Skoðun

Fréttamynd

Málefni Korpu og rangfærslur skólayfirvalda

Sófus Máni Bender

Ég undirritaður Sófus Máni Bender formaður nemandafélags Kelduskóla-Vík skólaárið 2018–2019 lýsi yfir þungum áhyggjum af þeirri stöðu sem upp er komin í skólamálum Staðahverfis.

Skoðun

Fréttamynd

Andstæðingar Ísraels á hálum ís

Finnur Thorlacius Eiríksson

Undanfarnar tvær vikur hefur deilan á milli Ísraels og Palestínu enn og aftur ratað á milli tannanna á fólki. Fjöldahreyfing sem sinnir að jafnaði alþýðumálum innanlands hefur seilst inn á þetta svið, sem ætti annars að falla undir utanríkismál.

Skoðun
Fréttamynd

Inn­flytj­enda­konur og of­beldi

Heiða Björg Hilmisdóttir og Sabine Leskopf

Opinn fundur um þennan málaflokk verður á morgun á vegum ofbeldisvarnarnefndar Reykjavíkurborgar og fjölmenningarráðs Reykjavíkurborgar í samstarfi við ASÍ, Samtaka kvenna af erlendum uppruna, Kvenréttindafélagsins og Kvennaathvarfisins.

Skoðun
Fréttamynd

Alvarlegir annmarkar við kaup ríkisins á heilbrigðisþjónustu

Elín Sigurgeirsdóttir, Eybjörg Hauksdóttir, Haraldur Sæmundsson, Jón Gauti Jónsson og Þórarinn Guðnason

Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu, Læknafélag Reykjavíkur, Félag sjúkraþjálfara, Samtök heilbrigðisfyrirtækja og Tannlæknafélag Íslands óskuðu á dögunum eftir úttekt KPMG á starfsumhverfi þjónustuveitenda í heilbrigðisþjónustu.

Skoðun
Fréttamynd

Aukinn stuðningur við náms­menn

Jóna Þórey Pétursdóttir

Menntasjóður námsmanna á að koma í stað Lánasjóðs íslenskra námsmanna en í sumar voru breytingarnar kynntar með frumvarpsdrögum um Stuðningssjóð íslenskra námsmanna.

Skoðun
Fréttamynd

Ný­sköpunar­stefna og hvað svo?

Kristjana Björk Barðdal og Tanja Teresa Leifsdóttir

Í byrjun október lagði nýsköpunarráðherra fram nýsköpunarstefnu.

Skoðun
Fréttamynd

Halldór 11.11.19

Mynd dagsins eftir Halldór Baldursson.

Halldór
Fréttamynd

Af hverju hugsum við ekki meira eins og börnin?

Kristbjörg Ólafsdóttir

Ég er lágvaxin. Ég er ekki bara lágvaxin, heldur er ég mjög lágvaxin. Og ég er ekki bara mjög lágvaxin, ég er mjög lágvaxin mamma. Og ég hef hugsað um það lengi, hvað ég vildi óska þess að fullorðnir hugsi eins og börn.

Skoðun
Fréttamynd

Þegar stjórnendur bregðast

Hjálmar Jónsson

Ég hef verið mjög hugsi yfir fyrsta verkfalli blaðamanna í bráðum 42 ár og hversu illa tókst til með framkvæmdina þær fjórar klukkustundir sem það stóð yfir á þeim ágæta vinnustað Morgunblaðinu.

Skoðun
Fréttamynd

Björn og Sveinn

Óttar Guðmundsson

Bókaútgáfan Sæmundur á Selfossi endurútgefur þessa dagana merkilegt skáldverk, Björn og Sveinn, eftir Megas. Bókin fjallar um ferðalag þeirra feðga Axlar-Björns og Sveins skotta um undirheima Reykjavíkur. Þessir Snæfellingar voru þekktir misindismenn á 16du og 17du öld en fá nýtt líf í reykvískum samtíma.

Skoðun
Sjá næstu 25 greinar
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.