Fleiri fréttir Varamaðurinn Yedder henti United úr Meistaradeildinni Manchester United er dottið úr leik í Meistardeildar Evrópu, en Sevilla er komið áfram á kostnað United í 8-liða úrslitin eftir leik liðanna á Old Trafford í kvöld. Lokatölur 2-1 fyrir Spánverjana. 13.3.2018 21:30 Mikilvægt útivallarmark skaut Roma áfram Roma er komið áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir 1-0 sigur í síðari leiknum gegn Shaktar Donetsk, en leikið var í Róm í kvöld. 13.3.2018 21:30 Stuðningsmenn Everton notuðu Google Translate og töldu Gylfa á leið til Panama í sprautu Ein stuðningsmannasíða Everton, þar sem Gylfi Sigurðsson leikur, lenti heldur betur illa í því þegar þeir reyndu að nota Google Translate fyrr í dag. Í kjölfarið birtist athyglisverð frétt. 13.3.2018 20:49 Hafa þurft að fresta 23 leikjum hjá sama liðinu Oft þarf að fresta leikjum á Íslandi vegna veðurs en aldrei hefur þá skapast eins slæmt ástand og hjá einu I-deildarliði í enska fótboltanum. 13.3.2018 18:15 KR-ingar sömdu við Norður-Írann Varnarmaðurinn Albert Watson er genginn til liðs við KR og spilar með liðinu í Pepsi-deild karla í sumar en þetta er staðfest á heimasíðu KR. 13.3.2018 16:42 Íslensk ferðaskrifstofa er með yfir 100 miða á Argentínuleikinn Ferðaskrifstofan Tripical segist stefna á að setja yfir 100 miða á leik Íslands og Argentínu á HM í sölu í dag. 13.3.2018 16:15 Tapaði óvænt á móti Íslandi í október og var rekin í mars Þýska knattspyrnusambandið rak í dag þjálfara þýska kvennalandsliðsins en Steffi Jones fékk aðeins tæp tvö ár í starfinu. Tap á móti Íslandi átti þátt í endalokum hennar. 13.3.2018 16:00 Þjálfari Napoli með karlrembustæla Karlkyns íþróttafréttamenn á Ítalíu tóku upp hanskann fyrir kvenkyns kollega sinn er þjálfari Napoli var með stæla við konuna. 13.3.2018 13:30 Albert fékk viðurkenningu frá PSV í gærkvöldi Íslenski landsliðsframherjinn Albert Guðmundsson var verðlaunaður í gær fyrir leik 23 ára liðs PSV Eindhoven í hollensku b-deildinni í gærkvöldi. 13.3.2018 12:30 Segja að þrjú félög í ensku úrvalsdeildinni séu á eftir Jóhanni Berg Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley eru svo gott sem búnir að tryggja sér áframhaldandi veru í ensku úrvalsdeidinni með því að ná í 43 stig í fyrstu 30 leikjunum. 13.3.2018 11:30 Notuðu ólöglegan Japana í Lengjubikarnum Leiknismenn notuðu japanska leikmanninn Ryota Nakamura í leik á móti Fjölni í Lengjubikarnum sem fór fram í Egilshöllinni á laugardaginn var. 13.3.2018 11:25 Sögusagnir um að Kolbeinn fari með íslenska landsliðinu til Bandaríkjanna Kolbeinn Sigþórsson spilaði meira en klukkutíma með varaliði Nantes um helgina og er greinilega á réttri leið í endurkomu sinni. Það gæti líka styðst í endurfundi hans og íslenska landsliðsins. 13.3.2018 11:00 Geta tryggt titilinn með sigri á United: „Tækifæri sem gefst bara einu sinni á ævinni“ Manchester City vann 2-0 sigur á Stoke City í lokaleik 30. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í gærkvöldi og vantar nú aðeins tvo sigra í viðbót til að tryggja sér Englandsmeistaratitilinn. 13.3.2018 10:30 Klara: „FIFA er þyngra en nokkuð skrifræðisbákn sem við höfum komist í tæri við“ Framkvæmdastjóri KSÍ er svekkt með lítið upplýsingaflæði Alþjóðaknattspyrnusambandsins. 13.3.2018 10:00 Ekki uppselt á leikinn gegn Argentínu FIFA hefur svarað fyrirspurn KSÍ og varar við misskilningi á orðalagi. 13.3.2018 09:30 Sjáðu mörkin sem Silva skoraði á köldu kvöldi í Stoke og allt það besta úr enska Bestu mörkin, bestu markvörslurnar og uppgjör umferðarinnar má finna hér. 13.3.2018 09:30 Gríski boltinn í frí eftir að byssuóði forsetinn rauk inn á völlinn Íþróttamálaráðherra Grikklands hefur fyrirskipað tímabundið hlé á efstu deild þar í landi í kjölfar þess að forseti PAOK Salonika mætti vopnaður inn á völlinn á sunnudag. 13.3.2018 09:00 Meiddur Gylfi hljóp meira en félagar sínir Þó svo Gylfi Þór Sigurðsson hafi meiðst eftir rúmlega 20 mínútna leik um síðustu helgi þá var hann samt duglegri en allir félagar sínir að hlaupa í leiknum gegn Brighton. 13.3.2018 08:00 Mourinho segir De Boer versta þjálfarann í sögu úrvalsdeildarinnar Jose Mourinho, stjóri Manchester United, svarar Hollendingnum Frank de Boer, fyrrum þjálfara Crysta Palace, fullum hálsi eftir ummæli hans um Marcus Rashford um helgina. 13.3.2018 07:00 Messan: Áhorfandi fékk flugferð frá fyrirliða West Ham Það eru vandræði innan sem utan vallar hjá West Ham og í leik liðsins um helgina voru áhorfendur farnir að hlaupa inn á völlinn. 12.3.2018 23:00 Stuðningsfólk Atlanta United að reyna að stela af okkur Víkingaklappinu Atlanta United er nýjasta liðið sem elskar íslenska Víkingaklappið. 12.3.2018 22:30 Silva með bæði mörkin í sigri City sem færist nær titlinum David Silva skoraði bæði mörk Manchester City í 2-0 sigri City á Stoke er liðin mættust í Stoke í kvöld. Með sigrinum færist City skrefi nær titlinum. 12.3.2018 21:45 Pellegrino rekinn frá Southampton Southampton hefur rekið Mauricio Pellegrino úr starfi sínu sem stjóri liðsins, en liðið hefur einungis einn af síðustu sautján leikjum sínum. 12.3.2018 21:05 Viðar Örn á skotskónum í sigri Tel Aviv Viðar Örn Kjartansson skoraði sitt tíund mark í deildinni þetta tímabilið þegar hann skoraði annað mark Maccabi Tel Aviv í 2-0 sigri á Maccabi Petach Tikva. 12.3.2018 20:50 Rúnar: Valur verður liðið sem önnur lið þurfa að elta Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, segir að Valur verði liðið sem hin liðin muniu elta í Pepsi-deildinni í sumar. Einnig greindi hann frá því að KR skoðar nú Norður-Íra, en Rúnar hefur ekki verið alls kosta sáttur við spilamennsku KR á undirbúningstímabilinu. 12.3.2018 20:45 Nýtt myndband um íslenska landsliðsbúninginn Íslenska þjóðin bíður enn eftir að sjá hvernig nýjasta treyjan sem íslenska karlalandsliðið leikur í á HM líti út. 12.3.2018 19:37 Óvissa með framhaldið hjá Pogba Miðjumaður Man. Utd, Paul Pogba, gat ekki spilað með liðinu gegn Liverpool um helgina vegna meiðsla og óvíst er hvort hann geti spilað í Meistaradeildinni á morgun. 12.3.2018 17:30 Argentínumaður meiddist eftir samstuð við Björn Bergmann og missir af HM Argentínski miðvörðurinn Emanuel Mammana meiddist í leik með Zenit um helgina og það erm ljóst að hann missir á HM í Rússlandi í sumar. 12.3.2018 16:15 Michael Carrick leggur skóna á hilluna eftir tímabilið og þjálfar hjá United Manchester United leikmaðurinn Michael Carrick hefur nú gefið það út að þetta tímabil verður hans síðasta á knattspyrnuferlinum. 12.3.2018 15:15 Englendingar bíða eftir fréttum af Kane eins og við bíðum eftir fréttum af Gylfa HM í fótbolta í Rússlandi er í hættu hjá fleirum en íslenska landsliðsmanninum Gylfa Þór Sigurðssyni því enski landsliðsframherjinn Harry Kane meiddist einnig í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 12.3.2018 15:00 Carragher settur á bekkinn | Fær stuðning frá Neville Sky Sports hefur ákveðið að taka Jamie Carragher úr liði sínu út af hrákumáli helgarinnar. Hann hrækti þá framan í fjórtán ára stúlku úr bíl sínum. 12.3.2018 14:41 Engir miðar lengur í boði á leik Íslands og Argentínu Lengi getur vondur fótboltadagur versnað hjá stuðningsmönnum íslenska fótboltalandsliðsins. Nú hefur komið í ljós að ekki verður hægt að kaupa miða á leik Íslands og Argentínu á HM á morgun líkt og margir höfðu vonað. 12.3.2018 14:24 Sjáðu svekktan Gary Martin fá á sig myndavél í sturtunni Íslandsvinurinn Gary Martin byrjaði tímabilið ekki vel í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta en hann var tekinn af velli í hálfleik þegar Lilleström tapaði 3-1 fyrir Bodö/Glimt í fyrstu umferðinni í gær. 12.3.2018 14:00 Þjóðin í áfalli vegna meiðsla Gylfa: Stungið upp á að selja Katar HM-sætið Gylfi Þór Sigurðsson gæti misst af HM vegna meiðsla sem að hann varð fyrir á móti Brighton. 12.3.2018 13:30 Hvernig fór hann að þessu? Brendan Rodgers og lærisveinar hans í Celtic náðu níu stiga forystu á Rangers á toppi skosku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 3-2 sigur í leik erkifjendanna á Ibrox um helgina. 12.3.2018 13:00 Messan: Sögðu að Jói Berg ætti ekkert erindi í efstu deild Ólafur Kristjánsson sagði skemmtilega sögu frá njósnara á vegum enska knattspyrnusambandsins í Messunni í gær. 12.3.2018 12:30 Everton staðfestir að Gylfi sé á leið til sérfræðings í kvöld Everton hefur nú staðfest það að íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson sé meiddur á hné og þarfnist nú frekari skoðunar hjá sérstökum hnésérfræðingi. 12.3.2018 12:15 Með Gylfa inná í 99,95 prósent af keppnisleikjum okkar frá október 2014 Ef íslenska landsliðið þekkir eina stöðu ekki vel þá er það að spila án Gylfa Þórs Sigurðssonar. 12.3.2018 12:00 Þessir fimm gætu leyst Gylfa af í „tíunni“ á HM ef allt fer á versta veg Óttast er að Gylfi Þór Sigurðsson missi af HM eftir meiðsli í leik gegn Brighton um helgina. 12.3.2018 11:30 Varnarleikur Liverpool í molum: Lovren og Van Dijk spila ekki fyrir liðið Ólafur Kristjánsson og Ríkharður Daðason fóru yfir varnarleik Liverpool á móti Manchester United í Messunni. 12.3.2018 11:00 Forsetinn óð inn á völlinn með byssu Toppslagur PAOK Salonika og AEK í Grikklandi í gær var flautaður af eftir einhverja ótrúlegustu uppákomu í knattspyrnuleik lengi. 12.3.2018 10:30 Þá sem vantar miða á HM fá annan séns í fyrramálið Enn einn miðasöluglugginn á HM verður opnaður í fyrramálið og nú er það fyrstur kemur, fyrstur fær. 12.3.2018 10:00 Eini keppnisleikurinn án Gylfa frá 2012 er eini tapleikurinn í Dalnum í sex ár Gylfi Þór Sigurðsson hefur verið með í öllum keppnisleikjum Íslands síðan að Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson tóku við liðinu nema einum. 12.3.2018 09:45 Carragher hrækti á fjórtán ára stúlku á hraðbrautinni Knattspyrnusérfræðingur Sky Sports, Jamie Carragher, missti stjórn á sér á hraðbraut á Englandi eftir tap Liverpool gegn Man. Utd um nýliðna helgi. 12.3.2018 09:30 Atvikið sem gæti hafa eyðilagt HM-draum Gylfa Sig Strákarnir í Messunni skoðuðu vel atvikið í gær er Gylfi Þór Sigurðsson meiddist á hné í leik Everton og Brighton. Meiðsli sem gætu haldið honum frá HM sem væri skelfilegt fyrir íslenska landsliðið. 12.3.2018 08:47 Sjá næstu 50 fréttir
Varamaðurinn Yedder henti United úr Meistaradeildinni Manchester United er dottið úr leik í Meistardeildar Evrópu, en Sevilla er komið áfram á kostnað United í 8-liða úrslitin eftir leik liðanna á Old Trafford í kvöld. Lokatölur 2-1 fyrir Spánverjana. 13.3.2018 21:30
Mikilvægt útivallarmark skaut Roma áfram Roma er komið áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir 1-0 sigur í síðari leiknum gegn Shaktar Donetsk, en leikið var í Róm í kvöld. 13.3.2018 21:30
Stuðningsmenn Everton notuðu Google Translate og töldu Gylfa á leið til Panama í sprautu Ein stuðningsmannasíða Everton, þar sem Gylfi Sigurðsson leikur, lenti heldur betur illa í því þegar þeir reyndu að nota Google Translate fyrr í dag. Í kjölfarið birtist athyglisverð frétt. 13.3.2018 20:49
Hafa þurft að fresta 23 leikjum hjá sama liðinu Oft þarf að fresta leikjum á Íslandi vegna veðurs en aldrei hefur þá skapast eins slæmt ástand og hjá einu I-deildarliði í enska fótboltanum. 13.3.2018 18:15
KR-ingar sömdu við Norður-Írann Varnarmaðurinn Albert Watson er genginn til liðs við KR og spilar með liðinu í Pepsi-deild karla í sumar en þetta er staðfest á heimasíðu KR. 13.3.2018 16:42
Íslensk ferðaskrifstofa er með yfir 100 miða á Argentínuleikinn Ferðaskrifstofan Tripical segist stefna á að setja yfir 100 miða á leik Íslands og Argentínu á HM í sölu í dag. 13.3.2018 16:15
Tapaði óvænt á móti Íslandi í október og var rekin í mars Þýska knattspyrnusambandið rak í dag þjálfara þýska kvennalandsliðsins en Steffi Jones fékk aðeins tæp tvö ár í starfinu. Tap á móti Íslandi átti þátt í endalokum hennar. 13.3.2018 16:00
Þjálfari Napoli með karlrembustæla Karlkyns íþróttafréttamenn á Ítalíu tóku upp hanskann fyrir kvenkyns kollega sinn er þjálfari Napoli var með stæla við konuna. 13.3.2018 13:30
Albert fékk viðurkenningu frá PSV í gærkvöldi Íslenski landsliðsframherjinn Albert Guðmundsson var verðlaunaður í gær fyrir leik 23 ára liðs PSV Eindhoven í hollensku b-deildinni í gærkvöldi. 13.3.2018 12:30
Segja að þrjú félög í ensku úrvalsdeildinni séu á eftir Jóhanni Berg Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley eru svo gott sem búnir að tryggja sér áframhaldandi veru í ensku úrvalsdeidinni með því að ná í 43 stig í fyrstu 30 leikjunum. 13.3.2018 11:30
Notuðu ólöglegan Japana í Lengjubikarnum Leiknismenn notuðu japanska leikmanninn Ryota Nakamura í leik á móti Fjölni í Lengjubikarnum sem fór fram í Egilshöllinni á laugardaginn var. 13.3.2018 11:25
Sögusagnir um að Kolbeinn fari með íslenska landsliðinu til Bandaríkjanna Kolbeinn Sigþórsson spilaði meira en klukkutíma með varaliði Nantes um helgina og er greinilega á réttri leið í endurkomu sinni. Það gæti líka styðst í endurfundi hans og íslenska landsliðsins. 13.3.2018 11:00
Geta tryggt titilinn með sigri á United: „Tækifæri sem gefst bara einu sinni á ævinni“ Manchester City vann 2-0 sigur á Stoke City í lokaleik 30. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í gærkvöldi og vantar nú aðeins tvo sigra í viðbót til að tryggja sér Englandsmeistaratitilinn. 13.3.2018 10:30
Klara: „FIFA er þyngra en nokkuð skrifræðisbákn sem við höfum komist í tæri við“ Framkvæmdastjóri KSÍ er svekkt með lítið upplýsingaflæði Alþjóðaknattspyrnusambandsins. 13.3.2018 10:00
Ekki uppselt á leikinn gegn Argentínu FIFA hefur svarað fyrirspurn KSÍ og varar við misskilningi á orðalagi. 13.3.2018 09:30
Sjáðu mörkin sem Silva skoraði á köldu kvöldi í Stoke og allt það besta úr enska Bestu mörkin, bestu markvörslurnar og uppgjör umferðarinnar má finna hér. 13.3.2018 09:30
Gríski boltinn í frí eftir að byssuóði forsetinn rauk inn á völlinn Íþróttamálaráðherra Grikklands hefur fyrirskipað tímabundið hlé á efstu deild þar í landi í kjölfar þess að forseti PAOK Salonika mætti vopnaður inn á völlinn á sunnudag. 13.3.2018 09:00
Meiddur Gylfi hljóp meira en félagar sínir Þó svo Gylfi Þór Sigurðsson hafi meiðst eftir rúmlega 20 mínútna leik um síðustu helgi þá var hann samt duglegri en allir félagar sínir að hlaupa í leiknum gegn Brighton. 13.3.2018 08:00
Mourinho segir De Boer versta þjálfarann í sögu úrvalsdeildarinnar Jose Mourinho, stjóri Manchester United, svarar Hollendingnum Frank de Boer, fyrrum þjálfara Crysta Palace, fullum hálsi eftir ummæli hans um Marcus Rashford um helgina. 13.3.2018 07:00
Messan: Áhorfandi fékk flugferð frá fyrirliða West Ham Það eru vandræði innan sem utan vallar hjá West Ham og í leik liðsins um helgina voru áhorfendur farnir að hlaupa inn á völlinn. 12.3.2018 23:00
Stuðningsfólk Atlanta United að reyna að stela af okkur Víkingaklappinu Atlanta United er nýjasta liðið sem elskar íslenska Víkingaklappið. 12.3.2018 22:30
Silva með bæði mörkin í sigri City sem færist nær titlinum David Silva skoraði bæði mörk Manchester City í 2-0 sigri City á Stoke er liðin mættust í Stoke í kvöld. Með sigrinum færist City skrefi nær titlinum. 12.3.2018 21:45
Pellegrino rekinn frá Southampton Southampton hefur rekið Mauricio Pellegrino úr starfi sínu sem stjóri liðsins, en liðið hefur einungis einn af síðustu sautján leikjum sínum. 12.3.2018 21:05
Viðar Örn á skotskónum í sigri Tel Aviv Viðar Örn Kjartansson skoraði sitt tíund mark í deildinni þetta tímabilið þegar hann skoraði annað mark Maccabi Tel Aviv í 2-0 sigri á Maccabi Petach Tikva. 12.3.2018 20:50
Rúnar: Valur verður liðið sem önnur lið þurfa að elta Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, segir að Valur verði liðið sem hin liðin muniu elta í Pepsi-deildinni í sumar. Einnig greindi hann frá því að KR skoðar nú Norður-Íra, en Rúnar hefur ekki verið alls kosta sáttur við spilamennsku KR á undirbúningstímabilinu. 12.3.2018 20:45
Nýtt myndband um íslenska landsliðsbúninginn Íslenska þjóðin bíður enn eftir að sjá hvernig nýjasta treyjan sem íslenska karlalandsliðið leikur í á HM líti út. 12.3.2018 19:37
Óvissa með framhaldið hjá Pogba Miðjumaður Man. Utd, Paul Pogba, gat ekki spilað með liðinu gegn Liverpool um helgina vegna meiðsla og óvíst er hvort hann geti spilað í Meistaradeildinni á morgun. 12.3.2018 17:30
Argentínumaður meiddist eftir samstuð við Björn Bergmann og missir af HM Argentínski miðvörðurinn Emanuel Mammana meiddist í leik með Zenit um helgina og það erm ljóst að hann missir á HM í Rússlandi í sumar. 12.3.2018 16:15
Michael Carrick leggur skóna á hilluna eftir tímabilið og þjálfar hjá United Manchester United leikmaðurinn Michael Carrick hefur nú gefið það út að þetta tímabil verður hans síðasta á knattspyrnuferlinum. 12.3.2018 15:15
Englendingar bíða eftir fréttum af Kane eins og við bíðum eftir fréttum af Gylfa HM í fótbolta í Rússlandi er í hættu hjá fleirum en íslenska landsliðsmanninum Gylfa Þór Sigurðssyni því enski landsliðsframherjinn Harry Kane meiddist einnig í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 12.3.2018 15:00
Carragher settur á bekkinn | Fær stuðning frá Neville Sky Sports hefur ákveðið að taka Jamie Carragher úr liði sínu út af hrákumáli helgarinnar. Hann hrækti þá framan í fjórtán ára stúlku úr bíl sínum. 12.3.2018 14:41
Engir miðar lengur í boði á leik Íslands og Argentínu Lengi getur vondur fótboltadagur versnað hjá stuðningsmönnum íslenska fótboltalandsliðsins. Nú hefur komið í ljós að ekki verður hægt að kaupa miða á leik Íslands og Argentínu á HM á morgun líkt og margir höfðu vonað. 12.3.2018 14:24
Sjáðu svekktan Gary Martin fá á sig myndavél í sturtunni Íslandsvinurinn Gary Martin byrjaði tímabilið ekki vel í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta en hann var tekinn af velli í hálfleik þegar Lilleström tapaði 3-1 fyrir Bodö/Glimt í fyrstu umferðinni í gær. 12.3.2018 14:00
Þjóðin í áfalli vegna meiðsla Gylfa: Stungið upp á að selja Katar HM-sætið Gylfi Þór Sigurðsson gæti misst af HM vegna meiðsla sem að hann varð fyrir á móti Brighton. 12.3.2018 13:30
Hvernig fór hann að þessu? Brendan Rodgers og lærisveinar hans í Celtic náðu níu stiga forystu á Rangers á toppi skosku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 3-2 sigur í leik erkifjendanna á Ibrox um helgina. 12.3.2018 13:00
Messan: Sögðu að Jói Berg ætti ekkert erindi í efstu deild Ólafur Kristjánsson sagði skemmtilega sögu frá njósnara á vegum enska knattspyrnusambandsins í Messunni í gær. 12.3.2018 12:30
Everton staðfestir að Gylfi sé á leið til sérfræðings í kvöld Everton hefur nú staðfest það að íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson sé meiddur á hné og þarfnist nú frekari skoðunar hjá sérstökum hnésérfræðingi. 12.3.2018 12:15
Með Gylfa inná í 99,95 prósent af keppnisleikjum okkar frá október 2014 Ef íslenska landsliðið þekkir eina stöðu ekki vel þá er það að spila án Gylfa Þórs Sigurðssonar. 12.3.2018 12:00
Þessir fimm gætu leyst Gylfa af í „tíunni“ á HM ef allt fer á versta veg Óttast er að Gylfi Þór Sigurðsson missi af HM eftir meiðsli í leik gegn Brighton um helgina. 12.3.2018 11:30
Varnarleikur Liverpool í molum: Lovren og Van Dijk spila ekki fyrir liðið Ólafur Kristjánsson og Ríkharður Daðason fóru yfir varnarleik Liverpool á móti Manchester United í Messunni. 12.3.2018 11:00
Forsetinn óð inn á völlinn með byssu Toppslagur PAOK Salonika og AEK í Grikklandi í gær var flautaður af eftir einhverja ótrúlegustu uppákomu í knattspyrnuleik lengi. 12.3.2018 10:30
Þá sem vantar miða á HM fá annan séns í fyrramálið Enn einn miðasöluglugginn á HM verður opnaður í fyrramálið og nú er það fyrstur kemur, fyrstur fær. 12.3.2018 10:00
Eini keppnisleikurinn án Gylfa frá 2012 er eini tapleikurinn í Dalnum í sex ár Gylfi Þór Sigurðsson hefur verið með í öllum keppnisleikjum Íslands síðan að Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson tóku við liðinu nema einum. 12.3.2018 09:45
Carragher hrækti á fjórtán ára stúlku á hraðbrautinni Knattspyrnusérfræðingur Sky Sports, Jamie Carragher, missti stjórn á sér á hraðbraut á Englandi eftir tap Liverpool gegn Man. Utd um nýliðna helgi. 12.3.2018 09:30
Atvikið sem gæti hafa eyðilagt HM-draum Gylfa Sig Strákarnir í Messunni skoðuðu vel atvikið í gær er Gylfi Þór Sigurðsson meiddist á hné í leik Everton og Brighton. Meiðsli sem gætu haldið honum frá HM sem væri skelfilegt fyrir íslenska landsliðið. 12.3.2018 08:47
Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Íslenski boltinn