Skoðun


Fréttamynd

Aðlögun að nýjum veruleika!

Ómar H Kristmundsson

En nú er spurt, hvað tekur við þegar við erum komin yfir versta hjallann, þegar við erum komin vel niður brekkuna á kúrfunni?

Skoðun
Fréttamynd

Áhrif COVID-19 á ungmenni

Valgerður Eyja Eyþórsdóttir

Eins og allir vita þá hefur Covid-19 haft mikil áhrif á allan heiminn og þar á meðal skólagöngu margra. Víða um heim hefur skólum verið lokað en hér á Íslandi höfum við reynt að halda skólastarfinu gangandi en í mjög breyttri mynd.

Skoðun
Fréttamynd

Heimilis­of­beldi er dauðans al­vara

Andrés Proppé Ragnarsson

Í árferði þar sem er aukið álag er alltaf hætta á því að brestir sem við erum að fást við hafi tilhnegingu til að aukast. Þetta getur átt við margt í okkar fari eins og áfengis og vímuefnaneyslu, matarvenjur (slæma matarsiði), og margt annað mætti telja.

Skoðun
Fréttamynd

Að­gerðir hins siðaða sam­fé­lags

Drífa Snædal

Það er ekki síst á tímum erfiðleika sem við finnum fyrir baklandi okkar og metum styrk þess. Hvort sem það er fjölskylda, vinir, vinnufélagar eða þau kerfi sem við höfum byggt upp.

Skoðun
Fréttamynd

Sjálf­sögðu miðlarnir

Olga Björt Þórðardóttir

Sem barni fannst mér spennandi þegar svarthvítu bæjarblöð þess tíma komu inn um bréfalúguna. Það var skemmtilegt að fletta þeim og skoða hvort ég þekkti einhver andlit.

Skoðun
Fréttamynd

Ís­lenskt græn­meti er gull

Jóhanna Gylfadóttir

Íslenskt grænmeti er fágætt. Gullmolar í mjúkri hreinni mold, ræktað úti í hreinu lofti, skolað með hreinu vatni og síðast en ekki síst ræktað við grænan orkugjafa innanhúss.

Skoðun
Fréttamynd

Heil­brigðis­herinn okkar

Erna Guðmundsdóttir

Það er eins og við séum í stríði. Stríði við ósýnilegan aðila þar sem fá vopn koma okkur til varnar og allt traust okkar hvílir á heilbrigðishernum okkar.

Skoðun
Fréttamynd

Að sigra heiminn: Af gengi fjöl­skyldna til að blómstra á tímum Co­vid-19

Linda Björk Ólafsdóttir,Thelma Hafþórsdóttir Byrd

Covid-19 veiran hefur á stuttum tíma gjörbreytt lífinu eins og við þekktum það og óvissan er mikil. Þær aðgerðir sem ætlað er að hefta útbreiðslu veirunnar munu óneitanlega hafa áhrif á daglegt líf flestra í óráðinn tíma.

Skoðun
Fréttamynd

Gengið í takt

Sveinbjörn Claessen

Undanfarin misseri hafa byggingaframkvæmdir verið í blóma og þá einkum á höfuðborgarsvæðinu. Verkefnin eru mýmörg og af öllum stærðum og gerðum, allt frá hátæknisjúkrahúsi til algengari verkefna á borð við fjöleignarhús.

Skoðun
Sjá næstu 25 greinar
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.