Sport Góð veiði í vötnum fyrir norðan um helgina Þrátt fyrir kulda og hvassviðri lét ég mig hafa það, ásamt tengdaföður mínum, að taka bíltúr frá Akureyri og keyra norður í Sléttuhlíðarvatn. Þetta er eitt af vötnunum sem eru inní Veiðikortinu og ég hef ekið þarna framhjá margoft á leið minni í Fljótaá og langað að prófa það. Þetta var því kærkomið tækifæri að láta á það reyna hvort veiðin þarna sé jafn góð og ég hef heyrt. Veiði 14.6.2011 10:53 Markvörður Sviss slær í gegn: Eins og að klæðast úlpu um vetur Pierluigi Tami, landsliðsþjálfari U-21 liðs Sviss, lofaði markvörð liðsins, Yann Sommer, í hástert eftir sigurinn á Dönum um helgina. Fótbolti 14.6.2011 10:30 Norðurá að gefa fleiri tveggja ára laxa Ingvar Svendsen og Hermann bróðir hans luku veiðum í Norðurá í gær og við fengum smá fréttir af veiðunum. Það sem líklegast stendur upp úr eru þrír tveggja ára laxar sem þeir bræður fengu í Stekkjarfljótinu og þeir misstu annað eins. Veiði 14.6.2011 10:26 Gott skot í Hörgá "Ég og Daníél skruppum sunnudagsmorgun á svæði 1 í Hörgá, mjög gott veður framan af en um hádegi var farið að versna veðrið svo við hættum þá. Við fengum 8 fiska, þar af 3 sjóbirtinga. Fiskurinn var nokkuð vænn, stærsti sjóbirtingurinn 2,1kg, svo stærsta bleikjan var 1,9 kg." Veiði 14.6.2011 10:21 Íslenskum liðum gengið illa með Sviss í gegnum tíðina Íslenska U-21 landsliðið mætir í dag liði Sviss á EM í Danmörku og er að duga eða drepast fyrir drengina okkar. Fótbolti 14.6.2011 09:30 Laxinn mættur í Sogið Lax er genginn í Sogið og sáust til að mynda þrír laxar á Öldunni, ofan af brúnni við Þrastarlund, síðastliðinn laugardag. Það voru nemendur og kennarar á flugukastnámskeiði Veiðiflugna sem sáu laxana ofan af brúnni. Ekki var inni í myndinni að kasta á þann silfraða, veiði er ekki leyfð á svæðinu fyrr en síðla þessa mánaðar, og aðeins notast við bómullarhnoðra á línuendanum við kennsluna. Veiði 14.6.2011 09:19 Blaðamaður frá Sviss: Ísland hentar Sviss illa Michele Coviello, íþróttablaðamaður frá Sviss, á von á því að það verði lítið skorað í leik Íslands og Sviss í EM U-21 liða í Danmörku í dag. Fótbolti 14.6.2011 09:15 Stórir birtingar ennþá að veiðast í Baugstaðarós Við fengum þessa mynd senda frá Vigni Grétari Stefánssyni sem var við veiðar í Baugstaðarós og náði meðal annars þessum 10 punda sjóbirting. En að auki náðust tveir aðrir, 5 og 6 punda. Þetta er stærsti sjóbirtingurinn úr Baugstaðarós á þessu tímabili eftir því sem við best vitum og að sögn þeirra sem hafa verið á svæðinu undanfarið hefur verið slatti af fiski og veiðin mjög fín. Veiði 14.6.2011 09:13 Reina fór í aðgerð vegna kviðslits Markvörður Liverpool, Pepe Reina, þurfti að gangast undir aðgerð í síðustu viku vegna kviðslits, en hann fór í aðgerðina hjá sérfræðingi í Þýskalandi. Enski boltinn 14.6.2011 08:00 Gætum lent í riðli með Frakklandi og Danmörku Það kemur í ljós á fimmtudaginn hvaða þrjár þjóðir verða með íslenska handboltalandsliðinu í riðli á EM í Serbíu í janúar en þar getur íslenska liðið lent í mjög erfiðum riðli. Það er þegar ljóst að Ísland verður ekki með Spáni, Tékkum og heimamönnum í Serbíu í riðli því þær þjóðir eru í þriðja styrkleikaflokki eins og við. Handbolti 14.6.2011 07:00 Tekur Chris Hughton við Birmingham? Samkvæmt enskum fjölmiðlum mun Chris Hughton líklega taka við Birmingham eftir að Alex McLeish sagði upp störfum í gær. Enski boltinn 14.6.2011 06:00 Mesut Özil ætlar sér að vera áfram hjá Real Madrid Mesut Özil, leikmaður Real Madrid og þýska landsliðsins, hefur tekið af allan vafa um það hvort leikmaðurinn sé að yfirgefa spænska liðið. Fótbolti 13.6.2011 23:45 Ótrúlegt morðmál í fjölskyldu Savo Milosevic Serbneska fréttastofan, Srna, greinir frá því að hinn 83 ára Savo Milosevic eldri hafi skotið son sinn Stevo Milosevic með M-48 riffli eftir að hafa lent í útistöðum við hann á heimili sínu. Fótbolti 13.6.2011 23:15 Aron búinn að vera flottur í Höllinni á þessu ári Landsliðsmaðurinn Aron Pálmarsson er búinn að spila mjög vel í þeim fjórum leikjum sem íslenska karlalandsliðið hefur spilað í Laugardalshöllinni á þessu ári. Handbolti 13.6.2011 22:45 Heimir: Sprækir Þórsarar refsuðu okkur “Við FH-ingar erum aldrei sáttir nema við fáum þrjú stig,” sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH eftir jafnteflið við Þór í kvöld. Lokatölur 2-2 á Akureyri. Íslenski boltinn 13.6.2011 21:20 Páll Viðar: Súrsætt hugarfar Páll Viðar Gíslason var ánægður með baráttu sinna manna gegn FH í kvöld en Þórsarar gerðu 2-2 jafntefli við Hafnfirðinga. Manni færri komst Þór yfir en FH jafnaði í lokin. Íslenski boltinn 13.6.2011 21:10 Kemur á óvart að Hvít-Rússar séu með þrjú stig Þjálfari U-21 landsliðs Dana, Keld Bordinggaard, segir að það komi á óvart að Hvít-Rússar séu komnir með þrjú stig í A-riðli á EM í Danmörku. Fótbolti 13.6.2011 21:00 Hannes: Eigum að gera betur gegn Þór Hannes Þ. Sigurðsson var langt frá því að vera sáttur með jafnteflið gegn Þór í kvöld. Þrátt fyrir að fá urmul færa skoraði liðið aðeins tvö mörk gegn baráttuglöðum Þórsurum. Íslenski boltinn 13.6.2011 20:52 Nowitzki skoraði jafnmikið í fjórða og súperstjörnur Miami til samans Dirk Nowitzki fór á kostum þegar Dallas Mavericks liðið tryggði sér NBA-meistaratitilinn með því að vinna 105-95 sigur á Miami Heat í nótt í sjötta og síðasta leik liðanna í úrslitaeinvíginu. Dallas vann þar með einvígið 4-2 og fagnaði sínum fyrsta NBA-meistaratitli frá upphafi. Körfubolti 13.6.2011 20:45 Atli: Rauða spjaldið hafði góð áhrif Atli Sigurjónsson var maður leiksins gegn FH í kvöld. Þórsarinn segir að rauða spjaldið sem Ármann Pétur Ævarsson fékk hafi þjappað liðinu saman. Íslenski boltinn 13.6.2011 20:41 Abramovich ætlar að greiða 30 milljónir punda fyrir Neymar Roman Abramovich, eigandi enska knattspyrnuliðsins Chelsea, ætlar sér eftir allt saman að opna veskið og greiða 30 milljónir punda fyrir brasilíska framherjann Neymar frá Santos. Enski boltinn 13.6.2011 20:15 Phil Jones mun skrifa undir fimm ára samning við Man. Utd. Manchester United hefur gengið frá kaupunum á Phil Jones frá Blackburn Rovers, en kaupverðið mun vera 16,5 milljónir punda. Enski boltinn 13.6.2011 20:15 Hólmar Örn: Gaman að mæta góðum leikmönnum Hólmar Örn Eyjólfsson sat fyrir svörum á blaðamannafundi íslenska landsliðsins fyrir æfinguna á Aalborg Stadion nú síðdegis. Ísland mætir Sviss í EM U-21 liða í Danmörku á morgun. Fótbolti 13.6.2011 18:45 Brynjar spilar ekki með KR næsta vetur - búinn að semja við Jämtland KR-ingurinn Brynjar Þór Björnsson hefur leikið sinn síðasta leik í bili fyrir Vesturbæjarliðið því hann er búinn að gera samning við sænska félagið Jämtland. Þetta kemur fram á basketsverige.se. Körfubolti 13.6.2011 18:15 Landsliðsþjálfari Dana bíður með að tilkynna byrjunarliðið Keld Bordinggaard, þjálfari U-21 liðs Dana, tilkynnir vanalega byrjunarliðið sitt degi fyrir leik en hefur ákveðið að gera það ekki nú fyrir leikinn gegn Hvíta-Rússlandi á morgun. Danir töpuðu 1-0 fyrir Sviss um helgina en Hvít-Rússar fögnuðu 2-0 sigri á Íslendingum. Ísland mætir Sviss í fyrri leik dagsins í A-riðli hér í Álaborg á morgun en Danir og Hvít-Rússar mætast í Árósum. Fótbolti 13.6.2011 18:00 Umfjöllun: Dramatískt jafntefli á Akureyri Guðmundur Sævarsson bjargaði andliti FH sem jafnaði á lokasekúndunum gegn Þór í dag. Leiknum lauk með 2-2 jafntefli en Þór var manni færri allan seinni hálfleikinn og lenti undir. Íslenski boltinn 13.6.2011 17:30 Enn óvíst með Jóhann Berg Jóhann Berg Guðmundsson gat ekki beitt sér af fullum krafti á æfingu íslenska U-21 landsliðsins í dag. Hann meiddist á öxl í tapleiknum gegn Hvíta-Rússlandi um helgina. Fótbolti 13.6.2011 17:24 Steve McClaren ráðinn til Nottingham Forest Eins og Vísir greindi frá í morgun benti allt til þess að Steve McClaren yrði ráðinn knattspyrnustjóri enska félagsins, Nottingham Forest, og sú varð raunin. Enski boltinn 13.6.2011 17:15 Ísland í þriðja styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla á EM 2012 Íslenska karlalandsliðið í handknattleik verðu í þriðja styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir Evrópumótið í handknattleik sem fram fer í Serbíu daganna 15.-29. janúar 2012. Handbolti 13.6.2011 16:45 Gylfi: Erum venjulegir aftur Gylfi Þór Sigurðsson segir að leikmenn hafi verið nokkuð niðurlútir eftir tapið um helgina en séu nú búnir að ná sér aftur á strik. Fótbolti 13.6.2011 15:45 « ‹ ›
Góð veiði í vötnum fyrir norðan um helgina Þrátt fyrir kulda og hvassviðri lét ég mig hafa það, ásamt tengdaföður mínum, að taka bíltúr frá Akureyri og keyra norður í Sléttuhlíðarvatn. Þetta er eitt af vötnunum sem eru inní Veiðikortinu og ég hef ekið þarna framhjá margoft á leið minni í Fljótaá og langað að prófa það. Þetta var því kærkomið tækifæri að láta á það reyna hvort veiðin þarna sé jafn góð og ég hef heyrt. Veiði 14.6.2011 10:53
Markvörður Sviss slær í gegn: Eins og að klæðast úlpu um vetur Pierluigi Tami, landsliðsþjálfari U-21 liðs Sviss, lofaði markvörð liðsins, Yann Sommer, í hástert eftir sigurinn á Dönum um helgina. Fótbolti 14.6.2011 10:30
Norðurá að gefa fleiri tveggja ára laxa Ingvar Svendsen og Hermann bróðir hans luku veiðum í Norðurá í gær og við fengum smá fréttir af veiðunum. Það sem líklegast stendur upp úr eru þrír tveggja ára laxar sem þeir bræður fengu í Stekkjarfljótinu og þeir misstu annað eins. Veiði 14.6.2011 10:26
Gott skot í Hörgá "Ég og Daníél skruppum sunnudagsmorgun á svæði 1 í Hörgá, mjög gott veður framan af en um hádegi var farið að versna veðrið svo við hættum þá. Við fengum 8 fiska, þar af 3 sjóbirtinga. Fiskurinn var nokkuð vænn, stærsti sjóbirtingurinn 2,1kg, svo stærsta bleikjan var 1,9 kg." Veiði 14.6.2011 10:21
Íslenskum liðum gengið illa með Sviss í gegnum tíðina Íslenska U-21 landsliðið mætir í dag liði Sviss á EM í Danmörku og er að duga eða drepast fyrir drengina okkar. Fótbolti 14.6.2011 09:30
Laxinn mættur í Sogið Lax er genginn í Sogið og sáust til að mynda þrír laxar á Öldunni, ofan af brúnni við Þrastarlund, síðastliðinn laugardag. Það voru nemendur og kennarar á flugukastnámskeiði Veiðiflugna sem sáu laxana ofan af brúnni. Ekki var inni í myndinni að kasta á þann silfraða, veiði er ekki leyfð á svæðinu fyrr en síðla þessa mánaðar, og aðeins notast við bómullarhnoðra á línuendanum við kennsluna. Veiði 14.6.2011 09:19
Blaðamaður frá Sviss: Ísland hentar Sviss illa Michele Coviello, íþróttablaðamaður frá Sviss, á von á því að það verði lítið skorað í leik Íslands og Sviss í EM U-21 liða í Danmörku í dag. Fótbolti 14.6.2011 09:15
Stórir birtingar ennþá að veiðast í Baugstaðarós Við fengum þessa mynd senda frá Vigni Grétari Stefánssyni sem var við veiðar í Baugstaðarós og náði meðal annars þessum 10 punda sjóbirting. En að auki náðust tveir aðrir, 5 og 6 punda. Þetta er stærsti sjóbirtingurinn úr Baugstaðarós á þessu tímabili eftir því sem við best vitum og að sögn þeirra sem hafa verið á svæðinu undanfarið hefur verið slatti af fiski og veiðin mjög fín. Veiði 14.6.2011 09:13
Reina fór í aðgerð vegna kviðslits Markvörður Liverpool, Pepe Reina, þurfti að gangast undir aðgerð í síðustu viku vegna kviðslits, en hann fór í aðgerðina hjá sérfræðingi í Þýskalandi. Enski boltinn 14.6.2011 08:00
Gætum lent í riðli með Frakklandi og Danmörku Það kemur í ljós á fimmtudaginn hvaða þrjár þjóðir verða með íslenska handboltalandsliðinu í riðli á EM í Serbíu í janúar en þar getur íslenska liðið lent í mjög erfiðum riðli. Það er þegar ljóst að Ísland verður ekki með Spáni, Tékkum og heimamönnum í Serbíu í riðli því þær þjóðir eru í þriðja styrkleikaflokki eins og við. Handbolti 14.6.2011 07:00
Tekur Chris Hughton við Birmingham? Samkvæmt enskum fjölmiðlum mun Chris Hughton líklega taka við Birmingham eftir að Alex McLeish sagði upp störfum í gær. Enski boltinn 14.6.2011 06:00
Mesut Özil ætlar sér að vera áfram hjá Real Madrid Mesut Özil, leikmaður Real Madrid og þýska landsliðsins, hefur tekið af allan vafa um það hvort leikmaðurinn sé að yfirgefa spænska liðið. Fótbolti 13.6.2011 23:45
Ótrúlegt morðmál í fjölskyldu Savo Milosevic Serbneska fréttastofan, Srna, greinir frá því að hinn 83 ára Savo Milosevic eldri hafi skotið son sinn Stevo Milosevic með M-48 riffli eftir að hafa lent í útistöðum við hann á heimili sínu. Fótbolti 13.6.2011 23:15
Aron búinn að vera flottur í Höllinni á þessu ári Landsliðsmaðurinn Aron Pálmarsson er búinn að spila mjög vel í þeim fjórum leikjum sem íslenska karlalandsliðið hefur spilað í Laugardalshöllinni á þessu ári. Handbolti 13.6.2011 22:45
Heimir: Sprækir Þórsarar refsuðu okkur “Við FH-ingar erum aldrei sáttir nema við fáum þrjú stig,” sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH eftir jafnteflið við Þór í kvöld. Lokatölur 2-2 á Akureyri. Íslenski boltinn 13.6.2011 21:20
Páll Viðar: Súrsætt hugarfar Páll Viðar Gíslason var ánægður með baráttu sinna manna gegn FH í kvöld en Þórsarar gerðu 2-2 jafntefli við Hafnfirðinga. Manni færri komst Þór yfir en FH jafnaði í lokin. Íslenski boltinn 13.6.2011 21:10
Kemur á óvart að Hvít-Rússar séu með þrjú stig Þjálfari U-21 landsliðs Dana, Keld Bordinggaard, segir að það komi á óvart að Hvít-Rússar séu komnir með þrjú stig í A-riðli á EM í Danmörku. Fótbolti 13.6.2011 21:00
Hannes: Eigum að gera betur gegn Þór Hannes Þ. Sigurðsson var langt frá því að vera sáttur með jafnteflið gegn Þór í kvöld. Þrátt fyrir að fá urmul færa skoraði liðið aðeins tvö mörk gegn baráttuglöðum Þórsurum. Íslenski boltinn 13.6.2011 20:52
Nowitzki skoraði jafnmikið í fjórða og súperstjörnur Miami til samans Dirk Nowitzki fór á kostum þegar Dallas Mavericks liðið tryggði sér NBA-meistaratitilinn með því að vinna 105-95 sigur á Miami Heat í nótt í sjötta og síðasta leik liðanna í úrslitaeinvíginu. Dallas vann þar með einvígið 4-2 og fagnaði sínum fyrsta NBA-meistaratitli frá upphafi. Körfubolti 13.6.2011 20:45
Atli: Rauða spjaldið hafði góð áhrif Atli Sigurjónsson var maður leiksins gegn FH í kvöld. Þórsarinn segir að rauða spjaldið sem Ármann Pétur Ævarsson fékk hafi þjappað liðinu saman. Íslenski boltinn 13.6.2011 20:41
Abramovich ætlar að greiða 30 milljónir punda fyrir Neymar Roman Abramovich, eigandi enska knattspyrnuliðsins Chelsea, ætlar sér eftir allt saman að opna veskið og greiða 30 milljónir punda fyrir brasilíska framherjann Neymar frá Santos. Enski boltinn 13.6.2011 20:15
Phil Jones mun skrifa undir fimm ára samning við Man. Utd. Manchester United hefur gengið frá kaupunum á Phil Jones frá Blackburn Rovers, en kaupverðið mun vera 16,5 milljónir punda. Enski boltinn 13.6.2011 20:15
Hólmar Örn: Gaman að mæta góðum leikmönnum Hólmar Örn Eyjólfsson sat fyrir svörum á blaðamannafundi íslenska landsliðsins fyrir æfinguna á Aalborg Stadion nú síðdegis. Ísland mætir Sviss í EM U-21 liða í Danmörku á morgun. Fótbolti 13.6.2011 18:45
Brynjar spilar ekki með KR næsta vetur - búinn að semja við Jämtland KR-ingurinn Brynjar Þór Björnsson hefur leikið sinn síðasta leik í bili fyrir Vesturbæjarliðið því hann er búinn að gera samning við sænska félagið Jämtland. Þetta kemur fram á basketsverige.se. Körfubolti 13.6.2011 18:15
Landsliðsþjálfari Dana bíður með að tilkynna byrjunarliðið Keld Bordinggaard, þjálfari U-21 liðs Dana, tilkynnir vanalega byrjunarliðið sitt degi fyrir leik en hefur ákveðið að gera það ekki nú fyrir leikinn gegn Hvíta-Rússlandi á morgun. Danir töpuðu 1-0 fyrir Sviss um helgina en Hvít-Rússar fögnuðu 2-0 sigri á Íslendingum. Ísland mætir Sviss í fyrri leik dagsins í A-riðli hér í Álaborg á morgun en Danir og Hvít-Rússar mætast í Árósum. Fótbolti 13.6.2011 18:00
Umfjöllun: Dramatískt jafntefli á Akureyri Guðmundur Sævarsson bjargaði andliti FH sem jafnaði á lokasekúndunum gegn Þór í dag. Leiknum lauk með 2-2 jafntefli en Þór var manni færri allan seinni hálfleikinn og lenti undir. Íslenski boltinn 13.6.2011 17:30
Enn óvíst með Jóhann Berg Jóhann Berg Guðmundsson gat ekki beitt sér af fullum krafti á æfingu íslenska U-21 landsliðsins í dag. Hann meiddist á öxl í tapleiknum gegn Hvíta-Rússlandi um helgina. Fótbolti 13.6.2011 17:24
Steve McClaren ráðinn til Nottingham Forest Eins og Vísir greindi frá í morgun benti allt til þess að Steve McClaren yrði ráðinn knattspyrnustjóri enska félagsins, Nottingham Forest, og sú varð raunin. Enski boltinn 13.6.2011 17:15
Ísland í þriðja styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla á EM 2012 Íslenska karlalandsliðið í handknattleik verðu í þriðja styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir Evrópumótið í handknattleik sem fram fer í Serbíu daganna 15.-29. janúar 2012. Handbolti 13.6.2011 16:45
Gylfi: Erum venjulegir aftur Gylfi Þór Sigurðsson segir að leikmenn hafi verið nokkuð niðurlútir eftir tapið um helgina en séu nú búnir að ná sér aftur á strik. Fótbolti 13.6.2011 15:45