Fleiri fréttir

Hörður Björgvin og félagar með sigur á Cardiff

Bristol City og Cardiff City mættust í sannkölluðum toppslag núna í morgun en búist var við því að Íslendingarnir Hörður Björgvin og Aron Einar myndu báðir byrja inná hjá sínum liðum.

Ramsey: Ágúst var undarlegur

Aaron Ramsey, leikmaður Arsenal, segir að ágústmánuður hafi verið með eindæmum undarlegur hjá félaginu en liði sé loksins núnað jafna sig.

Mourinho afþakkaði boð frá stuðningsmönnum

Jose Mourinho, stjóri United, hefur afþakkað það boð að hitta ósátta stuðningsmenn félagins en formlegur klúbbur stuðningsmanna báðu hann að hitta sig núna í vikunni.

Pep: Ég þurfti tíma

Pep Guardiola, stjóri Manchester City segist vera ánægður að félagið hafi gefið honum tíma til þess að aðlagast Englandi.

Hluti af húðflúri á hendi Cazorla fært á ökklann hans

Stuðningsmenn Arsenal hafa þurft að bíða lengi eftir því að sjá spænska miðjumanninn Santi Cazorla spila á ný með liðinu. Meiðslasaga Santi Cazorla er efni í forsíðuburðinn á spænska íþróttablaðinu Marca.

Starfið undir hjá Unsworth um helgina

Það hefur ekki gengið hjá bráðabirgðastjóra Everton, David Unsworth, að rétta við skútuna. Liðið heldur áfram að tapa öllum sínum leikjum.

Mourinho varð hissa er honum bauðst að fá Matic

Það hefur mikið verið skrifað um það í vetur hversu slæm ákvörðun það var hjá Chelsea að leyfa Nemanja Matic að fara frá félaginu og hvað þá að Chelsea skildi sleppa honum til Man. Utd.

Gylfi fremsti maður hjá Everton í kvöld

Gylfi Þór Sigurðsson mun í kvöld spila sinn fyrsta byrjunarliðsleik fyrir David Unsworth síðan að Unsworth settist í knattspyrnustjórastól Everton eftir að Ronald Koeman var rekinn.

Stuðningsmenn Man. Utd vilja funda með Mourinho

Stuðningsmannafélag Man. Utd hefur óskað eftir fundi með stjóra félagsins, Jose Mourinho, þar sem stjórinn hefur lýst yfir áhyggjum af stemningunni á heimavelli Man. Utd, Old Trafford.

Deeney dæmdur í þriggja leikja bann

Troy Deeney, fyrirliði Watford, verður fjarri góðu gamni í næstu þremur leikjum síns liðs eftir að hafa verið dæmdur í þriggja leikja bann fyrir að taka hraustlega á Joe Allen, leikmanni Stoke.

Ég ætla að myrða fjölskyldu þína

Dejan Lovren, varnarmaður Liverpool, hefur greint frá því að fjölskylda hans hafi fengið viðbjóðslega líflátshótun í gegnum samfélagsmiðla.

Man. City byrjar að missa flugið í nóvember

Gary Neville, sparkspekingur Sky Sports, er eins og allir hrifinn af spilamennsku Man. City það sem af er vetri en minnir á að nú fer í hönd tíminn þar sem City hefur lent í vandræðum síðustu ár.

Hlanddólgarnir í ævilangt bann

Tottenham hefur dæmt stuðningsmennina tvo sem köstuðu glasi fullu af þvagi í stuðningsmenn West Ham í ævilangt bann.

Skiptingin sem skilar alltaf sínu hjá Mourinho

Anthony Martial var hetja Manchester United um helgina þegar hann skoraði sigurmarkið í stórleiknum gegn Tottenham. Frakkinn er með frábæra tölfræði á tímabilinu þrátt fyrir að vera ekki alltaf í byrjunarliðinu.

Mourinho segir sumt fólk tala of mikið

Jose Mourinho, stjóri Manchester United, hefur útskýrt viðbrögð sín þegar flautað var til leiksloka í leik Man Utd og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær.

Sjá næstu 50 fréttir