Fleiri fréttir

Stefna á að fara 560 km á hlaupahjóli

Þriggja manna teymi sem kallar sig #ScootingRecord stefnir að því að slá Guinness-heimsmet í lengstu vegalengd á hlaupahjóli á innan við 24 klukkustundum. Hópurinn á krefjandi verkefni fyrir höndum.

Stóð sveitt við hrærivélina fyrir útgáfupartíið

Það var líf og fjör í partíi Tobbu Marinósdóttur í gær þegar útgáfu bókarinnar Náttúrulega sætt var fagnað á Coocoo's Nest. Viðstaddir skáluðu og gæddu sér á góðgæti sem Tobba reiddi fram.

Kvöldsund um helgar

Leikarinn Ólafur Egill Egilsson skrifaði formlegt bréf til Íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur í byrjun árs, þar sem hann óskaði eftir að opnunartími sundlauga yrði lengdur um helgar.

Sýningin sem kom skemmtilega á óvart

Dansverkið Grrrrls eftir Ásrúnu Magnúsdóttur og stóran hóp af unglingsstelpum hefur hlotið óvænta velgengni á árinu, hátt í þúsund manns hafa séð verkið. Í verkinu leitar ­Ásrún svara við spurningum um hvernig það er að vera ung

Söngelsk systkini með þriðju sumartónleikana

Systkinin Guðfinnur og Kristín Sveinsbörn halda nú í þriðja sinn Systkinatónleika á sumardaginn fyrsta en um árlega hefð er að ræða sem hefur gengið framar vonum. Á hverju ári hafa þau frumflutt verk eftir ungt tónskáld og í ár verður engin undantekning á þeirri venju.

„Pablo elskar Ísland meira en ég“

Íslandsbanki kynnir: Fótboltaparið Rúna Sif Stefánsdóttir og Pablo Punyed fluttu heim til Íslands eftir nám í Bandaríkjunum. Þau eiga íbúð sem þau leigja út, en Pablo spilar fótbolta í Vestmannaeyjum, en Rúna í Reykjavík. Þau flakka á milli en stefna á að flytja í íbúðina seinna.

Það er aldrei frí

Aron Can gerði allt vitlaust fyrir um ári með mixteipinu Þekkir stráginn og er lagið Enginn mórall komið með milljón spilanir. Í dag gefur hann út Ínótt, sína fyrstu plötu í fullri lengd – á geisladisk.

Geð­heil­brigðis­sam­tök vara við 13 Rea­sons Why

Þættirnir hafa notið mikilla vinsælda á Netflix undanfarin misseri. Headspace, áströlsk samtök um geðheilbrigði, hafa varað við þáttaröðinni á grundvelli þess að umfjöllunarefnið sé "hættulegt.“ Leikkona úr Stranger Things, annarri vinsælli Netflix-seríu, er á sama máli.

Þessi drengur stal senunni á Coachella

Tónlistarhátíðin Coachella fór fram í Kalforníu um helgina en hátíðin hefur verið haldin árlega í apríl frá árinu 1999 og stendur alltaf yfir tvær helgar í röð.

„Partýstofurnar seldu mér Fossvoginn”

Útsýnið, veðurblíðan og stórar partýstofur einkenna Fossvoginn og eru ástæður þess að Birta Björnsdóttir, fréttakona á RÚV, ákvað að þar skyldi hún búa ásamt eiginmanni og börnum.

Hefur komið til 52ja landa og er hvergi nærri hætt

Ferðabloggarinn Ása Steinarsdóttir hefur hingað til ferðast til 52ja landa og fjallar um ferðalögin á blogginu From Ice to Spice. Ása segir hörkuvinnu að halda úti ferðabloggi en þegar upp er staðið er þetta þess virði.

Sjá næstu 50 fréttir