Leikjavísir

GameTíví: Tíu bestu Sinclair Spectrum leikirnir

Samúel Karl Ólason skrifar

Óli Jóels hefur marga fjöruna sopið í gegnum tíðina og þekkir ýmislegt. Þar á meðal eru Sinclair Spectrum leikir, sem Óli spilaði mikið á sínum tíma. Hann hefur nú brugðist við ákalli áhorfenda og fer yfir tíu bestu leikina.

Þar á meðal er jafnvel allra fyrsti leikurinn sem Óli keypti sér. Annan leik spilaði hann svo mikið að hann eyðilagði nokkur lyklaborð. Yfirferð Óla má sjá hér að neðan.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira