Sport

Villeneuve ók Ferrari-bíl föður síns

Kanadamaðurinn Jacques Villeneuve ók Ferrari-bíl föður síns frá 1979 á tilraunabraut Ferrari í Maranello á Ítalíu í gær. Þrjátíu ár eru liðin síðan Gilles Villeneuve fórst í tímatökum fyrir belgíska kappaksturinn í Zolder.

Formúla 1

Falcao getur tryggt sér sögulega tvennu í kvöld

Kólumbíumaðurinn Radamel Falcao getur skrifað nafn sitt í sögubækurnar í kvöld takist honum að vinna Evrópudeildina með félögum sínum í Atletico Madrid. Spænsku liðin Atletico Madrid og Athletic Bilbao mætast þá í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í Búkarest en leikurinn verður sýndir beint á Stöð 2 Sport og hefst klukkan 18.45.

Fótbolti

Félagi vísað úr íslensku 3. deildinni - grunur um erlent veðmálabrask

Vefsíðan Fótbolti.net segir frá því í dag að FFR, Fótboltafélaginu Fjólunni Reykjavík, hafi verið vísað úr keppni í þriðju deild karla og bikarkeppni KSÍ. Íslenskir aðilar stofnuðu félagið í vetur en fljótlega tóku erlendir aðilar við stjórn félagsins. Grunur er um að hér sér veðmálabrask í gangi og þykir svipa til máls sem kom upp í Finnlandi fyrir nokkrum árum.

Íslenski boltinn

Tvíburar á stórlaxaveiðum í sjónvarpinu

Fyrir síðustu jól var rýnt í myndina um Leitina að stórlaxinum í Fréttablaðinu. Í tilefni þess að upp úr myndinni hefur nú verð unnin sjónvarpsþáttaröð sem hefst í kvöld á RÚV birtir Veiðivísir þessa gagnrýni úr Fréttablaðinu.

Veiði

Grindvíkingar vilja ganga frá þjálfaramálum sínum sem fyrst

"Ég vissi það ekki fyrr en á mánudagskvöldið að Helgi ætlaði sér að hætta. Þá hringdi hann í mig og bað um fund. Mig grunaði strax um hvað sá fundur ætti að vera," sagði Magnús Andri Hjaltason, formaður körfuknattleiksdeildar Grindavíkur, en Grindvíkingar eru þjálfaralausir þar sem Helgi Jónas Guðfinnsson er hættur.

Körfubolti

Juve dreymir enn um Van Persie

Áhugi ítölsku meistaranna í Juventus á fyrirliða Arsenal, Robin van Persie, hefur ekkert dvínað þó svo félagið sé ekki enn búið að gera tilboð í Hollendinginn.

Enski boltinn

Ótæmandi fjársjóðskista fyrir veiðimenn

Veiðimálastofnun hefur opnað dyrnar að ótæmandi fjársjóðskistu fyrir veiðimenn. Alls eru nú 1.750 skýrslur aðgengilegar á heimasíðu stofnunarinnar. Þær elstu frá miðri síðustu öld.

Veiði

Ingó Veðurguð: Fótboltinn er kominn í forgang

Ingólfur Þórarinsson er leikmaður 1. umferðar Pepsi-deildar karla hjá Fréttablaðinu. Ingólfur, eða Ingó Veðurguð eins og margir þekkja hann, er búinn að setja fótboltann í fyrsta sæti en tónlistina í annað. Hann gefur frá sér mörg atvinnutækifæri og segist borga helling með sér til þess að spila fótbolta.

Íslenski boltinn

Ekki víst að ég spili með gegn Selfossi

Valsmenn urðu fyrir miklu áfalli í upphafi leiksins gegn Fram á mánudag þegar prímus mótor liðsins, Haukur Páll Sigurðsson, meiddist. Eins og sönnum harðjaxli sæmir harkaði hann af sér, kom inn á völlinn en varð að yfirgefa hann um tíu mínútum síðar vegna sársauka.

Íslenski boltinn

Aron Rafn hafnaði tilboði frá GUIF

Erlend félög eru farin að kroppa í landsliðsmarkvörðinn Aron Rafn Eðvarðsson sem spilar með Haukum.Aron Rafn hefur verið að bæta sig mikið á síðustu árum og átti frábært tímabil með Haukum.

Handbolti

Helgi Jónas hættur með Grindavík

Helgi Jónas Guðfinnsson, þjálfari Íslandsmeistara Grindavíkur, mun ekki þjálfa liðið áfram en hann hefur tilkynnt stjórn körfuknattleiksdeildar Grindavíkur að hann ætli að hætta með liðið. Þetta kemur fram á heimasíðu Grindavíkur.

Körfubolti

Heimsfriðurinn mætti sem gestur hjá Conan O'Brien

Metta World Peace eða heimsfriðurinn eins og best er að kalla hann upp á íslenska tungu er búinn að gefa sitt fyrsta alvöru viðtal síðan að hann var dæmdur í sjö leikja bann fyrir að gefa James Harden, leikmanni Oklahoma City Thunder, vænt olnbogaskot.

Körfubolti

Elia vill losna frá Juventus

Hollendingurinn Eljero Elia er ekkert allt of kátur í herbúðum Ítalíumeistara Juventus og vill komast burt frá félaginu í sumar. Þessi 25 ára leikmaður kom til Juve frá Hamburg síðasta sumar en hefur mátt sætta sig við ansi mikla bekkjarsetu í vetur.

Fótbolti

Stjörnukonur byrja sumarið vel - myndir

Stjörnukonur eru meistarar meistaranna í fyrsta sinn eftir 3-1 sigur á Val á Stjörnuvellinum í kvöld. Stjarnan varð Íslandsmeistari síðasta sumar en Valur vann bikarinn. Stjörnukonur halda áfram að enda sigurgöngur Vals því Valskonur voru búnar að vinna Meistarakeppnina fimm ár í röð.

Íslenski boltinn

Di Matteo: Liverpool skoraði á réttum tíma

Roberto di Matteo, stjóri Chelsea, sá sína menn steinliggja á móti Liverpool á Anfield í kvöld. Hann stillti upp hálfgerðu varaliði sem náði ekki að fylgja eftir sigrinum á Liverpool í bikarúrslitaleiknum á laugardaginn.

Enski boltinn