Sport Beckenbauer: Robben er eigingjarn Franz Beckenbauer er ekki í aðdáendaklúbbi Hollendingsins Arjen Robben, sem leikur með Bayern Munchen. Beckenbauer segir að Robben sé allt of eigingjarn. Fótbolti 13.2.2012 18:30 Lakers að spá í Arenas Fyrrum stjörnuleikmaðurinn Gilbert Arenas reynir nú allt hvað hann getur til þess að koma sér aftur inn í NBA-deildina. Hann hefur verið án félags síðan Orlando losaði sig við hann í byrjun desember. Körfubolti 13.2.2012 18:00 Fyrsti úrslitaleikur Fram og KR í fimmtán ár er í kvöld Fram og KR mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmóts karla í Egilshöllinni í kvöld en leikurinn hefst klukkan 19.30. KR er komið í úrslitaleikinn fjórða árið í röð og vann titilinn 2009 og 2010 en Fram hefur ekki unnuð Reykjavíkurmeistaratitilinn síðan 2006 og er í sínum fyrsta úrslitaleik í fjögur ár. Íslenski boltinn 13.2.2012 17:30 Skosku meistararnir í Rangers á leiðinni í greiðslustöðvun Skosku meistararnir Glasgow Rangers eru í það vondum málum fjárhagslega að félagið hefur nú tilkynnt að það sé á leiðinni í greiðslustöðvun á næstunni. Rangers stendur í málaferlum vegna skattaskulda og það mál spilar lykilhlutverk í slæmri fjárhagsstöðu félagsins. Fótbolti 13.2.2012 17:00 Eiður Smári fer í myndatöku á miðvikudaginn Knattspyrnumaðurinn Eiður Smári Guðjohnsen er á leiðinni í myndatöku á miðvikudaginn þar sem kemur í ljós hversu vel beinin í fæti hans hafa gróið en Eiður Smári tvíbrotnaði á fæti í leik með AEK Aþenu á móti Olympiacos þann 15. október. Þetta kemur fram á vefsíðunni fótbolti.net. Fótbolti 13.2.2012 16:30 Pepe: Fjölmiðlar láta mig líta út eins og morðingja Portúgalski varnarmaðurinn Pepe er allt annað en ánægður með spænska blaðamenn og hefur nú ráðist harkalega að þeim þar sem hann segist fá mjög ósanngjarna meðferð í spænskum fjölmiðlum. Fótbolti 13.2.2012 16:15 Van Basten að taka við Heerenveen Hollenska goðsögnin Marco van Basten mun taka við stjórnartaumunum hjá Heerenveen í sumar. Þetta er hans fyrsta aðalþjálfarastarf síðan hann hætti með Ajax árið 2009. Fótbolti 13.2.2012 15:37 Ranieri: Stjórnin stendur með mér Claudio Ranieri gekk ágætlega að rífa Inter upp eftir að hann tók við liðinu snemma í vetur. Upp á síðkastið hefur síðan farið að síga á ógæfuhliðina á nýjan leik. Fótbolti 13.2.2012 15:30 Capello ekki heyrt frá Anzhi né öðru félagi Fabio Capello, fyrrum landsliðsþjálfari Englands, segist ekkert hafa heyrt frá rússneska félaginu Anzhi sem hann er nú orðaður við í ljósi þess að hann er atvinnulaus. Fótbolti 13.2.2012 14:45 "Bílarnir 2012 eins og Heidi Klum án barms" Mikil umræða hefur skapast um nýstárlega hönnun F1 bílanna í ár. Ljótur framendi, of mjó dekk og of lítill afturvængur er það sem stingur sérfræðinga sérstaklega í augun. Formúla 1 13.2.2012 14:30 Ronaldo: Við erum ekki búnir að vinna neitt Real Madrid er komið í afar vænlega stöðu í spænsku úrvalsdeildinni eftir helgina. Madridarliðið er nú með tíu stiga forskot á Barcelona og margir á því að liðið sé nú þegar búið að tryggja sér spænska meistaratitilinn. Fótbolti 13.2.2012 14:00 Nýr bíll HRT stenst ekki árekstrarpróf og ekur ekki fyrr en í mars Bíll HRT liðsins í Formúlu 1 stóðst ekki árekstrarprófanir FIA og fær því ekki keppnisleyfi að svo stöddu. Nýr HRT bíll verður ekki frumsýndur fyrr en liðið hefur bætt úr þessu. HRT æfir því ekki á nýjum bíl fyrr en í byrjun mars, á síðustu æfingalotunni af þremur í ár. Formúla 1 13.2.2012 13:15 Umfjöllun og viðtöl: HK - Fram 23-24 | Fram í bikarúrslitin Fram mætir Haukum í úrslitum Eimskipsbikars karla eftir ótrúlegan sigur á HK 24-23 á útivelli í kvöld þar sem Sigurður Eggertsson skoraði sigurmarkið beint úr aukakasti eftir að leiktíminn var liðinn. Handbolti 13.2.2012 12:53 Tevez er klár í að spila með City á nýjan leik Sambandið á milli Roberto Mancini, stjóra Man. City, og Carlos Tevez, leikmanns Man. City, er að þiðna og ekki loku fyrir það skotið að Tevez muni klæðast búningi félagsins á nýjan leik fljótlega. Enski boltinn 13.2.2012 12:30 Mickelson valtaði yfir Tiger | Tiger dregur fram það besta í mér Phil Mickelson var sex höggum á eftir Charlie Wi og fimm höggum á eftir Tiger Woods fyrir lokadaginn á Pebble Beach í gær. Mickelson átti stórkostlegan lokadag á meðan spilamennska Tiger hrundi en Mickelson spilaði lokadaginn á 11 færri höggum en Tiger og vann frábæran sigur. Golf 13.2.2012 11:45 McCarthy rekinn frá Wolves Eggert Gunnþór Jónsson og félagar í Wolves fá nýjan stjóra í vikunni því Wolves er búið að reka Mick McCarthy, stjóra félagsins. McCarthy er búinn að stýra Wolves frá árinu 2006. Wolves lá gegn WBA um helgina, 5-1, og féll um leið niður í fallsæti. Það sætti stjórn félagsins sig ekki við og rak því stjórann í morgun. Enski boltinn 13.2.2012 11:03 King vill ekki missa Redknapp Ledley King, varnarmaður Tottenham, hefur beðið stjórann sinn, Harry Redknapp, um að gefa enska landsliðið upp á bátinn og halda áfram með sitt frábæra starf hjá Tottenham. Enski boltinn 13.2.2012 11:00 Villas-Boas: Ekki lengur raunhæft að ná fyrsta eða öðru sæti Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, segist ekki hafa neinar áhyggjur af sínu starfi hjá félaginu en viðurkennir að hann verði að skila liðinu í Meistaradeildina á næstu leiktíð. Enski boltinn 13.2.2012 09:30 Rondo afgreiddi Bulls | Auðvelt hjá Miami Sex leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Miami vann öruggan sigur á Atlanta á meðan Boston lagði Chicago í hörkuleik. Körfubolti 13.2.2012 09:21 Redknapp vill fá Scholes aftur í landsliðið Harry Redknapp segir að það væri best fyrir enska landsliðið að fá Paul Scholes í liðið á nýjan leik. Hann segir að Steven Gerrard og Scott Parker gætu báðir tekið að sér fyrirliðahlutverk landsliðsins. Enski boltinn 12.2.2012 23:18 Öskubuskusigur Sambíu eftir vítaspyrnukeppni Sambía er Afríkumeistari í knattspyrnu eftir sigur á Fílabeinsströndinni í vítaspyrnukeppni að loknu markalausu jafntefli í úrslitaleiknum í Gabon. Gervinho og Kolo Toure tókst ekki að skora úr sínum spyrnum. Fótbolti 12.2.2012 22:39 Real með tíu stiga forystu á Spáni Real Madrid lenti óvænt undir gegn Levante í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld en vann á endanum sannfærandi 4-2 sigur. Fótbolti 12.2.2012 21:14 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan – Þór Þ 80-88 Þór frá Þorlákshöfn vann átta stiga sigur, 88-80, á Stjörnunni í Garðabænum í kvöld. Gestirnir náðu undirtökunum strax í fyrsta leikhluta og létu forystuna aldrei af hendi. Körfubolti 12.2.2012 20:59 Njarðvík vann Snæfell | Haukar á sigurbraut Njarðvík og Haukar unnu góða sigra í Iceland Express-deild karla í kvöld. Haukar fylgdu þar með eftir góðum sigri á Keflavík á fimmtudagskvöldið. Körfubolti 12.2.2012 20:56 Dalglish baðst líka afsökunar | United þakklátt Kenny Dalglish hefur bæst í hóp með þeim Luis Suarez og Ian Ayre sem allir hafa beðist afsökunar á uppákomunni í leik Liverpool og Manchester United í gær. Enski boltinn 12.2.2012 20:05 Auðvelt hjá Keflvíkingum Keflavík vann öruggan sigur á Fjölni, 93-69, í Iceland Express-deild kvenna í dag. Sigurinn var öruggur eins og tölurnar bera með sér. Körfubolti 12.2.2012 18:34 Enn einn sigurinn hjá Kiel | Aðalsteinn lagði toppliðið Kiel vann öruggan sigur á Hüttenberg, 31-20, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Liðið er því enn með fullt hús stiga á toppi deildarinnar. Handbolti 12.2.2012 18:21 Afar mikilvægur sigur hjá Degi og félögum Füchse Berlin vann mikilvægan sigur í baráttunni um sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í dag. Liðið hafði þá betur gegn rússneska félaginu Chekovskie Medvedi, 31-28. Handbolti 12.2.2012 17:40 AG öruggt í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar AG Kaupmannahöfn gulltryggði sér sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu eftir afar öruggan sigur á Partizan Beograd á heimavelli, 29-23. Handbolti 12.2.2012 17:26 Þriðja tap Inter í fjórum leikjum Allt gengur á afturfótunum hjá Inter á Ítalíu um þessar mundir en í þetta sinn mátti liðið sætta sig við tap fyrir nýliðum Novara á heimavelli, 1-0. Fótbolti 12.2.2012 16:50 « ‹ ›
Beckenbauer: Robben er eigingjarn Franz Beckenbauer er ekki í aðdáendaklúbbi Hollendingsins Arjen Robben, sem leikur með Bayern Munchen. Beckenbauer segir að Robben sé allt of eigingjarn. Fótbolti 13.2.2012 18:30
Lakers að spá í Arenas Fyrrum stjörnuleikmaðurinn Gilbert Arenas reynir nú allt hvað hann getur til þess að koma sér aftur inn í NBA-deildina. Hann hefur verið án félags síðan Orlando losaði sig við hann í byrjun desember. Körfubolti 13.2.2012 18:00
Fyrsti úrslitaleikur Fram og KR í fimmtán ár er í kvöld Fram og KR mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmóts karla í Egilshöllinni í kvöld en leikurinn hefst klukkan 19.30. KR er komið í úrslitaleikinn fjórða árið í röð og vann titilinn 2009 og 2010 en Fram hefur ekki unnuð Reykjavíkurmeistaratitilinn síðan 2006 og er í sínum fyrsta úrslitaleik í fjögur ár. Íslenski boltinn 13.2.2012 17:30
Skosku meistararnir í Rangers á leiðinni í greiðslustöðvun Skosku meistararnir Glasgow Rangers eru í það vondum málum fjárhagslega að félagið hefur nú tilkynnt að það sé á leiðinni í greiðslustöðvun á næstunni. Rangers stendur í málaferlum vegna skattaskulda og það mál spilar lykilhlutverk í slæmri fjárhagsstöðu félagsins. Fótbolti 13.2.2012 17:00
Eiður Smári fer í myndatöku á miðvikudaginn Knattspyrnumaðurinn Eiður Smári Guðjohnsen er á leiðinni í myndatöku á miðvikudaginn þar sem kemur í ljós hversu vel beinin í fæti hans hafa gróið en Eiður Smári tvíbrotnaði á fæti í leik með AEK Aþenu á móti Olympiacos þann 15. október. Þetta kemur fram á vefsíðunni fótbolti.net. Fótbolti 13.2.2012 16:30
Pepe: Fjölmiðlar láta mig líta út eins og morðingja Portúgalski varnarmaðurinn Pepe er allt annað en ánægður með spænska blaðamenn og hefur nú ráðist harkalega að þeim þar sem hann segist fá mjög ósanngjarna meðferð í spænskum fjölmiðlum. Fótbolti 13.2.2012 16:15
Van Basten að taka við Heerenveen Hollenska goðsögnin Marco van Basten mun taka við stjórnartaumunum hjá Heerenveen í sumar. Þetta er hans fyrsta aðalþjálfarastarf síðan hann hætti með Ajax árið 2009. Fótbolti 13.2.2012 15:37
Ranieri: Stjórnin stendur með mér Claudio Ranieri gekk ágætlega að rífa Inter upp eftir að hann tók við liðinu snemma í vetur. Upp á síðkastið hefur síðan farið að síga á ógæfuhliðina á nýjan leik. Fótbolti 13.2.2012 15:30
Capello ekki heyrt frá Anzhi né öðru félagi Fabio Capello, fyrrum landsliðsþjálfari Englands, segist ekkert hafa heyrt frá rússneska félaginu Anzhi sem hann er nú orðaður við í ljósi þess að hann er atvinnulaus. Fótbolti 13.2.2012 14:45
"Bílarnir 2012 eins og Heidi Klum án barms" Mikil umræða hefur skapast um nýstárlega hönnun F1 bílanna í ár. Ljótur framendi, of mjó dekk og of lítill afturvængur er það sem stingur sérfræðinga sérstaklega í augun. Formúla 1 13.2.2012 14:30
Ronaldo: Við erum ekki búnir að vinna neitt Real Madrid er komið í afar vænlega stöðu í spænsku úrvalsdeildinni eftir helgina. Madridarliðið er nú með tíu stiga forskot á Barcelona og margir á því að liðið sé nú þegar búið að tryggja sér spænska meistaratitilinn. Fótbolti 13.2.2012 14:00
Nýr bíll HRT stenst ekki árekstrarpróf og ekur ekki fyrr en í mars Bíll HRT liðsins í Formúlu 1 stóðst ekki árekstrarprófanir FIA og fær því ekki keppnisleyfi að svo stöddu. Nýr HRT bíll verður ekki frumsýndur fyrr en liðið hefur bætt úr þessu. HRT æfir því ekki á nýjum bíl fyrr en í byrjun mars, á síðustu æfingalotunni af þremur í ár. Formúla 1 13.2.2012 13:15
Umfjöllun og viðtöl: HK - Fram 23-24 | Fram í bikarúrslitin Fram mætir Haukum í úrslitum Eimskipsbikars karla eftir ótrúlegan sigur á HK 24-23 á útivelli í kvöld þar sem Sigurður Eggertsson skoraði sigurmarkið beint úr aukakasti eftir að leiktíminn var liðinn. Handbolti 13.2.2012 12:53
Tevez er klár í að spila með City á nýjan leik Sambandið á milli Roberto Mancini, stjóra Man. City, og Carlos Tevez, leikmanns Man. City, er að þiðna og ekki loku fyrir það skotið að Tevez muni klæðast búningi félagsins á nýjan leik fljótlega. Enski boltinn 13.2.2012 12:30
Mickelson valtaði yfir Tiger | Tiger dregur fram það besta í mér Phil Mickelson var sex höggum á eftir Charlie Wi og fimm höggum á eftir Tiger Woods fyrir lokadaginn á Pebble Beach í gær. Mickelson átti stórkostlegan lokadag á meðan spilamennska Tiger hrundi en Mickelson spilaði lokadaginn á 11 færri höggum en Tiger og vann frábæran sigur. Golf 13.2.2012 11:45
McCarthy rekinn frá Wolves Eggert Gunnþór Jónsson og félagar í Wolves fá nýjan stjóra í vikunni því Wolves er búið að reka Mick McCarthy, stjóra félagsins. McCarthy er búinn að stýra Wolves frá árinu 2006. Wolves lá gegn WBA um helgina, 5-1, og féll um leið niður í fallsæti. Það sætti stjórn félagsins sig ekki við og rak því stjórann í morgun. Enski boltinn 13.2.2012 11:03
King vill ekki missa Redknapp Ledley King, varnarmaður Tottenham, hefur beðið stjórann sinn, Harry Redknapp, um að gefa enska landsliðið upp á bátinn og halda áfram með sitt frábæra starf hjá Tottenham. Enski boltinn 13.2.2012 11:00
Villas-Boas: Ekki lengur raunhæft að ná fyrsta eða öðru sæti Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, segist ekki hafa neinar áhyggjur af sínu starfi hjá félaginu en viðurkennir að hann verði að skila liðinu í Meistaradeildina á næstu leiktíð. Enski boltinn 13.2.2012 09:30
Rondo afgreiddi Bulls | Auðvelt hjá Miami Sex leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Miami vann öruggan sigur á Atlanta á meðan Boston lagði Chicago í hörkuleik. Körfubolti 13.2.2012 09:21
Redknapp vill fá Scholes aftur í landsliðið Harry Redknapp segir að það væri best fyrir enska landsliðið að fá Paul Scholes í liðið á nýjan leik. Hann segir að Steven Gerrard og Scott Parker gætu báðir tekið að sér fyrirliðahlutverk landsliðsins. Enski boltinn 12.2.2012 23:18
Öskubuskusigur Sambíu eftir vítaspyrnukeppni Sambía er Afríkumeistari í knattspyrnu eftir sigur á Fílabeinsströndinni í vítaspyrnukeppni að loknu markalausu jafntefli í úrslitaleiknum í Gabon. Gervinho og Kolo Toure tókst ekki að skora úr sínum spyrnum. Fótbolti 12.2.2012 22:39
Real með tíu stiga forystu á Spáni Real Madrid lenti óvænt undir gegn Levante í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld en vann á endanum sannfærandi 4-2 sigur. Fótbolti 12.2.2012 21:14
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan – Þór Þ 80-88 Þór frá Þorlákshöfn vann átta stiga sigur, 88-80, á Stjörnunni í Garðabænum í kvöld. Gestirnir náðu undirtökunum strax í fyrsta leikhluta og létu forystuna aldrei af hendi. Körfubolti 12.2.2012 20:59
Njarðvík vann Snæfell | Haukar á sigurbraut Njarðvík og Haukar unnu góða sigra í Iceland Express-deild karla í kvöld. Haukar fylgdu þar með eftir góðum sigri á Keflavík á fimmtudagskvöldið. Körfubolti 12.2.2012 20:56
Dalglish baðst líka afsökunar | United þakklátt Kenny Dalglish hefur bæst í hóp með þeim Luis Suarez og Ian Ayre sem allir hafa beðist afsökunar á uppákomunni í leik Liverpool og Manchester United í gær. Enski boltinn 12.2.2012 20:05
Auðvelt hjá Keflvíkingum Keflavík vann öruggan sigur á Fjölni, 93-69, í Iceland Express-deild kvenna í dag. Sigurinn var öruggur eins og tölurnar bera með sér. Körfubolti 12.2.2012 18:34
Enn einn sigurinn hjá Kiel | Aðalsteinn lagði toppliðið Kiel vann öruggan sigur á Hüttenberg, 31-20, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Liðið er því enn með fullt hús stiga á toppi deildarinnar. Handbolti 12.2.2012 18:21
Afar mikilvægur sigur hjá Degi og félögum Füchse Berlin vann mikilvægan sigur í baráttunni um sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í dag. Liðið hafði þá betur gegn rússneska félaginu Chekovskie Medvedi, 31-28. Handbolti 12.2.2012 17:40
AG öruggt í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar AG Kaupmannahöfn gulltryggði sér sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu eftir afar öruggan sigur á Partizan Beograd á heimavelli, 29-23. Handbolti 12.2.2012 17:26
Þriðja tap Inter í fjórum leikjum Allt gengur á afturfótunum hjá Inter á Ítalíu um þessar mundir en í þetta sinn mátti liðið sætta sig við tap fyrir nýliðum Novara á heimavelli, 1-0. Fótbolti 12.2.2012 16:50