Skoðun


Fréttamynd

Dagur, stattu við orð þín

Viðar Þorsteinsson

Borgarstjóri á að sjá til þess að viðsemjendum borgarinnar séu veittar skýrar og greinargóðar upplýsingar um þau tilboð sem óskað er eftir að ræða af alvöru við samningaborðið.

Skoðun
Fréttamynd

Nýsköpun á krossgötum?

Rúnar Ómarsson

Hafandi starfað á vettvangi "nýsköpunar“ yfir 20 ár þá tek ég undir með ráðherra málaflokksins að það var kominn tími til að hrista upp í stoðkerfi nýsköpunar, sem jafnvel starfsmenn stoðkerfisins sjálfs hafa sagt að væri of flókið til að þeir rati um.

Skoðun
Fréttamynd

Uppgangur popúlisma

Sóley Tómasdóttir

Popúlisma er beitt í stjórnmálum til að ala á andúð almennings gagnvart stjórnkerfinu, ekki bara stjórnmálafólki heldur öllum grundvallarstofnunum hins opinbera.

Skoðun
Fréttamynd

Hættuspil hungurmarkanna

Drífa Snædal

Verkfall Eflingar er okkur öll áminning um mikilvægi þeirra starfa sem unnin eru á vegum Reykjarvíkurborgar.

Skoðun
Fréttamynd

Spurningin sem ég klúðraði

Arnór Steinn Ívarsson

Öll þau sem keppt hafa í Gettu Betur eiga sér eina spurningu sem liggur á þeim eins og hlass af múrsteinum. Eina spurningin sem þau klúðruðu.

Skoðun
Fréttamynd

Hin dulda hlið heimilis­of­beldis

Matthildur Björnsdóttir

Í þessari viku seint í febrúar breiddist út enn ein sagan um fyrrverandi eiginmann sem hafði drepið fyrrverandi eiginkonu og börnin þeirra þrjú hér í Ástralíu.

Skoðun
Fréttamynd

Menningar­sögu­legt stór­tjón

Valdimar Össurarson

Fréttamiðlar hafa allmikið fjallað um afleiðingar stórviðranna nú í vetur. Einn þáttur hefur þó þar orðið útundan, sem nauðsynlegt er að koma á framfæri enda um sameign þjóðarinnar að ræða.

Skoðun
Fréttamynd

Lög­gjafinn og Skatturinn ganga af for­eldra­starfi dauðu

Bryndís Jónsdóttir og Sigríður Björk Einarsdóttir

Á síðustu dögum hefur síminn ekki stoppað hjá þjónustuskrifstofu Heimilis og skóla, Landssamtaka foreldra og SAMFOK, samtaka foreldra grunnskólabarna í Reykjavík vegna tilmæla Skattsins um að skrá raunverulega eigendur allra fyrirtækja.

Skoðun
Fréttamynd

Brauð­fætur tungu­mála­náms

Oddur Þórðarson

Francis Bacon sagði: "Mennt er máttur“. Annað frægt skáld orti: "Sterkasta sverðið er kennsla og þekking“. Heldur minna ljóðrænna væri ef einhver segði að með aukinni þekkingu fást betri atvinnutækifæri eða að með hverri blaðsíðu sem þú lest í bók, hækka mánaðarlaun þín í framtíðinni.

Skoðun
Fréttamynd

Ert þú í á­hyggju­fé­laginu?

Hulda Jónsdóttir Tölgyes

Ég þekkti eitt sinn eldri konu sem sagði að hún og systur hennar væru saman í áhyggjufélagi. Þær hefðu allar sama einkennið, sem var að hafa áhyggjur af öllu á milli himins og jarðar.

Skoðun
Sjá næstu 25 greinar
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.