cole muni spila sinn fyrsta leik í fimm vikur er Liverpool mætir Steaua Búkarest í Evrópudeild UEFA á morgun. Enski boltinn 1.12.2010 18:00 Wayne og Coleen skírðu í kastala í Skotlandi Wayne og Coleen Rooney eru loksins búin að skíra son sinn sem var nefndur Kai. Þau fóru alla leið til Skotlands til þess að skíra drenginn síðasta sunnudag. Flogið var heim í þyrlu daginn eftir en Wayne mætti samt of seint á æfingu. Enski boltinn 1.12.2010 17:15 Trapattoni tekur á sig launalækkun Giovanni Trapattoni, landsliðsþjálfari Írlands, hefur samþykkt að taka á sig launalækkun vegna kreppunnar þar í landi. Fótbolti 1.12.2010 16:30 Þjálfari Grosswallstadt rekinn - kvaddi á Íslandi Stjórn þýska úrvalsdeildarfélagsins Grosswallstadt hefur ákveðið að reka þjálfarann Michael Biegler úr starfi. Handbolti 1.12.2010 15:45 Maldonado frá Venúsúela ráðinn sem ökumaður Williams Pastor Maldonado frá Venúsúela var í dag staðfestur sem ökumaður Williams Cosworth á næsta ári við hliðina á Rubens Barrichello frá Brasilíu. Maldonado sem er 25 ára varð meistari í GP2 mótaröðinni á þessu ári og prófaði Williams bíl á æfingu í Abu Dhabi á dögunum, eftir lokamótið í Formúlu 1. Formúla 1 1.12.2010 15:33 Sevilla á eftir Park Hinn 29 ára gamli Suður-Kóreubúi, Park Ji-Sung, er undir smásjá spænska liðsins Sevilla sem vill kaupa hann frá Man. Utd i janúar. Forráðamenn Sevilla hafa þegar sett sig í samband við umboðsmann leikmannsins. Enski boltinn 1.12.2010 15:00 Veðurguðirnir í Wales hafa enn áhrif á Ryderkeppnina í golfi Fjögurra daga Ryderkeppni í golfi verður á meðal þeirra hugmynda sem ræddar verða á stjórnarfundi PGA – og Evrópumótaraðarinnar í byrjun næsta árs. Golf 1.12.2010 14:17 Inter vill líka fá Guardiola Orðrómurinn um að Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, muni hætta með liðið næsta sumar verður sífellt háværari þó svo hann sé samningsbundinn Barcelona til ársins 2012. Fótbolti 1.12.2010 14:15 Matteo Manassero nýliði ársins á Evrópumótaröðinni Ítalski táningurinn Matteo Manassero er var í gær valinn nýliði ársins á Evrópumótaröðinni í golfi. Manassero er yngsti sigurvegarinn á Evrópumótaröðinni frá upphafi en hann var aðeins 17 ára og 188 daga gamall þegar hann sigraði á Castello meistaramótinu á Spáni í október. Golf 1.12.2010 13:45 Butt skoraði og klúðraði víti í Kína - myndband Nicky Butt, fyrrum leikmaður Man. Utd og Newcastle, tók áhugavert skref á ferlinum um daginn er hann samdi við lið í Kína sem heitir hinu skemmtilega nafni Suður-Kína. Liðið spilar heimaleiki sína í Hong Kong. Fótbolti 1.12.2010 13:30 Arrhenius gengur í raðir Kiel Alfreð Gíslason, þjálfari Kiel, er búinn að finna lausn á línumannavandræðum sínum en Svíinn sterki, Marcus Ahlm, varð fyrir því óhappi að handleggsbrotna um daginn. Handbolti 1.12.2010 12:00 Drogba setur Meistaradeildina í forgang Þrátt fyrir frábært gengi í ensku úrvalsdeildinni síðustu ár hefur Chelsea ekki enn tekist að lyfta Meistaradeildardollunni en það er æðsti draumur eiganda félagsins, Roman Abramovich. Enski boltinn 1.12.2010 11:15 Helmingslíkur á að Donovan fari til Everton Þó svo Everton muni ekki fá David Beckham er ekki loku fyrir það skotið að félagi Beckham hjá LA Galaxy, Landon Donovan, muni fara til félagsins líkt og hann gerði á síðustu leiktíð. Enski boltinn 1.12.2010 10:30 « ‹ ›
Framarar með sex sigra í röð eftir stórsigur á HK - myndir Framarar eru á mikill siglingu í N1 deild karla þessa daganna en liðið vann sinn sjötta leik í röð í gærkvöldi þegar liðið skellti HK-ingum með tíu marka mun í Safamýrinni, 36-26. Handbolti 2.12.2010 08:30
Leikmenn Man. City ætla á Queen-söngleikinn Jólagleði Man. City verður í óhefðbundnari kantinum þetta árið því leikmenn liðsins eru að fara á söngleik. Það geta þeir þakkað Argentínumanninum Carlos Tevez sem stendur fyrir ferðinni. Enski boltinn 1.12.2010 23:45
Samningaviðræður Stefáns Gíslasonar og Viking ganga hægt Norska blaðið Aftenbladet fjallar í dag um samningaviðræður Viking við Stefán Gíslason sem eru í gangi þessa daganna en í fréttinni er bæði viðtal við Egil Østenstad, íþróttastjóri Viking og Stefán Gíslason sjálfan. Stefán Gíslason hefur verið út í kuldanum hjá danska liðin Bröndby í langan tíma en er með samning við félagið til 2012. Fótbolti 1.12.2010 23:15
Sjö lið komust áfram í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar í kvöld Manchester City og Lech Poznan voru ekki einu liðin sem tryggðu sér sæti í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. PSV Eindhoven, Metalist Kharkiv, Young Boys, Sporting og Bayer Leverkusen eru einnig komin áfram. Fótbolti 1.12.2010 22:45
Halldór Jóhann: Nýt þess að spila handbolta Halldór Jóhann Sigfússon átti frábæran leik þegar að Fram vann tíu marka stórsigur á HK í N1-deild karla í kvöld. Handbolti 1.12.2010 22:34
Kristinn: Misstum liðsheildina Kristinn Guðmundsson, aðstoðarþjálfari HK, sagði að liðsheildin hjá sínum mönnum hafi ekki verið upp á marga fiska gegn Fram í kvöld. Handbolti 1.12.2010 22:33
Barry Ferguson, fyrirliði Birmingham: Nú getur allt gerst Barry Ferguson, fyrirliði Birmingaham, var í skýjunum eftir að liðið tryggði sér sæti í undanúrslitum enska deildarbikarsins í kvöld eftir 2-1 sigur á nágrönnum sínum í Aston Villa á St. Andrews. Nikola Zigic skoraði sigurmarkið sex mínútum fyrir leikslok. Enski boltinn 1.12.2010 22:32
Reynir Þór: Gríðarlegur styrkur Reynir Þór Reynisson, þjálfari Fram, var vitanlega hæstánægður með sigurinn á HK í kvöld. Handbolti 1.12.2010 22:32
Balotelli með tvö í öruggum sigri Manchester City Manchester City tryggði sér sæti í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar með 3-0 sigri á austuríska liðinu Red Bull Salzburg á heimavelli í kvöld. Ítalska liðið Juventus er hinsvegar úr leik efir 1-1 jafntefli á móti Lech Poznan í Póllandi. Fótbolti 1.12.2010 22:02
Birmingham sló út nágrannana í Aston Villa Nikola Zigic tryggði Birmingham 2-1 sigur á nágrönnum sínum í Aston Villa í kvöld og þar með sæti í undanúrslitum enska deildarbikarsins. B-deildarliðið Ipswich, lið Roy Keane, komst einnig í undanúrslitin eftir 1-0 sigur á úrvalsdeildarliði West Bromwich Albion. Enski boltinn 1.12.2010 21:44
Rhein-Neckar Löwen vann þriggja marka sigur á Kiel í kvöld Rhein-Neckar Löwen, lið Guðmundar Guðmundssonar, vann þriggja marka sigur á Kiel, liði Alfreðs Gíslasonar, 29-26, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Ólafur Stefánsson og Aron Pálmarsson áttu báðir góðan leik í kvöld, Ólafur var frábær í seinni hálfleik en Aron átti sviðið í þeim fyrri. Handbolti 1.12.2010 21:22
Umfjöllun: Fram leiddi HK til slátrunar Fram komst í kvöld upp í annað sæti N1-deildar karla með sigri á HK, 36-26, sem tapaði í kvöld sínum öðrum leik í röð. Handbolti 1.12.2010 21:08
Bayern ætlar ekki að selja Schweinsteiger Karl-Heinz Rummenigge, stjórnarformaður Bayern München, segir að félagið ætli ekki að selja Bastian Schweinsteiger á næstunni. Fótbolti 1.12.2010 20:45
Logi skoraði fimm þrista þriðja leikinn í röð Logi Gunnarsson skoraði 23 stig og hitti úr 75 prósent skota sinna (9 af 12) þegar Solna Vikings vann öruggan sextán stiga útisigur á 08 Stokkhólmi, 92-76, í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Solna-liðið var með frumkvæðið allan leikinn og tólf stiga forskot í hálfleik, 47-35. Körfubolti 1.12.2010 20:15
Cristiano Ronaldo meiddist á ökkla Cristiano Ronaldo er tæpur fyrir leik Real Madrid og Valencia um helgina en hann meiddist á ökkla í leiknum gegn Barcelona á mánudagskvöldið. Fótbolti 1.12.2010 19:30
Lund sér ekki eftir því að hafa farið til Löwen Norðmaðurinn Børge Lund mun mæta sínum fyrrum félögum í kvöld þegar Rhein-Neckar Löwen tekur á móti Kiel í risaleik kvöldsins í þýska handboltanum. Lund lék með Kiel fram á síðasta sumar og vann þrjá meistaratitla með félaginu. Handbolti 1.12.2010 18:45
Júlíus hættur með Valsliðið - Heimir og Óskar taka við liðinu Júlíus Jónasson er hættur sem þjálfari karlaliðs Vals en í tilkynningu á heimasíðu félagsins þá segir að Handknattleikdsdeild Vals og Júlíus hafa komist að samkomulagi um að Júlíus láti af störfum. Handbolti 1.12.2010 18:34
Joe Cole ætti að spila á morgun Allt útlit er fyrir að Joe Cole muni spila sinn fyrsta leik í fimm vikur er Liverpool mætir Steaua Búkarest í Evrópudeild UEFA á morgun. Enski boltinn 1.12.2010 18:00
Wayne og Coleen skírðu í kastala í Skotlandi Wayne og Coleen Rooney eru loksins búin að skíra son sinn sem var nefndur Kai. Þau fóru alla leið til Skotlands til þess að skíra drenginn síðasta sunnudag. Flogið var heim í þyrlu daginn eftir en Wayne mætti samt of seint á æfingu. Enski boltinn 1.12.2010 17:15
Trapattoni tekur á sig launalækkun Giovanni Trapattoni, landsliðsþjálfari Írlands, hefur samþykkt að taka á sig launalækkun vegna kreppunnar þar í landi. Fótbolti 1.12.2010 16:30
Þjálfari Grosswallstadt rekinn - kvaddi á Íslandi Stjórn þýska úrvalsdeildarfélagsins Grosswallstadt hefur ákveðið að reka þjálfarann Michael Biegler úr starfi. Handbolti 1.12.2010 15:45
Maldonado frá Venúsúela ráðinn sem ökumaður Williams Pastor Maldonado frá Venúsúela var í dag staðfestur sem ökumaður Williams Cosworth á næsta ári við hliðina á Rubens Barrichello frá Brasilíu. Maldonado sem er 25 ára varð meistari í GP2 mótaröðinni á þessu ári og prófaði Williams bíl á æfingu í Abu Dhabi á dögunum, eftir lokamótið í Formúlu 1. Formúla 1 1.12.2010 15:33
Sevilla á eftir Park Hinn 29 ára gamli Suður-Kóreubúi, Park Ji-Sung, er undir smásjá spænska liðsins Sevilla sem vill kaupa hann frá Man. Utd i janúar. Forráðamenn Sevilla hafa þegar sett sig í samband við umboðsmann leikmannsins. Enski boltinn 1.12.2010 15:00
Veðurguðirnir í Wales hafa enn áhrif á Ryderkeppnina í golfi Fjögurra daga Ryderkeppni í golfi verður á meðal þeirra hugmynda sem ræddar verða á stjórnarfundi PGA – og Evrópumótaraðarinnar í byrjun næsta árs. Golf 1.12.2010 14:17
Inter vill líka fá Guardiola Orðrómurinn um að Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, muni hætta með liðið næsta sumar verður sífellt háværari þó svo hann sé samningsbundinn Barcelona til ársins 2012. Fótbolti 1.12.2010 14:15
Matteo Manassero nýliði ársins á Evrópumótaröðinni Ítalski táningurinn Matteo Manassero er var í gær valinn nýliði ársins á Evrópumótaröðinni í golfi. Manassero er yngsti sigurvegarinn á Evrópumótaröðinni frá upphafi en hann var aðeins 17 ára og 188 daga gamall þegar hann sigraði á Castello meistaramótinu á Spáni í október. Golf 1.12.2010 13:45
Butt skoraði og klúðraði víti í Kína - myndband Nicky Butt, fyrrum leikmaður Man. Utd og Newcastle, tók áhugavert skref á ferlinum um daginn er hann samdi við lið í Kína sem heitir hinu skemmtilega nafni Suður-Kína. Liðið spilar heimaleiki sína í Hong Kong. Fótbolti 1.12.2010 13:30
Arrhenius gengur í raðir Kiel Alfreð Gíslason, þjálfari Kiel, er búinn að finna lausn á línumannavandræðum sínum en Svíinn sterki, Marcus Ahlm, varð fyrir því óhappi að handleggsbrotna um daginn. Handbolti 1.12.2010 12:00
Drogba setur Meistaradeildina í forgang Þrátt fyrir frábært gengi í ensku úrvalsdeildinni síðustu ár hefur Chelsea ekki enn tekist að lyfta Meistaradeildardollunni en það er æðsti draumur eiganda félagsins, Roman Abramovich. Enski boltinn 1.12.2010 11:15
Helmingslíkur á að Donovan fari til Everton Þó svo Everton muni ekki fá David Beckham er ekki loku fyrir það skotið að félagi Beckham hjá LA Galaxy, Landon Donovan, muni fara til félagsins líkt og hann gerði á síðustu leiktíð. Enski boltinn 1.12.2010 10:30