Skoðun


Fréttamynd

Þrefaldur ávinningur heimavinnu

Sigurður Ingi Friðleifsson

Veirufaraldurinn sem geisað hefur um heimsbyggðina, hefur heldur betur hrist upp í viðhorfi til heimavinnu.

Skoðun
Fréttamynd

Milljón krónu spurningin

Ágúst Ólafur Ágústsson

Eigum við að tala um Evrópusambandið núna? Er núna rétti tíminn? Vill þjóðin það? Vill Evrópusambandið það? Í síðasta sjónvarpsþætti um Ráðherrann var allavega aðild Íslands að Evrópusambandinu aðalmálið.

Skoðun
Fréttamynd

Lögmaður talar fyrir valdaráni

Kristinn Karl Brynjarsson

Athyglisvert að heyra „virtan“ lögmann, að eigin sögn baráttumann fyrir lýðræði, tala í útvarpsþættinum Sprengisandi fyrir valdaráni til þess að koma tillögum stjórnlagaráðs í gegnum þingið.

Skoðun
Fréttamynd

Áfengisneysla aldraða og úrræðaleysi

Aníta Runólfsdóttir

Við lifum á tímum þar sem heilbrigðisþjónustan okkar er undir miklu álagi. Við erum að kljást við heimsfaraldur.

Skoðun
Fréttamynd

Ógnar­stjórn er víða í at­vinnu­lífinu!

Flosi Eiríksson

Viðbrögð og umræður um mál sem upp koma geta varpað skýru ljósi á ýmsa þætti í samfélaginu. Þetta hefur komið mjög skýrt fram í umræðum um COVID-smit um borð í togaranum Júlíusi Geirmundssyni og forkastanlegum vinnubrögðum útgerðarinnar, Hraðfrystihússins Gunnvarar hf.

Skoðun
Fréttamynd

Líf í húfi

Kristbjörg Þórisdóttir

Í grein sem nýlega birtist í Læknablaðinu eftir Ólaf B. Einarsson verkefnastjóra hjá Embætti Landlæknis kemur fram að 17,6% fullorðinna á Íslandi (18 ára og eldri) hafi leyst út þunglyndislyf árið 2019.

Skoðun
Fréttamynd

Hvers vegna er ein­elti ekki refsi­vert?

Valgarður Reynisson

Þegar opinber umræða um einelti í grunnskólum kemst í hámæli í kjölfar áberandi máls, virðast allir vera sammála um að einelti sé alvarlegt ofbeldi sem þurfi að stöðva.

Skoðun
Fréttamynd

Borgara­leg ferming Sið­menntar - Ævin­týra­legur vöxtur á ör­fáum árum!

Siggeir F. Ævarsson

Árið 1989 fór fyrsta borgaralega fermingin fram á Íslandi en þá voru fermingarbörnin alls 16 talsins. Þegar Hope Knútsson skipulagði þessa fermingu óraði hana sennilega ekki fyrir því að 30 árum seinna myndu 13% fermingarárgangsins fermast borgaralega hjá Siðmennt.

Skoðun
Fréttamynd

Sjálf­sögð réttindi barna tryggð til fram­búðar

Ólafur Þór Gunnarsson

Hlutverk foreldra og forráðamanna er víðfeðmt og flókið og myndi það taka langan tíma að telja upp alla anga þess. Eitt þeirra er að annast börn ef þau veikjast eða lenda í slysum.

Skoðun
Fréttamynd

Her­æfingar í há­loftum Ís­lands

Guttormur Þorsteinsson

Nýlega bárust fréttir af því að flugher Bandaríkjanna væri að æfa aðflug á Akureyrarflugvelli með tilheyrandi hávaða. Hávaðinn af orrustuþotum sem þessum stafar af því að þær þurfa að nota afturbrennara til að taka á loft, sem og til þess að brjóta hljóðmúrinn á flugi.

Skoðun
Fréttamynd

Co­vid-19: Dauðs­föll, frelsi og hag­kvæmni

Haukur Viðar Alfreðsson

Flest allir ættu nú að þekkja til og hafa fundið fyrir áhrifum Covid-19 heimsfaraldursins hvort sem það er í formi skertrar heilsu, tekna, einstaklingsfrelsis eða annars.

Skoðun
Sjá næstu 25 greinar
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.