Sport Katrín Ýr rifbeinsbrotin | Missir af næstu leikjum Selfoss Katrín Ýr Friðgeirsdóttir, framherji Pepsi-deildarliðs Selfoss, verður frá keppni í 3-7 vikur vegna rifbeinsbrots. Þetta kemur fram á selfoss.org. Íslenski boltinn 22.5.2012 11:30 AC Milan: Zlatan og Silva ekki til sölu Massimiliano Allegri, stjóri AC Milan, segir að sóknarmaðurinn Zlatan Ibrahimovic og varnartröllið Thiago Silva verða ekki seldir nú í sumar. Fótbolti 22.5.2012 10:51 Pepsimörkin: Markaregnið úr 4. umferð Alls voru 18 mörk skoruð í fjórðu umferð Pepsideildar karla í knattspyrnu en umferðinni lauk í gærkvöld með tveimur leikjum. Farið var yfir gang mála í öllum leikjunum í Pepsimörkunum á Stöð 2 sport í gær. Markaregnið úr fjórðu umferð er aðgengilegt á sjónvarpshluta Vísis og tónlistin er frá bandarísku hljómsveitinni The Shins og lagið heitir Simple Song Íslenski boltinn 22.5.2012 10:15 NBA í nótt: Oklahoma sló út Lakers Oklahoma City heldur áfram að gera það gott í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta en liðið tryggði sér í nótt sæti í lokaúrslitum Vesturdeildarinnar með því að slá LA Lakers úr leik. Körfubolti 22.5.2012 09:37 Grímseyjarlaxinn frægi fluttur norður Stefnt er að því að opna Laxasetur Íslands á Blönduósi í júní. Þar verður margt áhugavert. Óperusöngkonan Kiri Te Kanawa segir veiðisögur og Grímseyjarlaxinn verður fluttur norður. Veiði 22.5.2012 08:30 Pistillinn: Vítaspyrnukeppni – algjör heppni? "Þegar leikir fara í vítaspyrnukeppni er um happdrætti að ræða. Heppnin var einfaldlega með okkur í kvöld," sagði knattspyrnustjórinn Roberto Di Matteo að loknum dramatískum sigri Chelsea á Bayern München í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á laugardag. Fótbolti 22.5.2012 07:00 Bendtner vaknaði minnislaus í baðkarinu Daninn Nicklas Bendtner heldur því fram að einhverju eiturlyfi hafi verið laumað í glas hans á skemmtistað í London á síðasta ári. Enski boltinn 21.5.2012 23:30 Balotelli flottur með sítt að aftan Ítalinn Mario Balotelli hjá Man. City er flottur í nýrri auglýsingu frá Nike þar sem framherjinn prófar hinar ýmsu hárgreiðslur. Enski boltinn 21.5.2012 22:45 Selfosssigur í Laugardalnum - myndir Nýliðar Selfoss halda áfram að minna á sig í deild þeirra bestu og Selfyssingar unnu sterkan sigur á Fram í Laugardalnum í kvöld. Íslenski boltinn 21.5.2012 22:17 Pepsi-mörkin í beinni útsendingu á Vísi Pepsi-mörkin eru sem fyrr í beinni útsendingu á Vísi. Þau eru einnig sýnd í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 21.5.2012 21:30 Noregur, Króatía og Pólland berjast um EM 2016 Þrjú lönd eru enn í baráttunni um að halda EM í handbolta árið 2016. Það verður ákveðið í næsta mánuði hvaða þjóð fær mótið. Handbolti 21.5.2012 20:00 Hjálmar meiddist í jafnteflisleik Hjörtur Logi Valgarðsson leysti meiddan Hjálmar Jónsson af hólmi eftir aðeins átta mínútur í kvöld. Þá gerði lið þeirra, IFK Göteborg, 1-1, jafntefli við GAIS. Fótbolti 21.5.2012 19:22 Miðstöð Boltavaktarinnar | Báðir leikirnir í beinni á sama stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með báðum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 21.5.2012 19:00 Di Resta í sigti Mercedes Skotinn Paul di Resta er á radarnum hjá Mercedes-liðinu og gæti ekið fyrir liðið á næsta, ári ákveði Michael Schumacher að hætta í annað sinn á felinum. Formúla 1 21.5.2012 18:24 Berbatov: Ferguson sveik loforð Dimitar Berbatov segir að hann eigi ekki annarra kosta völ en að yfirgefa herbúðir Manchester United í sumar. Enski boltinn 21.5.2012 18:00 Darrell Flake til Þorlákshafnar Þórsarar hafa fengið liðsstyrk fyrir komandi leiktíð en Darrell Flake hefur gengið til liðs við félagið. Þetta sagði Bendedikt Guðmundsson, þjálfari liðsins, við karfan.is. Körfubolti 21.5.2012 17:30 Fylkir fær 90 milljónir frá Reykjavík Ákveðið var í borgarráði Reykjavíkur á föstudaginn að úthluta Fylki 90 milljónir króna fyrir byggingu nýrrar stúku við Fylkisvöll. Íslenski boltinn 21.5.2012 16:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fram - Selfoss 0-2 Nýliðar Selfoss gerðu góða ferð yfir Hellisheiðina og niður í í Laugardal í kvöld. Þeir unnu þar góðan sigur gegn arfaslökum Frömurum í leik sem einkenndist af baráttu frekar en fagurri knattspyrnu. Íslenski boltinn 21.5.2012 16:26 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - Stjarnan 1- 4 Stjarnan vann auðveldan sigur á Grindavík, 4-1, í fjórðu umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu en leikurinn fór fram á Grindavíkurvelli. Þriðji leikurinn í röð sem Grindavík fær á sig fjögur mörk og varnarleikur liðsins er gjörsamlega í molum þessa daganna. Íslenski boltinn 21.5.2012 16:23 Suarez: Hef ekki rætt við Barca eða Real Luis Suarez hefur gert lítið úr þeim sögusögnum að hann sé á leið í spænsku úrvalsdeildina nú í sumar. Enski boltinn 21.5.2012 15:30 Fara á svig við makrílbann í Þingvallavatni Veiði 21.5.2012 15:19 Torres: Mestu vonbrigði lífs míns Fernando Torres hefur óskað eftir viðræðum við forráðamenn Chelsea um framtíð hans hjá félaginu. Hann segir að hafi verið erfitt að kyngja því að vera ekki í byrjunarliði Chelsea í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Enski boltinn 21.5.2012 14:45 Fjögur lið á eftir Hazard Belgíski miðjumaðurinn Eden Hazard lék líklega sinn síðasta leik með Lille í frönsku úrvalsdeildinni um helgina. Hann hefur verið orðaður við mörg stærstu lið Evrópu. Enski boltinn 21.5.2012 14:15 Ármann Smári: Verð vonandi klár á fimmtudaginn Ármann Smári Björnsson þurfti að fara af velli í sigri ÍA gegn Keflavík í gær vegna hálsmeiðsla. Hann er þó vongóður um að meiðslin séu ekki alvarleg. Íslenski boltinn 21.5.2012 13:41 Lövgren lofar Ólaf og Alexander Úrslitin í Meistaradeild Evrópu ráðast í Köln í Þýskalandi um helgina og hefur Svíinn Stefan Lövgren sagt sitt álit á mikilvægustu leikmönnum þeirra fjögurra liða sem þar keppa. Handbolti 21.5.2012 13:30 Torres valinn í spænska landsliðið Fernando Torres og Juan Mata hafa verið kallaðir inn í spænska landsliðið nú þegar að tímabilinu þeirra með Chelsea er lokið. Fótbolti 21.5.2012 13:00 Ísland mætir Andorra í nóvember Íslenska landsliðið í knattspyrnu mætir Andorra ytra í vináttulandsleik þann 14. nóvember næstkomandi. KSÍ tilkynnti það í dag. Íslenski boltinn 21.5.2012 12:15 Björn Bergmann: Ekki að hugsa um að fara Björn Bergmann Sigurðarson er einn eftirsóttasti sóknarmaður Norðurlandanna um þessar mundir ef marka má fréttir í Englandi og Noregi. Fótbolti 21.5.2012 11:30 Frank de Boer hafnaði Liverpool Hollendingurinn Frank de Boer afþakkaði boð eigenda Liverpool um atvinnuviðtal hjá félaginu. "Ég er rétt að byrja hjá Ajax,“ sagði hann. Enski boltinn 21.5.2012 10:49 Frábær árangur hjá Guðrúnu Brá á Garðavelli Guðrún Brá Björgvinsdóttir kylfingur úr GK náði frábærum árangri á Arion-bankamótaröð unglinga sem hófst um helgina á Garðavelli á Akranesi. Guðrún bætti vallarmetið á bláum teigum þegar hún lék á 66 höggum eða sex höggum undir pari. Hún sigraði í flokki 17-18 ára en Bjarki Pétursson úr Golfklúbbi Borgarness sigraði í piltaflokki 17-18 ára. Henning Darri Þórðarson úr Keili náði áhugaverðum árangri í flokki 14 ára yngri en hann lék hringina tvo á samtals -2. Golf 21.5.2012 10:00 « ‹ ›
Katrín Ýr rifbeinsbrotin | Missir af næstu leikjum Selfoss Katrín Ýr Friðgeirsdóttir, framherji Pepsi-deildarliðs Selfoss, verður frá keppni í 3-7 vikur vegna rifbeinsbrots. Þetta kemur fram á selfoss.org. Íslenski boltinn 22.5.2012 11:30
AC Milan: Zlatan og Silva ekki til sölu Massimiliano Allegri, stjóri AC Milan, segir að sóknarmaðurinn Zlatan Ibrahimovic og varnartröllið Thiago Silva verða ekki seldir nú í sumar. Fótbolti 22.5.2012 10:51
Pepsimörkin: Markaregnið úr 4. umferð Alls voru 18 mörk skoruð í fjórðu umferð Pepsideildar karla í knattspyrnu en umferðinni lauk í gærkvöld með tveimur leikjum. Farið var yfir gang mála í öllum leikjunum í Pepsimörkunum á Stöð 2 sport í gær. Markaregnið úr fjórðu umferð er aðgengilegt á sjónvarpshluta Vísis og tónlistin er frá bandarísku hljómsveitinni The Shins og lagið heitir Simple Song Íslenski boltinn 22.5.2012 10:15
NBA í nótt: Oklahoma sló út Lakers Oklahoma City heldur áfram að gera það gott í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta en liðið tryggði sér í nótt sæti í lokaúrslitum Vesturdeildarinnar með því að slá LA Lakers úr leik. Körfubolti 22.5.2012 09:37
Grímseyjarlaxinn frægi fluttur norður Stefnt er að því að opna Laxasetur Íslands á Blönduósi í júní. Þar verður margt áhugavert. Óperusöngkonan Kiri Te Kanawa segir veiðisögur og Grímseyjarlaxinn verður fluttur norður. Veiði 22.5.2012 08:30
Pistillinn: Vítaspyrnukeppni – algjör heppni? "Þegar leikir fara í vítaspyrnukeppni er um happdrætti að ræða. Heppnin var einfaldlega með okkur í kvöld," sagði knattspyrnustjórinn Roberto Di Matteo að loknum dramatískum sigri Chelsea á Bayern München í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á laugardag. Fótbolti 22.5.2012 07:00
Bendtner vaknaði minnislaus í baðkarinu Daninn Nicklas Bendtner heldur því fram að einhverju eiturlyfi hafi verið laumað í glas hans á skemmtistað í London á síðasta ári. Enski boltinn 21.5.2012 23:30
Balotelli flottur með sítt að aftan Ítalinn Mario Balotelli hjá Man. City er flottur í nýrri auglýsingu frá Nike þar sem framherjinn prófar hinar ýmsu hárgreiðslur. Enski boltinn 21.5.2012 22:45
Selfosssigur í Laugardalnum - myndir Nýliðar Selfoss halda áfram að minna á sig í deild þeirra bestu og Selfyssingar unnu sterkan sigur á Fram í Laugardalnum í kvöld. Íslenski boltinn 21.5.2012 22:17
Pepsi-mörkin í beinni útsendingu á Vísi Pepsi-mörkin eru sem fyrr í beinni útsendingu á Vísi. Þau eru einnig sýnd í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 21.5.2012 21:30
Noregur, Króatía og Pólland berjast um EM 2016 Þrjú lönd eru enn í baráttunni um að halda EM í handbolta árið 2016. Það verður ákveðið í næsta mánuði hvaða þjóð fær mótið. Handbolti 21.5.2012 20:00
Hjálmar meiddist í jafnteflisleik Hjörtur Logi Valgarðsson leysti meiddan Hjálmar Jónsson af hólmi eftir aðeins átta mínútur í kvöld. Þá gerði lið þeirra, IFK Göteborg, 1-1, jafntefli við GAIS. Fótbolti 21.5.2012 19:22
Miðstöð Boltavaktarinnar | Báðir leikirnir í beinni á sama stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með báðum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 21.5.2012 19:00
Di Resta í sigti Mercedes Skotinn Paul di Resta er á radarnum hjá Mercedes-liðinu og gæti ekið fyrir liðið á næsta, ári ákveði Michael Schumacher að hætta í annað sinn á felinum. Formúla 1 21.5.2012 18:24
Berbatov: Ferguson sveik loforð Dimitar Berbatov segir að hann eigi ekki annarra kosta völ en að yfirgefa herbúðir Manchester United í sumar. Enski boltinn 21.5.2012 18:00
Darrell Flake til Þorlákshafnar Þórsarar hafa fengið liðsstyrk fyrir komandi leiktíð en Darrell Flake hefur gengið til liðs við félagið. Þetta sagði Bendedikt Guðmundsson, þjálfari liðsins, við karfan.is. Körfubolti 21.5.2012 17:30
Fylkir fær 90 milljónir frá Reykjavík Ákveðið var í borgarráði Reykjavíkur á föstudaginn að úthluta Fylki 90 milljónir króna fyrir byggingu nýrrar stúku við Fylkisvöll. Íslenski boltinn 21.5.2012 16:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fram - Selfoss 0-2 Nýliðar Selfoss gerðu góða ferð yfir Hellisheiðina og niður í í Laugardal í kvöld. Þeir unnu þar góðan sigur gegn arfaslökum Frömurum í leik sem einkenndist af baráttu frekar en fagurri knattspyrnu. Íslenski boltinn 21.5.2012 16:26
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - Stjarnan 1- 4 Stjarnan vann auðveldan sigur á Grindavík, 4-1, í fjórðu umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu en leikurinn fór fram á Grindavíkurvelli. Þriðji leikurinn í röð sem Grindavík fær á sig fjögur mörk og varnarleikur liðsins er gjörsamlega í molum þessa daganna. Íslenski boltinn 21.5.2012 16:23
Suarez: Hef ekki rætt við Barca eða Real Luis Suarez hefur gert lítið úr þeim sögusögnum að hann sé á leið í spænsku úrvalsdeildina nú í sumar. Enski boltinn 21.5.2012 15:30
Torres: Mestu vonbrigði lífs míns Fernando Torres hefur óskað eftir viðræðum við forráðamenn Chelsea um framtíð hans hjá félaginu. Hann segir að hafi verið erfitt að kyngja því að vera ekki í byrjunarliði Chelsea í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Enski boltinn 21.5.2012 14:45
Fjögur lið á eftir Hazard Belgíski miðjumaðurinn Eden Hazard lék líklega sinn síðasta leik með Lille í frönsku úrvalsdeildinni um helgina. Hann hefur verið orðaður við mörg stærstu lið Evrópu. Enski boltinn 21.5.2012 14:15
Ármann Smári: Verð vonandi klár á fimmtudaginn Ármann Smári Björnsson þurfti að fara af velli í sigri ÍA gegn Keflavík í gær vegna hálsmeiðsla. Hann er þó vongóður um að meiðslin séu ekki alvarleg. Íslenski boltinn 21.5.2012 13:41
Lövgren lofar Ólaf og Alexander Úrslitin í Meistaradeild Evrópu ráðast í Köln í Þýskalandi um helgina og hefur Svíinn Stefan Lövgren sagt sitt álit á mikilvægustu leikmönnum þeirra fjögurra liða sem þar keppa. Handbolti 21.5.2012 13:30
Torres valinn í spænska landsliðið Fernando Torres og Juan Mata hafa verið kallaðir inn í spænska landsliðið nú þegar að tímabilinu þeirra með Chelsea er lokið. Fótbolti 21.5.2012 13:00
Ísland mætir Andorra í nóvember Íslenska landsliðið í knattspyrnu mætir Andorra ytra í vináttulandsleik þann 14. nóvember næstkomandi. KSÍ tilkynnti það í dag. Íslenski boltinn 21.5.2012 12:15
Björn Bergmann: Ekki að hugsa um að fara Björn Bergmann Sigurðarson er einn eftirsóttasti sóknarmaður Norðurlandanna um þessar mundir ef marka má fréttir í Englandi og Noregi. Fótbolti 21.5.2012 11:30
Frank de Boer hafnaði Liverpool Hollendingurinn Frank de Boer afþakkaði boð eigenda Liverpool um atvinnuviðtal hjá félaginu. "Ég er rétt að byrja hjá Ajax,“ sagði hann. Enski boltinn 21.5.2012 10:49
Frábær árangur hjá Guðrúnu Brá á Garðavelli Guðrún Brá Björgvinsdóttir kylfingur úr GK náði frábærum árangri á Arion-bankamótaröð unglinga sem hófst um helgina á Garðavelli á Akranesi. Guðrún bætti vallarmetið á bláum teigum þegar hún lék á 66 höggum eða sex höggum undir pari. Hún sigraði í flokki 17-18 ára en Bjarki Pétursson úr Golfklúbbi Borgarness sigraði í piltaflokki 17-18 ára. Henning Darri Þórðarson úr Keili náði áhugaverðum árangri í flokki 14 ára yngri en hann lék hringina tvo á samtals -2. Golf 21.5.2012 10:00
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti