Skoðun


Fréttamynd

Á vængjum flautunnar

Arilíus Jónsson

Hljóðfæri eru eitt mikilvægasta fyrirbæri sem til er í heiminum. Þar eru blásturshljóðfærin fremst í flokki og þá sérstaklega flautur, enda spanna þau allan skala dýptar og hátóna og ráða við jafnt grunnspil sem skrautlegar flúrur

Skoðun
Fréttamynd

Ó­hollusta í húsum og raka­vanda­mál

Björn Marteinsson

Umræða um rakavandamál og áhrif þess á heilsu íbúa, oftast talað um raka og myglu, hefur aukist verulega það sem af er þessari öld.

Skoðun
Fréttamynd

Fylgir þú lögum?

Ugla Stefaníu Kristjönudóttir Jónsdóttir,Þorbjörg Þorvaldsdóttir

Um þessar mundir er eitt ár liðið síðan Lög um kynrænt sjálfræði, langþráð tímamótalöggjöf í málefnum trans fólks, tóku gildi.

Skoðun
Fréttamynd

Ræður fólkið eða flokkurinn?

Óskar Steinn Jónínuson Ómarsson

Það ættu í sjálfu sér ekki að vera nein tíðindi að Sjálfstæðisflokkurinn hafi metnað til að einkavæða opinbera innviði.

Skoðun
Fréttamynd

Opið bréf til for­sætis­ráð­herra Ís­lands

Kári Stefánsson

Katrín, í byrjun mars þegar Covid-19 faraldurinn fór að sækja í sig veðrið á Íslandi buðumst við hjá Íslenskri erfðagreiningu (ÍE) til þess að skima eftir veirunni í samfélaginu almennt meðan heilbrigðiskerfið skimaði eftir henni í þeim sem voru lasnir eða komu frá svæðum þar sem talin var mikil hætta á smiti.

Skoðun
Fréttamynd

Lista­há­skólann í Kópa­vog?

Friðrik Sigurðsson

Yfir Fossvoginn og upp að Elliðavatni bárust mér nýverið þær fréttir að starfsmenn ríkisvaldsins hefðu farið í könnunarvinnu til að velja Listaháskólanum nýtt heimili.

Skoðun
Fréttamynd

Risastórt skref fyrir foreldra í námi

Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir,Sigrún Ásta Brynjarsdóttir

Á Íslandi er algengt að háskólanemar eignist börn á meðan að námi þeirra stendur. Margskonar ástæður eru fyrir því að háskólanemar ákveða að eignast börn á þeim tíma.

Skoðun
Fréttamynd

Ef kerfið virkar ekki þarf að breyta kerfinu

Diljá Ámundadóttir Zoega

Kerfið á að vera hannað fyrir fólk en fólk er ekki til fyrir kerfið. Þetta skrifaði ég í lok maí í grein hér á Vísi vegna óska nokkurra foreldra um að fá að senda börn sín, sem þurfa sérúrræði, í Arnarskóla.

Skoðun
Sjá næstu 25 greinar
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.