Sport Jalen Rose veldur fjarðafoki eftir uppljóstranir í heimildarmynd Jalen Rose, fyrrum NBA-leikmaður og núverandi sérfræðingur hjá ESPN-sjónvarpsstöðinni, kom af stað þó nokkru fjölmiðlafári vegna ummæla sinna í heimildarmyndinni Fab Five en þar sem hann tjáði mjög sterkar skoðanir sínar á körfuboltaliði Duke háskólans. Körfubolti 16.3.2011 23:00 Mætast Real Madrid og Barcelona fjórum sinnum á fjórtán dögum? Real Madrid og Barcelona verða bæði í pottinum þegar það verður dregið í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar á föstudaginn. Þar verða einnig Chelsea, Inter Milan, Manchester United, Schalke, Shakhtar Donetsk og Tottenham. Fótbolti 16.3.2011 22:48 Ítalir að íhuga að láta 21 árs landsliðið spila í b-deildinni sinni Forráðamenn ítalska knattspyrnusambandsins íhuga það þessa dagana að gera þá róttæku breytingu að skrá 21 árs landsliðið sitt til leiks í b-deildina sína með það að markmiði að hjálpa ungum leikmönnum að fá að spila meira. Fótbolti 16.3.2011 22:30 Ancelotti: Allir sóknarmennirnir mínir eru frábærir Chelsea komst í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar í kvöld þrátt fyrir að gera aðeins markalaust jafntefli á heimavelli á móti danska liðinu FC Kaupamannahöfn í kvöld. Chelsea fékk fjölda færa en það gekk ekkert upp fyrir framan markið. Fótbolti 16.3.2011 22:07 Stefán samdi við Lilleström Stefán Gíslason hefur samið við norska félagið Lilleström og mun hann spila með liðinu til 1. ágúst næstkomandi, að minnsta kosti. Fótbolti 16.3.2011 21:25 KSÍ áminnti hóp dómara: Busavígsla á árshátíð fór yfir strikið Hópur knattspyrnudómara var tekinn á teppið hjá framkvæmdastjóra KSÍ í gær. Þeir voru ávíttir fyrir að ganga of langt í busavígslu sem fór úr böndunum á árshátíð félags deildardómara í Úthlíð. Íslenski boltinn 16.3.2011 20:59 Chelsea komið áfram eftir markalaust jafntefli við FCK Chelsea komst í kvöld í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir markalaust jafntefli í seinni leiknum á móti danska liðinu FC Kaupmannahöfn í sextán liða úrslitunum. Liðsfélagar Sölva Geirs Ottensen börðust vel í kvöld en tapið í fyrri leiknum sá til þess að möguleikarnir voru afar litlir að komast áfram. Fótbolti 16.3.2011 19:15 Real Mardid létti af Lyon-álögunum og komst loksins áfram Real Madrid vann loksins sigur á franska liðinu Lyon og tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fyrsta sinn í sjö ár með því að vinna Lyon 3-0 í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitunum á Santiago Bernabeu í kvöld. Fótbolti 16.3.2011 19:00 Benayoun valinn í ísraelska landsliðshópinn Yossi Benayoun, fyrirliði ísraelska landsliðsins, er í hópnum fyrir leiki liðsins á móti Lettlandi og Gerogíu í undankeppni EM þrátt fyrir að hafa ekki spilað með Chelsea síðan í október. Enski boltinn 16.3.2011 18:30 Nani er ennþá mjög sár út í Carragher Nani, leikmaður Manchester United, segist ekki enn hafa fyrirgefið Liverpool-manninum Jamie Carragher fyrir tæklinguna á dögunum. Nani var borinn af velli en spilaði síðan á ný með United í Meistaradeildinni í gær. Enski boltinn 16.3.2011 18:00 Rúnar veit af áhuga Lokeren en ætlar ekki að fara frá KR Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, veit af áhuga belgíska félagsins Lokeren á sér en segir ekkert breyta því að hann muni þjálfa KR nú í sumar. Íslenski boltinn 16.3.2011 17:15 Guðmundur Reynir líklega með KR í sumar Allt útlit er fyrir að Guðmundur Reynir Gunnarsson muni spila með KR í sumar en hann hefur fengið sig lausan frá sænska félaginu GAIS. Íslenski boltinn 16.3.2011 16:30 Ferguson í fimm leikja bann Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur verið úrskurðaður í fimm leikja bann fyrir ummælin sem hann lét falla um Martin Atkinson knattspyrnudómara. Enski boltinn 16.3.2011 15:56 Chelsea ætlar að kaupa hinn „nýja Kaka“ Enskir fjölmiðlar greina frá því að Chelsea sé við það að festa kaup á hinum sautján ára gamla Lucas Piazon sem hefur verið kallaður hinn nýi Kaka. Enski boltinn 16.3.2011 15:30 Gerrard líður vel eftir aðgerðina Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, segir að Steven Gerrard sé nú þegar byrjaður í endurhæfingu eftir að hann gekkst undir aðgerð vegna nárameiðsla í síðustu viku. Enski boltinn 16.3.2011 14:45 Alonso: Mikilvægast að vera með snöggan bíl Fernando Alonso hjá Ferrari telur að það lið og ökumaður sem er með fljótasta bílinn næli í meistaratitilinn í ár. Hann hefur ekki trú á því að tilkoma nýs dekkjaframleiðanda verði afgerandi hvað útkomu bílanna varðar, en vandasamara gæti orðið að taka ákvarðanir varðandi þjónustuáætlanir en í fyrra. Formúla 1 16.3.2011 14:30 Magath rekinn frá Schalke Felix Magath, stjóri Schalke í Þýskalandi, hefur verið sagt upp störfum hjá félaginu þrátt fyrir að hann hafi komið liðinu í fjórðungsúrslit Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 16.3.2011 14:15 Undanúrslitin hefjast á laugardaginn KKÍ hefur tilkynnt leikdaga fyrir undanúrslit í Iceland Express-deild kvenna en hún hefst nú á laugardaginn. Körfubolti 16.3.2011 13:45 Ryderkeppnin skilaði miklum hagnaði fyrir golfíþróttina í Wales Þeir aðilar sem stóðu að því að Ryderkeppnin í golfi fór fram á Celtic Manor í Wales á síðasta ári geta verið ánægðir með þau fjárhagslegu áhrif sem keppnin hafði í Wales. Golf 16.3.2011 13:30 Ég er í besta liði heims segir Javier Hernandez Javier Hernandez var í sviðsljósinu í gær þegar hann skoraði bæði mörk Manchester United í 2-1 sigri liðsins gegn Marseille í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Landsliðsframherjinn frá Mexíkó sem gengur undir nafninu "litla baunin“ eða Chicharito í heimalandinu segir að Man Utd þurfi ekki að óttast Barcelona eða önnur lið þegar dregið verður í 8-liða úrslitin á föstudag. Fótbolti 16.3.2011 13:00 Steve Bruce segir að Andy Carroll minni um margt á Duncan Ferguson Steve Bruce knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Sunderland segir að hann hafi reynt að fá Andy Carroll til liðs við Wigan þegar hann var knattspyrnustjóri liðsins fyrir tveimur árum. Newcastle vildi fá um 4,5 milljónir punda eða rétt rúmlega 830 milljónir kr. fyrir enska framherjann en Wigan vildi aðeins greiða um 2,5 milljónir punda eða 470 milljónir kr. Enski boltinn 16.3.2011 12:30 Krabbamein fjarlægt úr hálsi Bryan Robson Bryan Robson, fyrrum leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, fór í aðgerð þann 3. mars s.l. í Bangkok Taílandi vegna krabbameins í hálsi. Robson er landsliðsþjálfari Taílands en samkvæmt frétt Manchester Evening News mun hann halda áfram störfum þrátt fyrir veikindinn. Enski boltinn 16.3.2011 12:00 Tekur Benítez við Valencia á ný? Rafael Benítez fyrrum knattspyrnustjóri Liverpool staldraði stutt við í starfi sínu hjá Inter á Ítalíu en þarf var hann aðeins í sex mánuði í starfi. Spánverjinn hefur verið atvinnulaus frá því honum var sagt upp störfum á Ítalíu en hann spænskir fjölmiðlar telja miklar líkur á því að hann fari á gamalkunnar slóðir og taki við þjálfun Valencia á Spáni. Fótbolti 16.3.2011 11:00 Carlo Ancelotti íhugar að hvíla Fernando Torres gegn FCK Carlo Ancelotti knattspyrnustjóri Chelsea hefur gefið það í skyn að hann muni hvíla spænska framherjann Fernando Torres í leiknum í kvöld gegn danska liðinu FCK í Meistaradeild Evrópu. Torres hefur enn ekki skorað mark fyrir Chelsea frá því hann var keyptur fyrir 50 milljónir punda frá Liverpool eða rúmlega 9 milljarða kr. Fótbolti 16.3.2011 10:30 Bendtner hefur ekki áhuga á Blackburn og vill fara til Þýskalands Danski landsliðsframherjinn Nicklas Bendtner mun að öllum líkindum yfirgefa herbúðir Arsenal á Englandi næsta sumar en það er ljóst að hann hefur ekki áhuga á að semja við Blackburn. Enski boltinn 16.3.2011 10:00 Ólafur ræddi ekki við Eið Smára Ólafur Jóhannesson þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta valdi ekki Eið Smára Guðjohnsen í landsliðshópinn fyrir næsta verkefni A-landsliðsins gegn Kýpur í undankeppni Evrópukeppninnar. Ólafur sagði í samtali við Hans Steinar Bjarnason í gær að hann hefði ekki rætt við Eið Smára fyrir valið og þjálfarinn sagði ennfremur að það hefði ekki komið fram hvort Eiður væri hættur að gefa kost á sér í landsliðið. Fótbolti 16.3.2011 09:30 Chicago náði efsta sæti Austurdeildarinnar Deildarkeppnin í NBA körfuboltanum nær hámarki á næstu vikum en liðin 30 eiga nú 15-20 leiki eftir af alls 82. Alls komast 16 lið í úrslitakeppnina, 8 úr Austurdeild og 8 úr Vesturdeild og er nú hart barist um þau sæti í báðum deildum. Körfubolti 16.3.2011 09:00 Torres: Sýndi Liverpool tryggð með því að fara ekki til City eða United Fernando Torres segist hafa sýnt Liverpool hollustu og tryggð með því að fara frekar til Chelsea í staðinn að fara til annaðhvort Manchester City eða Manchester United. Margir stuðningsmenn Liverpool voru mjög ósáttir með það þegar spænski framherjinn óskaði eftir því að fara frá félaginu. Enski boltinn 15.3.2011 23:45 Capello: Wilshere verður fyrirliði enska landsliðsins einn daginn Fabio Capello, þjálfari enska landsliðsins, hefur mikla trú á Arsenal-manninum Jack Wilshere, eins og reyndar fleiri. Hann talaði nú síðast um að hann sæi strákinn fyrir sér sem framtíðarfyrirliða enska landsliðsins. Enski boltinn 15.3.2011 23:15 Abidal hjá Barcelona með lifrarkrabbamein Eric Abidal, varnarmaður Barcelona, hefur greinst með lifrarkrabbamein og fer í aðgerð á föstudaginn. Það er ekki vitað hversu lengi þessi franski landsliðsmaður verður frá keppni eða hvort að hann snúi yfir höfuð aftur í boltann. Fótbolti 15.3.2011 22:33 « ‹ ›
Jalen Rose veldur fjarðafoki eftir uppljóstranir í heimildarmynd Jalen Rose, fyrrum NBA-leikmaður og núverandi sérfræðingur hjá ESPN-sjónvarpsstöðinni, kom af stað þó nokkru fjölmiðlafári vegna ummæla sinna í heimildarmyndinni Fab Five en þar sem hann tjáði mjög sterkar skoðanir sínar á körfuboltaliði Duke háskólans. Körfubolti 16.3.2011 23:00
Mætast Real Madrid og Barcelona fjórum sinnum á fjórtán dögum? Real Madrid og Barcelona verða bæði í pottinum þegar það verður dregið í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar á föstudaginn. Þar verða einnig Chelsea, Inter Milan, Manchester United, Schalke, Shakhtar Donetsk og Tottenham. Fótbolti 16.3.2011 22:48
Ítalir að íhuga að láta 21 árs landsliðið spila í b-deildinni sinni Forráðamenn ítalska knattspyrnusambandsins íhuga það þessa dagana að gera þá róttæku breytingu að skrá 21 árs landsliðið sitt til leiks í b-deildina sína með það að markmiði að hjálpa ungum leikmönnum að fá að spila meira. Fótbolti 16.3.2011 22:30
Ancelotti: Allir sóknarmennirnir mínir eru frábærir Chelsea komst í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar í kvöld þrátt fyrir að gera aðeins markalaust jafntefli á heimavelli á móti danska liðinu FC Kaupamannahöfn í kvöld. Chelsea fékk fjölda færa en það gekk ekkert upp fyrir framan markið. Fótbolti 16.3.2011 22:07
Stefán samdi við Lilleström Stefán Gíslason hefur samið við norska félagið Lilleström og mun hann spila með liðinu til 1. ágúst næstkomandi, að minnsta kosti. Fótbolti 16.3.2011 21:25
KSÍ áminnti hóp dómara: Busavígsla á árshátíð fór yfir strikið Hópur knattspyrnudómara var tekinn á teppið hjá framkvæmdastjóra KSÍ í gær. Þeir voru ávíttir fyrir að ganga of langt í busavígslu sem fór úr böndunum á árshátíð félags deildardómara í Úthlíð. Íslenski boltinn 16.3.2011 20:59
Chelsea komið áfram eftir markalaust jafntefli við FCK Chelsea komst í kvöld í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir markalaust jafntefli í seinni leiknum á móti danska liðinu FC Kaupmannahöfn í sextán liða úrslitunum. Liðsfélagar Sölva Geirs Ottensen börðust vel í kvöld en tapið í fyrri leiknum sá til þess að möguleikarnir voru afar litlir að komast áfram. Fótbolti 16.3.2011 19:15
Real Mardid létti af Lyon-álögunum og komst loksins áfram Real Madrid vann loksins sigur á franska liðinu Lyon og tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fyrsta sinn í sjö ár með því að vinna Lyon 3-0 í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitunum á Santiago Bernabeu í kvöld. Fótbolti 16.3.2011 19:00
Benayoun valinn í ísraelska landsliðshópinn Yossi Benayoun, fyrirliði ísraelska landsliðsins, er í hópnum fyrir leiki liðsins á móti Lettlandi og Gerogíu í undankeppni EM þrátt fyrir að hafa ekki spilað með Chelsea síðan í október. Enski boltinn 16.3.2011 18:30
Nani er ennþá mjög sár út í Carragher Nani, leikmaður Manchester United, segist ekki enn hafa fyrirgefið Liverpool-manninum Jamie Carragher fyrir tæklinguna á dögunum. Nani var borinn af velli en spilaði síðan á ný með United í Meistaradeildinni í gær. Enski boltinn 16.3.2011 18:00
Rúnar veit af áhuga Lokeren en ætlar ekki að fara frá KR Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, veit af áhuga belgíska félagsins Lokeren á sér en segir ekkert breyta því að hann muni þjálfa KR nú í sumar. Íslenski boltinn 16.3.2011 17:15
Guðmundur Reynir líklega með KR í sumar Allt útlit er fyrir að Guðmundur Reynir Gunnarsson muni spila með KR í sumar en hann hefur fengið sig lausan frá sænska félaginu GAIS. Íslenski boltinn 16.3.2011 16:30
Ferguson í fimm leikja bann Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur verið úrskurðaður í fimm leikja bann fyrir ummælin sem hann lét falla um Martin Atkinson knattspyrnudómara. Enski boltinn 16.3.2011 15:56
Chelsea ætlar að kaupa hinn „nýja Kaka“ Enskir fjölmiðlar greina frá því að Chelsea sé við það að festa kaup á hinum sautján ára gamla Lucas Piazon sem hefur verið kallaður hinn nýi Kaka. Enski boltinn 16.3.2011 15:30
Gerrard líður vel eftir aðgerðina Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, segir að Steven Gerrard sé nú þegar byrjaður í endurhæfingu eftir að hann gekkst undir aðgerð vegna nárameiðsla í síðustu viku. Enski boltinn 16.3.2011 14:45
Alonso: Mikilvægast að vera með snöggan bíl Fernando Alonso hjá Ferrari telur að það lið og ökumaður sem er með fljótasta bílinn næli í meistaratitilinn í ár. Hann hefur ekki trú á því að tilkoma nýs dekkjaframleiðanda verði afgerandi hvað útkomu bílanna varðar, en vandasamara gæti orðið að taka ákvarðanir varðandi þjónustuáætlanir en í fyrra. Formúla 1 16.3.2011 14:30
Magath rekinn frá Schalke Felix Magath, stjóri Schalke í Þýskalandi, hefur verið sagt upp störfum hjá félaginu þrátt fyrir að hann hafi komið liðinu í fjórðungsúrslit Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 16.3.2011 14:15
Undanúrslitin hefjast á laugardaginn KKÍ hefur tilkynnt leikdaga fyrir undanúrslit í Iceland Express-deild kvenna en hún hefst nú á laugardaginn. Körfubolti 16.3.2011 13:45
Ryderkeppnin skilaði miklum hagnaði fyrir golfíþróttina í Wales Þeir aðilar sem stóðu að því að Ryderkeppnin í golfi fór fram á Celtic Manor í Wales á síðasta ári geta verið ánægðir með þau fjárhagslegu áhrif sem keppnin hafði í Wales. Golf 16.3.2011 13:30
Ég er í besta liði heims segir Javier Hernandez Javier Hernandez var í sviðsljósinu í gær þegar hann skoraði bæði mörk Manchester United í 2-1 sigri liðsins gegn Marseille í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Landsliðsframherjinn frá Mexíkó sem gengur undir nafninu "litla baunin“ eða Chicharito í heimalandinu segir að Man Utd þurfi ekki að óttast Barcelona eða önnur lið þegar dregið verður í 8-liða úrslitin á föstudag. Fótbolti 16.3.2011 13:00
Steve Bruce segir að Andy Carroll minni um margt á Duncan Ferguson Steve Bruce knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Sunderland segir að hann hafi reynt að fá Andy Carroll til liðs við Wigan þegar hann var knattspyrnustjóri liðsins fyrir tveimur árum. Newcastle vildi fá um 4,5 milljónir punda eða rétt rúmlega 830 milljónir kr. fyrir enska framherjann en Wigan vildi aðeins greiða um 2,5 milljónir punda eða 470 milljónir kr. Enski boltinn 16.3.2011 12:30
Krabbamein fjarlægt úr hálsi Bryan Robson Bryan Robson, fyrrum leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, fór í aðgerð þann 3. mars s.l. í Bangkok Taílandi vegna krabbameins í hálsi. Robson er landsliðsþjálfari Taílands en samkvæmt frétt Manchester Evening News mun hann halda áfram störfum þrátt fyrir veikindinn. Enski boltinn 16.3.2011 12:00
Tekur Benítez við Valencia á ný? Rafael Benítez fyrrum knattspyrnustjóri Liverpool staldraði stutt við í starfi sínu hjá Inter á Ítalíu en þarf var hann aðeins í sex mánuði í starfi. Spánverjinn hefur verið atvinnulaus frá því honum var sagt upp störfum á Ítalíu en hann spænskir fjölmiðlar telja miklar líkur á því að hann fari á gamalkunnar slóðir og taki við þjálfun Valencia á Spáni. Fótbolti 16.3.2011 11:00
Carlo Ancelotti íhugar að hvíla Fernando Torres gegn FCK Carlo Ancelotti knattspyrnustjóri Chelsea hefur gefið það í skyn að hann muni hvíla spænska framherjann Fernando Torres í leiknum í kvöld gegn danska liðinu FCK í Meistaradeild Evrópu. Torres hefur enn ekki skorað mark fyrir Chelsea frá því hann var keyptur fyrir 50 milljónir punda frá Liverpool eða rúmlega 9 milljarða kr. Fótbolti 16.3.2011 10:30
Bendtner hefur ekki áhuga á Blackburn og vill fara til Þýskalands Danski landsliðsframherjinn Nicklas Bendtner mun að öllum líkindum yfirgefa herbúðir Arsenal á Englandi næsta sumar en það er ljóst að hann hefur ekki áhuga á að semja við Blackburn. Enski boltinn 16.3.2011 10:00
Ólafur ræddi ekki við Eið Smára Ólafur Jóhannesson þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta valdi ekki Eið Smára Guðjohnsen í landsliðshópinn fyrir næsta verkefni A-landsliðsins gegn Kýpur í undankeppni Evrópukeppninnar. Ólafur sagði í samtali við Hans Steinar Bjarnason í gær að hann hefði ekki rætt við Eið Smára fyrir valið og þjálfarinn sagði ennfremur að það hefði ekki komið fram hvort Eiður væri hættur að gefa kost á sér í landsliðið. Fótbolti 16.3.2011 09:30
Chicago náði efsta sæti Austurdeildarinnar Deildarkeppnin í NBA körfuboltanum nær hámarki á næstu vikum en liðin 30 eiga nú 15-20 leiki eftir af alls 82. Alls komast 16 lið í úrslitakeppnina, 8 úr Austurdeild og 8 úr Vesturdeild og er nú hart barist um þau sæti í báðum deildum. Körfubolti 16.3.2011 09:00
Torres: Sýndi Liverpool tryggð með því að fara ekki til City eða United Fernando Torres segist hafa sýnt Liverpool hollustu og tryggð með því að fara frekar til Chelsea í staðinn að fara til annaðhvort Manchester City eða Manchester United. Margir stuðningsmenn Liverpool voru mjög ósáttir með það þegar spænski framherjinn óskaði eftir því að fara frá félaginu. Enski boltinn 15.3.2011 23:45
Capello: Wilshere verður fyrirliði enska landsliðsins einn daginn Fabio Capello, þjálfari enska landsliðsins, hefur mikla trú á Arsenal-manninum Jack Wilshere, eins og reyndar fleiri. Hann talaði nú síðast um að hann sæi strákinn fyrir sér sem framtíðarfyrirliða enska landsliðsins. Enski boltinn 15.3.2011 23:15
Abidal hjá Barcelona með lifrarkrabbamein Eric Abidal, varnarmaður Barcelona, hefur greinst með lifrarkrabbamein og fer í aðgerð á föstudaginn. Það er ekki vitað hversu lengi þessi franski landsliðsmaður verður frá keppni eða hvort að hann snúi yfir höfuð aftur í boltann. Fótbolti 15.3.2011 22:33