Sport Tevez fékk lengra frí Carlos Tevez mun ekki spila með Manchester City gegn Manchester United á sunnudaginn þegar að liðin mætast í árlegum leik um Samfélagsskjöldinn í Englandi. Markar það upphaf keppnistímabilsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 4.8.2011 09:30 Fyrsta stig Bjarnólfs í húsi - myndir Víkingar náðu í sitt fyrsta stig undir stjórn Bjarnólfs Lárussonar þegar þeir gerðu 1-1 jafntefli við Stjörnuna í Víkinni í gær. Björgólfur Takefusa snéri aftur eftir eftir meiðsli og tryggði Víkingum langþráð stig með marki í uppbótartíma. Íslenski boltinn 4.8.2011 08:45 Eyjamenn gefa ekkert eftir - myndir Eyjamenn sóttu þrjú stig í Árbæinn í gær þegar þeir unnu 3-1 sigur á heimamönnum í Fylki og minnkuðu forskot KR-inga á toppi Pepsi-deildar karla í tvö stig. Tryggvi Guðmundsson var maðurinn á bak við sigurinn með því að skora tvö mörk og leggja upp það þriðja. Íslenski boltinn 4.8.2011 08:30 Terry: Villas-Boas er nútíma þjálfari sem heldur ekki langar ræður John Terry, fyrirliði Chelsea, er mjög sáttur með nýja stjórann á Brúnni, Portúgalann André Villas-Boas. Villas-Boas er tíundi stjórinn sem hinn þrítugi Terry hefur haft á ferli sínum með Chelsea en jafnframt sá langyngsti enda er Villas-Boas aðeins þremur árum eldri en Terry. Enski boltinn 4.8.2011 07:00 Bolt vill komast á reynslu hjá toppliði í Evrópu Usain Bolt er fljótasti maður í heimi en hann dreymir um að vera atvinnumaður í fótbolta hjá einum af stóru klúbbunum í Evrópu. Helst vill Jamaíkamaðurinn spila með Manchester United enda er hann harður stuðningsmaður félagsins. Fótbolti 3.8.2011 23:30 Þorvaldur: Vorum betri en vantar mörk Þorvaldur Örlygsson var ómyrkur í máli eftir enn eitt tap Framara. Nú tapaði liðið fyrir Þór fyrir norðan, 3-0, og staða liðsins vonlítil fyrir framhaldið. Íslenski boltinn 3.8.2011 22:36 Gunnar Már: Heimavöllurinn okkar er víst gryfja Gunnar Már Guðmundsson hefur verið lykilmaður í Þórsliðinu í sumar. Hann átti enn einn góða leikinn í kvöld þegar hann fór fyrir sínu liði sem vann Fram 3-0. Íslenski boltinn 3.8.2011 22:33 Eiður Aron: Mun spila með ÍBV aftur „Tilfinningin var bæði góð og skrýtin,“ sagði Eiður Aron Sigurbjörnsson sem lék í kvöld sinn síðasta leik fyrir ÍBV þar sem hann er á leið til sænska félagsins Örebro. Íslenski boltinn 3.8.2011 22:21 Bjarnólfur: Þetta er stökkpallur fyrir framhaldið Bjarnólfi Lárussyni þjálfara Víkings var létt eftir að lið hans náði jafntefli við Stjörnuna á heimavelli í kvöld í öðrum leik hans við stjórnvölin og er hann vongóður fyrir framhaldið þó mikil vinna sé eftir. Íslenski boltinn 3.8.2011 22:21 Vrenko: Ætlum að vera í miðjubaráttunni Janes Vrenko átti góðan dag í hjarta Þórsvarnarinnar sem stóð fyrir sínu gegn Fram. Þórsarar unnu 3-0 sigur og hífðu sig upp um miðja deild. Íslenski boltinn 3.8.2011 22:20 Bjarni: Áttum að nýta hraðaupphlaupin Bjarna Jóhannssyni þjálfara Stjörnunnar leið eins og hann hefði tapað í kvöld þegar lið hans gerði 1-1 jafntefli við Víking sem jafnaði sekúndum áður en flautað var til leiksloka. Íslenski boltinn 3.8.2011 22:20 Tryggvi: Fimm mörk - ekki fjögur Tryggvi Guðmundsson skoraði tvö mörk og lagði eitt upp í 3-1 sigri ÍBV á Fylki í Pepsi-deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 3.8.2011 22:16 Derek Young: Það tala allir Glasgow-sku „Ég er þreyttur. Þetta var erfiður leikur en fín úrslit," sagði sagði Derek Young nýjast Skotinn í Grindavíkurliðinu að loknu 1-1 jafnteflinu gegn Val á Hlíðarenda í kvöld. Íslenski boltinn 3.8.2011 22:15 Heimir: Feginn að hafa ekki spilað enn við KR Heimir Hallgrímsson, segist vera því feginn að hafa ekki enn spilað við KR í sumar en ÍBV komst upp í annað sæti Pepsi-deildar karla í kvöld með 3-1 sigri á Fylki í kvöld. Íslenski boltinn 3.8.2011 22:07 Arnar Gunnlaugsson: Vantaði að menn fórni sér fyrir málsstaðinn Arnar Gunnlaugsson var þungt hugsi eftir tap Fram gegn Þór í kvöld. Liðið er á hraðri leið niður í 1. deildina eftir 3-0 tap og ráðleysið virðist ríkja í Safamýrinni. Íslenski boltinn 3.8.2011 22:04 Ólafur Þórðar: Félagið hefur ekkert keypt á þremur árum Ólafur Þórðarson, þjálfari Fylkis, segir að hann hafi fengið úr litlu að moða þegar kemur að uppbyggingu liðsins á undanförnum árum. Liðið tapaði í kvöld, 3-1, fyrir ÍBV á heimavelli. Íslenski boltinn 3.8.2011 21:58 Haraldur Björns: Hefðum átt að pressa frá upphafi „Við vorum í sókn allan seinni hálfleikinn og ég fæ ekki boltann. Það er svekkjandi að hafa ekki náð að klára þetta," sagði Haraldur Björnsson markvörður Vals eftir 1-1 jafntefli Vals við Grindavík í kvöld. Íslenski boltinn 3.8.2011 21:55 Guðmundur: Vantar pung og greddu í okkur Guðmundur Kristjánsson, miðjumaður Blika, var verulega ósáttur eftir tap sinna manna gegn FH á Kópavogsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 3.8.2011 21:55 Heimir í jakkafötum: Ég tapaði veðmáli Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, vakti mikla athygli á hliðarlínunni í Kópavogi í kvöld. Heimir var mættur í huggulegum jakkafötum en hann hefur ekki sést fara úr FH-gallanum síðan hann tók við stjórnartaumunum þar. Íslenski boltinn 3.8.2011 21:47 Ólafur: Lítið sjálfstraust í liðinu Ólafur Kristjánsson, þjálfari Blika, var þungur á brún eftir sjötta tap Blika í deildinni í sumar. Skal engan undra þar sem Íslandsmeistararnir eru komnir niður í níunda sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 3.8.2011 21:42 Landsliðsþjálfari Ástrala segir Kewell að koma sér í form Harry Kewell þarf að hraða leit sinni að nýju félagi miðað við nýjustu skilaboð sem landsliðsþjálfari Ástrala sendi honum. Kewell var ekki valinn í landsliðshópinn fyrir vináttuleik gegn Wales. Landsliðsþjálfarinn segir hann ekki í formi. Fótbolti 3.8.2011 19:45 Stjóri Dortmund æfur út í knattspyrnusamband Paragvæ Jürgen Klopp, knattspyrnustjöri Borussia Dortmund, gagnrýnir knattspyrnusamband Paragvæ vegna meiðsla framherjans Lucas Barrios. Hann segir meiðsli Barrios alvarlegri en Paragvæarnir höfðu tjáð honum. Fótbolti 3.8.2011 19:00 Miðstöð Boltavaktarinnar - allt á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 3.8.2011 18:30 Boltavarpið: Breiðablik - FH í beinni Vísir er með beina netvarpslýsingu frá viðureign Breiðabliks og FH í 13. umferð Pepsi-deildar karla. Íslenski boltinn 3.8.2011 18:30 Umfjöllun: Víkingur stal stigi Víkingur náði í mikilvægt stig í fallbaráttunni þegar liðið gerði 1-1 jafntefli á heimavelli gegn Stjörnunni. Varamaðurinn Björgólfur Takefusa sem virðist koma í hörkuformi úr meiðslum jafnaði metin þegar fimm mínútur voru komar fram yfir venjulegan leiktíma. Rausnarlegur viðbótartími hjá Valgeiri sem Víkingar fagna og Stjörnumenn furða sig á. Íslenski boltinn 3.8.2011 18:15 Umfjöllun: Ráðalausir Framarar í vondum málum Framarar eru í vondum málum eftir enn eitt tapið í Pepsi-deildinni. Þórsarar eru aftur á móti á góðu skriði og unnu öruggan 3-0 sigur í kvöld. Íslenski boltinn 3.8.2011 18:15 Stórsigur hjá Haugesund í fyrsta leik Andrésar Andrés Már Jóhannesson var í byrjunarliði Haugesund sem vann 4-0 sigur á Sogndal í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Andrés Már var að leika sinn fyrsta leik með Haugesund eftir að félagið keypti hann frá Fylki á dögunum. Fótbolti 3.8.2011 18:09 Pele varar Neymar við því að fara of snemma til Evrópu Brasilíska goðsögnin Pele hvetur landa sinn Neymar til þess að vera áfram í herbúðum Santos frekar en að halda til Evrópu. Hinn 19 ára Neymar er orðaður við fjölmörg stórlið í Evrópu þar á meðal Chelsea og Manchester City. Fótbolti 3.8.2011 17:30 Ólafur: Styttist í kynslóðaskipti hjá markvörðum landsliðsins Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari Íslands valdi í dag landsliðshóp sinn fyrir æfingaleikinn gegn Ungverjum í næstu viku. Ólafur valdi markverðina Hannes Þór Halldórsson og Harald Björnsson í hópinn. Ólafur segir kynslóðaskipti framundan hjá markvörðum landsliðsins. Íslenski boltinn 3.8.2011 16:49 Hargreaves sýnir Leicester engan áhuga Sven-Göran Eriksson knattspyrnustjóri Leicester hefur útilokað að Owen Hargreaves gangi til liðs við félagið í Championship-deildinni. Að sögn Eriksson hefur Hargreaves ekki látið ná í sig sem Svíinn segir skrýtið. Enski boltinn 3.8.2011 16:45 « ‹ ›
Tevez fékk lengra frí Carlos Tevez mun ekki spila með Manchester City gegn Manchester United á sunnudaginn þegar að liðin mætast í árlegum leik um Samfélagsskjöldinn í Englandi. Markar það upphaf keppnistímabilsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 4.8.2011 09:30
Fyrsta stig Bjarnólfs í húsi - myndir Víkingar náðu í sitt fyrsta stig undir stjórn Bjarnólfs Lárussonar þegar þeir gerðu 1-1 jafntefli við Stjörnuna í Víkinni í gær. Björgólfur Takefusa snéri aftur eftir eftir meiðsli og tryggði Víkingum langþráð stig með marki í uppbótartíma. Íslenski boltinn 4.8.2011 08:45
Eyjamenn gefa ekkert eftir - myndir Eyjamenn sóttu þrjú stig í Árbæinn í gær þegar þeir unnu 3-1 sigur á heimamönnum í Fylki og minnkuðu forskot KR-inga á toppi Pepsi-deildar karla í tvö stig. Tryggvi Guðmundsson var maðurinn á bak við sigurinn með því að skora tvö mörk og leggja upp það þriðja. Íslenski boltinn 4.8.2011 08:30
Terry: Villas-Boas er nútíma þjálfari sem heldur ekki langar ræður John Terry, fyrirliði Chelsea, er mjög sáttur með nýja stjórann á Brúnni, Portúgalann André Villas-Boas. Villas-Boas er tíundi stjórinn sem hinn þrítugi Terry hefur haft á ferli sínum með Chelsea en jafnframt sá langyngsti enda er Villas-Boas aðeins þremur árum eldri en Terry. Enski boltinn 4.8.2011 07:00
Bolt vill komast á reynslu hjá toppliði í Evrópu Usain Bolt er fljótasti maður í heimi en hann dreymir um að vera atvinnumaður í fótbolta hjá einum af stóru klúbbunum í Evrópu. Helst vill Jamaíkamaðurinn spila með Manchester United enda er hann harður stuðningsmaður félagsins. Fótbolti 3.8.2011 23:30
Þorvaldur: Vorum betri en vantar mörk Þorvaldur Örlygsson var ómyrkur í máli eftir enn eitt tap Framara. Nú tapaði liðið fyrir Þór fyrir norðan, 3-0, og staða liðsins vonlítil fyrir framhaldið. Íslenski boltinn 3.8.2011 22:36
Gunnar Már: Heimavöllurinn okkar er víst gryfja Gunnar Már Guðmundsson hefur verið lykilmaður í Þórsliðinu í sumar. Hann átti enn einn góða leikinn í kvöld þegar hann fór fyrir sínu liði sem vann Fram 3-0. Íslenski boltinn 3.8.2011 22:33
Eiður Aron: Mun spila með ÍBV aftur „Tilfinningin var bæði góð og skrýtin,“ sagði Eiður Aron Sigurbjörnsson sem lék í kvöld sinn síðasta leik fyrir ÍBV þar sem hann er á leið til sænska félagsins Örebro. Íslenski boltinn 3.8.2011 22:21
Bjarnólfur: Þetta er stökkpallur fyrir framhaldið Bjarnólfi Lárussyni þjálfara Víkings var létt eftir að lið hans náði jafntefli við Stjörnuna á heimavelli í kvöld í öðrum leik hans við stjórnvölin og er hann vongóður fyrir framhaldið þó mikil vinna sé eftir. Íslenski boltinn 3.8.2011 22:21
Vrenko: Ætlum að vera í miðjubaráttunni Janes Vrenko átti góðan dag í hjarta Þórsvarnarinnar sem stóð fyrir sínu gegn Fram. Þórsarar unnu 3-0 sigur og hífðu sig upp um miðja deild. Íslenski boltinn 3.8.2011 22:20
Bjarni: Áttum að nýta hraðaupphlaupin Bjarna Jóhannssyni þjálfara Stjörnunnar leið eins og hann hefði tapað í kvöld þegar lið hans gerði 1-1 jafntefli við Víking sem jafnaði sekúndum áður en flautað var til leiksloka. Íslenski boltinn 3.8.2011 22:20
Tryggvi: Fimm mörk - ekki fjögur Tryggvi Guðmundsson skoraði tvö mörk og lagði eitt upp í 3-1 sigri ÍBV á Fylki í Pepsi-deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 3.8.2011 22:16
Derek Young: Það tala allir Glasgow-sku „Ég er þreyttur. Þetta var erfiður leikur en fín úrslit," sagði sagði Derek Young nýjast Skotinn í Grindavíkurliðinu að loknu 1-1 jafnteflinu gegn Val á Hlíðarenda í kvöld. Íslenski boltinn 3.8.2011 22:15
Heimir: Feginn að hafa ekki spilað enn við KR Heimir Hallgrímsson, segist vera því feginn að hafa ekki enn spilað við KR í sumar en ÍBV komst upp í annað sæti Pepsi-deildar karla í kvöld með 3-1 sigri á Fylki í kvöld. Íslenski boltinn 3.8.2011 22:07
Arnar Gunnlaugsson: Vantaði að menn fórni sér fyrir málsstaðinn Arnar Gunnlaugsson var þungt hugsi eftir tap Fram gegn Þór í kvöld. Liðið er á hraðri leið niður í 1. deildina eftir 3-0 tap og ráðleysið virðist ríkja í Safamýrinni. Íslenski boltinn 3.8.2011 22:04
Ólafur Þórðar: Félagið hefur ekkert keypt á þremur árum Ólafur Þórðarson, þjálfari Fylkis, segir að hann hafi fengið úr litlu að moða þegar kemur að uppbyggingu liðsins á undanförnum árum. Liðið tapaði í kvöld, 3-1, fyrir ÍBV á heimavelli. Íslenski boltinn 3.8.2011 21:58
Haraldur Björns: Hefðum átt að pressa frá upphafi „Við vorum í sókn allan seinni hálfleikinn og ég fæ ekki boltann. Það er svekkjandi að hafa ekki náð að klára þetta," sagði Haraldur Björnsson markvörður Vals eftir 1-1 jafntefli Vals við Grindavík í kvöld. Íslenski boltinn 3.8.2011 21:55
Guðmundur: Vantar pung og greddu í okkur Guðmundur Kristjánsson, miðjumaður Blika, var verulega ósáttur eftir tap sinna manna gegn FH á Kópavogsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 3.8.2011 21:55
Heimir í jakkafötum: Ég tapaði veðmáli Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, vakti mikla athygli á hliðarlínunni í Kópavogi í kvöld. Heimir var mættur í huggulegum jakkafötum en hann hefur ekki sést fara úr FH-gallanum síðan hann tók við stjórnartaumunum þar. Íslenski boltinn 3.8.2011 21:47
Ólafur: Lítið sjálfstraust í liðinu Ólafur Kristjánsson, þjálfari Blika, var þungur á brún eftir sjötta tap Blika í deildinni í sumar. Skal engan undra þar sem Íslandsmeistararnir eru komnir niður í níunda sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 3.8.2011 21:42
Landsliðsþjálfari Ástrala segir Kewell að koma sér í form Harry Kewell þarf að hraða leit sinni að nýju félagi miðað við nýjustu skilaboð sem landsliðsþjálfari Ástrala sendi honum. Kewell var ekki valinn í landsliðshópinn fyrir vináttuleik gegn Wales. Landsliðsþjálfarinn segir hann ekki í formi. Fótbolti 3.8.2011 19:45
Stjóri Dortmund æfur út í knattspyrnusamband Paragvæ Jürgen Klopp, knattspyrnustjöri Borussia Dortmund, gagnrýnir knattspyrnusamband Paragvæ vegna meiðsla framherjans Lucas Barrios. Hann segir meiðsli Barrios alvarlegri en Paragvæarnir höfðu tjáð honum. Fótbolti 3.8.2011 19:00
Miðstöð Boltavaktarinnar - allt á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 3.8.2011 18:30
Boltavarpið: Breiðablik - FH í beinni Vísir er með beina netvarpslýsingu frá viðureign Breiðabliks og FH í 13. umferð Pepsi-deildar karla. Íslenski boltinn 3.8.2011 18:30
Umfjöllun: Víkingur stal stigi Víkingur náði í mikilvægt stig í fallbaráttunni þegar liðið gerði 1-1 jafntefli á heimavelli gegn Stjörnunni. Varamaðurinn Björgólfur Takefusa sem virðist koma í hörkuformi úr meiðslum jafnaði metin þegar fimm mínútur voru komar fram yfir venjulegan leiktíma. Rausnarlegur viðbótartími hjá Valgeiri sem Víkingar fagna og Stjörnumenn furða sig á. Íslenski boltinn 3.8.2011 18:15
Umfjöllun: Ráðalausir Framarar í vondum málum Framarar eru í vondum málum eftir enn eitt tapið í Pepsi-deildinni. Þórsarar eru aftur á móti á góðu skriði og unnu öruggan 3-0 sigur í kvöld. Íslenski boltinn 3.8.2011 18:15
Stórsigur hjá Haugesund í fyrsta leik Andrésar Andrés Már Jóhannesson var í byrjunarliði Haugesund sem vann 4-0 sigur á Sogndal í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Andrés Már var að leika sinn fyrsta leik með Haugesund eftir að félagið keypti hann frá Fylki á dögunum. Fótbolti 3.8.2011 18:09
Pele varar Neymar við því að fara of snemma til Evrópu Brasilíska goðsögnin Pele hvetur landa sinn Neymar til þess að vera áfram í herbúðum Santos frekar en að halda til Evrópu. Hinn 19 ára Neymar er orðaður við fjölmörg stórlið í Evrópu þar á meðal Chelsea og Manchester City. Fótbolti 3.8.2011 17:30
Ólafur: Styttist í kynslóðaskipti hjá markvörðum landsliðsins Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari Íslands valdi í dag landsliðshóp sinn fyrir æfingaleikinn gegn Ungverjum í næstu viku. Ólafur valdi markverðina Hannes Þór Halldórsson og Harald Björnsson í hópinn. Ólafur segir kynslóðaskipti framundan hjá markvörðum landsliðsins. Íslenski boltinn 3.8.2011 16:49
Hargreaves sýnir Leicester engan áhuga Sven-Göran Eriksson knattspyrnustjóri Leicester hefur útilokað að Owen Hargreaves gangi til liðs við félagið í Championship-deildinni. Að sögn Eriksson hefur Hargreaves ekki látið ná í sig sem Svíinn segir skrýtið. Enski boltinn 3.8.2011 16:45