Sport Sigurmarkið hans Hjartar í gær - myndband Hjörtur Júlíus Hjartarson opnaði markareikning sinn í 1. deild karla í fótbolta í sumar þegar hann skoraði sigurmark Víkinga á móti ÍR á lokamínútu leik liðanna í Víkinni í gær. Íslenski boltinn 20.5.2012 10:00 Tevez kemst ekki í argentínska landsliðið Carlos Tevez, leikmaður Manchester City, er ekki nógu góður til að komast í argentínska landsliðið fyrir leik í undankeppni HM í næsta mánuði. Alejandro Sabella, þjálfari Argentínu, valdi Tevez ekki í hópinn sinn fyrir leik á móti Ekvador. Enski boltinn 20.5.2012 09:00 Jökla vex sem laxá og bleikjan er bónus Eins og veiðimenn vita hefur Jökla, sem nýtt svæði í veiðiflóru okkar Íslendinga, bætt sig ár frá ári. Mikinn hluta ársins er Jökla, eða Jökulsá á Dal, tær bergvatnsá, þó hún litist eftir að Hálslón Kárahnjúkavirkjunar fyllist og yfirfallið kemur til sögunnar. Veiði 20.5.2012 09:00 NM unglinga í körfu: Einn leikur um gull og tveir leikir um brons Í dag fer fram lokadagurinn á Norðurlandamóti unglinga í körfubolta sem fer eins og venjulega fram í Solna í Svíþjóð. Þrjú af fjórum landsliðum Íslands eiga möguleika á verðlaunum þar af spila 18 ára strákarnir um gullið. Sextán ára strákarnir urðu að sætta sig við að lenda í fimmta og síðasta sætinu. Körfubolti 20.5.2012 08:00 Þrjú þúsund rúmmetra malarnám úr Svarfaðardalsá Bæjarstjórn Dalvíkurbyggðar heimilar að teknir verði þrjú þúsund rúmmetrar af möl úr Svarfaðardalsá. Formaður Stangaveiðifélags Akureyrar segist treysta á að veiðiskilyrðum verði ekki spillt. Veiði 20.5.2012 08:00 Þórey og Rut rétt misstu af bronsinu Íslensku landsliðskonunar Rut Jónsdóttir og Þórey Rósa Stefánsdóttir urðu í fjórða sæti með Tvis Holstebro í úrslitakeppni dönsku deildarinnar í handbolta þrátt fyrir 27-26 sigur á FC Midtjylland í gær. Þetta var seinni leikurinn í einvíginu um bronsið. Handbolti 20.5.2012 07:00 McManaman: Liverpool getur ekki lengur valið sér hvaða stjóra sem er Steve McManaman, fyrrum stjarna Liverpool-liðsins, segir þá daga vera liðna þegar Liverpool gat valið sér hvaða stjóra sem er. Liverpool er þessa dagana að leita að eftirmanni Kenny Dalglish sem gerði liðið að deildarmeisturum í vetur en náði aðeins áttunda sætinu í ensku úrvalsdeildinni og var fyrir vikið látinn fara. Enski boltinn 20.5.2012 06:00 Chelsea vann Meistaradeildina - myndir Chelsea-menn fögnuðu gríðarlega á Allianz Arena í kvöld þegar liðið tryggði sér sigur í Meistaradeildinni í fyrsta sinn í sögu félagsins. Chelsea vann þá þýska liðið Bayern München í vítakeppni eftir að staðan var 1-1 eftir venjulegan leiktíma og framlengingu. Fótbolti 19.5.2012 23:20 Di Matteo: Við erum með marga leikmenn með stórt hjarta Roberto di Matteo, stjóra Chelsea, tókst hið ótrúlega. Hann tók við Chelsea-liðinu í tómu tjóni í marsbyrjun en nú rúmum tveimur mánuðum síðar hefur hann stýrt Chelsea til sigurs í Meistaradeildinni. Fótbolti 19.5.2012 22:34 Cech fór í rétt horn í öllum sex vítum Bayern - varði þrjú Ein af allra stærstu hetjum Chelsea í München í kvöld var tékkneski markvörðurinn Petr Cech sem átti magnaðan úrslitaleik og magnað tímabil í Meistaradeildinni. Cech varði þrjú víti Bæjara í leiknum, eitt í framlengingunni og tvö í vítakeppninni þar sem að hann fór í rétt horn í öllum spyrnum Bayern. Fótbolti 19.5.2012 22:23 Drogba: Þetta var skrifað í skýin fyrir löngu síðan Didier Drogba var hetja Chelsea í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í München í kvöld þegar Chelsea vann titilinn eftir sigur á Bayern í vítakeppni. Drogba tryggði Chelsea framlengingu með því að skora jöfnunarmarkið tveimur mínútum fyrir leikslok og skoraði síðan úr síðustu spyrnunni í vítakeppninni. Fótbolti 19.5.2012 22:09 Frank Lampard: Drogba er hetjan okkar Frank Lampard átti flottan leik á miðju Chelsea þegar liðið tryggði sér sigur í Meistaradeildinni með því að vinna Bayern München í úrslitaleiknum á Allianz Arena í München. Fótbolti 19.5.2012 21:59 Frábær sigur stelpnanna á Finnum dugði ekki - spila um bronsið Íslenska 16 ára landslið kvenna er að gera frábæra hluti á Norðurlandamótinu undir stjórn Tómasaar Holton. Liðið vann Finna 60-56 í lokaleik sínum í riðlakeppninni en hefði þurft að vinna sjö stiga sigur til að komast í úrslitaleikinn. Körfubolti 19.5.2012 19:54 Fimm mörk Kára ekki nóg á móti Hamburg - mikilvægt hjá Bergischer Kári Kristjánsson skoraði 5 mörk fyrir HSG Wetzlar þegar liðið tapaði 26-28 á heimavelli fyrir HSV Hamburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Kári gaf sig ekki í lokin og skoraði tvö síðustu mörk Wetzlar í leiknum. Handbolti 19.5.2012 19:42 Hönefoss vann Vålerenga - tveir risar lagðir á stuttum tíma Kristján Örn Sigurðsson og Arnór Sveinn Aðalsteinsson spiluðu allan tímann í vörn Hönefoss þegar liðið vann 1-0 sigur á Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 19.5.2012 18:26 Þór/KA með fullt hús eftir 1-0 sigur á KR-vellinum Bandaríska stelpan Kayle Grimsley tryggði Þór/KA 1-0 sigur á KR á KR-vellinum í dag og eru norðankonur því eina liðið með fullt hús eftir tvær fyrstu umferðirnar í Pepsi-deild kvenna. Íslenski boltinn 19.5.2012 18:15 Chelsea vann Bayern í vítakeppni | Drogba og Cech voru hetjur liðsins Chelsea vann Meistaradeildina í fyrsta sinn eftir að hafa unnið Bayern München 4-3 í vítakeppni á þeirra eigin heimavelli á Allianz Arena í München. Didier Drogba og Petr Cech voru hetjur Chelsea í þessum leik. Drogba tryggði Chelsea framlengingu með því að skora jöfnunarmarkið tveimur mínútum fyrir leikslok og skoraði síðan úr síðustu spyrnunni í vítakeppninni. Petr Cech varði aftur á móti víti Arjen Robben í framlengingunni og tók síðan tvö víti Bæjara í vítakeppninni. Fótbolti 19.5.2012 18:15 Byrjunarliðin í München: Bertrand byrjar en Torres er á bekknum Jupp Heynckes, þjálfari Bayern og Roberto Di Matteo, stjóri Chelsea hafa tilkynnt inn byrjunarliðin sín í úrslitaleik Meistaradeildarinnar sem hefst klukkan 18.45 á Allianz Arena í München. Leikurinn er í beinni á Stöð 2 Sport. Fótbolti 19.5.2012 18:02 Cech: Ég mæti undirbúinn ef að það verður vítakeppni Petr Cech, tékkneski markvörðurinn hjá Chelsea, segist hafa unnið heimavinnu sína fyrir leikinn á móti Bayern München fari svo að úrslitaleikur Meistaradeildarinnar endi í vítakeppni. Cech er viss um að Chelsea geti klárað leikinn í venjulegum leiktíma en hefur samt sem áður skoðað vel upptökur af vítum leikmanna Bayern. Fótbolti 19.5.2012 17:45 AG í úrslitaleikinn um titilinn - Ólafur mjög góður í sigri á Kolding AG Kaupmannahöfn tryggði sér sæti í úrslitaeinvíginu um danska meistaratitilinn í handbolta með því að vinna fimm marka sigur á KIF Kolding, 28-23 í Boozt.com Arena, heimavelli AGK. Þetta var seinni leikur liðanna en liðin gerði 26-26 jafntefli í fyrri leiknum í Kolding. Handbolti 19.5.2012 17:02 Vaz Te, hetja West Ham: West Ham er úrvalsdeildarklúbbur Ricardo Vaz Te tryggði West Ham sæti í ensku úrvalsdeildinni með því að skora sigurmarkið í úrslitaleik umspilsins á Wembley í dag en markið hans kom þremur mínútum fyrir leikslok. Markið hans Vaz Te er 90 milljón punda virði ef allt er tekið með. Enski boltinn 19.5.2012 16:41 Stóri Sam: Fyrsta sinn á tímabilinu þar sem við vinnum leik í lokin Sam Allardyce, stjóri West Ham, er orðinn úrvalsdeildarstjóri á nýjan leik eftir að hans menn unnu 2-1 sigur á Blackpool í úrslitaleik umspilsins um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni en spilað var á Wembley í dag. Það var Ricardo Vaz Te sem skoraði sigurmarkið þremur mínútum fyrir leikslok. Enski boltinn 19.5.2012 16:32 Gömlu liðsfélagar Eggerts unnu skoska bikarinn Hearts tryggði sér skoska bikarinn í dag með ótrúlegum 5-1 sigri á Hibernian í úrslitaleik á Hampden Park en þarna voru tvö Edinborgarliðið að mætast. Eggert Gunnþór Jónsson lék með Hearts til áramóta þegar hann fór til enska liðsins Wolves. Hann náði því ekki að spila neinn bikarleik á tímabilinu. Fótbolti 19.5.2012 16:23 Grétar skorar áfram fyrir Reyni - KV byrjar afar vel í 2. deildinni Nýliðar KV, Knattspyrnufélags Vesturbæjar, byrja vel í 2. deild karla í fótbolta því þeir hafa unnið tvo fyrstu leiki sína með markatölunni 8-1. Reynismenn úr Sandgerði með Grétar Ólaf Hjartarson eru einnig með fullt hús eftir útisigur í Njarðvík í dag. Íslenski boltinn 19.5.2012 16:12 Þórsarar með fullt hús í 1. deildinni - Hjörtur hetja Víkinga Þórsarar byrja vel í 1. deildinni en þeir eru með fullt hús eftir tvær umferðir eftir 3-1 sigur á Þrótti á Akureyri í dag. Hjörtur Júlíus Hjartarson tryggði Víkingum 1-0 sigur á ÍR með marki á lokamínútu leiksins en þetta var bæði fyrsta mark og fyrsti sigur Víkinga undir stjórn Ólafs Þórðarsonar. Íslenski boltinn 19.5.2012 16:03 Villtur lax á tuttugu þúsund krónur kílóið Snarhækkandi verð á villtum laxi á heimsmarkaði gerir erfiðara að kaupa upp netalagnir í íslenskum ám. Þetta má fræðast um í athyglisverðri grein Haraldar Eiríkssonar á vef Stangaveiðfélags Reykjavíkur, svfr.is. Veiði 19.5.2012 15:51 Ætlar Di Matteo að byrja með Ryan Bertrand í úrslitaleiknum í kvöld? Enskir fjölmiðlar spá því að Ryan Bertrand verði í byrjunarliði Chelsea í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í München í kvöld en þessi 22 ára strákur hefur aldrei spilað leik í Meistaradeildinni áður og lék aðeins 7 leiki í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Fótbolti 19.5.2012 15:30 Miami-liðið að brenna yfir - hættu við æfingu og gáfu engin viðtöl Miami Heat er komið í slæm mál í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta eftir stórtap á móti Indiana Pacers í þriðja leik einvígis liðanna í undanúrslitum Austurdeildarinnar. Indiana vann 94-75, er komið í 2-1 í einvíginu og á næsta leik á heimavelli á morgun. Körfubolti 19.5.2012 14:45 Þórir pólskur meistari í handbolta Þórir Ólafsson og félagar í Vive Targi Kielce urðu nú áðan pólskir meistarar í handbolta eftir 27-25 sigur á Wisla Plock Ssa í þriðja leik lokaúrslitanna. Þórir var markahæstur í liði Kielce með sex mörk en liðið vann úrslitaeinvígið 3-0, fyrstu tvo leikina á heimavelli og svo þriðja leikinn á útivelli í dag. Handbolti 19.5.2012 14:28 Drogba ekki tilbúinn að segja að þetta sé síðasti leikurinn hans Didier Drogba, framherji Chelsea, hefur ekkert viljað tjá sig um hvort að úrslitaleikur Meistaradeildarinnar í München í kvöld, verði síðasta leikurinn hans með Chelsea. Drogba er orðinn 34 ára gamall, samningur hann við enska félagið rennur út í sumar og Chelsea hefur ekki viljað gera við hann tveggja ára samning eins og Drogba sækist eftir. Fótbolti 19.5.2012 14:00 « ‹ ›
Sigurmarkið hans Hjartar í gær - myndband Hjörtur Júlíus Hjartarson opnaði markareikning sinn í 1. deild karla í fótbolta í sumar þegar hann skoraði sigurmark Víkinga á móti ÍR á lokamínútu leik liðanna í Víkinni í gær. Íslenski boltinn 20.5.2012 10:00
Tevez kemst ekki í argentínska landsliðið Carlos Tevez, leikmaður Manchester City, er ekki nógu góður til að komast í argentínska landsliðið fyrir leik í undankeppni HM í næsta mánuði. Alejandro Sabella, þjálfari Argentínu, valdi Tevez ekki í hópinn sinn fyrir leik á móti Ekvador. Enski boltinn 20.5.2012 09:00
Jökla vex sem laxá og bleikjan er bónus Eins og veiðimenn vita hefur Jökla, sem nýtt svæði í veiðiflóru okkar Íslendinga, bætt sig ár frá ári. Mikinn hluta ársins er Jökla, eða Jökulsá á Dal, tær bergvatnsá, þó hún litist eftir að Hálslón Kárahnjúkavirkjunar fyllist og yfirfallið kemur til sögunnar. Veiði 20.5.2012 09:00
NM unglinga í körfu: Einn leikur um gull og tveir leikir um brons Í dag fer fram lokadagurinn á Norðurlandamóti unglinga í körfubolta sem fer eins og venjulega fram í Solna í Svíþjóð. Þrjú af fjórum landsliðum Íslands eiga möguleika á verðlaunum þar af spila 18 ára strákarnir um gullið. Sextán ára strákarnir urðu að sætta sig við að lenda í fimmta og síðasta sætinu. Körfubolti 20.5.2012 08:00
Þrjú þúsund rúmmetra malarnám úr Svarfaðardalsá Bæjarstjórn Dalvíkurbyggðar heimilar að teknir verði þrjú þúsund rúmmetrar af möl úr Svarfaðardalsá. Formaður Stangaveiðifélags Akureyrar segist treysta á að veiðiskilyrðum verði ekki spillt. Veiði 20.5.2012 08:00
Þórey og Rut rétt misstu af bronsinu Íslensku landsliðskonunar Rut Jónsdóttir og Þórey Rósa Stefánsdóttir urðu í fjórða sæti með Tvis Holstebro í úrslitakeppni dönsku deildarinnar í handbolta þrátt fyrir 27-26 sigur á FC Midtjylland í gær. Þetta var seinni leikurinn í einvíginu um bronsið. Handbolti 20.5.2012 07:00
McManaman: Liverpool getur ekki lengur valið sér hvaða stjóra sem er Steve McManaman, fyrrum stjarna Liverpool-liðsins, segir þá daga vera liðna þegar Liverpool gat valið sér hvaða stjóra sem er. Liverpool er þessa dagana að leita að eftirmanni Kenny Dalglish sem gerði liðið að deildarmeisturum í vetur en náði aðeins áttunda sætinu í ensku úrvalsdeildinni og var fyrir vikið látinn fara. Enski boltinn 20.5.2012 06:00
Chelsea vann Meistaradeildina - myndir Chelsea-menn fögnuðu gríðarlega á Allianz Arena í kvöld þegar liðið tryggði sér sigur í Meistaradeildinni í fyrsta sinn í sögu félagsins. Chelsea vann þá þýska liðið Bayern München í vítakeppni eftir að staðan var 1-1 eftir venjulegan leiktíma og framlengingu. Fótbolti 19.5.2012 23:20
Di Matteo: Við erum með marga leikmenn með stórt hjarta Roberto di Matteo, stjóra Chelsea, tókst hið ótrúlega. Hann tók við Chelsea-liðinu í tómu tjóni í marsbyrjun en nú rúmum tveimur mánuðum síðar hefur hann stýrt Chelsea til sigurs í Meistaradeildinni. Fótbolti 19.5.2012 22:34
Cech fór í rétt horn í öllum sex vítum Bayern - varði þrjú Ein af allra stærstu hetjum Chelsea í München í kvöld var tékkneski markvörðurinn Petr Cech sem átti magnaðan úrslitaleik og magnað tímabil í Meistaradeildinni. Cech varði þrjú víti Bæjara í leiknum, eitt í framlengingunni og tvö í vítakeppninni þar sem að hann fór í rétt horn í öllum spyrnum Bayern. Fótbolti 19.5.2012 22:23
Drogba: Þetta var skrifað í skýin fyrir löngu síðan Didier Drogba var hetja Chelsea í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í München í kvöld þegar Chelsea vann titilinn eftir sigur á Bayern í vítakeppni. Drogba tryggði Chelsea framlengingu með því að skora jöfnunarmarkið tveimur mínútum fyrir leikslok og skoraði síðan úr síðustu spyrnunni í vítakeppninni. Fótbolti 19.5.2012 22:09
Frank Lampard: Drogba er hetjan okkar Frank Lampard átti flottan leik á miðju Chelsea þegar liðið tryggði sér sigur í Meistaradeildinni með því að vinna Bayern München í úrslitaleiknum á Allianz Arena í München. Fótbolti 19.5.2012 21:59
Frábær sigur stelpnanna á Finnum dugði ekki - spila um bronsið Íslenska 16 ára landslið kvenna er að gera frábæra hluti á Norðurlandamótinu undir stjórn Tómasaar Holton. Liðið vann Finna 60-56 í lokaleik sínum í riðlakeppninni en hefði þurft að vinna sjö stiga sigur til að komast í úrslitaleikinn. Körfubolti 19.5.2012 19:54
Fimm mörk Kára ekki nóg á móti Hamburg - mikilvægt hjá Bergischer Kári Kristjánsson skoraði 5 mörk fyrir HSG Wetzlar þegar liðið tapaði 26-28 á heimavelli fyrir HSV Hamburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Kári gaf sig ekki í lokin og skoraði tvö síðustu mörk Wetzlar í leiknum. Handbolti 19.5.2012 19:42
Hönefoss vann Vålerenga - tveir risar lagðir á stuttum tíma Kristján Örn Sigurðsson og Arnór Sveinn Aðalsteinsson spiluðu allan tímann í vörn Hönefoss þegar liðið vann 1-0 sigur á Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 19.5.2012 18:26
Þór/KA með fullt hús eftir 1-0 sigur á KR-vellinum Bandaríska stelpan Kayle Grimsley tryggði Þór/KA 1-0 sigur á KR á KR-vellinum í dag og eru norðankonur því eina liðið með fullt hús eftir tvær fyrstu umferðirnar í Pepsi-deild kvenna. Íslenski boltinn 19.5.2012 18:15
Chelsea vann Bayern í vítakeppni | Drogba og Cech voru hetjur liðsins Chelsea vann Meistaradeildina í fyrsta sinn eftir að hafa unnið Bayern München 4-3 í vítakeppni á þeirra eigin heimavelli á Allianz Arena í München. Didier Drogba og Petr Cech voru hetjur Chelsea í þessum leik. Drogba tryggði Chelsea framlengingu með því að skora jöfnunarmarkið tveimur mínútum fyrir leikslok og skoraði síðan úr síðustu spyrnunni í vítakeppninni. Petr Cech varði aftur á móti víti Arjen Robben í framlengingunni og tók síðan tvö víti Bæjara í vítakeppninni. Fótbolti 19.5.2012 18:15
Byrjunarliðin í München: Bertrand byrjar en Torres er á bekknum Jupp Heynckes, þjálfari Bayern og Roberto Di Matteo, stjóri Chelsea hafa tilkynnt inn byrjunarliðin sín í úrslitaleik Meistaradeildarinnar sem hefst klukkan 18.45 á Allianz Arena í München. Leikurinn er í beinni á Stöð 2 Sport. Fótbolti 19.5.2012 18:02
Cech: Ég mæti undirbúinn ef að það verður vítakeppni Petr Cech, tékkneski markvörðurinn hjá Chelsea, segist hafa unnið heimavinnu sína fyrir leikinn á móti Bayern München fari svo að úrslitaleikur Meistaradeildarinnar endi í vítakeppni. Cech er viss um að Chelsea geti klárað leikinn í venjulegum leiktíma en hefur samt sem áður skoðað vel upptökur af vítum leikmanna Bayern. Fótbolti 19.5.2012 17:45
AG í úrslitaleikinn um titilinn - Ólafur mjög góður í sigri á Kolding AG Kaupmannahöfn tryggði sér sæti í úrslitaeinvíginu um danska meistaratitilinn í handbolta með því að vinna fimm marka sigur á KIF Kolding, 28-23 í Boozt.com Arena, heimavelli AGK. Þetta var seinni leikur liðanna en liðin gerði 26-26 jafntefli í fyrri leiknum í Kolding. Handbolti 19.5.2012 17:02
Vaz Te, hetja West Ham: West Ham er úrvalsdeildarklúbbur Ricardo Vaz Te tryggði West Ham sæti í ensku úrvalsdeildinni með því að skora sigurmarkið í úrslitaleik umspilsins á Wembley í dag en markið hans kom þremur mínútum fyrir leikslok. Markið hans Vaz Te er 90 milljón punda virði ef allt er tekið með. Enski boltinn 19.5.2012 16:41
Stóri Sam: Fyrsta sinn á tímabilinu þar sem við vinnum leik í lokin Sam Allardyce, stjóri West Ham, er orðinn úrvalsdeildarstjóri á nýjan leik eftir að hans menn unnu 2-1 sigur á Blackpool í úrslitaleik umspilsins um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni en spilað var á Wembley í dag. Það var Ricardo Vaz Te sem skoraði sigurmarkið þremur mínútum fyrir leikslok. Enski boltinn 19.5.2012 16:32
Gömlu liðsfélagar Eggerts unnu skoska bikarinn Hearts tryggði sér skoska bikarinn í dag með ótrúlegum 5-1 sigri á Hibernian í úrslitaleik á Hampden Park en þarna voru tvö Edinborgarliðið að mætast. Eggert Gunnþór Jónsson lék með Hearts til áramóta þegar hann fór til enska liðsins Wolves. Hann náði því ekki að spila neinn bikarleik á tímabilinu. Fótbolti 19.5.2012 16:23
Grétar skorar áfram fyrir Reyni - KV byrjar afar vel í 2. deildinni Nýliðar KV, Knattspyrnufélags Vesturbæjar, byrja vel í 2. deild karla í fótbolta því þeir hafa unnið tvo fyrstu leiki sína með markatölunni 8-1. Reynismenn úr Sandgerði með Grétar Ólaf Hjartarson eru einnig með fullt hús eftir útisigur í Njarðvík í dag. Íslenski boltinn 19.5.2012 16:12
Þórsarar með fullt hús í 1. deildinni - Hjörtur hetja Víkinga Þórsarar byrja vel í 1. deildinni en þeir eru með fullt hús eftir tvær umferðir eftir 3-1 sigur á Þrótti á Akureyri í dag. Hjörtur Júlíus Hjartarson tryggði Víkingum 1-0 sigur á ÍR með marki á lokamínútu leiksins en þetta var bæði fyrsta mark og fyrsti sigur Víkinga undir stjórn Ólafs Þórðarsonar. Íslenski boltinn 19.5.2012 16:03
Villtur lax á tuttugu þúsund krónur kílóið Snarhækkandi verð á villtum laxi á heimsmarkaði gerir erfiðara að kaupa upp netalagnir í íslenskum ám. Þetta má fræðast um í athyglisverðri grein Haraldar Eiríkssonar á vef Stangaveiðfélags Reykjavíkur, svfr.is. Veiði 19.5.2012 15:51
Ætlar Di Matteo að byrja með Ryan Bertrand í úrslitaleiknum í kvöld? Enskir fjölmiðlar spá því að Ryan Bertrand verði í byrjunarliði Chelsea í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í München í kvöld en þessi 22 ára strákur hefur aldrei spilað leik í Meistaradeildinni áður og lék aðeins 7 leiki í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Fótbolti 19.5.2012 15:30
Miami-liðið að brenna yfir - hættu við æfingu og gáfu engin viðtöl Miami Heat er komið í slæm mál í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta eftir stórtap á móti Indiana Pacers í þriðja leik einvígis liðanna í undanúrslitum Austurdeildarinnar. Indiana vann 94-75, er komið í 2-1 í einvíginu og á næsta leik á heimavelli á morgun. Körfubolti 19.5.2012 14:45
Þórir pólskur meistari í handbolta Þórir Ólafsson og félagar í Vive Targi Kielce urðu nú áðan pólskir meistarar í handbolta eftir 27-25 sigur á Wisla Plock Ssa í þriðja leik lokaúrslitanna. Þórir var markahæstur í liði Kielce með sex mörk en liðið vann úrslitaeinvígið 3-0, fyrstu tvo leikina á heimavelli og svo þriðja leikinn á útivelli í dag. Handbolti 19.5.2012 14:28
Drogba ekki tilbúinn að segja að þetta sé síðasti leikurinn hans Didier Drogba, framherji Chelsea, hefur ekkert viljað tjá sig um hvort að úrslitaleikur Meistaradeildarinnar í München í kvöld, verði síðasta leikurinn hans með Chelsea. Drogba er orðinn 34 ára gamall, samningur hann við enska félagið rennur út í sumar og Chelsea hefur ekki viljað gera við hann tveggja ára samning eins og Drogba sækist eftir. Fótbolti 19.5.2012 14:00
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti