Þórsarar unnu mikilvægan sigur á Keflavík Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. febrúar 2012 21:08 Benedikt Guðmundsson er þjálfari Þórs. Þór frá Þorlákshöfn vann í kvöld góðan sigur á Keflavík í Iceland Express-deild karla, 75-65. Þá unnu Tindastóll og KR sigur í sínum leikjum. Darren Govens var stigahæstur hjá Þórsurum með 22 stig en Blagoj Janev kom næstur með 21. Hjá Keflavík skoraði Jarryd Cole flest stig eða 24 talsins. Þórsarar náðu góðri forystu í fyrri hálfleik og leiddu að honum loknum, 42-30. Þetta bil náðu Keflvíkingar ekki að brúa í seinni hálfleik. Keflavík náði að minnka muninn í tvö stig, 67-65, þegar tæpar þrjár mínútur voru eftir. En Þór skoraði síðustu átta stig leiksins og tryggði sér þar með tíu stiga sigur. Eftir sigurinn eru nú fjögur lið jöfn að stigum í 2.-5. sæti deildarinnar með 22 stig - Stjarnan, Þór, Keflavík og KR. Tindastóll vann þrettán stiga sigur á Val, 74-61, eftir að hafa verið þremur stigum yfir í hálfleik. Þar skoraði Friðrik Hreinsson flest stig, nítján talsins fyrir Tindastól, en hjá Val var Marvin Jackson stigahæstur með átján stig en hann tók þar að auki fjórtán fráköst. Tindastóll komst upp í sjöunda sætið með sigrinum og er liðið með sextán stig, rétt eins og Njarðvík sem er í áttunda sæti. Valur er sem fyrr á botni deildarinnar, án sigurs. KR-ingar tóku á móti Fjölnismönnum í vesturbæ Reykjavíkur og höfðu öruggan sigur, 106-82. Fjölnismenn féllu niður í níunda sæti deildarinnar með tapinu. Úrslit:Valur - Tindastóll 61-74 (36-39)Stig Vals: Marvin Jackson 18/14 fráköst, Birgir Björn Pétursson 14, Kristinn Ólafsson 13, Hamid Dicko 4, Alexander Dungal 4, Snorri Þorvaldsson 4, Ragnar Gylfason 2, Benedikt Blöndal 2.Stig Tindastóls: Friðrik Hreinsson 19, Curtis Allen 15/10 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 14, Svavar Atli Birgisson 8, Igor Tratnik 8, Maurice Miller 6, Helgi Freyr margeirsson 2, Helgi Rafn Viggósson 2.Þór Þorl. - Keflavík 75-65 (42-30)Stig Þórs: Darrin Govens 22, Blagoj Janev 21, Matthew Hairston 15/20 fráköst, Guðmundur Jónsson 10, Darri Hilmarsson 7.Stig Keflavíkur: Jarryd Cole 24, Charles Parker 15/10 fráköst, Kristoffer Douse 9, Magnús Þór Gunnarsson 6, Halldór Örn Halldórsson 6, Valur Orri Valsson 3, Arnar Freyr Jónsson 2.KR - Fjölnir 106-82 Dominos-deild karla Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Lést á leiðinni á æfingu Sport Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Körfubolti Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Körfubolti „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Krista Gló: Ætluðum að vinna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Sjá meira
Þór frá Þorlákshöfn vann í kvöld góðan sigur á Keflavík í Iceland Express-deild karla, 75-65. Þá unnu Tindastóll og KR sigur í sínum leikjum. Darren Govens var stigahæstur hjá Þórsurum með 22 stig en Blagoj Janev kom næstur með 21. Hjá Keflavík skoraði Jarryd Cole flest stig eða 24 talsins. Þórsarar náðu góðri forystu í fyrri hálfleik og leiddu að honum loknum, 42-30. Þetta bil náðu Keflvíkingar ekki að brúa í seinni hálfleik. Keflavík náði að minnka muninn í tvö stig, 67-65, þegar tæpar þrjár mínútur voru eftir. En Þór skoraði síðustu átta stig leiksins og tryggði sér þar með tíu stiga sigur. Eftir sigurinn eru nú fjögur lið jöfn að stigum í 2.-5. sæti deildarinnar með 22 stig - Stjarnan, Þór, Keflavík og KR. Tindastóll vann þrettán stiga sigur á Val, 74-61, eftir að hafa verið þremur stigum yfir í hálfleik. Þar skoraði Friðrik Hreinsson flest stig, nítján talsins fyrir Tindastól, en hjá Val var Marvin Jackson stigahæstur með átján stig en hann tók þar að auki fjórtán fráköst. Tindastóll komst upp í sjöunda sætið með sigrinum og er liðið með sextán stig, rétt eins og Njarðvík sem er í áttunda sæti. Valur er sem fyrr á botni deildarinnar, án sigurs. KR-ingar tóku á móti Fjölnismönnum í vesturbæ Reykjavíkur og höfðu öruggan sigur, 106-82. Fjölnismenn féllu niður í níunda sæti deildarinnar með tapinu. Úrslit:Valur - Tindastóll 61-74 (36-39)Stig Vals: Marvin Jackson 18/14 fráköst, Birgir Björn Pétursson 14, Kristinn Ólafsson 13, Hamid Dicko 4, Alexander Dungal 4, Snorri Þorvaldsson 4, Ragnar Gylfason 2, Benedikt Blöndal 2.Stig Tindastóls: Friðrik Hreinsson 19, Curtis Allen 15/10 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 14, Svavar Atli Birgisson 8, Igor Tratnik 8, Maurice Miller 6, Helgi Freyr margeirsson 2, Helgi Rafn Viggósson 2.Þór Þorl. - Keflavík 75-65 (42-30)Stig Þórs: Darrin Govens 22, Blagoj Janev 21, Matthew Hairston 15/20 fráköst, Guðmundur Jónsson 10, Darri Hilmarsson 7.Stig Keflavíkur: Jarryd Cole 24, Charles Parker 15/10 fráköst, Kristoffer Douse 9, Magnús Þór Gunnarsson 6, Halldór Örn Halldórsson 6, Valur Orri Valsson 3, Arnar Freyr Jónsson 2.KR - Fjölnir 106-82
Dominos-deild karla Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Lést á leiðinni á æfingu Sport Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Körfubolti Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Körfubolti „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Krista Gló: Ætluðum að vinna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Sjá meira