Fleiri fréttir

Guardiola: Vorum frábærir

Manchester City vann stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar liðið mætti á Stamford Bridge og sigraði Chelsea 0-1

Þráinn Orri vann í Meistaradeildinni

Þráinn Orri Jónsson skoraði eitt mark í 26-30 sigri Elverum á spænska liðinu Ademar Leon í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld.

Jón Daði gat ekki bjargað Reading

Jón Daði Böðvarsson kom inn á sem varamaður á 76. mínútu í 1-2 tapi Reading gegn Norwich í ensku 1.deildinni í knattspyrnu í dag.

De Bruyne tryggði City sigurinn

Englandsmeistarar Chelsea tóku á móti toppliði Manchester City í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni í dag. Belginn Kevin de Bruyne tryggði Manchester-liðinu sigurinn.

Tottenham burstaði nýliðana á útivelli

Tottenham er óstöðvandi um þessar mundir og á því varð engin breyting þegar þeir heimsóttu nýliða Huddersfield í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.

Mourinho segir ómögulegt að hvíla Lukaku

Belgíski sóknarmaðurinn Romelu Lukaku hefur farið frábærlega af stað í búningi Manchester United eftir að hafa verið keyptur til enska stórliðsins frá Everton í sumar. Lukaku hefur skorað tíu mörk í níu leikjum og verður í eldlínunni í dag þegar Man Utd fær Crystal Palace í heimsókn.

Benteke frá í sex vikur

Það hefur gengið hörmulega hjá Crystal Palace í vetur og félagið mátti því illa við þeim tíðindum að framherjinn Christian Benteke verði frá næstu sex vikurnar.

Mourinho: Pogba verður lengi frá

Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, staðfesti á blaðamannafundi sínum í dag að meiðsli miðjumannsins Paul Pogba væru alvarleg.

Aguero meiddist í bílslysi í Amsterdam

Argentínski framherjinn Sergio Aguero verður væntanlega ekkert með sínum liðum, Manchester City og landsliði Argentínu, á næstunni eftir að skemmtiferð til Hollands enaði illa.

Mendy niðurlægði blaðamann á Twitter

Blaðamenn á Bretlandi eiga það til að fara frjálslega með sannleikann og þeir eru ekki vanir því að knattspyrnumennirnir, sem þeir slúðra um, stingi upp í þá.

Magnaður september hjá Harry Kane

Tottenham leikmaðurinn Harry Kane hefur raðað inn mörkum að undanförnu og hann var með þrennu í sigri á Apoel Nicosia í Meistaradeildinni í gærkvöldi.

Birkir kom inn í sigri

Birkir Bjarnason og Jón Daði Böðvarsson komu inn á af varamannabekknum fyrir lið sín í ensku 1. deildinni í kvöld

Sakar Alexis Sanchez um að svindla

Tony Pulis, knattspyrnustjóri West Bromwich Albion, var frekar pirraður eftir 2-0 tap hans manna á móti Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í gær.

Klopp hefur áhyggjur af varnarleik Liverpool

Varnarleikur Liverpool hefur verið skelfilegur í vetur og stjóri liðsins, Jürgen Klopp, viðurkennir að það hafi tekið á hann að horfa upp á varnarmenn liðsins.

Sjá næstu 50 fréttir