Sport Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Selfoss - Breiðablik 0-2 Blikar skoruðu langþráð mörk og unnu 2-0 sigur á Selfossi í 6. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld en Blikaliðið þrefaldaði þarna markaskor sitt enda höfðu þeir aðeins skorað eitt mark í fyrstu fimm umferðunum. Blikar komu sér líka upp úr fallsæti með þessum góða útisigri á nýliðunum sem hafa aðeins náð í eitt stig út úr síðustu þremur heimaleikjum sínum. Íslenski boltinn 31.5.2012 13:39 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Keflavík 4-0 Valur vann öruggan 4-0 sigur á Keflavík á Vodafone-vellinum í kvöld þar sem öll fjögur mörk leiksins komu í síðari hálfleik. Kolbeinn Kárason skoraði tvívegis fyrir Valsmenn. Íslenski boltinn 31.5.2012 13:35 Vermaelen ætlar að klára ferilinn hjá Arsenal Belgíski varnarmaðurinn Thomas Vermaelen er afar ánægður í herbúðum Arsenal. Svo ánægður að hann vill vera hjá félaginu til loka ferilsins. Enski boltinn 31.5.2012 13:30 Katarar setja rúman milljarð í handboltaliðið í París Félag Róberts Gunnarssonar og Ásgeirs Arnars Hallgrímssonar, Paris Handball, verður ef að líkum lætur orðið eitt stærsta félag Evrópu innan nokkurra ára enda á að dæla peningum í félagið. Handbolti 31.5.2012 12:45 Real Madrid eða Kína líklegast hjá Drogba Forráðamenn kínverska liðsins Shanghai Shenhua segjast vinna að því allan sólarhringinn að fá framherjann Didier Drogba til félagsins. Fótbolti 31.5.2012 12:00 ÍBV kvartar undan Silfurskeiðinni Knattspyrnudeild ÍBV hefur ákveðið að senda inn formlega kvörtun til KSÍ vegna hegðunar stuðningsmanna Stjörnunnar á leik liðanna í Eyjum í vikunni. Íslenski boltinn 31.5.2012 11:51 Allir í fiski í Laxá "Menn voru mjög spenntir þegar menn lögðust til hvílu. Þetta gekk síðan ljómandi vel í morgun, fiskur er vænn og menn eru að sjá töluvert mikið af fiski“ Veiði 31.5.2012 11:38 Villa of lítið félag fyrir Martinez Dave Whelan, stjórnarformaður Wigan, er hæstánægður með að stjórinn, Roberto Martinez, skuli ekki hafa farið til Liverpool eða Aston Villa. Hann verður að öllum líkindum áfram með Wigan. Enski boltinn 31.5.2012 11:15 Bayern liggur ekkert á að semja við Dzeko FC Bayern München er í framherjaleit og umboðsmaður Edin Dzeko, leikmanns Man. City, hefur komið þeim skilaboðum á framfæri til liðsins að Dzeko sé til í að koma þangað. Fótbolti 31.5.2012 10:30 Lampard meiddur | Ætlar ekki að hætta í landsliðinu Meiðslavandræðum enska landsliðsins fyrir EM er ekki lokið en miðjumaðurinn Frank Lampard meiddist í gær. Jordan Henderson bíður á hliðarlínunni, tilbúinn að taka hans pláss ef Lampard getur ekki farið með á EM. Fótbolti 31.5.2012 09:45 Ótrúleg frammistaða Rondo dugði ekki til fyrir Boston Miami Heat er komið í 2-0 í einvíginu gegn Boston Celtics í úrslitum Austurdeildar NBA eftir dramatískan sigur, 115-111, í framlengdum leik í nótt. Körfubolti 31.5.2012 08:59 Ellefu milljónir úr Veiðikortasjóði til rjúpnarannsókna Umhverfisráðuneytið hefur úthlutað 28,4 milljónum króna úr Veiðikortasjóði í styrki til ýmissa rannsóknarverkefna. Hæsti einstaki styrkurinn fer til rannsókna á rjúpum. Veiði 31.5.2012 08:00 Þetta er að verða betra og betra hjá okkur Íslenska karlalandsliðið í fótbolta þurfti í gær að sætta sig við annað 2-3 tapið í röð þegar liðið tapaði á móti Svíum í Gautaborg aðeins þremur dögum eftir að liðið missti niður 2-0 forystu á móti Frökkum. Íslenska liðið missti frá sér leikinn á móti Frökkum á lokasprettinum en að þessu sinni var það slæm byrjun sem fór með möguleika íslenska liðsins. Íslenski boltinn 31.5.2012 07:00 Draumariðill í Lundúnum Ísland slapp við gull- og silfurliðin frá EM í Serbíu þegar dregið var í riðla fyrir Ólympíuleikana í Lundúnum – en fékk í staðinn Bretland og Argentínu. Ísland er einnig í riðli með Frakklandi, Svíþjóð og Túnis. Strákarnir hefja leik 29. júlí. Handbolti 31.5.2012 06:00 Nasistakveðjur og gyðingahatur í EM-löndunum Evrópumótið í knattspyrnu er handan við hornið en mótið verður haldið í Póllandi og Úkraínu. Sum þátttökulandanna hafa varað landa sína við því að ferðast á mótið og það ekki að ástæðulausu miðað við umfjöllun Panorama á BBC-sjónvarpsstöðinni. Fótbolti 30.5.2012 23:30 Casillas setti nýtt met í kvöld - enginn unnið fleiri landsleiki Iker Casillas, fyrirliði Real Madrid og spænska landsliðsins, setti nýtt met í kvöld þegar Spánn vann 4-1 sigur á Suður-Kóreu í vináttulandsleik sem fór fram í Bern í Sviss. Casillas kom inn á sem varamaður í hálfleik og fékk ekki á sig mark þær 45 mínútur sem hann spilaði. Fótbolti 30.5.2012 23:11 Útlitið ekki alltof gott hjá Emil og félögum Emil Hallfreðsson og félagar í Hellas Verona töpuðu í kvöld 0-2 á útivelli á móti AS Varese í fyrri leik liðanna í undanúrslitum umspils um eitt laust sæti í ítölsku A-deildinni. Seinni leikurinn fer fram á laugardaginn. Fótbolti 30.5.2012 23:02 EM-draumur stelpnanna okkar á lífi - myndir Íslenska kvennalandsliðið á enn möguleika á að komast í úrslitakeppni EM eftir frábæran 21-18 sigur á Spáni í Vodfonehöllinni í kvöld. Stelpurnar lögðu gruninn að sigrinum með því að vinna fyrstu fimmtán mínútur seinni hálfleiksins 10-2 eftir að hafa verið 8-10 undir í hálfleik. Handbolti 30.5.2012 22:50 Barcelona spilar æfingaleik í Afríku í sumar Undirbúningur Barcelona fyrir næsta tímabil verður ekki alveg heðfbundinn því félagið ætlar að spila leik í Marokkó í sumar. Fótbolti 30.5.2012 22:45 Rúrik: Við þurfum bara að fara ná úrslitum Rúrik Gíslason og félagar í íslenska landsliðinu þurftu að sætta sig við annað 2-3 tapið í röð á móti Svíþjóð í Gautaborg í kvöld en íslensku strákarnir geta hinsvegar verið sáttir með spilamennskuna á móti Frökkum og Svíum, tveimur sterkum þjóðum sem eru í lokaundirbúningi sínum fyrri úrslitakeppni EM. Íslenski boltinn 30.5.2012 22:40 Aron Einar: Getum verið sáttir með spilamennskuna í þessum leikjum Aron Einar Gunnarsson var fyrirliði íslenska landsliðsins á móti Svíum í kvöld alveg eins og í leiknum á móti Frökkum. Íslenska liðið kom til baka eftir slæma byrjun en varð að sætta sig við annað 2-3 tapið í röð. Íslenski boltinn 30.5.2012 22:24 Lagerbäck: Ég var bara vonsvikinn með fyrstu fimmtán mínúturnar Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta segir íslenska landsliðið vera á réttri leið en liðið tapaði 2-3 á móti Svíum í kvöld og hefur þar með tapað öllum fjórum leikjum sínum eftir að Lars tók við. Íslenski boltinn 30.5.2012 21:56 Íslendingarnir í aðalhlutverki hjá AG í úrslitaleiknum - myndir Íslendingarnir í danska ofurliðinu AG voru ansi atkvæðamiklir í kvöld þegar liðið svo gott sem tryggði sér danska meistaratitilinn með mögnuðum ellefu marka sigri, 30-19, á Bjerringbro-Silkeborg í fyrri leik liðanna um danska meistaratitilinn. Handbolti 30.5.2012 20:41 Titillinn blasir við AG Íslendingaliðið AG frá Kaupmannahöfn er komið með níu fingur á danska meistaratitilinn eftir öruggan ellefu marka sigur, 19-30, á Bjerringbro-Silkeborg í fyrri leik liðanna um danska meistaratitilinn. Handbolti 30.5.2012 20:04 Lið Rúnars fallið | Hannes skoraði átta mörk Kári Kristján Kristjánsson og félagar í Wetzlar sendu Rúnar Kárason og félaga hans í Bergischer niður í þýsku B-deildina í handbolta í kvöld. Handbolti 30.5.2012 19:54 Framlengt í urriðaveiðinni í Elliðaánum Veiðitímabilið á urriðasvæðinu í efri hluta Elliðaánna sem átti að ljúka annað kvöld hefur verið framlengt til 5. júní. Þetta kemur fram á vef Stangaveiðifélags Reykjavíkur. Veiði 30.5.2012 19:51 Ólafur Bjarki á leið til Þýskalands Landsliðsmaðurinn Ólafur Bjarki Ragnarsson mun ganga frá samningi við þýska B-deildarfélagið Emsdetten samkvæmt áreiðanlegum heimildum Vísis. Líklega verður skrifað undir tveggja ára samning í kvöld. Handbolti 30.5.2012 19:34 Füchse Berlin komið í Meistaradeildina eftir stórsigur á Lemgo Dagur Sigurðsson stýrði sínum mönnum í Füchse Berlin inn í Meistaradeildina á næsta tímabili þegar Refirnir tryggðu sér þriðja sætið í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta með því að vinna tólf marka stórsigur á TBV Lemgo, 36-24. Enski boltinn 30.5.2012 17:58 Ferill Brendan Rodgers í máli og myndum BBC hefur tekið saman tæplega tveggja mínútna myndband um ferillinn hjá Brendan Rodgers sem í dag skrifaði undir þriggja ára samning um að gerast næsti stjóri Liverpool. Rodgers tekur við af Kenny Dalglish sem var rekinn frá félaginu á dögunum. Enski boltinn 30.5.2012 17:11 Guðný Jenný: Við eigum mikið inni "Ég er búinn að skoða þær aðeins og þær eru sterkar í gegnumbrotum og með fínar skyttur. Þetta er flott lið sem við erum að fara að mæta," sagði landsliðsmarkvörðurinn Guðný Jenný Ásmundsdóttir en hún þarf að eiga góðan leik gegn Spáni í kvöld. Handbolti 30.5.2012 16:45 « ‹ ›
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Selfoss - Breiðablik 0-2 Blikar skoruðu langþráð mörk og unnu 2-0 sigur á Selfossi í 6. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld en Blikaliðið þrefaldaði þarna markaskor sitt enda höfðu þeir aðeins skorað eitt mark í fyrstu fimm umferðunum. Blikar komu sér líka upp úr fallsæti með þessum góða útisigri á nýliðunum sem hafa aðeins náð í eitt stig út úr síðustu þremur heimaleikjum sínum. Íslenski boltinn 31.5.2012 13:39
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Keflavík 4-0 Valur vann öruggan 4-0 sigur á Keflavík á Vodafone-vellinum í kvöld þar sem öll fjögur mörk leiksins komu í síðari hálfleik. Kolbeinn Kárason skoraði tvívegis fyrir Valsmenn. Íslenski boltinn 31.5.2012 13:35
Vermaelen ætlar að klára ferilinn hjá Arsenal Belgíski varnarmaðurinn Thomas Vermaelen er afar ánægður í herbúðum Arsenal. Svo ánægður að hann vill vera hjá félaginu til loka ferilsins. Enski boltinn 31.5.2012 13:30
Katarar setja rúman milljarð í handboltaliðið í París Félag Róberts Gunnarssonar og Ásgeirs Arnars Hallgrímssonar, Paris Handball, verður ef að líkum lætur orðið eitt stærsta félag Evrópu innan nokkurra ára enda á að dæla peningum í félagið. Handbolti 31.5.2012 12:45
Real Madrid eða Kína líklegast hjá Drogba Forráðamenn kínverska liðsins Shanghai Shenhua segjast vinna að því allan sólarhringinn að fá framherjann Didier Drogba til félagsins. Fótbolti 31.5.2012 12:00
ÍBV kvartar undan Silfurskeiðinni Knattspyrnudeild ÍBV hefur ákveðið að senda inn formlega kvörtun til KSÍ vegna hegðunar stuðningsmanna Stjörnunnar á leik liðanna í Eyjum í vikunni. Íslenski boltinn 31.5.2012 11:51
Allir í fiski í Laxá "Menn voru mjög spenntir þegar menn lögðust til hvílu. Þetta gekk síðan ljómandi vel í morgun, fiskur er vænn og menn eru að sjá töluvert mikið af fiski“ Veiði 31.5.2012 11:38
Villa of lítið félag fyrir Martinez Dave Whelan, stjórnarformaður Wigan, er hæstánægður með að stjórinn, Roberto Martinez, skuli ekki hafa farið til Liverpool eða Aston Villa. Hann verður að öllum líkindum áfram með Wigan. Enski boltinn 31.5.2012 11:15
Bayern liggur ekkert á að semja við Dzeko FC Bayern München er í framherjaleit og umboðsmaður Edin Dzeko, leikmanns Man. City, hefur komið þeim skilaboðum á framfæri til liðsins að Dzeko sé til í að koma þangað. Fótbolti 31.5.2012 10:30
Lampard meiddur | Ætlar ekki að hætta í landsliðinu Meiðslavandræðum enska landsliðsins fyrir EM er ekki lokið en miðjumaðurinn Frank Lampard meiddist í gær. Jordan Henderson bíður á hliðarlínunni, tilbúinn að taka hans pláss ef Lampard getur ekki farið með á EM. Fótbolti 31.5.2012 09:45
Ótrúleg frammistaða Rondo dugði ekki til fyrir Boston Miami Heat er komið í 2-0 í einvíginu gegn Boston Celtics í úrslitum Austurdeildar NBA eftir dramatískan sigur, 115-111, í framlengdum leik í nótt. Körfubolti 31.5.2012 08:59
Ellefu milljónir úr Veiðikortasjóði til rjúpnarannsókna Umhverfisráðuneytið hefur úthlutað 28,4 milljónum króna úr Veiðikortasjóði í styrki til ýmissa rannsóknarverkefna. Hæsti einstaki styrkurinn fer til rannsókna á rjúpum. Veiði 31.5.2012 08:00
Þetta er að verða betra og betra hjá okkur Íslenska karlalandsliðið í fótbolta þurfti í gær að sætta sig við annað 2-3 tapið í röð þegar liðið tapaði á móti Svíum í Gautaborg aðeins þremur dögum eftir að liðið missti niður 2-0 forystu á móti Frökkum. Íslenska liðið missti frá sér leikinn á móti Frökkum á lokasprettinum en að þessu sinni var það slæm byrjun sem fór með möguleika íslenska liðsins. Íslenski boltinn 31.5.2012 07:00
Draumariðill í Lundúnum Ísland slapp við gull- og silfurliðin frá EM í Serbíu þegar dregið var í riðla fyrir Ólympíuleikana í Lundúnum – en fékk í staðinn Bretland og Argentínu. Ísland er einnig í riðli með Frakklandi, Svíþjóð og Túnis. Strákarnir hefja leik 29. júlí. Handbolti 31.5.2012 06:00
Nasistakveðjur og gyðingahatur í EM-löndunum Evrópumótið í knattspyrnu er handan við hornið en mótið verður haldið í Póllandi og Úkraínu. Sum þátttökulandanna hafa varað landa sína við því að ferðast á mótið og það ekki að ástæðulausu miðað við umfjöllun Panorama á BBC-sjónvarpsstöðinni. Fótbolti 30.5.2012 23:30
Casillas setti nýtt met í kvöld - enginn unnið fleiri landsleiki Iker Casillas, fyrirliði Real Madrid og spænska landsliðsins, setti nýtt met í kvöld þegar Spánn vann 4-1 sigur á Suður-Kóreu í vináttulandsleik sem fór fram í Bern í Sviss. Casillas kom inn á sem varamaður í hálfleik og fékk ekki á sig mark þær 45 mínútur sem hann spilaði. Fótbolti 30.5.2012 23:11
Útlitið ekki alltof gott hjá Emil og félögum Emil Hallfreðsson og félagar í Hellas Verona töpuðu í kvöld 0-2 á útivelli á móti AS Varese í fyrri leik liðanna í undanúrslitum umspils um eitt laust sæti í ítölsku A-deildinni. Seinni leikurinn fer fram á laugardaginn. Fótbolti 30.5.2012 23:02
EM-draumur stelpnanna okkar á lífi - myndir Íslenska kvennalandsliðið á enn möguleika á að komast í úrslitakeppni EM eftir frábæran 21-18 sigur á Spáni í Vodfonehöllinni í kvöld. Stelpurnar lögðu gruninn að sigrinum með því að vinna fyrstu fimmtán mínútur seinni hálfleiksins 10-2 eftir að hafa verið 8-10 undir í hálfleik. Handbolti 30.5.2012 22:50
Barcelona spilar æfingaleik í Afríku í sumar Undirbúningur Barcelona fyrir næsta tímabil verður ekki alveg heðfbundinn því félagið ætlar að spila leik í Marokkó í sumar. Fótbolti 30.5.2012 22:45
Rúrik: Við þurfum bara að fara ná úrslitum Rúrik Gíslason og félagar í íslenska landsliðinu þurftu að sætta sig við annað 2-3 tapið í röð á móti Svíþjóð í Gautaborg í kvöld en íslensku strákarnir geta hinsvegar verið sáttir með spilamennskuna á móti Frökkum og Svíum, tveimur sterkum þjóðum sem eru í lokaundirbúningi sínum fyrri úrslitakeppni EM. Íslenski boltinn 30.5.2012 22:40
Aron Einar: Getum verið sáttir með spilamennskuna í þessum leikjum Aron Einar Gunnarsson var fyrirliði íslenska landsliðsins á móti Svíum í kvöld alveg eins og í leiknum á móti Frökkum. Íslenska liðið kom til baka eftir slæma byrjun en varð að sætta sig við annað 2-3 tapið í röð. Íslenski boltinn 30.5.2012 22:24
Lagerbäck: Ég var bara vonsvikinn með fyrstu fimmtán mínúturnar Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta segir íslenska landsliðið vera á réttri leið en liðið tapaði 2-3 á móti Svíum í kvöld og hefur þar með tapað öllum fjórum leikjum sínum eftir að Lars tók við. Íslenski boltinn 30.5.2012 21:56
Íslendingarnir í aðalhlutverki hjá AG í úrslitaleiknum - myndir Íslendingarnir í danska ofurliðinu AG voru ansi atkvæðamiklir í kvöld þegar liðið svo gott sem tryggði sér danska meistaratitilinn með mögnuðum ellefu marka sigri, 30-19, á Bjerringbro-Silkeborg í fyrri leik liðanna um danska meistaratitilinn. Handbolti 30.5.2012 20:41
Titillinn blasir við AG Íslendingaliðið AG frá Kaupmannahöfn er komið með níu fingur á danska meistaratitilinn eftir öruggan ellefu marka sigur, 19-30, á Bjerringbro-Silkeborg í fyrri leik liðanna um danska meistaratitilinn. Handbolti 30.5.2012 20:04
Lið Rúnars fallið | Hannes skoraði átta mörk Kári Kristján Kristjánsson og félagar í Wetzlar sendu Rúnar Kárason og félaga hans í Bergischer niður í þýsku B-deildina í handbolta í kvöld. Handbolti 30.5.2012 19:54
Framlengt í urriðaveiðinni í Elliðaánum Veiðitímabilið á urriðasvæðinu í efri hluta Elliðaánna sem átti að ljúka annað kvöld hefur verið framlengt til 5. júní. Þetta kemur fram á vef Stangaveiðifélags Reykjavíkur. Veiði 30.5.2012 19:51
Ólafur Bjarki á leið til Þýskalands Landsliðsmaðurinn Ólafur Bjarki Ragnarsson mun ganga frá samningi við þýska B-deildarfélagið Emsdetten samkvæmt áreiðanlegum heimildum Vísis. Líklega verður skrifað undir tveggja ára samning í kvöld. Handbolti 30.5.2012 19:34
Füchse Berlin komið í Meistaradeildina eftir stórsigur á Lemgo Dagur Sigurðsson stýrði sínum mönnum í Füchse Berlin inn í Meistaradeildina á næsta tímabili þegar Refirnir tryggðu sér þriðja sætið í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta með því að vinna tólf marka stórsigur á TBV Lemgo, 36-24. Enski boltinn 30.5.2012 17:58
Ferill Brendan Rodgers í máli og myndum BBC hefur tekið saman tæplega tveggja mínútna myndband um ferillinn hjá Brendan Rodgers sem í dag skrifaði undir þriggja ára samning um að gerast næsti stjóri Liverpool. Rodgers tekur við af Kenny Dalglish sem var rekinn frá félaginu á dögunum. Enski boltinn 30.5.2012 17:11
Guðný Jenný: Við eigum mikið inni "Ég er búinn að skoða þær aðeins og þær eru sterkar í gegnumbrotum og með fínar skyttur. Þetta er flott lið sem við erum að fara að mæta," sagði landsliðsmarkvörðurinn Guðný Jenný Ásmundsdóttir en hún þarf að eiga góðan leik gegn Spáni í kvöld. Handbolti 30.5.2012 16:45
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti