Sport Lambert með þrennu og Southampton í toppsætið Rickie Lambert var hetja Southampton þegar liðið vann 3-0 útisigur á Watford í Championship-deildinni í dag. Með sigrinum komust Dýrlingarnir í toppsæti deildarinnar á kostnað West Ham sem gerði markalaust jafntefli við Crystal Palace fyrr í dag. Enski boltinn 25.2.2012 17:13 Kári spilaði allan leikinn í jafntefli Aberdeen Landsliðsmaðurinn Kári Árnason spilaði allan leikinn með Aberdeen sem gerði 1-1 jafntefli við St. Mirren á útivelli í skosku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 25.2.2012 16:30 Valskonur höfðu betur gegn Eyjakonum | Myndasyrpa úr Laugardalshöll Valskonur urðu í dag bikarmeistarar í handknattleik þegar þær lögðu Eyjakonur að velli 18-27. Sigur Valskvenna var öruggur og langþráður en liðið hafði ekki unnið bikarinn í tólf ár. Handbolti 25.2.2012 16:11 Dramatískur sigur Füchse | Dagur og Alex komnir áfram Füchse Berlín tryggði sér í dag sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik eftir dramatískan eins marks sigur á Bjerringbro-Silkerborg 28-27. Dagur Sigurðsson heldur áfram að gera góða hluti með Berlínarliðið. Handbolti 25.2.2012 15:40 Hrafnhildur Ósk: Ætluðum ekki að grenja hérna þriðja árið í röð "Þetta var eiginlega alltof auðvelt. Við vorum að búast við hörkuleik en hernaðaráætlun okkar tókst fullkomlega. Við ætluðum að koma þeim á óvart með framliggjandi vörn og þær voru ekkert að komast framhjá okkur,” sagði Hrafnhildur. Handbolti 25.2.2012 15:36 Stuart Pearce tilbúinn að stýra Englandi á EM í sumar Stuart Pearce, þjálfari U21 landsliðs Englendinga, er tilbúinn að stýra A-landsliði þjóðarinnar í sumar verði leitast eftir kröftum hans. Enski boltinn 25.2.2012 14:00 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV – Valur 18-27 | Valur bikarmeistari Valskonur urðu í dag bikarmeistarar í handknattleik eftir öruggan sigur á ÍBV. Eftir að Eyjakonur skoruðu tvö fyrstu mörkin tók Valur leikinn í sínar hendur og landaði öruggum sigri 18-27. Handbolti 25.2.2012 12:45 Gladbach missteig stig | Gott gengi Hamburg heldur áfram Borussia Mönchengladbach tapaði mikilvægum stigum í titilbaráttunni í Þýskalandi með 1-1 jafntefli gegn Hamburg á heimavelli í gær. Fótbolti 25.2.2012 12:32 Chelsea í fjórða sætið | WBA valtaði yfir Sunderland Didier Drogba og Frank Lampard fóru fyrir liði Chelsea sem lagði Bolton 3-0. West Brom burstaði Sunderland 4-0 og Úlfarnir náðu í óvænt stig með 2-2 jafntefli á útivelli gegn Newcastle. Enski boltinn 25.2.2012 12:12 Aguero: Tevez er algjör atvinnumaður Sergio Aguero, leikmaður Manchester City, telur að endurkoma liðsfélaga og landa síns, Carlos Tevez, gæti skipt sköpum í titilbaráttunni. City getur náð fimm stiga forskoti með sigri á Blackburn í síðdegisleiknum í dag. Enski boltinn 25.2.2012 11:30 McIlroy í fínu formi | Sigur tryggir honum efsta sæti heimslistans Norður-Írinn Rory McIlroy tryggði sér sæti í átta manna úrslitum Heimsmótsins í golfi í gær eftir sigur á Spánverjanum Miguel Angel Jimenez. McIlroy mætir San-Moon Bae frá Suður-Kóreu í dag. Golf 25.2.2012 10:41 Hingað er ég komin til að vinna titla Margrét Lára Viðarsdóttir er nýbyrjuð að spila með þýska liðinu Turbine Potsdam, einu besta félagsliði heims í kvennaknattspyrnunni. Í ítarlegu viðtali segir hún frá áætlunum sínum, bæði innan sem utan fótboltavallarins og langvarandi baráttu hennar við meiðsli. Fótbolti 25.2.2012 09:00 Aron Einar: Klárlega stærsti leikurinn á mínum ferli Það verður stór stund í lífi knattspyrnukappans Arons Einars Gunnarssonar á morgun er hann gengur út á sjálfan Wembley ásamt félögum sínum í Cardiff City. Þar mun Cardiff mæta stórliði Liverpool í úrslitaleik deildarbikarsins. Enski boltinn 25.2.2012 08:00 Valskonur sigurstranglegri Hið spræka lið ÍBV fær það verðuga verkefni að takast á við hið ógnarsterka lið Vals í úrslitum Eimskipsbikars kvenna en leikurinn hefst klukkan 13.30. Handbolti 25.2.2012 07:30 Höfum unnið vel í sóknarleiknum Topplið N1-deildarinnar, Haukar, mæta Fram í úrslitaleik Eimskipsbikars karla sem hefst klukkan 16.00 í dag. Liðin eru búin að mætast þrisvar í vetur og hafa Haukar unnið í tvígang. Handbolti 25.2.2012 07:00 Úrslitaleikur í Köben Það fer fram afar áhugaverður handboltaleikur í Kaupmannahöfn á morgun þegar Íslendingaliðin AG og Kiel mætast. Handbolti 25.2.2012 06:30 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Haukar 23-31 | Haukar Bikarmeistarar Haukar fögnuðu í dag sínum sjötta bikarmeistaratitli með því að leggja Fram að velli 31-23. Haukar voru sterkari aðilinn í leiknum frá fyrstu mínútu og sigurinn aldrei í hættu. Staðan í hálfleik var 17-11 Haukum í vil. Handbolti 25.2.2012 00:01 Man City með yfirburði gegn Blackburn Manchester City lagði Blackburn af velli í síðdegisleiknum í enska boltanum í dag. Mario Balotelli, Sergio Aguero og Edin Dzeko voru allir á skotskónum í 3-0 sigri heimamanna. Enski boltinn 25.2.2012 00:01 Nike byrjað að hanna Lin-skó Jeremy Lin hefur komið eins og stormsveipur í NBA-deildina og í kjölfar velgengni hans hafa mörg stærstu fyrirtæki Bandaríkjanna litið hýrum augum til kappans, ekki síst vegna gríðarlega möguleika á Asíumarkaði. Körfubolti 24.2.2012 23:45 Mackay mætir átrúnaðargoði sínu á Wembley Knattspyrnustjóri Cardiff, Malky Mackay, viðurkennir að taugarnar séu örlítið spenntar fyrir viðureign liðsins gegn Liverpool í úrslitum enska deildarbikarsins á sunnudaginn. Enski boltinn 24.2.2012 23:00 Mikilvægasti nágrannaslagurinn á ferli Wenger Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, er undir mikilli pressu eftir háðulega útreið liðsins gegn AC Milan í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 4-0. Tap Arsenal þýðir að öllum líkindum að liðið er dottið úr leik og þar með hverfur síðasta von liðsins um bikar á þessari leiktíð. Enski boltinn 24.2.2012 22:30 Samba samdi við Anzhi Christopher Samba hefur gengið frá fjögurra ára samningi við rússneska liðið Anzhi Makhachkala en það var staðfest nú í kvöld. Enski boltinn 24.2.2012 22:25 Arsahvin lánaður til Zenit Andrei Arshavin er farinn frá Arsenal þar sem hann hefur verið lánaður til rússneska félagins Zenit frá St. Pétursborg. Arsenal keypti hann frá Zenit fyrir metfé árið 2009. Enski boltinn 24.2.2012 22:17 Helena og félagar úr leik í Evrópukeppninni Helenu Sverrisdóttur og félögum hennar í slóvakíska liðinu Good Angels Kosice tókst ekki að tryggja sér sæti í fjórðungsúrslitum Evrópukeppni kvenna í körfubolta. Körfubolti 24.2.2012 21:59 Hvar hita stuðningsmenn liðanna upp fyrir bikarúrslitaleikina? Úrslitaleikir Eimskipsbikarsins í handknattleik eru jafnan mikil hátíð fyrir þau lið sem taka þátt. Fjögur félög eiga fulltrúa í Höllinni þetta árið og er byrjuð að myndast mikil stemming meðal stuðningsfólks þeirra. Handbolti 24.2.2012 21:45 Þórsarar unnu mikilvægan sigur á Keflavík Þór frá Þorlákshöfn vann í kvöld góðan sigur á Keflavík í Iceland Express-deild karla, 75-65. Þá unnu Tindastóll og KR sigur í sínum leikjum. Körfubolti 24.2.2012 21:08 Ásgeir Örn með fimm í sigurleik Hannover-Burgdorf hafði betur gegn Balingen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 30-24. Staðan í hálfleik var 18-12, heimamönnum í Hannover í vil. Handbolti 24.2.2012 20:22 Dramatískur sigur Sundsvall í Íslendingaslag Það var mikill Íslendingaslagur í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld þegar að Sundsvall Dragons vann nauman útsigur á Solna Vikings, 98-96, í framlengdum leik. Körfubolti 24.2.2012 20:12 Kobayashi fljótastur á síðasta æfingadegi í Barcelona Formúla 1 24.2.2012 19:00 Walter Smith vill fá skýringar á fjárhagsklúðri Rangers Walter Smith fyrrum knattspyrnustjóri skoska liðsins Rangers frá Glasgow, krefst skýringa á ótrúlegu fjárhagslegu klúðri félagsins. Rangers er í greiðslustöðvun og er skuldum vafið og vekja gríðarlega háar skattaskuldir félagsins upp ýmsar spurningar sem Smith vill fá svör við. Fótbolti 24.2.2012 18:30 « ‹ ›
Lambert með þrennu og Southampton í toppsætið Rickie Lambert var hetja Southampton þegar liðið vann 3-0 útisigur á Watford í Championship-deildinni í dag. Með sigrinum komust Dýrlingarnir í toppsæti deildarinnar á kostnað West Ham sem gerði markalaust jafntefli við Crystal Palace fyrr í dag. Enski boltinn 25.2.2012 17:13
Kári spilaði allan leikinn í jafntefli Aberdeen Landsliðsmaðurinn Kári Árnason spilaði allan leikinn með Aberdeen sem gerði 1-1 jafntefli við St. Mirren á útivelli í skosku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 25.2.2012 16:30
Valskonur höfðu betur gegn Eyjakonum | Myndasyrpa úr Laugardalshöll Valskonur urðu í dag bikarmeistarar í handknattleik þegar þær lögðu Eyjakonur að velli 18-27. Sigur Valskvenna var öruggur og langþráður en liðið hafði ekki unnið bikarinn í tólf ár. Handbolti 25.2.2012 16:11
Dramatískur sigur Füchse | Dagur og Alex komnir áfram Füchse Berlín tryggði sér í dag sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik eftir dramatískan eins marks sigur á Bjerringbro-Silkerborg 28-27. Dagur Sigurðsson heldur áfram að gera góða hluti með Berlínarliðið. Handbolti 25.2.2012 15:40
Hrafnhildur Ósk: Ætluðum ekki að grenja hérna þriðja árið í röð "Þetta var eiginlega alltof auðvelt. Við vorum að búast við hörkuleik en hernaðaráætlun okkar tókst fullkomlega. Við ætluðum að koma þeim á óvart með framliggjandi vörn og þær voru ekkert að komast framhjá okkur,” sagði Hrafnhildur. Handbolti 25.2.2012 15:36
Stuart Pearce tilbúinn að stýra Englandi á EM í sumar Stuart Pearce, þjálfari U21 landsliðs Englendinga, er tilbúinn að stýra A-landsliði þjóðarinnar í sumar verði leitast eftir kröftum hans. Enski boltinn 25.2.2012 14:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV – Valur 18-27 | Valur bikarmeistari Valskonur urðu í dag bikarmeistarar í handknattleik eftir öruggan sigur á ÍBV. Eftir að Eyjakonur skoruðu tvö fyrstu mörkin tók Valur leikinn í sínar hendur og landaði öruggum sigri 18-27. Handbolti 25.2.2012 12:45
Gladbach missteig stig | Gott gengi Hamburg heldur áfram Borussia Mönchengladbach tapaði mikilvægum stigum í titilbaráttunni í Þýskalandi með 1-1 jafntefli gegn Hamburg á heimavelli í gær. Fótbolti 25.2.2012 12:32
Chelsea í fjórða sætið | WBA valtaði yfir Sunderland Didier Drogba og Frank Lampard fóru fyrir liði Chelsea sem lagði Bolton 3-0. West Brom burstaði Sunderland 4-0 og Úlfarnir náðu í óvænt stig með 2-2 jafntefli á útivelli gegn Newcastle. Enski boltinn 25.2.2012 12:12
Aguero: Tevez er algjör atvinnumaður Sergio Aguero, leikmaður Manchester City, telur að endurkoma liðsfélaga og landa síns, Carlos Tevez, gæti skipt sköpum í titilbaráttunni. City getur náð fimm stiga forskoti með sigri á Blackburn í síðdegisleiknum í dag. Enski boltinn 25.2.2012 11:30
McIlroy í fínu formi | Sigur tryggir honum efsta sæti heimslistans Norður-Írinn Rory McIlroy tryggði sér sæti í átta manna úrslitum Heimsmótsins í golfi í gær eftir sigur á Spánverjanum Miguel Angel Jimenez. McIlroy mætir San-Moon Bae frá Suður-Kóreu í dag. Golf 25.2.2012 10:41
Hingað er ég komin til að vinna titla Margrét Lára Viðarsdóttir er nýbyrjuð að spila með þýska liðinu Turbine Potsdam, einu besta félagsliði heims í kvennaknattspyrnunni. Í ítarlegu viðtali segir hún frá áætlunum sínum, bæði innan sem utan fótboltavallarins og langvarandi baráttu hennar við meiðsli. Fótbolti 25.2.2012 09:00
Aron Einar: Klárlega stærsti leikurinn á mínum ferli Það verður stór stund í lífi knattspyrnukappans Arons Einars Gunnarssonar á morgun er hann gengur út á sjálfan Wembley ásamt félögum sínum í Cardiff City. Þar mun Cardiff mæta stórliði Liverpool í úrslitaleik deildarbikarsins. Enski boltinn 25.2.2012 08:00
Valskonur sigurstranglegri Hið spræka lið ÍBV fær það verðuga verkefni að takast á við hið ógnarsterka lið Vals í úrslitum Eimskipsbikars kvenna en leikurinn hefst klukkan 13.30. Handbolti 25.2.2012 07:30
Höfum unnið vel í sóknarleiknum Topplið N1-deildarinnar, Haukar, mæta Fram í úrslitaleik Eimskipsbikars karla sem hefst klukkan 16.00 í dag. Liðin eru búin að mætast þrisvar í vetur og hafa Haukar unnið í tvígang. Handbolti 25.2.2012 07:00
Úrslitaleikur í Köben Það fer fram afar áhugaverður handboltaleikur í Kaupmannahöfn á morgun þegar Íslendingaliðin AG og Kiel mætast. Handbolti 25.2.2012 06:30
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Haukar 23-31 | Haukar Bikarmeistarar Haukar fögnuðu í dag sínum sjötta bikarmeistaratitli með því að leggja Fram að velli 31-23. Haukar voru sterkari aðilinn í leiknum frá fyrstu mínútu og sigurinn aldrei í hættu. Staðan í hálfleik var 17-11 Haukum í vil. Handbolti 25.2.2012 00:01
Man City með yfirburði gegn Blackburn Manchester City lagði Blackburn af velli í síðdegisleiknum í enska boltanum í dag. Mario Balotelli, Sergio Aguero og Edin Dzeko voru allir á skotskónum í 3-0 sigri heimamanna. Enski boltinn 25.2.2012 00:01
Nike byrjað að hanna Lin-skó Jeremy Lin hefur komið eins og stormsveipur í NBA-deildina og í kjölfar velgengni hans hafa mörg stærstu fyrirtæki Bandaríkjanna litið hýrum augum til kappans, ekki síst vegna gríðarlega möguleika á Asíumarkaði. Körfubolti 24.2.2012 23:45
Mackay mætir átrúnaðargoði sínu á Wembley Knattspyrnustjóri Cardiff, Malky Mackay, viðurkennir að taugarnar séu örlítið spenntar fyrir viðureign liðsins gegn Liverpool í úrslitum enska deildarbikarsins á sunnudaginn. Enski boltinn 24.2.2012 23:00
Mikilvægasti nágrannaslagurinn á ferli Wenger Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, er undir mikilli pressu eftir háðulega útreið liðsins gegn AC Milan í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 4-0. Tap Arsenal þýðir að öllum líkindum að liðið er dottið úr leik og þar með hverfur síðasta von liðsins um bikar á þessari leiktíð. Enski boltinn 24.2.2012 22:30
Samba samdi við Anzhi Christopher Samba hefur gengið frá fjögurra ára samningi við rússneska liðið Anzhi Makhachkala en það var staðfest nú í kvöld. Enski boltinn 24.2.2012 22:25
Arsahvin lánaður til Zenit Andrei Arshavin er farinn frá Arsenal þar sem hann hefur verið lánaður til rússneska félagins Zenit frá St. Pétursborg. Arsenal keypti hann frá Zenit fyrir metfé árið 2009. Enski boltinn 24.2.2012 22:17
Helena og félagar úr leik í Evrópukeppninni Helenu Sverrisdóttur og félögum hennar í slóvakíska liðinu Good Angels Kosice tókst ekki að tryggja sér sæti í fjórðungsúrslitum Evrópukeppni kvenna í körfubolta. Körfubolti 24.2.2012 21:59
Hvar hita stuðningsmenn liðanna upp fyrir bikarúrslitaleikina? Úrslitaleikir Eimskipsbikarsins í handknattleik eru jafnan mikil hátíð fyrir þau lið sem taka þátt. Fjögur félög eiga fulltrúa í Höllinni þetta árið og er byrjuð að myndast mikil stemming meðal stuðningsfólks þeirra. Handbolti 24.2.2012 21:45
Þórsarar unnu mikilvægan sigur á Keflavík Þór frá Þorlákshöfn vann í kvöld góðan sigur á Keflavík í Iceland Express-deild karla, 75-65. Þá unnu Tindastóll og KR sigur í sínum leikjum. Körfubolti 24.2.2012 21:08
Ásgeir Örn með fimm í sigurleik Hannover-Burgdorf hafði betur gegn Balingen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 30-24. Staðan í hálfleik var 18-12, heimamönnum í Hannover í vil. Handbolti 24.2.2012 20:22
Dramatískur sigur Sundsvall í Íslendingaslag Það var mikill Íslendingaslagur í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld þegar að Sundsvall Dragons vann nauman útsigur á Solna Vikings, 98-96, í framlengdum leik. Körfubolti 24.2.2012 20:12
Walter Smith vill fá skýringar á fjárhagsklúðri Rangers Walter Smith fyrrum knattspyrnustjóri skoska liðsins Rangers frá Glasgow, krefst skýringa á ótrúlegu fjárhagslegu klúðri félagsins. Rangers er í greiðslustöðvun og er skuldum vafið og vekja gríðarlega háar skattaskuldir félagsins upp ýmsar spurningar sem Smith vill fá svör við. Fótbolti 24.2.2012 18:30