Skoðun


Fréttamynd

Lenging fæðingar­or­lofs gagnast öllum

Ólafur Þór Gunnarsson

Því meira sem við þroskumst sem samfélag og því meira sem við lærum um okkur sjálf kemur betur og betur í ljós hversu miklu máli fyrstu ár ævinnar skipta fyrir þroska barna.

Skoðun
Fréttamynd

Ungt fólk velur fyrirtæki sem sýna ábyrgð í verki

Nanna Elísa Jakobsdóttir

Fyrirtækjum ber siðferðileg skylda til að leggja sitt af mörkum til þess að sporna gegn skaðlegum umhverfisáhrifum, styðja við starfsfólk sitt og sýna siðferðilega verjanlega viðskiptahætti.

Skoðun
Fréttamynd

Amma norn

Rannveig Ernudóttir

Mamma mín var einstök kona, á svo marga vegu. Hún hafði ýmsa bresti, eins og margt samferðafólk okkar. Þeir gátu verið henni og okkur ástvinum hennar mjög íþyngjandi. Hún barðist við fíkn allt sitt líf en rótin að þeirri baráttu var þunglyndi sem oft á tíðum gat verið lamandi bæði henni og okkur á heimilinu.

Skoðun
Fréttamynd

Tvær litlar spurningar til þing­manna

Þröstur Friðfinnsson

Nú er Alþingi að fara að afgreiða þingsályktunartillögu um stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga. Þá er mikilvægt að þingmenn hafi svör á hraðbergi.

Skoðun
Fréttamynd

Er eitt­hvað að fela?

Sara Dögg Svanhildardóttir og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir

Þegar starfað er í stjórnmálum skiptir miklu máli að taka hlutverk sitt alvarlega. Ekki síst til að ýta undir nauðsynlegt traust og langþráð gegnsæi í íslenskri stjórnsýslu.

Skoðun
Fréttamynd

Eigum við í alvöru að vera stolt?

Guðmundur Ingi Þóroddsson

Hagsmunabarátta er oft litin hornauga, kölluð lobbíismi og baráttumenn sakaðir um að hagræða gögnum sér í vil. Vel getur verið að það eigi við í einhverjum tilvikum.

Skoðun
Fréttamynd

FOKK Jú ALLIR...

Sigríður Karlsdóttir

...sagði 14 ára nemandi minn einu sinni. Hann var kominn með nóg. Nóg af skólanum, kennurum, samnemendum sínum og nóg af sjálfum sér.

Skoðun
Sjá næstu 25 greinar
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.