Sport

Lambert með þrennu og Southampton í toppsætið

Rickie Lambert var hetja Southampton þegar liðið vann 3-0 útisigur á Watford í Championship-deildinni í dag. Með sigrinum komust Dýrlingarnir í toppsæti deildarinnar á kostnað West Ham sem gerði markalaust jafntefli við Crystal Palace fyrr í dag.

Enski boltinn

Aguero: Tevez er algjör atvinnumaður

Sergio Aguero, leikmaður Manchester City, telur að endurkoma liðsfélaga og landa síns, Carlos Tevez, gæti skipt sköpum í titilbaráttunni. City getur náð fimm stiga forskoti með sigri á Blackburn í síðdegisleiknum í dag.

Enski boltinn

Hingað er ég komin til að vinna titla

Margrét Lára Viðarsdóttir er nýbyrjuð að spila með þýska liðinu Turbine Potsdam, einu besta félagsliði heims í kvennaknattspyrnunni. Í ítarlegu viðtali segir hún frá áætlunum sínum, bæði innan sem utan fótboltavallarins og langvarandi baráttu hennar við meiðsli.

Fótbolti

Valskonur sigurstranglegri

Hið spræka lið ÍBV fær það verðuga verkefni að takast á við hið ógnarsterka lið Vals í úrslitum Eimskipsbikars kvenna en leikurinn hefst klukkan 13.30.

Handbolti

Höfum unnið vel í sóknarleiknum

Topplið N1-deildarinnar, Haukar, mæta Fram í úrslitaleik Eimskipsbikars karla sem hefst klukkan 16.00 í dag. Liðin eru búin að mætast þrisvar í vetur og hafa Haukar unnið í tvígang.

Handbolti

Nike byrjað að hanna Lin-skó

Jeremy Lin hefur komið eins og stormsveipur í NBA-deildina og í kjölfar velgengni hans hafa mörg stærstu fyrirtæki Bandaríkjanna litið hýrum augum til kappans, ekki síst vegna gríðarlega möguleika á Asíumarkaði.

Körfubolti

Mikilvægasti nágrannaslagurinn á ferli Wenger

Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, er undir mikilli pressu eftir háðulega útreið liðsins gegn AC Milan í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 4-0. Tap Arsenal þýðir að öllum líkindum að liðið er dottið úr leik og þar með hverfur síðasta von liðsins um bikar á þessari leiktíð.

Enski boltinn

Samba samdi við Anzhi

Christopher Samba hefur gengið frá fjögurra ára samningi við rússneska liðið Anzhi Makhachkala en það var staðfest nú í kvöld.

Enski boltinn

Arsahvin lánaður til Zenit

Andrei Arshavin er farinn frá Arsenal þar sem hann hefur verið lánaður til rússneska félagins Zenit frá St. Pétursborg. Arsenal keypti hann frá Zenit fyrir metfé árið 2009.

Enski boltinn

Walter Smith vill fá skýringar á fjárhagsklúðri Rangers

Walter Smith fyrrum knattspyrnustjóri skoska liðsins Rangers frá Glasgow, krefst skýringa á ótrúlegu fjárhagslegu klúðri félagsins. Rangers er í greiðslustöðvun og er skuldum vafið og vekja gríðarlega háar skattaskuldir félagsins upp ýmsar spurningar sem Smith vill fá svör við.

Fótbolti