Sport Papiss Cisse: Besta markið mitt á ferlinum Papiss Cisse hefur heldur betur slegið í gegn í ensku úrvalsdeildinni eftir að Newcastle keypti hann frá þýska liðinu SC Freiburg í janúarglugganum. Enski boltinn 3.5.2012 19:45 Ingimundur og Sturla sömdu við ÍR Nýliðar ÍR í N1-deild karla fengu mikinn liðsstyrk í kvöld þegar þeir Ingimundur Ingimundarson og Sturla Ásgeirsson skrifuðu undir tveggja ára samning við félagið. Handbolti 3.5.2012 18:49 Robben samdi við Bayern til ársins 2015 Hollendingurinn Arjen Robben ætlar að spila áfram með þýska liðinu Bayern Munchen en hann gekk í dag frá nýjum samningi sem nær til ársins 2015. Robben hefur spilað með Bayern frá árinu 2009. Fótbolti 3.5.2012 17:45 Frá 25 til 60 prósenta afsláttur á veiðileyfum Lax-á fagnar 25 ára afmæli sínu um þessar mundir og af því tilefni er fyrirtækið með afmælistilboð á ýmsum veiðisvæðum. Veiði 3.5.2012 17:19 KR og Breiðablik verða Íslandsmeistarar í haust KR og Breiðabliki var spáð Íslandsmeistaratitlunum í Pepsi-deildum karla og kvenna í fótbolta á árlegum kynningarfundi fyrir úrvalsdeildirnar en fundurinn fór fram í dag. Bæði liðin tryggðu sér sigur í Lengjubikarnum á dögunum og hafa verið að gera góða hluti á undirbúningstímabilinu. Íslenski boltinn 3.5.2012 17:07 Bosh flaug í einkaflugvél heim til konunnar - gæti misst af leik þrjú Chris Bosh, einn af stjörnuleikmönnum Miami Heat, gæti misst af þriðja leik Miami Heat og New York Knicks í úrslitakeppni NBA-körfuboltans í kvöld þar sem að kona hans á von á barni á hverri stundu. Körfubolti 3.5.2012 17:00 West Ham vann frábæran útisigur á Cardiff Von Arons Einars Gunnarssonar og félaga í Cardiff City um að komast upp í úrvalsdeild er lítil eftir 0-2 tap á heimavelli gegn West Ham í kvöld. Enski boltinn 3.5.2012 16:23 Umfjöllun og viðtöl: HK - FH 29-26 | HK komið í 2-0 HK-ingar héldu áfram sigurgöngu sinni í úrslitakeppni N1-deildarinnar í handbolta og eru nú aðeins einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum eftir þriggja marka sigur á Íslandsmeisturum FH, 29-26, í öðrum leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í N1 deild karla. HK er búið að vinna alla fimm leiki sína í úrslitakeppninni. Handbolti 3.5.2012 16:15 Liverpool tapaði tíu milljörðum á síðasta fjárhagsári Það gengur ekki bara illa hjá Liverpool í ensku úrvalsdeildinni því mikið tap var á rekstri félagsins á síðasta fjárhagsári. Liverpool tilkynnti það í dag að félagið hafi þá tapað 50 milljónum punda eða tíu milljörðum íslenskra króna. Enski boltinn 3.5.2012 16:15 Hoffenheim hafnaði tilboði Swansea í Gylfa Þýska netsíðan spox.com greinir frá því í dag að Hoffenheim sé búið að hafna tilboði Swansea í íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson, Gylfi er á láni hjá Swansea og hefur farið á kostum síðan að kom til Wales í janúar. Enski boltinn 3.5.2012 15:30 Mancini: Newcastle-leikurinn verður erfiðari en leikurinn við United Roberto Mancini, stjóri Manchester City, er óhræddur að beita hinum ýmsu brögðum í sálfræðistríðinu við Manchester United og nú hefur hann gefið það út að næsti leikur liðsins á móti Newcastle á St James' Park verði erfiðari en leikurinn á móti Manchester United á mánudaginn. Enski boltinn 3.5.2012 14:45 Gunnhildur eini nýliðinn í fyrsta landsliðshópi Sverris Sverrir Þór Sverrisson, landsliðsþjálfari kvenna í körfubolta og þjálfari Íslands- og bikarmeistara Njarðvíkur, hefur valið tólf manna hóp fyrir Norðurlandamótið sem fer fram í Noregi 24. til 27. maí næstkomandi. Körfubolti 3.5.2012 13:30 Redknapp tekur þátt í EM eftir allt saman - verður í spekingahópi BBC Harry Redknapp, stjóri Tottenham og sá sem flestir bjuggust við að tæki við enska landsliðinu fyrir EM, verður þáttakandi á Evrópumótinu eftir allt saman. Hann hefur samið við BBC um að vera hluti af spekingahópi BBC á mótinu. Enski boltinn 3.5.2012 13:00 Tyson Chandler varnarmaður ársins í NBA deildinni Miðherjinn Tyson Chandler var í gær útnefndur varnarmaður ársins í NBA deildinni í körfubolta en hann leikur með hinu sögufræga liði New York Knicks. Chandler er fyrsti leikmaðurinn í sögu New York sem fær þessa viðukenningu. Körfubolti 3.5.2012 12:30 Motherwell í Meistaradeild Evrópu í fyrsta sinn Skoska fótboltaliðið Motherwell tryggði sér í umspil um sæti í Meistaradeild Evrópu í fyrsta sinn í sögu félagsins. Motherwell er í þriðja sæti deildarinnar en Celtic og Rangers eru þar fyrir ofan. Rangers má ekki taka þátt í Evrópukeppni á næstu leiktíð vegna fjárhagsvandræða félagsins og Motherwell fær því tækifærið. Celtic hefur tryggt sér meistaratitilinn fyrir löngu. Fótbolti 3.5.2012 11:45 Weston spilaði undir stjórn Barry Smith Barry Smith, fyrrverandi leikmaður Vals, er í dag knattspyrnustjóri Dundee FC í Skotlandi en þar hefur Rhys Weston, verðandi leikmaður KR, spilað síðustu tvö árin. Íslenski boltinn 3.5.2012 11:00 Weston: Veit ekki mikið um íslenska boltann Rhys Weston, verðandi leikmaður KR, segir í viðtali við skoska fjölmiðla að hann sé spenntur fyrir því að takast á við nýja áskorun á Íslandi. Íslenski boltinn 3.5.2012 10:31 Indiana með góðan útisigur gegn Orlando Indiana er með 2-1 forskot gegn Orlando í átta liða úrslitum Austurdeildarinnar í úrslitakeppni NBA deildarinnar. Indiana náði að landa góðum sigri á heimavelli Orlando í nótt, 97-74. Danny Granger skoraði 26 stig fyrir Indiana og Roy Hibbert skoraði 18 og tók 10 fráköst. Körfubolti 3.5.2012 09:30 Memphis jafnaði metin gegn LA Clippers | San Antonio með yfirburði Memphis náði að jafna metin gegn LA Clippers í átta liða úrslitum Vesturdeildarinnar í NBA deildinni í nótt með 105-98 sigri á heimavelli. San Antonio styrkti stöðu sína gegn Utah með 114-83 sigri á heimavelli og er San Antonio 2-0 yfir. Það lið sem fyrr vinnur fjóra leiki kemst í undanúrslit Vesturdeildar. Körfubolti 3.5.2012 09:00 Selfoss og Keflavík munu falla Fréttablaðið hefur í dag upphitun sína fyrir Pepsi-deild karla sem hefst á sunnudag. Að þessu sinni munum við líta á liðin sem við spáum að muni berjast í neðri hlutanum. Fréttablaðið hefur fengið hinn reynda og sigursæla þjálfara, Willum Þór Þórsson, til þess rýna í liðin í Pepsi-deildinni í ár. Íslenski boltinn 3.5.2012 07:00 Hannes: Reynsla sem á eftir að nýtast mér mjög vel Hannes Þór Halldórsson, markvörður KR og besti leikmaður Pepsi-deildar karla í fyrra, er kominn aftur til landsins eftir rúma mánaðardvöl hjá norska úrvalsdeildarliðinu Brann. Þar var hann í láni vegna meiðsla tveggja aðalmarkvarða liðsins. Íslenski boltinn 3.5.2012 06:00 Kieler Nachrichten: Besta lið Kiel frá upphafi Staðarblaðið Kieler Nachrichten segir að lið Alfreðs Gíslasonar þetta tímabilið sé það besta sem Kiel hefur átt frá stofnun félagsins. Handbolti 2.5.2012 23:45 Sjáðu mörkin frá Papiss Cisse gegn Chelsea | fallegustu mörk ársins? Hinn ótrúlegi markaskorari Newcastle, Papiss Cisse, tryggði Newcastle gríðarlega mikilvægan útisigur á Chelsea í kvöld. Hann skoraði bæði mörk Newcastle í 0-2 sigri. Sjón er sögu ríkari og mörkin eru nú aðgengileg á Vísi. Enski boltinn 2.5.2012 23:22 Grindavík Íslandsmeistari - myndaveisla Það var endanlega staðfest í kvöld að Grindavík á besta körfuboltalið Íslands. Grindavík varð í kvöld Íslandsmeistari í fyrsta skipti síðan árið 1996. Körfubolti 2.5.2012 22:45 Raul og barnastóðið Þjóðverjar eru höfðingjar heim að sækja og þeir koma fram við sitt fólk af virðingu. Þegar Raul tilkynnti að hann væri að fara frá félaginu tóku menn þar á bæ þeim fréttum alls ekkert ílla. Fótbolti 2.5.2012 22:30 Fram komið yfir gegn Val - myndir Fram vann nokkuð óvæntan sigur á Íslandsmeisturum Vals og komst í 1-0 í úrslitaeinvígi N1-deildar kvenna. Handbolti 2.5.2012 22:15 Benedikt: Bullock er sóðalegur "Við gátum aldrei fundið leiðina til að stöðva Bullock í þessum leik. Hann bara nánast gerði það sem hann vildi. Ekki það að við vorum lélegir varnarlega, hann er bara ógeðslega góður!" sagði Benedikt Guðmundsson þjálfari Þórs. Körfubolti 2.5.2012 22:09 Helgi Jónas: Höfum beðið allt of lengi eftir þessu "Við höfum beðið lengi eftir þessu... alltof lengi!" sagði Helgi Jónas Guðfinnsson, þjálfari Grindvíkinga, eftir að liðið tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn. Körfubolti 2.5.2012 22:05 Juventus tapaði stigum á heimavelli | AC Milan minnkaði forskotið Toppbaráttan í ítalska fótboltanum harðnaði enn frekar í kvöld þegar Andrea Bertolacci náði að jafna metin fyrir Lecce á 85. mínútu gegn toppliði Juventus á útivelli. Á sama tíma landaði AC Milan 2-0 sigri á heimavelli gegn Atalanta. Juventus er með 78 stig í efsta sæti deildarinnar en AC Milan er einu stigi á eftir þegar tvær umferðir eru eftir. Fótbolti 2.5.2012 21:04 Nordsjælland hafði betur í toppslagnum gegn FCK Ragnar Sigurðsson og félagar hans í FCK töpuðu 1-0 á útivelli í toppslagnum í danska fótboltanum í kvöld gegn Nordsjælland. Ragnar lék í vörn FCK frá upphafi til enda en það var Mikkel Beckmann sem skoraði eina mark leiksins á 61. mínútu með þrumuskoti sem hafnaði í varnarmanni FCK á leið sinni í markið. Fótbolti 2.5.2012 20:14 « ‹ ›
Papiss Cisse: Besta markið mitt á ferlinum Papiss Cisse hefur heldur betur slegið í gegn í ensku úrvalsdeildinni eftir að Newcastle keypti hann frá þýska liðinu SC Freiburg í janúarglugganum. Enski boltinn 3.5.2012 19:45
Ingimundur og Sturla sömdu við ÍR Nýliðar ÍR í N1-deild karla fengu mikinn liðsstyrk í kvöld þegar þeir Ingimundur Ingimundarson og Sturla Ásgeirsson skrifuðu undir tveggja ára samning við félagið. Handbolti 3.5.2012 18:49
Robben samdi við Bayern til ársins 2015 Hollendingurinn Arjen Robben ætlar að spila áfram með þýska liðinu Bayern Munchen en hann gekk í dag frá nýjum samningi sem nær til ársins 2015. Robben hefur spilað með Bayern frá árinu 2009. Fótbolti 3.5.2012 17:45
Frá 25 til 60 prósenta afsláttur á veiðileyfum Lax-á fagnar 25 ára afmæli sínu um þessar mundir og af því tilefni er fyrirtækið með afmælistilboð á ýmsum veiðisvæðum. Veiði 3.5.2012 17:19
KR og Breiðablik verða Íslandsmeistarar í haust KR og Breiðabliki var spáð Íslandsmeistaratitlunum í Pepsi-deildum karla og kvenna í fótbolta á árlegum kynningarfundi fyrir úrvalsdeildirnar en fundurinn fór fram í dag. Bæði liðin tryggðu sér sigur í Lengjubikarnum á dögunum og hafa verið að gera góða hluti á undirbúningstímabilinu. Íslenski boltinn 3.5.2012 17:07
Bosh flaug í einkaflugvél heim til konunnar - gæti misst af leik þrjú Chris Bosh, einn af stjörnuleikmönnum Miami Heat, gæti misst af þriðja leik Miami Heat og New York Knicks í úrslitakeppni NBA-körfuboltans í kvöld þar sem að kona hans á von á barni á hverri stundu. Körfubolti 3.5.2012 17:00
West Ham vann frábæran útisigur á Cardiff Von Arons Einars Gunnarssonar og félaga í Cardiff City um að komast upp í úrvalsdeild er lítil eftir 0-2 tap á heimavelli gegn West Ham í kvöld. Enski boltinn 3.5.2012 16:23
Umfjöllun og viðtöl: HK - FH 29-26 | HK komið í 2-0 HK-ingar héldu áfram sigurgöngu sinni í úrslitakeppni N1-deildarinnar í handbolta og eru nú aðeins einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum eftir þriggja marka sigur á Íslandsmeisturum FH, 29-26, í öðrum leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í N1 deild karla. HK er búið að vinna alla fimm leiki sína í úrslitakeppninni. Handbolti 3.5.2012 16:15
Liverpool tapaði tíu milljörðum á síðasta fjárhagsári Það gengur ekki bara illa hjá Liverpool í ensku úrvalsdeildinni því mikið tap var á rekstri félagsins á síðasta fjárhagsári. Liverpool tilkynnti það í dag að félagið hafi þá tapað 50 milljónum punda eða tíu milljörðum íslenskra króna. Enski boltinn 3.5.2012 16:15
Hoffenheim hafnaði tilboði Swansea í Gylfa Þýska netsíðan spox.com greinir frá því í dag að Hoffenheim sé búið að hafna tilboði Swansea í íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson, Gylfi er á láni hjá Swansea og hefur farið á kostum síðan að kom til Wales í janúar. Enski boltinn 3.5.2012 15:30
Mancini: Newcastle-leikurinn verður erfiðari en leikurinn við United Roberto Mancini, stjóri Manchester City, er óhræddur að beita hinum ýmsu brögðum í sálfræðistríðinu við Manchester United og nú hefur hann gefið það út að næsti leikur liðsins á móti Newcastle á St James' Park verði erfiðari en leikurinn á móti Manchester United á mánudaginn. Enski boltinn 3.5.2012 14:45
Gunnhildur eini nýliðinn í fyrsta landsliðshópi Sverris Sverrir Þór Sverrisson, landsliðsþjálfari kvenna í körfubolta og þjálfari Íslands- og bikarmeistara Njarðvíkur, hefur valið tólf manna hóp fyrir Norðurlandamótið sem fer fram í Noregi 24. til 27. maí næstkomandi. Körfubolti 3.5.2012 13:30
Redknapp tekur þátt í EM eftir allt saman - verður í spekingahópi BBC Harry Redknapp, stjóri Tottenham og sá sem flestir bjuggust við að tæki við enska landsliðinu fyrir EM, verður þáttakandi á Evrópumótinu eftir allt saman. Hann hefur samið við BBC um að vera hluti af spekingahópi BBC á mótinu. Enski boltinn 3.5.2012 13:00
Tyson Chandler varnarmaður ársins í NBA deildinni Miðherjinn Tyson Chandler var í gær útnefndur varnarmaður ársins í NBA deildinni í körfubolta en hann leikur með hinu sögufræga liði New York Knicks. Chandler er fyrsti leikmaðurinn í sögu New York sem fær þessa viðukenningu. Körfubolti 3.5.2012 12:30
Motherwell í Meistaradeild Evrópu í fyrsta sinn Skoska fótboltaliðið Motherwell tryggði sér í umspil um sæti í Meistaradeild Evrópu í fyrsta sinn í sögu félagsins. Motherwell er í þriðja sæti deildarinnar en Celtic og Rangers eru þar fyrir ofan. Rangers má ekki taka þátt í Evrópukeppni á næstu leiktíð vegna fjárhagsvandræða félagsins og Motherwell fær því tækifærið. Celtic hefur tryggt sér meistaratitilinn fyrir löngu. Fótbolti 3.5.2012 11:45
Weston spilaði undir stjórn Barry Smith Barry Smith, fyrrverandi leikmaður Vals, er í dag knattspyrnustjóri Dundee FC í Skotlandi en þar hefur Rhys Weston, verðandi leikmaður KR, spilað síðustu tvö árin. Íslenski boltinn 3.5.2012 11:00
Weston: Veit ekki mikið um íslenska boltann Rhys Weston, verðandi leikmaður KR, segir í viðtali við skoska fjölmiðla að hann sé spenntur fyrir því að takast á við nýja áskorun á Íslandi. Íslenski boltinn 3.5.2012 10:31
Indiana með góðan útisigur gegn Orlando Indiana er með 2-1 forskot gegn Orlando í átta liða úrslitum Austurdeildarinnar í úrslitakeppni NBA deildarinnar. Indiana náði að landa góðum sigri á heimavelli Orlando í nótt, 97-74. Danny Granger skoraði 26 stig fyrir Indiana og Roy Hibbert skoraði 18 og tók 10 fráköst. Körfubolti 3.5.2012 09:30
Memphis jafnaði metin gegn LA Clippers | San Antonio með yfirburði Memphis náði að jafna metin gegn LA Clippers í átta liða úrslitum Vesturdeildarinnar í NBA deildinni í nótt með 105-98 sigri á heimavelli. San Antonio styrkti stöðu sína gegn Utah með 114-83 sigri á heimavelli og er San Antonio 2-0 yfir. Það lið sem fyrr vinnur fjóra leiki kemst í undanúrslit Vesturdeildar. Körfubolti 3.5.2012 09:00
Selfoss og Keflavík munu falla Fréttablaðið hefur í dag upphitun sína fyrir Pepsi-deild karla sem hefst á sunnudag. Að þessu sinni munum við líta á liðin sem við spáum að muni berjast í neðri hlutanum. Fréttablaðið hefur fengið hinn reynda og sigursæla þjálfara, Willum Þór Þórsson, til þess rýna í liðin í Pepsi-deildinni í ár. Íslenski boltinn 3.5.2012 07:00
Hannes: Reynsla sem á eftir að nýtast mér mjög vel Hannes Þór Halldórsson, markvörður KR og besti leikmaður Pepsi-deildar karla í fyrra, er kominn aftur til landsins eftir rúma mánaðardvöl hjá norska úrvalsdeildarliðinu Brann. Þar var hann í láni vegna meiðsla tveggja aðalmarkvarða liðsins. Íslenski boltinn 3.5.2012 06:00
Kieler Nachrichten: Besta lið Kiel frá upphafi Staðarblaðið Kieler Nachrichten segir að lið Alfreðs Gíslasonar þetta tímabilið sé það besta sem Kiel hefur átt frá stofnun félagsins. Handbolti 2.5.2012 23:45
Sjáðu mörkin frá Papiss Cisse gegn Chelsea | fallegustu mörk ársins? Hinn ótrúlegi markaskorari Newcastle, Papiss Cisse, tryggði Newcastle gríðarlega mikilvægan útisigur á Chelsea í kvöld. Hann skoraði bæði mörk Newcastle í 0-2 sigri. Sjón er sögu ríkari og mörkin eru nú aðgengileg á Vísi. Enski boltinn 2.5.2012 23:22
Grindavík Íslandsmeistari - myndaveisla Það var endanlega staðfest í kvöld að Grindavík á besta körfuboltalið Íslands. Grindavík varð í kvöld Íslandsmeistari í fyrsta skipti síðan árið 1996. Körfubolti 2.5.2012 22:45
Raul og barnastóðið Þjóðverjar eru höfðingjar heim að sækja og þeir koma fram við sitt fólk af virðingu. Þegar Raul tilkynnti að hann væri að fara frá félaginu tóku menn þar á bæ þeim fréttum alls ekkert ílla. Fótbolti 2.5.2012 22:30
Fram komið yfir gegn Val - myndir Fram vann nokkuð óvæntan sigur á Íslandsmeisturum Vals og komst í 1-0 í úrslitaeinvígi N1-deildar kvenna. Handbolti 2.5.2012 22:15
Benedikt: Bullock er sóðalegur "Við gátum aldrei fundið leiðina til að stöðva Bullock í þessum leik. Hann bara nánast gerði það sem hann vildi. Ekki það að við vorum lélegir varnarlega, hann er bara ógeðslega góður!" sagði Benedikt Guðmundsson þjálfari Þórs. Körfubolti 2.5.2012 22:09
Helgi Jónas: Höfum beðið allt of lengi eftir þessu "Við höfum beðið lengi eftir þessu... alltof lengi!" sagði Helgi Jónas Guðfinnsson, þjálfari Grindvíkinga, eftir að liðið tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn. Körfubolti 2.5.2012 22:05
Juventus tapaði stigum á heimavelli | AC Milan minnkaði forskotið Toppbaráttan í ítalska fótboltanum harðnaði enn frekar í kvöld þegar Andrea Bertolacci náði að jafna metin fyrir Lecce á 85. mínútu gegn toppliði Juventus á útivelli. Á sama tíma landaði AC Milan 2-0 sigri á heimavelli gegn Atalanta. Juventus er með 78 stig í efsta sæti deildarinnar en AC Milan er einu stigi á eftir þegar tvær umferðir eru eftir. Fótbolti 2.5.2012 21:04
Nordsjælland hafði betur í toppslagnum gegn FCK Ragnar Sigurðsson og félagar hans í FCK töpuðu 1-0 á útivelli í toppslagnum í danska fótboltanum í kvöld gegn Nordsjælland. Ragnar lék í vörn FCK frá upphafi til enda en það var Mikkel Beckmann sem skoraði eina mark leiksins á 61. mínútu með þrumuskoti sem hafnaði í varnarmanni FCK á leið sinni í markið. Fótbolti 2.5.2012 20:14