Lífið

Engar páskabumbur á Íslandsmótinu í fitness

Stefán Árni Pálsson skrifar
Fólk sem hefur lagt mikið á sig.
Fólk sem hefur lagt mikið á sig. myndir/Pétur Fjeldsted Einarsson

Íslandsmótið í fitness fór fram um páskana í Háskólabíó þar sem 109 keppendur stigu á svið á þessu stærsta fitnessmóti ársins.

Stemningin var frábær alla helgina en á skírdag var keppt í karlaflokkum og á föstudaginn langa í kvennaflokkum.

Alls var keppt í sex keppnisgreinum og að lokinni keppni í hverjum flokki var keppt um heildarsigurvegara hverrar keppnisgreinar.

Hér má nálgast upplýsingar um alla sigurvegara helgarinnar.
Pétur Fjeldsted Einarsson, blaðamaður Fréttablaðsins, var á svæðinu um helgina og greip í myndavélina. Hann fangaði stemninguna og tók þessar frábæru myndir.

Átti ekki von á því að vinna.
Margrét Gnarr og Davíð Alexander voru valdir Íþróttamenn ársins hjá IFBB á Íslandi.


Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira