Sport

Ólafur: Fagnað í kvöld

„Skipulagið var að vinna leikinn, við unnum leikinn og gott betur en það," sagði Ólafur Andrés Guðmundsson, leikmaður FH, eftir 32-21 sigur gegn Frömurum í kvöld.

Handbolti

Magnús: Mikil vonbrigði

"Þetta eru vægast sagt mikil vonbrigði, við ætluðum okkur að gera miklu betur og ég væri til í að vita hvað gerðist hjá okkur í hálfleik," sagði Magnús Gunnar Erlendsson, markvörður Framara eftir 32-21 tap gegn FH.

Handbolti

Ásbjörn: Verður hörku rimma

"Við lögðum upp með sterka vörn, oddaleikir vinnast oftast á góðri vörn og við náðum því hér í dag," sagði Ásbjörn Friðriksson, leikmaður FH eftir 32-21 sigur á Fram.

Handbolti

Eltihrellir Rios dæmdur sekur

Konan sem hefur verið að gera Rio Ferdinand lífið leitt hefur verið dæmd sek fyrir að trufla friðhelgi einkalífs leikmannsins. Rio kærði konuna sem var farinn að mæta óumbeðin heim til hans. Hún sagðist vera miklu meira en aðdáandi.

Enski boltinn

Umfjöllun: Akureyri í úrslitin

Akureyri spilar til úrslita um Íslandsmeistaratitil karla í handbolta eftir sigur á HK í frábærum leik norðan heiða í kvöld. Akureyri vann leikinn 28-25 eftir æsispennandi og skemmtilegan leik.

Handbolti

Oddur fer til Wetzlar í fyrramálið

Landsliðsmaðurinn Oddur Gretarsson, leikmaður Akureyrar, heldur til Þýskalands í fyrramálið þar sem hann verður til reynslu hjá þýska úrvalsdeildarliðinu Wetzlar fram á föstudag.

Handbolti

Kristján: Tilbúnir og heitir

Kristján Arason, annar þjálfara FH, segir sína menn ekki slegna út af laginu eftir tapið fyrir Fram um helgina. Liðin mætast í oddaleik í undanúrslitum úrslitakeppni N1-deildar karla í kvöld.

Handbolti

Halldór: Eigum talsvert inni

"Við höfum sagt það áður að við ætlum okkur stóra hluti á þessu tímabili og við viljum fara lengra. Það er spurning hvort það takist í kvöld,“ segir Halldór Jóhann Sigfússon, fyrirliði Fram.

Handbolti

Enginn uppgjöf hjá Webber

Óhætt er að segja að Mark Webber hafi sýnt framúrskarandi hæfileika í Formúlu 1 mótinu í Sjanghæ í gær. Hann var átjándi á ráslínu, en vann sig upp í þriðja sæti, á eftir þeim Lewis Hamilton og Sebastian Vettel.

Formúla 1

Vettel: Reyndi að verjast Hamilton af bestu getu

Sebastian Vettel hjá Red Bull er efstur í stigamótinu í Formúlu 1, en hann varð annar á eftir Lewis Hamilton á Sjanghæ brautinni í gær. Hann var fremstur á ráslínu, en komst ekki hratt af stað í rásmarkinu og missti Jenson Button og Lewis Hamilton framúr sér.

Formúla 1

Vona að Íslendingar fjölmenni

Íslenska U21 árs landsliðið í knattspyrnu tekur þátt í úrslitakeppni EM í fyrsta skipti í sumar. Mótið fer fram í Danmörku og er stærsta mót sem Danir hafa haldið. Þar á bæ vonast menn til að Íslendingar fjölmenni.

Íslenski boltinn

Davies baðst afsökunar

Kevin Davies hefur beðið stuðningsmenn Bolton afsökunar á frammistöðu liðsins í tapleiknum gegn Stoke í ensku bikarkeppninni um helgina.

Enski boltinn