Sport Marco Van Basten: Ég skil ekki af hverju Leonardo fór til Inter Marco Van Basten, fyrrum leikmaður AC Milan, segist líta svo á málin að Brasilíumaðurinn Leonardo hafi svikið AC Milan með því að taka við sem þjálfari erkifjendanna í Inter Milan. Leonardo tók við starfinu af Rafael Benitez sem var rekinn en áður hafði Leonardo fengið sparkið hjá AC Milan. Fótbolti 28.12.2010 12:30 Wenger: Arsenal-liðið búið að losa um handbremsuna Arsene Wenger, stjóri Arsenal, fagnaði vel fyrsta sigri liðsins á Chelsea í tvö ár þegar Arsenal vann (Lundúna)toppslaginn 3-1 í gær. Wenger sér mikil þroskamerki á sínu liði sem er að reyna að vinna fyrsta titil félagsins í fimm ár. Enski boltinn 28.12.2010 12:00 Vinna ef Heiðar Helguson skorar eða leggur upp mark Queens Park Rangers, lið Heiðars Helgusonar, verður í beinni útsendingu hjá Stöð 2 Sport í hádeginu þegar liðið heimsækir Coventry í ensku b-deildinni. Coventry verður án Aron Einars Gunnarsson sem tekur út leikbann í dag. Enski boltinn 28.12.2010 11:30 Leikmaður Leeds United valinn í ástralska landsliðið Neil Kilkenny, miðjumaður enska b-deildarliðsins Leeds United, er í landsliðshópi Ástrala í Asíukeppninni sem fer fram í Katar í næsta mánuði. Kilkenny hefur ekki spilað fyrir ástralska landsliðið síðan árið 2008 en hann er í 23 manna hóp Holger Osieck. Enski boltinn 28.12.2010 11:00 Carroll lofaði Pardew að hann ætli að vera áfram hjá Newcastle Andy Carroll, framherji Newcastle United, lofaði stjóranum Alan Pardew á jóladag að hann vilji vera áfram hjá sínu æskufélagi þrátt fyrir mikinn áhuga ensku stórliðana á því að fá hann til sín. Enski boltinn 28.12.2010 10:30 Nú er Mario Balotelli líka að deyja úr heimþrá Roberto Mancini, stjóri Manchester City, er áfram í vandræðum með framherja sína því eins og Carlos Tevez þá er Mario Balotelli víst líka að deyja úr heimþrá. Balotelli hefur ekki náð að aðlagast vel enska boltanum síðan að hann kom til City frá Inter Milan. Þetta kemur fram í frétt hjá Guardian. Enski boltinn 28.12.2010 10:00 Rafael van der Vaart: Tottenham er að spila hollenskan fótbolta Rafael van der Vaart átti draumaendurkomu í Tottenham-liðið þegar hann skoraði bæði mörkin í 2-1 sigri á Aston Villa um helgina. Hollendingurinn hefur þar með skorað 10 mörk í 15 leikjum með Spurs á sínu fyrsta tímabili á White Hart Lane. Enski boltinn 28.12.2010 09:30 Öll tilþrifin úr enska boltanum á visir.is - sjö leikir á dagskrá í dag Arsenal kom sér í gær kvöld upp í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 3-1 sigri á Englands- og bikarmeisturum Chelsea. Öll mörkin úr leikjum ensku úrvalsdeildarinnar frá því í gær og fyrradag er að finna á sjónvarpshlutanum á visir.is. Það verður nóg um að vera í enska boltanum í dag. Alls eru sjö leikir í ensku úrvalsdeildinni í dag og kvöld, og verða þeir allir sýndir á sportstöðvum Stöðvar 2. Enski boltinn 28.12.2010 09:29 NBA: Nowitzki meiddist en Dallas vann samt 17. sigurinn í 18 leikjum Dallas Mavericks vann tíu stiga sigur á Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í nótt þrátt fyrir að missa stjörnuleikmann sinn Dirk Nowitzki meiddan af velli í fyrri hálfleik. Orlando Magic vann sinn þriðja leik í röð og Charlotte Bobcats vann sinn fyrsta leik undir stjórn Paul Silas. Körfubolti 28.12.2010 09:00 Wayne Bridge og liðsfélagi Gylfa Þórs orðaðir við West Ham West Ham ætlar að reyna að bjarga tímabilinu hjá sér með því að styrkja liðið í félagaskiptaglugganum í janúar. Enski boltinn 28.12.2010 06:00 Rúrik Gíslason sagður á óskalista Stuttgart Rúrik Gíslason er í fjölmiðlum í Stuttgart í Þýskalandi orðaður við knattspyrnulið bæjarins. Fótbolti 28.12.2010 06:00 Ancelotti: Þurfum að vakna Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, segir að nú sé tímabært fyrir leikmenn af vakna af sínum væra blundi eftir sex leiki í röð án sigurs. Enski boltinn 27.12.2010 23:52 Fabregas: Við höfðum trúna Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, segir að það hafi verið lykilatriði í sigrinum á Chelsea í kvöld að leikmenn höfðu trú á því sem þeir voru að gera. Enski boltinn 27.12.2010 23:38 Schweinsteiger knattspyrnumaður ársins í Þýskalandi Bastian Schweinsteiger var valinn knattspyrnumaður ársins í Þýskalandi af tímaritinu Kicker. Fótbolti 27.12.2010 23:30 Akureyri slátraði Haukum Akureyri er komið í úrslit deildarbikarkeppni karla eftir sigur á Haukum, 29-16, og mætir þar FH en hvorugur undanúrslitaleikurinn í kvöld reyndist spennandi viðureign. Handbolti 27.12.2010 22:51 Sunnudagsmessan: Gylfi Þór um Hoffenheim og Man Utd Gylfi Þór Sigurðsson leikmaður þýska liðsins Hoffenheim kann vel við sig hjá nýja félaginu sem hann samdi við s.l. sumar. Mörg ensk félög sýndu Gylfa áhuga þegar hann var hjá Reading og þar á meðal Wolves og Bolton. Enski boltinn 27.12.2010 22:30 Mikilvægur sigur Arsenal gegn Chelsea Arsenal kom sér í kvöld upp í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 3-1 sigri á Englands- og bikarmeisturum Chelsea. Enski boltinn 27.12.2010 21:57 Ranocchia til Inter Inter hefur gengið endanlega frá kaupum á varnarmanninum Andrea Ranocchia frá Genoa fyrir tólf milljónir evra. Fótbolti 27.12.2010 21:30 FH fór illa með Fram FH er komið í úrslitaleik deildarbikarkeppni karla eftir öruggan sigur á Fram í undanúrslitum í kvöld, 40-31. Handbolti 27.12.2010 21:00 Moyes fær ekki pening í félagaskiptaglugganum David Moyes, stjóri Everton, segir að hann muni ekki fá pening til að kaupa leikmenn þegar að félagaskiptaglugginn opnar um áramótin. Enski boltinn 27.12.2010 20:07 Fram mætir Val í úrslitunum Það verða Fram og Valur sem mætast í úrslitum deildarbikarkeppni kvenna eftir sigur fyrrnefnda liðsins á Fylki í undanúrslitum í dag, 29-25. Handbolti 27.12.2010 19:30 Valur lagði Stjörnuna í undanúrslitum Valur er kominn í úrslit í deildarbikarkeppni kvenna í handbolta sem nú fer fram í íþróttahúsinu í Strandgötu í Hafnarfirði. Valur lagði í dag Stjörnuna í undanúrslitum, 29-27. Handbolti 27.12.2010 17:41 Snorri Steinn og Arnór í úrslitaleikinn eftir framlengdan leik Snorri Steinn Guðjónsson og Arnór Atlason komust í kvöld í úrslitaleik danska bikarsins eftir 27-26 sigur lið þeirra AG frá Kaupmannahöfn á Skjern í framlengdum undanúrslitaleik í NRGi-höllinni í Árósum. Handbolti 27.12.2010 17:22 Didier Drogba hefur farið illa með Arsenal síðustu ár Stuðningsmenn Arsenal eru örugglega búnir að fá sig fullsadda af því að horfa upp á Didier Drogba fagna mörkum á móti liðunum. Drogba hefur skorað 13 mörk í 13 leikjum á móti Arsenal-liðinu þar af hefur hann skorað tvennu í fjórum af sjö síðustu leikjum liðanna. Enski boltinn 27.12.2010 16:45 Kristinn spáir Akureyri og Fram í úrslitaleikinn Vísir fékk Kristinn Guðmundsson, annan þjálfara karlaliðs HK til þess að spá í undanúrslitaleiki í deildarbikar karla í handbolta sem fara fram í Strandgötu í Hafnarfirði í dag. Kristinn spáir jöfnun og spennandi leikjunum en býst við því að Akureyri og Fram mætist í úrslitaleiknum. Handbolti 27.12.2010 16:15 Hvenær þiðnar í blómagarðinum? - hitaleiðslur lagðar næsta sumar Það hefur gengið illa hjá Blackpool að spila heimaleiki sína í enska úrvalsdeildinni að undanförnu en þremur síðustu leikjunum hefur verið frestað vegna frost og kulda. Enski boltinn 27.12.2010 16:00 Alexander og Anna Úrsúla handknattleiksfólk ársins Stjórn Handknattleikssambands Íslands hefur útnefnt Önnu Úrsúlu Guðmundsdóttur og Alexander Petersson Handknattleiksmann og Handknattleikskonu ársins 2010 en bæði átti þau flott ár bæði með sínum félagsliðum sem og með íslensku landsliðunum. Þetta kemur fram á heimasíðu HSÍ. Handbolti 27.12.2010 15:45 Sunnudagsmessan: Pamela spáir Arsenal sigri gegn Chelsea Spáhundurinn Pamela hefur trú á því að Arsenal leggi Chelsea að velli í stórleik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Pamela hefur aldrei haft rétt fyrir sér í þau þrjú skipti sem hún hefur verið gestur í Sunnudagsmessunni. Enski boltinn 27.12.2010 15:15 Einar spáir því að Fram og Stjarnan fari í úrslitaleikinn Vísir fékk Einar Jónsson, þjálfara kvennaliðs Hauka, til þess að spá fyrir um undanúrslitaleiki í Deildarbikar kvenna sem fara fram í Strandgötunni í dag. Einar spáir að Fram og Stjarnan komist í úrslitaleikinn. Handbolti 27.12.2010 14:45 Gylfi í Sunnudagsmessunni: „HM boltinn er eins og þungur plastbolti“ Gylfi Sigurðsson var gestur í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport 2 í gær. Guðmundur Benediktsson spurði landsliðsframherjann að því hvort þýskir markverðir væru betri en þeir ensku. Gylfi var sem kunnugt er seldur frá enska 1. deildarliðinu Reading til Hoffenheim í Þýskalandi s.l. sumar fyrir rúman milljarð kr. Viðtalið við Gylfa má sjá í heild sinni með því að smella á hnappinn hér fyrir ofan. Enski boltinn 27.12.2010 14:23 « ‹ ›
Marco Van Basten: Ég skil ekki af hverju Leonardo fór til Inter Marco Van Basten, fyrrum leikmaður AC Milan, segist líta svo á málin að Brasilíumaðurinn Leonardo hafi svikið AC Milan með því að taka við sem þjálfari erkifjendanna í Inter Milan. Leonardo tók við starfinu af Rafael Benitez sem var rekinn en áður hafði Leonardo fengið sparkið hjá AC Milan. Fótbolti 28.12.2010 12:30
Wenger: Arsenal-liðið búið að losa um handbremsuna Arsene Wenger, stjóri Arsenal, fagnaði vel fyrsta sigri liðsins á Chelsea í tvö ár þegar Arsenal vann (Lundúna)toppslaginn 3-1 í gær. Wenger sér mikil þroskamerki á sínu liði sem er að reyna að vinna fyrsta titil félagsins í fimm ár. Enski boltinn 28.12.2010 12:00
Vinna ef Heiðar Helguson skorar eða leggur upp mark Queens Park Rangers, lið Heiðars Helgusonar, verður í beinni útsendingu hjá Stöð 2 Sport í hádeginu þegar liðið heimsækir Coventry í ensku b-deildinni. Coventry verður án Aron Einars Gunnarsson sem tekur út leikbann í dag. Enski boltinn 28.12.2010 11:30
Leikmaður Leeds United valinn í ástralska landsliðið Neil Kilkenny, miðjumaður enska b-deildarliðsins Leeds United, er í landsliðshópi Ástrala í Asíukeppninni sem fer fram í Katar í næsta mánuði. Kilkenny hefur ekki spilað fyrir ástralska landsliðið síðan árið 2008 en hann er í 23 manna hóp Holger Osieck. Enski boltinn 28.12.2010 11:00
Carroll lofaði Pardew að hann ætli að vera áfram hjá Newcastle Andy Carroll, framherji Newcastle United, lofaði stjóranum Alan Pardew á jóladag að hann vilji vera áfram hjá sínu æskufélagi þrátt fyrir mikinn áhuga ensku stórliðana á því að fá hann til sín. Enski boltinn 28.12.2010 10:30
Nú er Mario Balotelli líka að deyja úr heimþrá Roberto Mancini, stjóri Manchester City, er áfram í vandræðum með framherja sína því eins og Carlos Tevez þá er Mario Balotelli víst líka að deyja úr heimþrá. Balotelli hefur ekki náð að aðlagast vel enska boltanum síðan að hann kom til City frá Inter Milan. Þetta kemur fram í frétt hjá Guardian. Enski boltinn 28.12.2010 10:00
Rafael van der Vaart: Tottenham er að spila hollenskan fótbolta Rafael van der Vaart átti draumaendurkomu í Tottenham-liðið þegar hann skoraði bæði mörkin í 2-1 sigri á Aston Villa um helgina. Hollendingurinn hefur þar með skorað 10 mörk í 15 leikjum með Spurs á sínu fyrsta tímabili á White Hart Lane. Enski boltinn 28.12.2010 09:30
Öll tilþrifin úr enska boltanum á visir.is - sjö leikir á dagskrá í dag Arsenal kom sér í gær kvöld upp í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 3-1 sigri á Englands- og bikarmeisturum Chelsea. Öll mörkin úr leikjum ensku úrvalsdeildarinnar frá því í gær og fyrradag er að finna á sjónvarpshlutanum á visir.is. Það verður nóg um að vera í enska boltanum í dag. Alls eru sjö leikir í ensku úrvalsdeildinni í dag og kvöld, og verða þeir allir sýndir á sportstöðvum Stöðvar 2. Enski boltinn 28.12.2010 09:29
NBA: Nowitzki meiddist en Dallas vann samt 17. sigurinn í 18 leikjum Dallas Mavericks vann tíu stiga sigur á Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í nótt þrátt fyrir að missa stjörnuleikmann sinn Dirk Nowitzki meiddan af velli í fyrri hálfleik. Orlando Magic vann sinn þriðja leik í röð og Charlotte Bobcats vann sinn fyrsta leik undir stjórn Paul Silas. Körfubolti 28.12.2010 09:00
Wayne Bridge og liðsfélagi Gylfa Þórs orðaðir við West Ham West Ham ætlar að reyna að bjarga tímabilinu hjá sér með því að styrkja liðið í félagaskiptaglugganum í janúar. Enski boltinn 28.12.2010 06:00
Rúrik Gíslason sagður á óskalista Stuttgart Rúrik Gíslason er í fjölmiðlum í Stuttgart í Þýskalandi orðaður við knattspyrnulið bæjarins. Fótbolti 28.12.2010 06:00
Ancelotti: Þurfum að vakna Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, segir að nú sé tímabært fyrir leikmenn af vakna af sínum væra blundi eftir sex leiki í röð án sigurs. Enski boltinn 27.12.2010 23:52
Fabregas: Við höfðum trúna Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, segir að það hafi verið lykilatriði í sigrinum á Chelsea í kvöld að leikmenn höfðu trú á því sem þeir voru að gera. Enski boltinn 27.12.2010 23:38
Schweinsteiger knattspyrnumaður ársins í Þýskalandi Bastian Schweinsteiger var valinn knattspyrnumaður ársins í Þýskalandi af tímaritinu Kicker. Fótbolti 27.12.2010 23:30
Akureyri slátraði Haukum Akureyri er komið í úrslit deildarbikarkeppni karla eftir sigur á Haukum, 29-16, og mætir þar FH en hvorugur undanúrslitaleikurinn í kvöld reyndist spennandi viðureign. Handbolti 27.12.2010 22:51
Sunnudagsmessan: Gylfi Þór um Hoffenheim og Man Utd Gylfi Þór Sigurðsson leikmaður þýska liðsins Hoffenheim kann vel við sig hjá nýja félaginu sem hann samdi við s.l. sumar. Mörg ensk félög sýndu Gylfa áhuga þegar hann var hjá Reading og þar á meðal Wolves og Bolton. Enski boltinn 27.12.2010 22:30
Mikilvægur sigur Arsenal gegn Chelsea Arsenal kom sér í kvöld upp í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 3-1 sigri á Englands- og bikarmeisturum Chelsea. Enski boltinn 27.12.2010 21:57
Ranocchia til Inter Inter hefur gengið endanlega frá kaupum á varnarmanninum Andrea Ranocchia frá Genoa fyrir tólf milljónir evra. Fótbolti 27.12.2010 21:30
FH fór illa með Fram FH er komið í úrslitaleik deildarbikarkeppni karla eftir öruggan sigur á Fram í undanúrslitum í kvöld, 40-31. Handbolti 27.12.2010 21:00
Moyes fær ekki pening í félagaskiptaglugganum David Moyes, stjóri Everton, segir að hann muni ekki fá pening til að kaupa leikmenn þegar að félagaskiptaglugginn opnar um áramótin. Enski boltinn 27.12.2010 20:07
Fram mætir Val í úrslitunum Það verða Fram og Valur sem mætast í úrslitum deildarbikarkeppni kvenna eftir sigur fyrrnefnda liðsins á Fylki í undanúrslitum í dag, 29-25. Handbolti 27.12.2010 19:30
Valur lagði Stjörnuna í undanúrslitum Valur er kominn í úrslit í deildarbikarkeppni kvenna í handbolta sem nú fer fram í íþróttahúsinu í Strandgötu í Hafnarfirði. Valur lagði í dag Stjörnuna í undanúrslitum, 29-27. Handbolti 27.12.2010 17:41
Snorri Steinn og Arnór í úrslitaleikinn eftir framlengdan leik Snorri Steinn Guðjónsson og Arnór Atlason komust í kvöld í úrslitaleik danska bikarsins eftir 27-26 sigur lið þeirra AG frá Kaupmannahöfn á Skjern í framlengdum undanúrslitaleik í NRGi-höllinni í Árósum. Handbolti 27.12.2010 17:22
Didier Drogba hefur farið illa með Arsenal síðustu ár Stuðningsmenn Arsenal eru örugglega búnir að fá sig fullsadda af því að horfa upp á Didier Drogba fagna mörkum á móti liðunum. Drogba hefur skorað 13 mörk í 13 leikjum á móti Arsenal-liðinu þar af hefur hann skorað tvennu í fjórum af sjö síðustu leikjum liðanna. Enski boltinn 27.12.2010 16:45
Kristinn spáir Akureyri og Fram í úrslitaleikinn Vísir fékk Kristinn Guðmundsson, annan þjálfara karlaliðs HK til þess að spá í undanúrslitaleiki í deildarbikar karla í handbolta sem fara fram í Strandgötu í Hafnarfirði í dag. Kristinn spáir jöfnun og spennandi leikjunum en býst við því að Akureyri og Fram mætist í úrslitaleiknum. Handbolti 27.12.2010 16:15
Hvenær þiðnar í blómagarðinum? - hitaleiðslur lagðar næsta sumar Það hefur gengið illa hjá Blackpool að spila heimaleiki sína í enska úrvalsdeildinni að undanförnu en þremur síðustu leikjunum hefur verið frestað vegna frost og kulda. Enski boltinn 27.12.2010 16:00
Alexander og Anna Úrsúla handknattleiksfólk ársins Stjórn Handknattleikssambands Íslands hefur útnefnt Önnu Úrsúlu Guðmundsdóttur og Alexander Petersson Handknattleiksmann og Handknattleikskonu ársins 2010 en bæði átti þau flott ár bæði með sínum félagsliðum sem og með íslensku landsliðunum. Þetta kemur fram á heimasíðu HSÍ. Handbolti 27.12.2010 15:45
Sunnudagsmessan: Pamela spáir Arsenal sigri gegn Chelsea Spáhundurinn Pamela hefur trú á því að Arsenal leggi Chelsea að velli í stórleik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Pamela hefur aldrei haft rétt fyrir sér í þau þrjú skipti sem hún hefur verið gestur í Sunnudagsmessunni. Enski boltinn 27.12.2010 15:15
Einar spáir því að Fram og Stjarnan fari í úrslitaleikinn Vísir fékk Einar Jónsson, þjálfara kvennaliðs Hauka, til þess að spá fyrir um undanúrslitaleiki í Deildarbikar kvenna sem fara fram í Strandgötunni í dag. Einar spáir að Fram og Stjarnan komist í úrslitaleikinn. Handbolti 27.12.2010 14:45
Gylfi í Sunnudagsmessunni: „HM boltinn er eins og þungur plastbolti“ Gylfi Sigurðsson var gestur í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport 2 í gær. Guðmundur Benediktsson spurði landsliðsframherjann að því hvort þýskir markverðir væru betri en þeir ensku. Gylfi var sem kunnugt er seldur frá enska 1. deildarliðinu Reading til Hoffenheim í Þýskalandi s.l. sumar fyrir rúman milljarð kr. Viðtalið við Gylfa má sjá í heild sinni með því að smella á hnappinn hér fyrir ofan. Enski boltinn 27.12.2010 14:23