Enski boltinn

Messan: Áhorfandi fékk flugferð frá fyrirliða West Ham

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Noble tuskar áhorfandann til.
Noble tuskar áhorfandann til. vísir/getty

Það eru vandræði innan sem utan vallar hjá West Ham og í leik liðsins um helgina voru áhorfendur farnir að hlaupa inn á völlinn.

Það kunnu fyrirliði West Ham, Mark Noble, ekki að meta og hann tók einn þeirra sem hljóp inn á völlinn og kastaði honum til á vellinum. Geggjað atvik.

Mikil mótmæli voru á leik West Ham og Burnley en stuðningsmennirnir voru aðallega að mótmæla eigendum West Ham sem þeir vilja á brott.

Þessi mögnuðu atvik má sjá hér að neðan.


Tengdar fréttir

Atvikið sem gæti hafa eyðilagt HM-draum Gylfa Sig

Strákarnir í Messunni skoðuðu vel atvikið í gær er Gylfi Þór Sigurðsson meiddist á hné í leik Everton og Brighton. Meiðsli sem gætu haldið honum frá HM sem væri skelfilegt fyrir íslenska landsliðið.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.