Enski boltinn

Messan: Áhorfandi fékk flugferð frá fyrirliða West Ham

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Noble tuskar áhorfandann til.
Noble tuskar áhorfandann til. vísir/getty
Það eru vandræði innan sem utan vallar hjá West Ham og í leik liðsins um helgina voru áhorfendur farnir að hlaupa inn á völlinn.

Það kunnu fyrirliði West Ham, Mark Noble, ekki að meta og hann tók einn þeirra sem hljóp inn á völlinn og kastaði honum til á vellinum. Geggjað atvik.

Mikil mótmæli voru á leik West Ham og Burnley en stuðningsmennirnir voru aðallega að mótmæla eigendum West Ham sem þeir vilja á brott.

Þessi mögnuðu atvik má sjá hér að neðan.


Tengdar fréttir

Atvikið sem gæti hafa eyðilagt HM-draum Gylfa Sig

Strákarnir í Messunni skoðuðu vel atvikið í gær er Gylfi Þór Sigurðsson meiddist á hné í leik Everton og Brighton. Meiðsli sem gætu haldið honum frá HM sem væri skelfilegt fyrir íslenska landsliðið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×