Sport Margrét Lára bæði markahæst og stoðsendingahæst Margrét Lára Viðarsdóttir hefur byrjað tímabilið frábærlega með Kristianstad í sænska kvennafótboltanum. Margrét Lára átti þátt í öllum þremur mörkum Kristianstad í 3-1 útisigri á Piteå í gær og hefur nú komið með beinum hætti að sex af níu mörkum síns liðs í fyrstu fjórum umferðunum. Fótbolti 2.5.2011 17:30 UEFA hlustar ekki á kvartanir Real Madrid og Barcelona UEFA, Knattspyrnusamband Evrópu, vill ekki aðhafast neitt í kvörtunum Real Madrid og Barcelona í kjölfarið á fyrri undanúrslitaleik liðanna í síðustu vikur og hefur ennfremur staðfest það að rauða spjald Pepe muni standa. Pepe verður því í banni í seinni leiknum á morgun. Fótbolti 2.5.2011 16:45 Umfjöllun: Tryggvi stal senunni Það má aldrei gleyma Tryggva Guðmundssyni í teignum. Það sannaðist enn og aftur í kvöld þegar hann skoraði dramatískt sigurmark á elleftu stundu gegn Fram í opnunarleik Pepsi-deildarinnar. Íslenski boltinn 2.5.2011 16:39 Fiskifloti Eyjamanna á leið í land - allir á leið á völlinn Höfnin í Vestmannaeyjun er að hreinlega að fyllast tveim tímum fyrir leik ÍBV og Fram. Allir sjómennirnir eru að drífa sig í land svo þeir nái leiknum. Íslenski boltinn 2.5.2011 16:28 Valsmenn urðu meistarar þegar þeir unnu FH síðast á heimavelli Lengjubikar- og Reykjavíkurmeistarar Valsmanna taka á móti FH-ingum í stórleik kvöldsins í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla en leikurinn fer fram á Vodafone-vellinum klukkan 19.15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 2.5.2011 16:00 Tryggvi Guðmunds sprangar á leikdegi Hinn afar hressi sóknarmaður ÍBV, Tryggvi Guðmundsson, var í miklu stuði þegar Vísir hitti á hann í Vestmannaeyjum þremur tímum fyrir leik ÍBV og Fram í Pepsi-deild karla sem er opnunarleikur deildarinnar í ár. Íslenski boltinn 2.5.2011 15:47 Evra: Við vorum alltof góðir við Arsenal-menn Patrice Evra segir að það hafi vantað alla hörku í lið Manchester United í tapinu á móti Arsenal í London í gær. United átti tækifæri til að stíga stórt skref í átt að meistaratitlinum en tapið þýðir að Chelsea á möguleika á að taka toppsætið af United með sigri á Old Trafford um næstu helgi. Enski boltinn 2.5.2011 15:30 Enn óljóst hvort Formúlu 1 mót verður í Barein 2011 Frestur sem FIA, alþjóðabílasambandið gaf Formúlu 1 mótshöldurum í Barein til að sækja aftur um mót á þessu ári rann út í gær. Fyrsta Formúlu 1 mót ársins átti upphaflega fara fram 15. mars í Barein. Vegna póltísks ástands í landinu var því frestað, en FIA gaf mótshöldurum færi á því til sunnudagsins 1. maí að sækja um að koma mótinu á síðar á árinu. Formúla 1 2.5.2011 15:19 Eyjamönnum gengur illa í fyrsta leik á móti liðum Þorvaldar ÍBV og Fram mætast í kvöld á Hásteinsvelli í fyrsta leik Pepsi-deildar karla í sumar en leikurinn hefst klukkan 18.00 eða einum klukkutíma og korteri áður en hinir þrír leikir kvöldsins fara í gang. Breiðablik-KR átti að vera opnunarleikur mótsins en það breyttist þegar Kópavogsvöllurinn var ekki leikfær í gær. Íslenski boltinn 2.5.2011 14:45 Rosberg: Fyrstu þrjú mótin eins og rússibanareið tilfinninga Michael Schumacher og Nico Rosberg hjá Mercedes hafa ekki náð því flugi, sem Mercedes liðið vonaðist eftir. En þeir eru ekki meðal efstu manna í stigamóti ökumanna eftir þrjú fyrstu mótin. Mercedes bíllinn hefur ekki reynst eins öflugur og til stóð í upphafi, en virkaði þó betur í síðustu keppni, en í fyrstu tveimur mótum ársins. Mercedes keppir í Tyrklandi um næstu helgi. Formúla 1 2.5.2011 14:44 Ferguson ætlar að fríska upp á United-liðið á miðvikudaginn Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, ætlar að hvíla menn í seinni leiknum á móti Schalke í undanúrslitum Meistaradeildarinnar á miðvikudaginn. Framundan er "úrslitavika" á Old Trafford þar sem United-liðið getur bæði komist í úrslitaleik Meistaradeildarinnar sem og nánast tryggt sér sigur í ensku deildinni. Enski boltinn 2.5.2011 14:15 Heidfeld telur Renault eiga meira inni Nick Heidfeld og Vitaly Petrov mæta galvaskir í næsta Formúlu 1 mót, sem verður í Tyrklandi um næstu helgi. Báðir hafa nælt í bronsverðlaun í móti á árinu, en þremur mótum er lokið. Heidfeld tók sæti Robert Kubica fyrir tímabilið hjá Renault, vegna óhapps sem Kubica lenti í þegar hann tók þátt í rallkeppni í vetur. Formúla 1 2.5.2011 13:56 Sandro skoraði fallegsta mark helgarinnar í enska boltanum Brasilíumaðurinn Sandro hjá Tottenham skoraði fallegasta mark helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni en valnefnd enska boltans hefur eins og vanalega tekið saman hvaða fimm mörk stóðu upp úr í leikjum helgarinnar. Það er hægt að sjá flottustu mörkin með því að smella hér fyrir ofan. Enski boltinn 2.5.2011 13:30 Rhein Neckar Löwen mætir Barcelona í undanúrslitunum Rhein Neckar Löwen, lið Guðmundar Guðmundsson, þarf að fara í gegnum spænska liðið Barcelona ætli það sér að komast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í handbolta en það er nýbúið að draga í höfuðstöðum EHF. Ciudad Real og HSV Hamburg mætast í hinum undanúrslitaleiknum. Handbolti 2.5.2011 13:13 Dalglish ánægður með Suarez: Kemur alltaf brosandi á æfingar Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, hrósaði Úrúgvæmanninum Luis Suarez mikið eftir 3-0 sigurinn á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í gær. Eins og undanförnu fór allt í gegnum Suarez í sóknarleik Liverpool-liðsins. Enski boltinn 2.5.2011 13:00 FH-ingar ætla að lýsa öllum leikjum sínum beint á netinu FH-ingar ætla að auka við þjónustu sína við stuðningmenn í sumar með því að bjóða upp á lýsingar á netinu af öllum leikjum liðsins í Pepsi-deildinni í sumar. Fyrsta útsendingin verður í kvöld þegar FH heimsækir Valsmenn í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla. Íslenski boltinn 2.5.2011 12:15 Edda flutt nefbrotin á sjúkrahús í sigrinum á Umeå í gær Edda Garðarsdóttir lenti í slæmu samstuði við samherja á lokamínútunum í 1-0 sigri á Umeå í sænska kvennaboltanum í gær en lið hennar Örebro vann þá bæði fyrsta leik sinn á tímabilinu um leið og það varð fyrsta liðið til þess að vinna lið Umeå á tímabilinu. Fótbolti 2.5.2011 11:30 Leikur Vals og FH fer fram í kvöld Það er búið að ákveða það endanlega að leikur Vals og FH í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla í kvöld fer fram og hefst klukkan 19.15. Mikil snjókoma síðustu daga hafði skapað óvissuástand um hvort leikurinn yrði hreinlega leikfær í kvöld en Valsmenn hafa séð til þess að Vodafone-völlurinn er klár. Íslenski boltinn 2.5.2011 11:20 Avram Grant: Þurfum sjö stig úr síðustu þremur leikjunum Avram Grant, stjóri West Ham, segir að sitt lið verði að ná í sjö stig út úr síðustu þremur umferðum ensku úrvalsdeildarinnar til þess að halda sæti sínu í deildinni. Enski boltinn 2.5.2011 10:45 Atli Viðar: Björn Daníel sá eini sem þorir ekki í ísbaðið Atli Viðar Björnsson, markaskorari FH-liðsins, skýtur aðeins á félaga sinn Björn Daníel Sverisson í viðtali á stuðningsmannasíðu FH-liðsins, fhingar.net. FH-ingar heimsækja Valsmenn í kvöld í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla. Íslenski boltinn 2.5.2011 10:15 Real Madrid vill að UEFA dæmi sex Barcelona-menn í bann Forráðamenn Real Madrid heimta að UEFA, Knattspyrnusamband Evrópu, refsi Pep Guardiola, þjálfara Barcelona og leikmanninum Dani Alves fyrir óíþróttamannslega framkomu í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Þeir eru samt ekki þeir einu sem Real-menn ásaka um óíþróttamannslega hegðun. Fótbolti 2.5.2011 09:45 Terry: Við getum stolið titlinum á Old Trafford John Terry, fyrirliði Chelsea, fagnaði að sjálfsögðu úrslitum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni en þau þýða að Chelsea getur nú komist á toppinn með sigri á Manchester United á Old Trafford um næstu helgi. Chelsea vann 2-1 sigur á Tottenham á sama tíma og Arsenal vann 1-0 sigur á United. Enski boltinn 2.5.2011 09:15 NBA: Tom Thibodeau valinn þjálfari ársins Tom Thibodeau, þjálfari Chicago Bulls, var í gær valinn besti þjálfari NBA-deildarinnar í körfubolta á þessu tímabili en undir hans stjórn náði Bulls-liðið besta árangri allra liða í deildarkeppninni. Körfubolti 2.5.2011 09:00 Guðmundur: Þessi leikur fer í sögubækurnar "Þetta var alveg rosalegt dæmi. Hreint út sagt svakalegur leikur. Þessi leikur á eftir að fara í sögubækurnar," sagði kátur þjálfari Rhein-Neckar Löwen, Guðmundur Guðmundsson, við Fréttablaðið en hans lið komst í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir ótrúlegan sigur, 26-35, gegn franska liðinu Montpellier. Handbolti 2.5.2011 07:00 Ekki hægt að komast frá Eyjum eftir leik á morgun Þeir stuðningsmenn Fram sem hafa hug á því að fara til Vestmannaeyja á morgun og fylgjast með sínu liði spila gegn ÍBV í Pepsi-deildinni verða að gera sér að góðu að gista í Eyjum ef þeir fara á leikinn. Íslenski boltinn 1.5.2011 23:15 Murray er allur að koma til Breski tenniskappinn, Andy Murray, hefur átt við smávægileg meiðsli að undanförnu en virðist allur vera koma til og ætti að verða klár fyrir Madrid Open sem hefst í næstu viku. Handbolti 1.5.2011 22:30 NBA: Miami og Memphis með sigra Miami Heat og Memphis Grizzlies byrjuðu vel þegar fyrstu leikirnir í annarri umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar fóru fram. Memphis vann útisigur á Oklahoma á meðan Miami skelti Boston í Miami. Körfubolti 1.5.2011 22:19 Man. Utd. að stela Sanchez fyrir framan nefið á City? Manchester United ætlar sér að ná í Alexis Sanchez, framherjann efnilega frá Udinese, en hann hefur verið orðaður við erkifjendurna í Manchester City. Fótbolti 1.5.2011 21:45 Warnock: Mitt helsta afrek á ferlinum Neil Warnock, kattspyrnustjóri QPR, segir í breskum fjölmiðlum í dag að hans helsta afrek á ferlinum sé að koma liðinu upp í ensku úrvaldsdeildina. Fótbolti 1.5.2011 21:00 Neuer: Ég verð áfram í Þýskalandi Einn heitasti bitinn á markaðnum, Manuel Neuer, segir við þýska fjölmiðla í dag að hann sé ekki á leiðinni frá Þýskalandi og mun að öllum líkindum leika í þýsku deildinni á næstu leiktíð. Fótbolti 1.5.2011 20:30 « ‹ ›
Margrét Lára bæði markahæst og stoðsendingahæst Margrét Lára Viðarsdóttir hefur byrjað tímabilið frábærlega með Kristianstad í sænska kvennafótboltanum. Margrét Lára átti þátt í öllum þremur mörkum Kristianstad í 3-1 útisigri á Piteå í gær og hefur nú komið með beinum hætti að sex af níu mörkum síns liðs í fyrstu fjórum umferðunum. Fótbolti 2.5.2011 17:30
UEFA hlustar ekki á kvartanir Real Madrid og Barcelona UEFA, Knattspyrnusamband Evrópu, vill ekki aðhafast neitt í kvörtunum Real Madrid og Barcelona í kjölfarið á fyrri undanúrslitaleik liðanna í síðustu vikur og hefur ennfremur staðfest það að rauða spjald Pepe muni standa. Pepe verður því í banni í seinni leiknum á morgun. Fótbolti 2.5.2011 16:45
Umfjöllun: Tryggvi stal senunni Það má aldrei gleyma Tryggva Guðmundssyni í teignum. Það sannaðist enn og aftur í kvöld þegar hann skoraði dramatískt sigurmark á elleftu stundu gegn Fram í opnunarleik Pepsi-deildarinnar. Íslenski boltinn 2.5.2011 16:39
Fiskifloti Eyjamanna á leið í land - allir á leið á völlinn Höfnin í Vestmannaeyjun er að hreinlega að fyllast tveim tímum fyrir leik ÍBV og Fram. Allir sjómennirnir eru að drífa sig í land svo þeir nái leiknum. Íslenski boltinn 2.5.2011 16:28
Valsmenn urðu meistarar þegar þeir unnu FH síðast á heimavelli Lengjubikar- og Reykjavíkurmeistarar Valsmanna taka á móti FH-ingum í stórleik kvöldsins í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla en leikurinn fer fram á Vodafone-vellinum klukkan 19.15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 2.5.2011 16:00
Tryggvi Guðmunds sprangar á leikdegi Hinn afar hressi sóknarmaður ÍBV, Tryggvi Guðmundsson, var í miklu stuði þegar Vísir hitti á hann í Vestmannaeyjum þremur tímum fyrir leik ÍBV og Fram í Pepsi-deild karla sem er opnunarleikur deildarinnar í ár. Íslenski boltinn 2.5.2011 15:47
Evra: Við vorum alltof góðir við Arsenal-menn Patrice Evra segir að það hafi vantað alla hörku í lið Manchester United í tapinu á móti Arsenal í London í gær. United átti tækifæri til að stíga stórt skref í átt að meistaratitlinum en tapið þýðir að Chelsea á möguleika á að taka toppsætið af United með sigri á Old Trafford um næstu helgi. Enski boltinn 2.5.2011 15:30
Enn óljóst hvort Formúlu 1 mót verður í Barein 2011 Frestur sem FIA, alþjóðabílasambandið gaf Formúlu 1 mótshöldurum í Barein til að sækja aftur um mót á þessu ári rann út í gær. Fyrsta Formúlu 1 mót ársins átti upphaflega fara fram 15. mars í Barein. Vegna póltísks ástands í landinu var því frestað, en FIA gaf mótshöldurum færi á því til sunnudagsins 1. maí að sækja um að koma mótinu á síðar á árinu. Formúla 1 2.5.2011 15:19
Eyjamönnum gengur illa í fyrsta leik á móti liðum Þorvaldar ÍBV og Fram mætast í kvöld á Hásteinsvelli í fyrsta leik Pepsi-deildar karla í sumar en leikurinn hefst klukkan 18.00 eða einum klukkutíma og korteri áður en hinir þrír leikir kvöldsins fara í gang. Breiðablik-KR átti að vera opnunarleikur mótsins en það breyttist þegar Kópavogsvöllurinn var ekki leikfær í gær. Íslenski boltinn 2.5.2011 14:45
Rosberg: Fyrstu þrjú mótin eins og rússibanareið tilfinninga Michael Schumacher og Nico Rosberg hjá Mercedes hafa ekki náð því flugi, sem Mercedes liðið vonaðist eftir. En þeir eru ekki meðal efstu manna í stigamóti ökumanna eftir þrjú fyrstu mótin. Mercedes bíllinn hefur ekki reynst eins öflugur og til stóð í upphafi, en virkaði þó betur í síðustu keppni, en í fyrstu tveimur mótum ársins. Mercedes keppir í Tyrklandi um næstu helgi. Formúla 1 2.5.2011 14:44
Ferguson ætlar að fríska upp á United-liðið á miðvikudaginn Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, ætlar að hvíla menn í seinni leiknum á móti Schalke í undanúrslitum Meistaradeildarinnar á miðvikudaginn. Framundan er "úrslitavika" á Old Trafford þar sem United-liðið getur bæði komist í úrslitaleik Meistaradeildarinnar sem og nánast tryggt sér sigur í ensku deildinni. Enski boltinn 2.5.2011 14:15
Heidfeld telur Renault eiga meira inni Nick Heidfeld og Vitaly Petrov mæta galvaskir í næsta Formúlu 1 mót, sem verður í Tyrklandi um næstu helgi. Báðir hafa nælt í bronsverðlaun í móti á árinu, en þremur mótum er lokið. Heidfeld tók sæti Robert Kubica fyrir tímabilið hjá Renault, vegna óhapps sem Kubica lenti í þegar hann tók þátt í rallkeppni í vetur. Formúla 1 2.5.2011 13:56
Sandro skoraði fallegsta mark helgarinnar í enska boltanum Brasilíumaðurinn Sandro hjá Tottenham skoraði fallegasta mark helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni en valnefnd enska boltans hefur eins og vanalega tekið saman hvaða fimm mörk stóðu upp úr í leikjum helgarinnar. Það er hægt að sjá flottustu mörkin með því að smella hér fyrir ofan. Enski boltinn 2.5.2011 13:30
Rhein Neckar Löwen mætir Barcelona í undanúrslitunum Rhein Neckar Löwen, lið Guðmundar Guðmundsson, þarf að fara í gegnum spænska liðið Barcelona ætli það sér að komast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í handbolta en það er nýbúið að draga í höfuðstöðum EHF. Ciudad Real og HSV Hamburg mætast í hinum undanúrslitaleiknum. Handbolti 2.5.2011 13:13
Dalglish ánægður með Suarez: Kemur alltaf brosandi á æfingar Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, hrósaði Úrúgvæmanninum Luis Suarez mikið eftir 3-0 sigurinn á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í gær. Eins og undanförnu fór allt í gegnum Suarez í sóknarleik Liverpool-liðsins. Enski boltinn 2.5.2011 13:00
FH-ingar ætla að lýsa öllum leikjum sínum beint á netinu FH-ingar ætla að auka við þjónustu sína við stuðningmenn í sumar með því að bjóða upp á lýsingar á netinu af öllum leikjum liðsins í Pepsi-deildinni í sumar. Fyrsta útsendingin verður í kvöld þegar FH heimsækir Valsmenn í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla. Íslenski boltinn 2.5.2011 12:15
Edda flutt nefbrotin á sjúkrahús í sigrinum á Umeå í gær Edda Garðarsdóttir lenti í slæmu samstuði við samherja á lokamínútunum í 1-0 sigri á Umeå í sænska kvennaboltanum í gær en lið hennar Örebro vann þá bæði fyrsta leik sinn á tímabilinu um leið og það varð fyrsta liðið til þess að vinna lið Umeå á tímabilinu. Fótbolti 2.5.2011 11:30
Leikur Vals og FH fer fram í kvöld Það er búið að ákveða það endanlega að leikur Vals og FH í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla í kvöld fer fram og hefst klukkan 19.15. Mikil snjókoma síðustu daga hafði skapað óvissuástand um hvort leikurinn yrði hreinlega leikfær í kvöld en Valsmenn hafa séð til þess að Vodafone-völlurinn er klár. Íslenski boltinn 2.5.2011 11:20
Avram Grant: Þurfum sjö stig úr síðustu þremur leikjunum Avram Grant, stjóri West Ham, segir að sitt lið verði að ná í sjö stig út úr síðustu þremur umferðum ensku úrvalsdeildarinnar til þess að halda sæti sínu í deildinni. Enski boltinn 2.5.2011 10:45
Atli Viðar: Björn Daníel sá eini sem þorir ekki í ísbaðið Atli Viðar Björnsson, markaskorari FH-liðsins, skýtur aðeins á félaga sinn Björn Daníel Sverisson í viðtali á stuðningsmannasíðu FH-liðsins, fhingar.net. FH-ingar heimsækja Valsmenn í kvöld í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla. Íslenski boltinn 2.5.2011 10:15
Real Madrid vill að UEFA dæmi sex Barcelona-menn í bann Forráðamenn Real Madrid heimta að UEFA, Knattspyrnusamband Evrópu, refsi Pep Guardiola, þjálfara Barcelona og leikmanninum Dani Alves fyrir óíþróttamannslega framkomu í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Þeir eru samt ekki þeir einu sem Real-menn ásaka um óíþróttamannslega hegðun. Fótbolti 2.5.2011 09:45
Terry: Við getum stolið titlinum á Old Trafford John Terry, fyrirliði Chelsea, fagnaði að sjálfsögðu úrslitum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni en þau þýða að Chelsea getur nú komist á toppinn með sigri á Manchester United á Old Trafford um næstu helgi. Chelsea vann 2-1 sigur á Tottenham á sama tíma og Arsenal vann 1-0 sigur á United. Enski boltinn 2.5.2011 09:15
NBA: Tom Thibodeau valinn þjálfari ársins Tom Thibodeau, þjálfari Chicago Bulls, var í gær valinn besti þjálfari NBA-deildarinnar í körfubolta á þessu tímabili en undir hans stjórn náði Bulls-liðið besta árangri allra liða í deildarkeppninni. Körfubolti 2.5.2011 09:00
Guðmundur: Þessi leikur fer í sögubækurnar "Þetta var alveg rosalegt dæmi. Hreint út sagt svakalegur leikur. Þessi leikur á eftir að fara í sögubækurnar," sagði kátur þjálfari Rhein-Neckar Löwen, Guðmundur Guðmundsson, við Fréttablaðið en hans lið komst í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir ótrúlegan sigur, 26-35, gegn franska liðinu Montpellier. Handbolti 2.5.2011 07:00
Ekki hægt að komast frá Eyjum eftir leik á morgun Þeir stuðningsmenn Fram sem hafa hug á því að fara til Vestmannaeyja á morgun og fylgjast með sínu liði spila gegn ÍBV í Pepsi-deildinni verða að gera sér að góðu að gista í Eyjum ef þeir fara á leikinn. Íslenski boltinn 1.5.2011 23:15
Murray er allur að koma til Breski tenniskappinn, Andy Murray, hefur átt við smávægileg meiðsli að undanförnu en virðist allur vera koma til og ætti að verða klár fyrir Madrid Open sem hefst í næstu viku. Handbolti 1.5.2011 22:30
NBA: Miami og Memphis með sigra Miami Heat og Memphis Grizzlies byrjuðu vel þegar fyrstu leikirnir í annarri umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar fóru fram. Memphis vann útisigur á Oklahoma á meðan Miami skelti Boston í Miami. Körfubolti 1.5.2011 22:19
Man. Utd. að stela Sanchez fyrir framan nefið á City? Manchester United ætlar sér að ná í Alexis Sanchez, framherjann efnilega frá Udinese, en hann hefur verið orðaður við erkifjendurna í Manchester City. Fótbolti 1.5.2011 21:45
Warnock: Mitt helsta afrek á ferlinum Neil Warnock, kattspyrnustjóri QPR, segir í breskum fjölmiðlum í dag að hans helsta afrek á ferlinum sé að koma liðinu upp í ensku úrvaldsdeildina. Fótbolti 1.5.2011 21:00
Neuer: Ég verð áfram í Þýskalandi Einn heitasti bitinn á markaðnum, Manuel Neuer, segir við þýska fjölmiðla í dag að hann sé ekki á leiðinni frá Þýskalandi og mun að öllum líkindum leika í þýsku deildinni á næstu leiktíð. Fótbolti 1.5.2011 20:30