Skoðun

Fréttamynd

Meðvitund

Kári Stefánsson

Meðvitundin er þess eðlis eins og svo margt annað að þú getur ekki misst hana nema þú hafir hana. Það er kannski þess vegna sem það lítur út fyrir að Ólafur Hauksson taki ekki roti.

Skoðun

Fréttamynd

Geðheilsa og Covid-19

Hulda Jónsdóttir Tölgyes

Það var mikið rætt um Covid-19 í tengslum við geðheilsu fyrr í vetur þegar faraldurinn stóð sem hæst hér á landi.

Skoðun
Fréttamynd

Sofandi og ráðalaus: 4 punktar

Ágúst Ólafur Ágústsson

Þingmaður Samfylkingarinnar skrifar um viðbrögð ríkisstjórnarinnar við kórónuveirufaraldrinum.

Skoðun
Fréttamynd

Skapsmunir

Ólafur Hauksson

Það er ekki til vinsælda fallið að gagnrýna Kára Stefánsson. Síst af öllu að atyrða hann fyrir að láta skapsmuni ráða við örlagaríkar ákvarðanir. Enda er Kári vinsæll og veit af því og minnir okkur reglulega á hvað Íslensk erfðagreining hefur varið mörgum milljörðum króna í viðbrögð við kórónuveirunni.

Skoðun
Fréttamynd

Sumir vilja nýjan forseta á tólf ára fresti en ekki kóng

Jóhann F K Arinbjarnarson

Ég var nýkominn með kosningaaldur þegar Hrunið átti sér stað. Ég bjó þá útá landi svo að ég varð að láta það nægja að horfa á mótmæli vörubílstjóranna, búsáhaldabyltinguna, táragasið og bálkestina á Austurvelli í sjónvarpinu.

Skoðun
Fréttamynd

Varnarviðbrögð í stað svara

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir

Hvert sem ég kem þessa dagana er fólk að velta fyrir sér sömu spurningum; hvernig verður haustið og veturinn? Á að halda landinu opnu eða auka takmarkanir sem gerðar eru til þeirra sem hingað koma? Hvaða áhrif mun þetta allt hafa á okkar daglega líf? Á skólagöngu barnanna okkar? Á fjölskyldu og vini á öldrunarheimilum? Efnahag og atvinnu?

Skoðun
Fréttamynd

Ríkisstjórnina skortir þrek og þor

Jón Steindór Valdimarsson

Ábyrgð þeirra sem gefa sig að stjórnmálum er mikil, ekki síst þeirra sem halda um stjórnartaumana hverju sinni.

Skoðun
Fréttamynd

Kyn­röskun stúlkna. Hin nýja „móður­sýki“

Arnar Sverrisson

Kyn er fjórþætt; eðliskyn eða kynferði (biological sex, gender, sexuality), sem ákvarðast af gerð kynfæra, sem oftast eru annað tveggja karlkyns eða kvenkyns.

Skoðun
Fréttamynd

„Ég hata þessa veiru!“

Íris Róbertsdóttir

Litli frændi minn greip um höfuðið og sagði: „Nei, ekki aftur! Ég hata þessa veiru“.

Skoðun
Fréttamynd

Hvar eru konurnar?

Kristjana Björk Barðdal

Mér svelgdist heldur betur á kaffibollanum í morgun þegar ég fór yfir skráningar í gagnaþon fyrir umhverfið. Kynjahlutföllin á skráðum þátttakendum voru virkilega skökk.

Skoðun
Fréttamynd

Ekki traustsins verð

Oddný G. Harðardóttir

Úr ríkissjóði fara milljarðar til fyrirtækja í vanda í þeirri von að þau geti hafið starfsemi að nýju eftir að faraldurinn hefur gengið yfir.

Skoðun
Sjá næstu 25 greinar
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.