Lífið

Ferðast um heimavistina á keðjusagar-þríhjóli

Stefán Árni Pálsson skrifar
Sniðugt fólk nær oft á tíðum að útbúa faratæki með allskyns frumlegum aðferðum.

Oft hafa menn notað sláturvélamótor en það nýjasta er að nota mótor úr keðjusög.

Þetta gerður tveir bandarískir nemendur og ferðuðust um heimavistina á litlu þríhjóli.

Þeir greina frá þessu á YouTube-síðunni This Dust In en myndbandið er eitt það allra vinsælasta á Reddit um þessar mundir.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×