Sport Bikarmeistaralið FH fer til Madeira í Evrópudeildinni FH leikur gegn CD Nacional frá Portúgal í forkeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta en dregið var í dag. Bikarmeistararnir úr Hafnarfirði fara beint inn í 2. umferð keppninnar og fara leikirnir fram 14. og 21. júlí. CD Nacional er frá portúgölsku eyjunni Madeira en liðið endaði í sjötta sæti í 1. deildinni á síðustu leiktíð. Íslenski boltinn 20.6.2011 13:59 Porto neitar því að Chelsea sé búið að ráða Villas-Boas Forráðamenn portúgalska fótboltaliðsins Porto neita því að búið sé að ganga frá því að þjálfari liðsins Andre Villas-Boas taki við enska liðinu Chelsea. Enskir fjölmiðlar hafa greint frá því að Chelsea hafi nýtt sér ákvæði í samningi Villas-Boas þess efnis að hann gæti farið ef Porto fengi um 2,5 milljarða kr. greiðslu í staðinn. Enski boltinn 20.6.2011 13:45 Flott opnun í Fnjóská þrátt fyrir kulda Þrátt fyrir að það sé búið að vera kaldranalegt í Fnjóskárdal undanfarið þá er laxinn mættur. Veiði 20.6.2011 13:25 Guðrún Brá og Björn Öder sigruðu í Leirdalnum Þriðja stigamótið á Arion-stigamótaröð unglinga í golfi fór fram á Leirdalsvelli hjá GKG um helgina og lék veðrið við keppendur. Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Keili heldur sigurgöngu sinni áfram því hún vann á ný í 17-18 flokki stúlkna en Guðrún hefur einnig unnið eitt stigamót í keppni fullorðinna á Eimskipsmótaröðinni. Björn Öder Ólafsson úr GO sigraði í 17-18 ára flokki pilta og er þetta fyrsti sigur hans í þeim flokki. Golf 20.6.2011 12:42 Veiðidagur fjölskyldunnar 26. júní Veiðidagur fjölskyldunnar verður haldinn næstkomandi sunnudag, 26. júní. Þá gefst landsmönnum kostur á að veiða án endurgjalds í fjölmörgum vötnum víðsvegar um landið. Veiði 20.6.2011 12:11 KR til Færeyja en ÍBV fékk írska mótherja KR mætir ÍF frá Færeyjum í 1. umferð Evrópudeild UEFA í fótbolta karla og ÍBV mætir St. Patricks frá Írlandi en dregið var í morgun. Bikarmeistaralið FH situr hjá í fyrstu umferð og skýrist það síðar í dag hvaða lið Hafnfirðingar fá í keppninni. Íslenski boltinn 20.6.2011 11:30 Ólafur Kristjánsson: Ánægður með þessa niðurstöðu "Ég var að vona að við myndum fá lið frá Skandinavíu þannig að ég er bara ánægður með þessa niðurstöðu. Og það skemmir ekki fyrir að Þrándheimur er vinabær Kópavogs,“ sagði Ólafur Kristjánsson þjálfari Íslandsmeistaraliðs Breiðabliks sem mætir liði Rosenborg í 2. umferð Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Íslenski boltinn 20.6.2011 11:16 Leikið í 16-liða úrslitum Valitorbikarsins í kvöld Þrír leikir fara fram í kvöld í Valitor bikarkeppni karla í fótbolta í 16-liða úrslitum. Pepsideildaliðin Þór og Víkingur úr Reykjavík eigast við á Þórsvelli á Akureyri og hefst sá leikur kl. 18.30. Tveir leikir hefjast kl. 19.15. Haukar, sem leika í 1. deild, taka á móti Keflvíkingum sem eru í efstu deild. Fjölnir og Hamar leika í Grafarvogi en Fjölnir er í næst efstu deild en Hamar úr Hveragerði leikur í 2. deild. Bein netútvarpslýsing verður frá leik Hauka og Keflavíkur á Boltavarpinu á visir.is. Íslenski boltinn 20.6.2011 11:00 Breiðablik mætir norska meistaraliðinu Rosenborg Íslandsmeistaralið Breiðabliks í Pepsideild karla í fótbolta leikur gegn Rosenborg frá Noregi í 2. umferð í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Fyrri leikurinn fer fram 12. eða 13. júlí og sá síðari 19. eða 20. júlí. Íslenski boltinn 20.6.2011 10:29 Fyrsti laxinn í Elliðaánum Gunnlaugur Sigurðsson, 79 ára fyrrverandi lögreglumaður, sem útnefndur hefur verið Reykvíkingur ársins, renndi fyrstur fyrir lax í Elliðaánum en veiði hófst þar nú klukkan sjö. Gunnlaugur var ekki lengi að ná í fyrsta laxinn eða um tíu mínútur. Veiði 20.6.2011 10:20 Laxá í Kjós opnaði í morgun Laxá í Kjós opnaði í morgun með laxi úr Kvíslarfossi eða kl. 8:22. Var það Ólafur Þór Ólafsson formaður veiðifélags Kjósarhrepps sem veiddi fyrsta laxinn. Falleg 10punda hrygna. Töluvert af laxi virðist vera gengin í Kjósina og fyrstu laxinn sást þar fyrir um þremur vikum síðan. Veiði 20.6.2011 10:09 Hítará á Mýrum opnaði í gær Veiði hófst í Hítará á Mýrum í gær. Eftir einn dag höfðu veiðimenn fengið tvo laxa og misst aðra tvo. Annar laxinn var smálax, en hinn 80cm hrygna. Veiði 20.6.2011 10:04 Arsenel og Barcelona í viðræðum um framtíð Cesc Fabregas Peter Hill-Wood, stjórnarformaður enska fótboltaliðsins Arsenal, sagði í morgun að félagið hafi með formlegum hætti hafið viðræður við spænska stórliðið Barcelona um væntanleg vistaskipti Cesc Fabregas. Formlegt tilboð hefur ekki borist í leikmanninn en Fabregas hefur ítrekað verið orðaður við Barcelona undanfarin misseri. Enski boltinn 20.6.2011 10:00 Norðurá komin yfir 100 laxa 100 laxar hafa veiðst í Norðurá í Borgarfirði það sem af er sumri. Kalt og hvasst hefur verið á Norðurárbökkum síðustu daga og aðstæður með erfiðara móti Veiði 20.6.2011 09:59 Rory McIlroy:Það verður örugglega skálað í mörgum Guinnes Rory McIlroy, sem sigraði með yfirburðum á opna bandaríska meistaramótinu í golfi í gær, er næst yngsti sigurvegari stórmóts frá upphafi en hann er 22 ára gamall. Norður-Írinn lék frábært golf alla fjóra keppnisdagana og sigraði með 8 högga mun á -16. McIlroy þakkaði foreldrum sínum fyrir stuðningin í ræðu sem hann hélt á verðlaunaafhendingunni á Congressional í gær en það eru aðeins 70 frá því hann klúðraði lokadeginum á Mastersmótinu með eftirminnilegum hætti. Golf 20.6.2011 09:30 Valskonur slógu Blika út úr bikarnum þriðja árið í röð - myndir Valskonur héldu sigurgöngu sinni áfram í bikarnum í gær þegar þær unnu 1-0 sigur á Breiðabliki í leik liðanna í 16 liða úrslitum Valitor-bikars kvenna á Kópavogsvellinum. Íslenski boltinn 20.6.2011 08:45 Rory McIlroy sigraði með fáheyrðum yfirburðum á US Open Rory McIlroy frá Norður-Írlandi sigraði á opna bandaríska meistaramótinu í golfi með fáheyrðum yfirburðum og skrifaði hinn 22 ára gamli kylfingur marga kafla í metabókum golfíþróttarinnar. McIlroy var efstu alla fjóra keppnisdagana og hann setti mótsmet með því að leika á – 16 Golf 19.6.2011 23:32 Katrín og Rúnar hljóta verðlaun frá UEFA Evrópska knattspyrnusambandið UEFA hefur ákveðið að verðlauna þá landsliðsmenn sem spila 100 eða fleiri landsleiki fyrir þjóð sína. Af íslenskum landsliðsmönnum hafa aðeins Rúnar Kristinsson og Katrín Jónsdóttir spilað yfir 100 landsleiki. Fótbolti 19.6.2011 23:30 Sebastian Larsson fer til Sunderland Sænski landsliðsmaðurinn Sebastian Larsson mun ganga til liðs við Sunderland um leið og hann kemst að samkomulagi við félagið um lengd samningsins. Þetta segir faðir leikmannsins við sænska fjölmiðla. Enski boltinn 19.6.2011 22:45 Barcelona búið að ræða við Arsenal um Fabregas Peter Hill-Wood stjórnarformaður enska úrvalsdeildarliðsins í knattspyrnu segir Barcelona hafa spurst fyrir um Cesc Fabregas. Ekkert boð hafi þó borist í kappann. Enski boltinn 19.6.2011 22:00 Villas-Boas tekur ekki við Inter Ítalska knattspyrnufélagið Inter hefur útilokað Andre Villas-Boas sem næsta knattspyrnustjóra félagsins. Félagið er í leit að knattspyrnustjóra eftir að Leonardo yfirgaf félagið eftir aðeins sex mánuði í starfi. Fótbolti 19.6.2011 21:15 Spánverjar og Tékkar komust í undanúrslitin á EM Riðlakeppni Evrópumóts U21 árs landsliða í Danmörku lauk í kvöld þar sem að Spánn og Tékkland komust upp úr B-riðli og tryggðu sér sæti í undanúrslitunum. Sviss og Hvíta-Rússland tryggðu sér sín sæti í gær á kostnað Íslendinga og Dana. Fótbolti 19.6.2011 20:41 Fellaini vill fara frá Everton Marouane Fellaini leikmaður Everton hefur sagst vilja komast frá félaginu. Ástæðan er löngun hans til þess að spila í Meistaradeild Evrópu og vinna titla. Enski boltinn 19.6.2011 20:30 Shole Ameobi í fríi á Íslandi - fer á kostum á Twitter Shola Ameobi er um þessar mundir í heimsókn hjá bróður sínum Tomi Abeobi leikmanns BÍ/Bolungavíkur. Ameobi fer mikinn á Twitter-síðu sinni og óhætt að segja að Demba Ba, nýr liðsmaður Newcastle, fái óblíðar viðtökur. Enski boltinn 19.6.2011 19:45 Tevez hefur ekki ákveðið að yfirgefa Manchester City Argentínumaðurinn Carlos Tevez hefur ekki ákveðið að yfirgefa Manchester City ef marka má umboðsmann hans Kia Joorabchian. Sagan endalausa um það hvort Tevez fari eða verði heldur því áfram. Enski boltinn 19.6.2011 19:00 Kristín Ýr hetja Valskvenna - Grindavík, FH og KR líka áfram Valskonur slógu Breiðablik út úr bikarnum þriðja árið í röð með því að vinna 1-0 sigur í leik liðanna í 16 liða úrslitum Valitor-bikars kvenna sem fram fór á Kópavogsvellinum í dag. Grindavík, FH og KR komust einnig áfram í átta liða úrslitin í dag. Íslenski boltinn 19.6.2011 18:15 Allar þjóðirnar í B-riðli eiga möguleika Það er óhætt að segja að B-riðill á EM U-21 landsliða sé galopinn. Spánverjar og Tékkar standa best að vígi en England og Úkraína geta tryggt sig áfram með sigri í sínum leikjum. Lokaleikir riðilsins fara fram í kvöld. Fótbolti 19.6.2011 17:30 Dönsku fjölmiðlarnir slátra U-21 liðinu - eins og flugur í öskuskýi Danskir fjölmiðlar fara sumir mikinn í umfjöllun sinni um danska U-21 landsliðið eftir tapið gegn Danmörku í gær. BT fer hreinlega hamförum. Fótbolti 19.6.2011 16:45 Þess vegna komst Hvíta-Rússland áfram Hvíta-Rússland, Ísland og Danmörk luku keppni í A-riðli með sama stigafjölda og sömu markatölu en það voru Hvít-Rússar sem komust áfram í undanúrslitin með Sviss. Fótbolti 19.6.2011 15:30 Aftur hreyfðist golfkúla Webb Simpson á flötinni Kylfingurinn Webb Simpson lenti í kunnulegum vandaræðum á þriðja hring Opna bandaríska meistaramótsins í gær. Þegar Webb bjó sig undir að pútta hreyfðist kúlan í golunni og kostaði Webb högg. Golf 19.6.2011 14:45 « ‹ ›
Bikarmeistaralið FH fer til Madeira í Evrópudeildinni FH leikur gegn CD Nacional frá Portúgal í forkeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta en dregið var í dag. Bikarmeistararnir úr Hafnarfirði fara beint inn í 2. umferð keppninnar og fara leikirnir fram 14. og 21. júlí. CD Nacional er frá portúgölsku eyjunni Madeira en liðið endaði í sjötta sæti í 1. deildinni á síðustu leiktíð. Íslenski boltinn 20.6.2011 13:59
Porto neitar því að Chelsea sé búið að ráða Villas-Boas Forráðamenn portúgalska fótboltaliðsins Porto neita því að búið sé að ganga frá því að þjálfari liðsins Andre Villas-Boas taki við enska liðinu Chelsea. Enskir fjölmiðlar hafa greint frá því að Chelsea hafi nýtt sér ákvæði í samningi Villas-Boas þess efnis að hann gæti farið ef Porto fengi um 2,5 milljarða kr. greiðslu í staðinn. Enski boltinn 20.6.2011 13:45
Flott opnun í Fnjóská þrátt fyrir kulda Þrátt fyrir að það sé búið að vera kaldranalegt í Fnjóskárdal undanfarið þá er laxinn mættur. Veiði 20.6.2011 13:25
Guðrún Brá og Björn Öder sigruðu í Leirdalnum Þriðja stigamótið á Arion-stigamótaröð unglinga í golfi fór fram á Leirdalsvelli hjá GKG um helgina og lék veðrið við keppendur. Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Keili heldur sigurgöngu sinni áfram því hún vann á ný í 17-18 flokki stúlkna en Guðrún hefur einnig unnið eitt stigamót í keppni fullorðinna á Eimskipsmótaröðinni. Björn Öder Ólafsson úr GO sigraði í 17-18 ára flokki pilta og er þetta fyrsti sigur hans í þeim flokki. Golf 20.6.2011 12:42
Veiðidagur fjölskyldunnar 26. júní Veiðidagur fjölskyldunnar verður haldinn næstkomandi sunnudag, 26. júní. Þá gefst landsmönnum kostur á að veiða án endurgjalds í fjölmörgum vötnum víðsvegar um landið. Veiði 20.6.2011 12:11
KR til Færeyja en ÍBV fékk írska mótherja KR mætir ÍF frá Færeyjum í 1. umferð Evrópudeild UEFA í fótbolta karla og ÍBV mætir St. Patricks frá Írlandi en dregið var í morgun. Bikarmeistaralið FH situr hjá í fyrstu umferð og skýrist það síðar í dag hvaða lið Hafnfirðingar fá í keppninni. Íslenski boltinn 20.6.2011 11:30
Ólafur Kristjánsson: Ánægður með þessa niðurstöðu "Ég var að vona að við myndum fá lið frá Skandinavíu þannig að ég er bara ánægður með þessa niðurstöðu. Og það skemmir ekki fyrir að Þrándheimur er vinabær Kópavogs,“ sagði Ólafur Kristjánsson þjálfari Íslandsmeistaraliðs Breiðabliks sem mætir liði Rosenborg í 2. umferð Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Íslenski boltinn 20.6.2011 11:16
Leikið í 16-liða úrslitum Valitorbikarsins í kvöld Þrír leikir fara fram í kvöld í Valitor bikarkeppni karla í fótbolta í 16-liða úrslitum. Pepsideildaliðin Þór og Víkingur úr Reykjavík eigast við á Þórsvelli á Akureyri og hefst sá leikur kl. 18.30. Tveir leikir hefjast kl. 19.15. Haukar, sem leika í 1. deild, taka á móti Keflvíkingum sem eru í efstu deild. Fjölnir og Hamar leika í Grafarvogi en Fjölnir er í næst efstu deild en Hamar úr Hveragerði leikur í 2. deild. Bein netútvarpslýsing verður frá leik Hauka og Keflavíkur á Boltavarpinu á visir.is. Íslenski boltinn 20.6.2011 11:00
Breiðablik mætir norska meistaraliðinu Rosenborg Íslandsmeistaralið Breiðabliks í Pepsideild karla í fótbolta leikur gegn Rosenborg frá Noregi í 2. umferð í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Fyrri leikurinn fer fram 12. eða 13. júlí og sá síðari 19. eða 20. júlí. Íslenski boltinn 20.6.2011 10:29
Fyrsti laxinn í Elliðaánum Gunnlaugur Sigurðsson, 79 ára fyrrverandi lögreglumaður, sem útnefndur hefur verið Reykvíkingur ársins, renndi fyrstur fyrir lax í Elliðaánum en veiði hófst þar nú klukkan sjö. Gunnlaugur var ekki lengi að ná í fyrsta laxinn eða um tíu mínútur. Veiði 20.6.2011 10:20
Laxá í Kjós opnaði í morgun Laxá í Kjós opnaði í morgun með laxi úr Kvíslarfossi eða kl. 8:22. Var það Ólafur Þór Ólafsson formaður veiðifélags Kjósarhrepps sem veiddi fyrsta laxinn. Falleg 10punda hrygna. Töluvert af laxi virðist vera gengin í Kjósina og fyrstu laxinn sást þar fyrir um þremur vikum síðan. Veiði 20.6.2011 10:09
Hítará á Mýrum opnaði í gær Veiði hófst í Hítará á Mýrum í gær. Eftir einn dag höfðu veiðimenn fengið tvo laxa og misst aðra tvo. Annar laxinn var smálax, en hinn 80cm hrygna. Veiði 20.6.2011 10:04
Arsenel og Barcelona í viðræðum um framtíð Cesc Fabregas Peter Hill-Wood, stjórnarformaður enska fótboltaliðsins Arsenal, sagði í morgun að félagið hafi með formlegum hætti hafið viðræður við spænska stórliðið Barcelona um væntanleg vistaskipti Cesc Fabregas. Formlegt tilboð hefur ekki borist í leikmanninn en Fabregas hefur ítrekað verið orðaður við Barcelona undanfarin misseri. Enski boltinn 20.6.2011 10:00
Norðurá komin yfir 100 laxa 100 laxar hafa veiðst í Norðurá í Borgarfirði það sem af er sumri. Kalt og hvasst hefur verið á Norðurárbökkum síðustu daga og aðstæður með erfiðara móti Veiði 20.6.2011 09:59
Rory McIlroy:Það verður örugglega skálað í mörgum Guinnes Rory McIlroy, sem sigraði með yfirburðum á opna bandaríska meistaramótinu í golfi í gær, er næst yngsti sigurvegari stórmóts frá upphafi en hann er 22 ára gamall. Norður-Írinn lék frábært golf alla fjóra keppnisdagana og sigraði með 8 högga mun á -16. McIlroy þakkaði foreldrum sínum fyrir stuðningin í ræðu sem hann hélt á verðlaunaafhendingunni á Congressional í gær en það eru aðeins 70 frá því hann klúðraði lokadeginum á Mastersmótinu með eftirminnilegum hætti. Golf 20.6.2011 09:30
Valskonur slógu Blika út úr bikarnum þriðja árið í röð - myndir Valskonur héldu sigurgöngu sinni áfram í bikarnum í gær þegar þær unnu 1-0 sigur á Breiðabliki í leik liðanna í 16 liða úrslitum Valitor-bikars kvenna á Kópavogsvellinum. Íslenski boltinn 20.6.2011 08:45
Rory McIlroy sigraði með fáheyrðum yfirburðum á US Open Rory McIlroy frá Norður-Írlandi sigraði á opna bandaríska meistaramótinu í golfi með fáheyrðum yfirburðum og skrifaði hinn 22 ára gamli kylfingur marga kafla í metabókum golfíþróttarinnar. McIlroy var efstu alla fjóra keppnisdagana og hann setti mótsmet með því að leika á – 16 Golf 19.6.2011 23:32
Katrín og Rúnar hljóta verðlaun frá UEFA Evrópska knattspyrnusambandið UEFA hefur ákveðið að verðlauna þá landsliðsmenn sem spila 100 eða fleiri landsleiki fyrir þjóð sína. Af íslenskum landsliðsmönnum hafa aðeins Rúnar Kristinsson og Katrín Jónsdóttir spilað yfir 100 landsleiki. Fótbolti 19.6.2011 23:30
Sebastian Larsson fer til Sunderland Sænski landsliðsmaðurinn Sebastian Larsson mun ganga til liðs við Sunderland um leið og hann kemst að samkomulagi við félagið um lengd samningsins. Þetta segir faðir leikmannsins við sænska fjölmiðla. Enski boltinn 19.6.2011 22:45
Barcelona búið að ræða við Arsenal um Fabregas Peter Hill-Wood stjórnarformaður enska úrvalsdeildarliðsins í knattspyrnu segir Barcelona hafa spurst fyrir um Cesc Fabregas. Ekkert boð hafi þó borist í kappann. Enski boltinn 19.6.2011 22:00
Villas-Boas tekur ekki við Inter Ítalska knattspyrnufélagið Inter hefur útilokað Andre Villas-Boas sem næsta knattspyrnustjóra félagsins. Félagið er í leit að knattspyrnustjóra eftir að Leonardo yfirgaf félagið eftir aðeins sex mánuði í starfi. Fótbolti 19.6.2011 21:15
Spánverjar og Tékkar komust í undanúrslitin á EM Riðlakeppni Evrópumóts U21 árs landsliða í Danmörku lauk í kvöld þar sem að Spánn og Tékkland komust upp úr B-riðli og tryggðu sér sæti í undanúrslitunum. Sviss og Hvíta-Rússland tryggðu sér sín sæti í gær á kostnað Íslendinga og Dana. Fótbolti 19.6.2011 20:41
Fellaini vill fara frá Everton Marouane Fellaini leikmaður Everton hefur sagst vilja komast frá félaginu. Ástæðan er löngun hans til þess að spila í Meistaradeild Evrópu og vinna titla. Enski boltinn 19.6.2011 20:30
Shole Ameobi í fríi á Íslandi - fer á kostum á Twitter Shola Ameobi er um þessar mundir í heimsókn hjá bróður sínum Tomi Abeobi leikmanns BÍ/Bolungavíkur. Ameobi fer mikinn á Twitter-síðu sinni og óhætt að segja að Demba Ba, nýr liðsmaður Newcastle, fái óblíðar viðtökur. Enski boltinn 19.6.2011 19:45
Tevez hefur ekki ákveðið að yfirgefa Manchester City Argentínumaðurinn Carlos Tevez hefur ekki ákveðið að yfirgefa Manchester City ef marka má umboðsmann hans Kia Joorabchian. Sagan endalausa um það hvort Tevez fari eða verði heldur því áfram. Enski boltinn 19.6.2011 19:00
Kristín Ýr hetja Valskvenna - Grindavík, FH og KR líka áfram Valskonur slógu Breiðablik út úr bikarnum þriðja árið í röð með því að vinna 1-0 sigur í leik liðanna í 16 liða úrslitum Valitor-bikars kvenna sem fram fór á Kópavogsvellinum í dag. Grindavík, FH og KR komust einnig áfram í átta liða úrslitin í dag. Íslenski boltinn 19.6.2011 18:15
Allar þjóðirnar í B-riðli eiga möguleika Það er óhætt að segja að B-riðill á EM U-21 landsliða sé galopinn. Spánverjar og Tékkar standa best að vígi en England og Úkraína geta tryggt sig áfram með sigri í sínum leikjum. Lokaleikir riðilsins fara fram í kvöld. Fótbolti 19.6.2011 17:30
Dönsku fjölmiðlarnir slátra U-21 liðinu - eins og flugur í öskuskýi Danskir fjölmiðlar fara sumir mikinn í umfjöllun sinni um danska U-21 landsliðið eftir tapið gegn Danmörku í gær. BT fer hreinlega hamförum. Fótbolti 19.6.2011 16:45
Þess vegna komst Hvíta-Rússland áfram Hvíta-Rússland, Ísland og Danmörk luku keppni í A-riðli með sama stigafjölda og sömu markatölu en það voru Hvít-Rússar sem komust áfram í undanúrslitin með Sviss. Fótbolti 19.6.2011 15:30
Aftur hreyfðist golfkúla Webb Simpson á flötinni Kylfingurinn Webb Simpson lenti í kunnulegum vandaræðum á þriðja hring Opna bandaríska meistaramótsins í gær. Þegar Webb bjó sig undir að pútta hreyfðist kúlan í golunni og kostaði Webb högg. Golf 19.6.2011 14:45
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti