Lífið

Ætlaði að losa stífluna og festi höndina í klósettinu

Stefán Árni Pálsson skrifar
Merkilegt atvik.
Merkilegt atvik.

Ótrúlegt atvik átti sér stað í borginni Cleveland í Texasfylki í Bandaríkjunum á dögunum en þá náði kona að festa höndina sína ofan í klósettinu.

„Vatnslögn gaf sig daginn sem ég flutti inn. Ég festi bílinn minn í leðjunni fyrir utan heimilið mitt og glænýja sláttuvélin mín bilaði og allt á sama tímanum. Ég var því ekki að fara hringja í píparinn minn þegar klósettið stíflaði,“ segir konan sem var einfaldlega að reyna losa stíflu þegar hún festi höndina.

Hér að neðan má sjá myndband sem tekið var 12. apríl og var greinilega mikill viðbúnaður vegna atviksins.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira