Skoðun


Fréttamynd

Hvalir gegn loftslagsbreytingum!

Amanda Cortes

Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra og Sjálfstæðismaður hefur samþykkt veiðar á langreyðum og hrefnum til og með ársins 2023.

Skoðun
Fréttamynd

Er sannleikurinn sagna bestur?

Hersir Aron Ólafsson

Sannleikurinn er sagna bestur. Þessi orð hafa óneitanlega notið talsverðra vinsælda um árabil og var hápunktinum líklega náð í köldum desembermánuði árið 2014 þegar spakmælin voru valin málsháttur vikunnar í Morgunblaðinu, og ekki lýgur Mogginn. Um gildi fullyrðingarinnar má þó vissulega deila.

Skoðun
Fréttamynd

Aðför að tjáningarfrelsi

Hanna Katrín Friðriksson og Ragnhildur Sverrisdóttir

Ríkisstjórn, sem lofar í stjórnarsáttmála sínum að koma Íslandi í fremstu röð í málefnum hinsegin fólks, ætlar nú að breyta almennum hegningarlögum á þann veg að þrengja ákvæði um hatursorðræðu.

Skoðun
Fréttamynd

Vor í Reykjavík

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir

Reykjavík er leiðandi afl sem stærsta sveitarfélag landsins. Reykjavíkurborg er stór vinnustaður sem þjónustar alla sem hér búa og fyrirtækin sem hér starfa.

Skoðun
Fréttamynd

Lokum skólum en leyfum sjúkrahús

Ebba Margrét Magnúsdóttir

Á Landspítalanum hefur mygla sannarlega greinst mjög víða, m.a. á barna- og unglingageðdeildinni, skrifstofum lækna á Hringbraut, á kvennadeildinni og geðdeildinni svo eitthvað sé talið.

Skoðun
Fréttamynd

Flóttafólk

María Bjarnadóttir

Ég hef ekki gert vísindalega rannsókn á þessu en ég held að fólkið sem skrifar viðbjóð um útlendinga í íslenska komm­entakerfið þekki engan sem hefur þurft að flýja heimaland sitt.

Skoðun
Fréttamynd

Tvísýn staða  

Hörður Ægisson

Eftir fordæmalausan vöxt í ferðaþjónustu, þar sem ferðamönnunum fjölgaði árlega um tugi prósenta og til varð atvinnugrein sem skapar meira en 40 prósent af gjaldeyristekjum þjóðarbúsins, er núna harkaleg niðursveifla handan við hornið.

Skoðun
Fréttamynd

Vonandi var hann ekki sannkristinn

Þórlindur Kjartansson

Þann 13. nóvember árið 2015 var framið í París hryðjuverk þar sem hópar vopnaðra manna gerðu árásir á saklaust fólk víða um borgina. 130 féllu, þar af voru 90 ungmenni á tónleikum.

Skoðun
Fréttamynd

Halldór 22.03.19

Mynd dagsins eftir Halldór Baldursson.

Halldór
Fréttamynd

Vakúmpakkaða gúrkan

Sigríður María Egilsdóttir

Fyrir stuttu átti ég leið í matvöruverslun og í grænmetisdeildinni stóð ég frammi fyrir vali; hvort ætti ég að kaupa gúrku á „adamsklæðunum” eða gúrku í plastbúning í fánalitunum?

Skoðun
Fréttamynd

Gervigreind í daglegu amstri

Heimir Fannar Gunnlaugsson

Gervigreind er nú þegar farin að hjálpa okkur með marga af þessum hlutum. Það sem kemur okkur mannfólkinu hvað mest á óvart er hverju gervigreind bætir við okkar eigin hugmyndir að lausnum eða útfærslum.

Skoðun
Fréttamynd

Mikilvægt skróp

Kolbrún Bergþórsdóttir

Vitanlega eiga börn og unglingar skilið að mark sé á þeim tekið og á þau hlustað. Samt er iðulega reynt að þagga niður í þeim.

Skoðun
Sjá næstu 25 greinar

Frosti Logason

Ótuktarlýður

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar samþykkti nýverið að auglýsa tillögu sem miðaði að því að fólki sem býr við fjölþættan vanda, geðsjúkdóma og vímuefnafíkn, yrði tryggt húsnæði í sérstökum þjónustuíbúðum í nýju hverfi bæjarins.


Meira

Bergur Ebbi Benediktsson

Samfélag örvæntingar

Ég er að hugsa um stemninguna. Líklegast er það rétt sem greinendur efnahagslífsins segja. Við erum ekki að fara inn í annað hrun. Ekkert í líkingu við það sem gerðist 2008. Fólk og fyrirtæki eiga meira í eignum sínum. Við eigum nóg af erlendum gjaldeyri og skuldum lítið í útlöndum. Og vonandi reynist það rétt og við sleppum við ástand örvæntingar.


Meira

Þorbjörn Þórðarson

Iðnnám er töff

Hugarfarsbreyting þarf að eiga sér stað í samfélaginu til að fleiri sæki í iðnnám enda er viðvarandi skortur á iðnmenntuðu starfsfólki.


Meira

Þorvaldur Gylfason

Völd hinna valdalausu

Þeir sem telja sig bera skarðan hlut frá borði geta reynt að rétta hlut sinn í kjörklefanum og gera það iðulega.


Meira

Jóna Hrönn Bolladóttir

Segðu mér sögu

Einn af mínum ógleymanlegu fermingarsonum sat við morgun­verðarborðið með móður sinni og það vildi svo til að það var viðtal við mig í morgun­útvarpi.


Meira

Bjarni Karlsson

Þarf það?

Þegar kom að mér í Bónusröðinni um daginn horfði kassa­stelpan á þennan miðaldra karl og spurði einbeitt: "Þarftu poka?“


Meira

Tómas Þór Þórðarson

Hið svokallaða frí

Ég fékk ekkert sumarfrí og er því að taka það út núna og hef verið frá seinni hluta desember. Það verður seint sagt að þetta sé eitthvað stuttbuxnafrí enda kuldinn hér að nísta inn að beini. Frí er samt alltaf frí. Eða hvað?


Meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.