Skoðun

Fréttamynd

Heilbrigðisþjónusta ríkisrekin og ekki ríkisrekin

Sigurður Páll Jónsson

Á yfirstandandi kjörtímabili hafa stjórnendur fyrirtækja í heilbrigðisþjónustu sem ekki eru ríkisrekin kvartað yfir sinni stöðu gagnvart hinu opinbera og þá helst heilbrigðisráðuneytinu. Það er eins og ráðherra heilbrigðismála sjái „rautt“ ef viðkomandi heilbrigðisþjónusta er ekki ríkisrekin.

Skoðun

Fréttamynd

Afstýrum kjaraskerðingu

Drífa Snædal

Tvö stórmál liggja nú fyrir Alþingi og verða hugsanlega afgreidd í dag. Annars vegar lög um framlengingu hlutabótaleiðarinnar og hins vegar greiðslu hluta launa á uppsagnarfresti.

Skoðun
Fréttamynd

Ferðaviljinn - ætla þeir að koma?

Bjarnheiður Hallsdóttir

Orðið „ferðavilji“ er eitt mest notaða orðið í vangaveltum um framtíð ferðaþjónustunnar. Ferðavilji er auk nokkurra annarra þátta ein meginforsenda þess að líf færist í ferðaþjónustu bæði hér á landi og annars staðar.

Skoðun
Fréttamynd

Pabbi týndist og er nú farinn

Alma Hafsteinsdóttir

Ég fékk símtal í nótt þar sem dóttir hafði verið að leita að pabba sínum.

Skoðun
Fréttamynd

Fiskveiðiauðlindin

Brynjar Níelsson

Brynjar Níelsson ritar um kvótakerfið en hann telur þá reiði og heift sem hefur sýnt sig vegna Samherjamálsins og nýlegs erfðamáls sjávarútvegsfyrirtækisins ekki til fagnaðar.

Skoðun
Fréttamynd

Stress

Gunnar Dan Wiium

Ég á það til að fara í stress. Stress, hvað er stress? Ég skal reyna að umorða þetta. Ég á það til að ofhugsa, hlaða, þyngja, blindast. Ég á það til að missa marks, meint að markmiðið með lífinu sé einfaldlega að gera, gera hluti, gera hluti í núvitund eftir fremsta megni.

Skoðun
Fréttamynd

Ég mót­mæli breytingar­til­lögu á út­lendinga­lögum

Toshiki Toma

Frumvarp um breytingar á útlendingalögum hefur verið lagt fram á alþingi af dómsmálaráðherra. Um þetta frumvarp hafa nú þegar nokkur samtök eða stofnanir sem eiga erindi um útlendingamál tjáð sig um og lýst yfir áhyggjum vegna nokkurra atriða í frumvarpinu.

Skoðun
Fréttamynd

Ný­sköpun og lands­byggðin

Guðjón S. Brjánsson

Á þessum alvarlegu óvissutímum, þessum óskýru tímum þegar nýjar og nýjar sviðsmyndir eru dregnar upp með fárra daga millibili er mikilvægt að týna ekki áttum í umrótinu, að líta upp og horfa til framtíðar.

Skoðun
Fréttamynd

Ferðagjöf upp Ártúnsbrekku og allan hringinn

Guðfinnur Sigurvinsson

Það er viss mælikvarði á hagsæld ef til er fólk sem finnst það ekki taka því að innleysa fimm þúsund krónur. Þá væri enn betra ef slíkt fólk gæti rafrænt framvísað gjafabréfi sínu til þeirra sem vilja nota það.

Skoðun
Fréttamynd

Kerfi fyrir fólk en ekki fólk fyrir kerfi

Diljá Ámundadóttir Zoega

Kerfið á að vera hannað fyrir fólk. Þessi setning er mikilvæg áminning fyrir okkur sem störfum í stjórnmálum.

Skoðun
Fréttamynd

Spegill á út­lendinga­pólitík

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir

Við munum vel eftir fallegri samkenndinni sem nemendur Hagaskóla sýndu skólasystur sinni Zainab Zafari sem íslensk stjórnvöld höfðu ákveðið að senda til Grikklands.

Skoðun
Fréttamynd

Bölvun auðlindanna

Oddný G. Harðardóttir

Samherjahjón ákveða að greiða börnum sínum arf, fyrirfram. Sagt er að verðmætið sé um 70 milljarðar króna.

Skoðun
Sjá næstu 25 greinar
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.