Lífið

Engar páskabumbur á Íslandsmótinu í fitness

Stefán Árni Pálsson skrifar
Fólk sem hefur lagt mikið á sig.
Fólk sem hefur lagt mikið á sig. myndir/Pétur Fjeldsted Einarsson
Íslandsmótið í fitness fór fram um páskana í Háskólabíó þar sem 109 keppendur stigu á svið á þessu stærsta fitnessmóti ársins.

Stemningin var frábær alla helgina en á skírdag var keppt í karlaflokkum og á föstudaginn langa í kvennaflokkum.

Alls var keppt í sex keppnisgreinum og að lokinni keppni í hverjum flokki var keppt um heildarsigurvegara hverrar keppnisgreinar.

Hér má nálgast upplýsingar um alla sigurvegara helgarinnar.

Pétur Fjeldsted Einarsson, blaðamaður Fréttablaðsins, var á svæðinu um helgina og greip í myndavélina. Hann fangaði stemninguna og tók þessar frábæru myndir.

Átti ekki von á því að vinna.
Margrét Gnarr og Davíð Alexander voru valdir Íþróttamenn ársins hjá IFBB á Íslandi.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×