Enski boltinn

Sjáðu mörkin sem Silva skoraði á köldu kvöldi í Stoke og allt það besta úr enska

Tómas Þór Þórðarson skrifar
David Silva fagnar með liðsfélögunum sínum í gær.
David Silva fagnar með liðsfélögunum sínum í gær. vísir/getty

Manchester City er tveimur sigrum frá enska meistaratitlinum eftir auðveldan sigur á Stoke á útivelli í gærkvöldi, 2-0.

Spænski töframaðurinn David Silva skoraði bæði mörkin fyrir City sem sannaði að það getur sigrað á köldu kvöldi í Stoke. Svo sannarlega verðugir verðandi meistarar.

Manchester City er með 16 stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og þarf aðeins tvo sigra sem fyrr segir til að tryggja sér titilinn. Þeir geta því orðið meistarar í byrjun apríl með sigri á Manchester United.

Hér að neðan má sjá mörkin sem Silva skoraði í Stoke í gærkvöldi sem og bestu mörk 30. umferðarinnar, bestu markvörslurnar og uppgjör umferðarinnar.

Stoke - Man. City 0-2

Bestu mörkin

Bestu markvörslurnar

Bestu markvörslurnar


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.