Sport Michael Owen fær ekki nýjan samning hjá Manchester United Michael Owen hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Manchester United en hann tilkynnti það á twitter-síðu sinni í dag að Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hafi sagt honum á þriðjudaginn að Owen fengi ekki nýjan samning. Enski boltinn 17.5.2012 11:15 Leitin að nýjum stjóra Liverpool á byrjunarstigi Eigendur Liverpool ráku í gær Kenny Dalglish en eiga enn langt í land að finna næsta knattspyrnustjóra félagsins. Stjórnarformaðurinn Tom Werner og aðaleigandinn John W Henry eru byrjaðir að leita að fjórða stjóra Liverpool á tveimur árum og margir koma enn til greina samkvæmt frétt BBC. Enski boltinn 17.5.2012 10:45 NBA í nótt: Oklahoma City komið í 2-0 á móti Lakers - Boston vann Tveir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Oklahoma City Thunder er komið í 2-0 á móti Los Angeles Lakers í einvígi liðanna í Vesturdeildinnni eftir 77-75 heimasigur og Boston Celtics komst í 2-1 á móti Philadelphia 76ers eftir öruggan 107-91 útisigur. Körfubolti 17.5.2012 10:00 Eyjafjarðará að ná sér eftir mikil skakkaföll Veiði 17.5.2012 08:00 Íslenska markametið féll á jöfnu Íslenskir leikmenn skoruðu sextán mörk á nýloknu tímabili í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta og jöfnuðu þar með tíu ára markamet íslenskra leikmanna í bestu deild í heimi. Heiðar Helguson og Gylfi Þór Sigurðsson fóru á kostum með nýliðunum og skoruðu báði Enski boltinn 17.5.2012 07:00 Elfar Árni: Vil halda áfram að skora mörk fyrir Blika Blikinn Elfar Árni Aðalsteinsson er leikmaður 3. umferðar Pepsi-deildar karla að mati Fréttablaðsins. Hann skoraði sigurmark Blika gegn Val í fyrrakvöld og tryggði þeim grænu þar með fyrsta sigur tímabilsins. Mark Elfars Árna var einnig fyrsta mark Blika á tímabilinu. Íslenski boltinn 17.5.2012 06:00 Tevez ætlar ekki að biðja Ferguson afsökunar "Það er engu líkara en að Ferguson sé forseti Englands,“ sagði Carlos Tevez, leikmaður Manchester City, við argentínska fjölmiðla í dag. Enski boltinn 16.5.2012 23:30 Alves missir af úrslitaleiknum Barcelona hefur staðfest að Brasilíumaðurinn Dani Alves sé viðbeinsbrotinn og verði frá næstu tvo mánuðina. Hann gekkst undir aðgerð í dag. Fótbolti 16.5.2012 22:47 Amare Stoudemire skráði sig í skóla í Miami Þetta var erfitt tímabil fyrir Amare Stoudemire í NBA-deildinni í körfubolta og hann kórónaði það með því að missa af leik með New York Knicks í úrslitakeppninni eftir að hafa barið hendinni í slökkvitæki í svekkelski eftir einn tapleikinn á móti Miami Heat. Körfubolti 16.5.2012 22:45 Haukar unnu 31-0 í bikarkeppni KSÍ Fjölmargir leikir fóru fram í 32-liða úrslitum Bikarkeppni KSÍ en hæst bar ótrúlegur sigur Hauka á Snæfelli, 31-0. Viktor Smári Segatta skoraði tíu mörk í leiknum. Íslenski boltinn 16.5.2012 22:04 Hvert mark FH-inga er 2,3 stiga virði FH-ingar hafa aðeins skorað þrjú mörk í fyrstu þremur umferðunum í Pepsi-deild karla í fótbolta en eru engu að síður í öðru sæti deildarinnar með sjö stig af níu mögulegum. Það hafa sjö lið skorað fleiri mörk en FH í sumar en aðeins Skagamenn hafa fengið fleiri stig. Íslenski boltinn 16.5.2012 22:00 KR-ingar búnir að tapa öllum þremur seinni hálfleikjunum 1-2 Hannes Þór Halldórsson, markvörður KR, sá til þess að Íslandsmeistararnir misstu ekki frá sér sigur í þriðja leiknum í röð þegar hann varði víti frá Eyjamanninum Matt Garner í uppbótartíma í 3-2 sigri KR á ÍBV í 3. umferð Pepsi-deildar karla á KR-vellinum í gær. Íslenski boltinn 16.5.2012 20:45 Hrun hjá Löwen í seinni hálfleik Rhein-Neckar Löwen steinlá fyrir Flensburg á heimavelli í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld, 34-27, þrátt fyrir að hafa verið fjórum mörkum yfir í hálfleik. Handbolti 16.5.2012 20:25 Kiel enn ósigrað í Þýskalandi Kiel hélt áfram ótrúlegri sigurgöngu sinni í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta með sex marka sigri á Wetzlar á heimavelli, 33-27. Handbolti 16.5.2012 19:46 Rut og Þórey nálgast bronsið Þórey Rut Stefánsdóttir og Rut Jónsdóttir skoruðu sitt markið hvor þegar að lið þeirra, Team Tvis Holstebro, vann fyrri leikinn gegn Midtjylland um bronsverðlaun dönsku úrvalsdeildarinnar. Handbolti 16.5.2012 19:31 Alfreð skoraði | Gunnar Heiðar og félagar töpuðu 6-0 Alfreð Finnbogason var á skotskónum með sænska liðinu Helsingborg í kvöld þegar að liðið gerði 1-1 jafntefli við Kalmar. Fótbolti 16.5.2012 19:20 Eiður Smári lagði upp mark í mikilvægum sigri Eiður Smári Guðjohnsen spilaði síðustu 20 mínúturnar og lagði upp mark í 2-0 sigri AEK á PAOK í umspili grísku úrvalsdeildarinnar um sæti í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 16.5.2012 19:08 Wilshere: Algjör snilld að ráða Neville Jack Wilshere, miðjumaður Arsenal og enska landsliðsins, verður ekki með á EM vegna meiðsla en hann er mjög sáttur við að Gary Neville sé kominn inn í þjálfarateymi enska landsliðsins. Fótbolti 16.5.2012 18:30 Matthías skoraði í stórsigri Start er enn ósigrað í norsku B-deildinni eftir 7-0 stórsigur á Notodden í dag. Matthías Vilhjálmsson skoraði í leiknum. Fótbolti 16.5.2012 18:24 Björn Bergmann skoraði bæði í 2-1 sigri | Fimm mörk á fjórum dögum Björn Bergmann Sigurðarson hefur verið sjóðheitur með norska liðinu Lilleström að undanförnu en í dag skoraði hann bæði mörkin í 2-1 sigri á Viking. Fótbolti 16.5.2012 18:18 Holland aftur Evrópumeistari U-17 liða Hollendingar vörðu Evrópumeistaratitil sinn í flokki U-17 liða eftir sigur á Þýskalandi í úrslitaleik. Vítaspyrnukeppni þurfti til að knýja fram úrslit. Fótbolti 16.5.2012 18:01 Vignir í fjórtán daga bann Vignir Svavarsson hefur verið dæmdur í tveggja vikna bann vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í leik Hannover-Burgdorf og Eintracht Hildesheim um helgina. Handbolti 16.5.2012 17:44 Fyrsta þrenna KR-ings úr vítum Kjartan Henry Finnbogason endurskrifaði glæsilega sögu KR á KR-vellinum í gær þegar hann skoraði þrennu af vítapunktinum í 3-2 sigri á ÍBV í 3. umferð Pepsi-deildar karla. Ólafur Brynjar Halldórsson, tölfræðingur KR-inga, hefur komist að því að þetta sé fyrsta þrenna KR-ings úr vítum í efstu deild. Þ:etta kemur fram á heimasíðu KR-inga. Íslenski boltinn 16.5.2012 17:30 Mata talar um að vinna þrjá titla til viðbótar í sumar Þetta gæti verið stórt sumar fyrir Spánverjann Juan Mata hjá Chelsea. Hann hefur þegar unnið enska bikarinn með Chelsea-liðinu á sínu fyrsta tímabili en er með augastað á þremur titlum til viðbótar í sumar. Enski boltinn 16.5.2012 16:30 Dalglish rekinn frá Liverpool: Gerðu þetta á heiðarlegan og virðulegan hátt Liverpool hefur sent frá sér fréttatilkynningu þar sem kemur fram að félagið hafi sagt upp samningi sínum við Kenny Dalglish. Þar kemur fram að þessi ákvörðun hafi verið tekin að vel hugsuðu máli og leitin að nýjum stjóra sé komin strax í gang. Enski boltinn 16.5.2012 16:20 Magnús Gylfason ósáttur við umræðuna um fjölda útlendinga hjá ÍBV Magnús Gylfason þjálfari ÍBV var í viðtali í dag í Boltanum á X-inu 977. Þar ræddi Magnús um vítaspyrnurnar fjórar sem dæmdar voru í leiknum við KR 3-2 tapleik ÍBV í gær. Þá svaraði þjálfarinn einnig umfjöllun úr Pepsímörkunum í gær þar sem rætt var um fjölda útlendinga í liði ÍBV. Íslenski boltinn 16.5.2012 16:00 Derrick Rose gæti misst af öllu næsta tímabili Derrick Rose sleit krossband í fyrsta leik Chicago Bulls í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta og í framhaldinu datt Bulls-liðið óvænt út úr fyrstu umferð. Körfubolti 16.5.2012 15:30 Kenny Dalglish hættur hjá Liverpool Kenny Dalglish er hættur störfum sem knattspyrnustjóri Liverpool. Þetta kemur fram í enskum fjölmiðlum í dag en hefur ekki verið staðfest af félaginu sjálfu. Enski boltinn 16.5.2012 15:25 Jamie Mackie búinn að framlengja samning sinn við QPR Jamie Mackie, framherji Queens Park Rangers og liðsfélagi Heiðars Helgusonar, hefur skrifað undir nýjan samning við félagið og er nú samningsbundinn Lundúnafélaginu til sumarsins 2015. Mackie skoraði sjö mörk á sínu fyrsta tímabili í ensku úrvalsdeildinni þar á meðal "næstum því" sigurmarkið á móti Manchester City í lokaumferðinni. Enski boltinn 16.5.2012 14:00 Pepsi-deild kvenna: Katrín raðar inn mörkum í miðjum prófum Katrín Ásbjörnsdóttir byrjaði frábærlega með Þór/KA í Pepsi-deild kvenna um liðna helgi. Hún skoraði tvö mörk og átti stóran þátt í því þriðja í 3-1 sigri á Íslandsmeisturum Stjörnunnar í 1. umferðinni. Það er skammt stórra högga á milli hjá Katrínu því hún þreytir þessa dagana stúdentspróf í MR. Íslenski boltinn 16.5.2012 13:22 « ‹ ›
Michael Owen fær ekki nýjan samning hjá Manchester United Michael Owen hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Manchester United en hann tilkynnti það á twitter-síðu sinni í dag að Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hafi sagt honum á þriðjudaginn að Owen fengi ekki nýjan samning. Enski boltinn 17.5.2012 11:15
Leitin að nýjum stjóra Liverpool á byrjunarstigi Eigendur Liverpool ráku í gær Kenny Dalglish en eiga enn langt í land að finna næsta knattspyrnustjóra félagsins. Stjórnarformaðurinn Tom Werner og aðaleigandinn John W Henry eru byrjaðir að leita að fjórða stjóra Liverpool á tveimur árum og margir koma enn til greina samkvæmt frétt BBC. Enski boltinn 17.5.2012 10:45
NBA í nótt: Oklahoma City komið í 2-0 á móti Lakers - Boston vann Tveir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Oklahoma City Thunder er komið í 2-0 á móti Los Angeles Lakers í einvígi liðanna í Vesturdeildinnni eftir 77-75 heimasigur og Boston Celtics komst í 2-1 á móti Philadelphia 76ers eftir öruggan 107-91 útisigur. Körfubolti 17.5.2012 10:00
Íslenska markametið féll á jöfnu Íslenskir leikmenn skoruðu sextán mörk á nýloknu tímabili í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta og jöfnuðu þar með tíu ára markamet íslenskra leikmanna í bestu deild í heimi. Heiðar Helguson og Gylfi Þór Sigurðsson fóru á kostum með nýliðunum og skoruðu báði Enski boltinn 17.5.2012 07:00
Elfar Árni: Vil halda áfram að skora mörk fyrir Blika Blikinn Elfar Árni Aðalsteinsson er leikmaður 3. umferðar Pepsi-deildar karla að mati Fréttablaðsins. Hann skoraði sigurmark Blika gegn Val í fyrrakvöld og tryggði þeim grænu þar með fyrsta sigur tímabilsins. Mark Elfars Árna var einnig fyrsta mark Blika á tímabilinu. Íslenski boltinn 17.5.2012 06:00
Tevez ætlar ekki að biðja Ferguson afsökunar "Það er engu líkara en að Ferguson sé forseti Englands,“ sagði Carlos Tevez, leikmaður Manchester City, við argentínska fjölmiðla í dag. Enski boltinn 16.5.2012 23:30
Alves missir af úrslitaleiknum Barcelona hefur staðfest að Brasilíumaðurinn Dani Alves sé viðbeinsbrotinn og verði frá næstu tvo mánuðina. Hann gekkst undir aðgerð í dag. Fótbolti 16.5.2012 22:47
Amare Stoudemire skráði sig í skóla í Miami Þetta var erfitt tímabil fyrir Amare Stoudemire í NBA-deildinni í körfubolta og hann kórónaði það með því að missa af leik með New York Knicks í úrslitakeppninni eftir að hafa barið hendinni í slökkvitæki í svekkelski eftir einn tapleikinn á móti Miami Heat. Körfubolti 16.5.2012 22:45
Haukar unnu 31-0 í bikarkeppni KSÍ Fjölmargir leikir fóru fram í 32-liða úrslitum Bikarkeppni KSÍ en hæst bar ótrúlegur sigur Hauka á Snæfelli, 31-0. Viktor Smári Segatta skoraði tíu mörk í leiknum. Íslenski boltinn 16.5.2012 22:04
Hvert mark FH-inga er 2,3 stiga virði FH-ingar hafa aðeins skorað þrjú mörk í fyrstu þremur umferðunum í Pepsi-deild karla í fótbolta en eru engu að síður í öðru sæti deildarinnar með sjö stig af níu mögulegum. Það hafa sjö lið skorað fleiri mörk en FH í sumar en aðeins Skagamenn hafa fengið fleiri stig. Íslenski boltinn 16.5.2012 22:00
KR-ingar búnir að tapa öllum þremur seinni hálfleikjunum 1-2 Hannes Þór Halldórsson, markvörður KR, sá til þess að Íslandsmeistararnir misstu ekki frá sér sigur í þriðja leiknum í röð þegar hann varði víti frá Eyjamanninum Matt Garner í uppbótartíma í 3-2 sigri KR á ÍBV í 3. umferð Pepsi-deildar karla á KR-vellinum í gær. Íslenski boltinn 16.5.2012 20:45
Hrun hjá Löwen í seinni hálfleik Rhein-Neckar Löwen steinlá fyrir Flensburg á heimavelli í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld, 34-27, þrátt fyrir að hafa verið fjórum mörkum yfir í hálfleik. Handbolti 16.5.2012 20:25
Kiel enn ósigrað í Þýskalandi Kiel hélt áfram ótrúlegri sigurgöngu sinni í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta með sex marka sigri á Wetzlar á heimavelli, 33-27. Handbolti 16.5.2012 19:46
Rut og Þórey nálgast bronsið Þórey Rut Stefánsdóttir og Rut Jónsdóttir skoruðu sitt markið hvor þegar að lið þeirra, Team Tvis Holstebro, vann fyrri leikinn gegn Midtjylland um bronsverðlaun dönsku úrvalsdeildarinnar. Handbolti 16.5.2012 19:31
Alfreð skoraði | Gunnar Heiðar og félagar töpuðu 6-0 Alfreð Finnbogason var á skotskónum með sænska liðinu Helsingborg í kvöld þegar að liðið gerði 1-1 jafntefli við Kalmar. Fótbolti 16.5.2012 19:20
Eiður Smári lagði upp mark í mikilvægum sigri Eiður Smári Guðjohnsen spilaði síðustu 20 mínúturnar og lagði upp mark í 2-0 sigri AEK á PAOK í umspili grísku úrvalsdeildarinnar um sæti í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 16.5.2012 19:08
Wilshere: Algjör snilld að ráða Neville Jack Wilshere, miðjumaður Arsenal og enska landsliðsins, verður ekki með á EM vegna meiðsla en hann er mjög sáttur við að Gary Neville sé kominn inn í þjálfarateymi enska landsliðsins. Fótbolti 16.5.2012 18:30
Matthías skoraði í stórsigri Start er enn ósigrað í norsku B-deildinni eftir 7-0 stórsigur á Notodden í dag. Matthías Vilhjálmsson skoraði í leiknum. Fótbolti 16.5.2012 18:24
Björn Bergmann skoraði bæði í 2-1 sigri | Fimm mörk á fjórum dögum Björn Bergmann Sigurðarson hefur verið sjóðheitur með norska liðinu Lilleström að undanförnu en í dag skoraði hann bæði mörkin í 2-1 sigri á Viking. Fótbolti 16.5.2012 18:18
Holland aftur Evrópumeistari U-17 liða Hollendingar vörðu Evrópumeistaratitil sinn í flokki U-17 liða eftir sigur á Þýskalandi í úrslitaleik. Vítaspyrnukeppni þurfti til að knýja fram úrslit. Fótbolti 16.5.2012 18:01
Vignir í fjórtán daga bann Vignir Svavarsson hefur verið dæmdur í tveggja vikna bann vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í leik Hannover-Burgdorf og Eintracht Hildesheim um helgina. Handbolti 16.5.2012 17:44
Fyrsta þrenna KR-ings úr vítum Kjartan Henry Finnbogason endurskrifaði glæsilega sögu KR á KR-vellinum í gær þegar hann skoraði þrennu af vítapunktinum í 3-2 sigri á ÍBV í 3. umferð Pepsi-deildar karla. Ólafur Brynjar Halldórsson, tölfræðingur KR-inga, hefur komist að því að þetta sé fyrsta þrenna KR-ings úr vítum í efstu deild. Þ:etta kemur fram á heimasíðu KR-inga. Íslenski boltinn 16.5.2012 17:30
Mata talar um að vinna þrjá titla til viðbótar í sumar Þetta gæti verið stórt sumar fyrir Spánverjann Juan Mata hjá Chelsea. Hann hefur þegar unnið enska bikarinn með Chelsea-liðinu á sínu fyrsta tímabili en er með augastað á þremur titlum til viðbótar í sumar. Enski boltinn 16.5.2012 16:30
Dalglish rekinn frá Liverpool: Gerðu þetta á heiðarlegan og virðulegan hátt Liverpool hefur sent frá sér fréttatilkynningu þar sem kemur fram að félagið hafi sagt upp samningi sínum við Kenny Dalglish. Þar kemur fram að þessi ákvörðun hafi verið tekin að vel hugsuðu máli og leitin að nýjum stjóra sé komin strax í gang. Enski boltinn 16.5.2012 16:20
Magnús Gylfason ósáttur við umræðuna um fjölda útlendinga hjá ÍBV Magnús Gylfason þjálfari ÍBV var í viðtali í dag í Boltanum á X-inu 977. Þar ræddi Magnús um vítaspyrnurnar fjórar sem dæmdar voru í leiknum við KR 3-2 tapleik ÍBV í gær. Þá svaraði þjálfarinn einnig umfjöllun úr Pepsímörkunum í gær þar sem rætt var um fjölda útlendinga í liði ÍBV. Íslenski boltinn 16.5.2012 16:00
Derrick Rose gæti misst af öllu næsta tímabili Derrick Rose sleit krossband í fyrsta leik Chicago Bulls í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta og í framhaldinu datt Bulls-liðið óvænt út úr fyrstu umferð. Körfubolti 16.5.2012 15:30
Kenny Dalglish hættur hjá Liverpool Kenny Dalglish er hættur störfum sem knattspyrnustjóri Liverpool. Þetta kemur fram í enskum fjölmiðlum í dag en hefur ekki verið staðfest af félaginu sjálfu. Enski boltinn 16.5.2012 15:25
Jamie Mackie búinn að framlengja samning sinn við QPR Jamie Mackie, framherji Queens Park Rangers og liðsfélagi Heiðars Helgusonar, hefur skrifað undir nýjan samning við félagið og er nú samningsbundinn Lundúnafélaginu til sumarsins 2015. Mackie skoraði sjö mörk á sínu fyrsta tímabili í ensku úrvalsdeildinni þar á meðal "næstum því" sigurmarkið á móti Manchester City í lokaumferðinni. Enski boltinn 16.5.2012 14:00
Pepsi-deild kvenna: Katrín raðar inn mörkum í miðjum prófum Katrín Ásbjörnsdóttir byrjaði frábærlega með Þór/KA í Pepsi-deild kvenna um liðna helgi. Hún skoraði tvö mörk og átti stóran þátt í því þriðja í 3-1 sigri á Íslandsmeisturum Stjörnunnar í 1. umferðinni. Það er skammt stórra högga á milli hjá Katrínu því hún þreytir þessa dagana stúdentspróf í MR. Íslenski boltinn 16.5.2012 13:22