Fleiri fréttir

Bristol fór illa með Sheffield Wednesday

Hörður Björgvin Magnússon spilaði allan leikinn í vörn Bristol City sem vann öruggan 4-0 sigur á Sheffield Wednesday í dag. Fyrir leikinn í dag hafði Bristol ekki unnið síðustu fimm leiki sína í deildinni.

Jói Berg lagði upp og hafði betur gegn Gylfa

Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley höfðu betur í Íslendingaslagnum í ensku úrvalsdeildinni í dag. Ellefu leikja hrinu án sigurs því lokið hjá Burnley.

Gascoigne heimsótti Everton og hitti Rooney

Paul Gascoigne, fyrrum leikmaður Everton og enska landsliðsins meðal annars, var mættur á æfingarsvæðið hjá Everton í gær. Everton spilar gegn Burnley í dag.

Arsenal á engin svör gegn City

Eftir að hafa steinlegið gegn City í úrslitum deildarbikarsins um helgina fengu Arsenalmenn aftur rasskell á Emirates vellinum í kvöld.

Pochettino vorkennir „bestu dómurum Evrópu“

Tottenham vann öruggan sigur á C-deildarliði Rochdale í endurteknum leik í 16-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í gærkvöld. Myndbandsdómgæslukerfið (VAR) var í stóru hlutverki í leiknum.

Var kærður en ætlar ekki að taka niður slaufuna

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segist ekki ætla að að taka niður gulu slaufuna þrátt fyrir að hafa verið kærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir ólöglegan klæðaburð.

Mane: Getum unnið öll lið í heiminum

Sadio Mane, leikmaður Liverpool, segir að leikmenn liðsins elski að spila saman. Mane segir einnig að á góðum degi geti liðið unnið öll lið í heiminum, slíkur sé andinn í félaginu eftir nokkur mögur ár.

Svanirnir í átta liða úrslit í fyrsta skipti í 54 ár

Swansea er komið í átta liða úrslit enska bikarsins eftir að liðið marði 2-0 sigur á Sheffield Wednesday í endurteknum leik liðanna í Wales í kvöld. Þetta er í fyrsta skipti síðan 1964 sem Svanirnir fara í átta liða úrslit.

Reading fjórum stigum frá fallsæti eftir tap

Jón Daði Böðvarsson spilaði allan leikinn fyrir Reading sem mistókst að vinna fimmta leikinn í röð er liðið tapaði 3-1 fyrir Sheffield United á heimavelli í kvöld.

Wilshere brjálaður út í Pawson dómara

Jack Wilshere, miðjumaður Arsenal, segir að það sé erfitt að sætta sig við nokkrar ákvarðanir Craig Pawson, dómara, í úrslitaleik Arsenal og Man. City í fyrradag.

Sjá næstu 50 fréttir