Fleiri fréttir

Bjerregaard áfram í KR

Daninn Andre Bjerregaard framlengdi í dag samning sinn við KR. Félagið greinir frá þessu á heimasíðu sinni

Alfreð orðaður við Everton

Alfreð Finnbogason gæti orðið liðsfélagi Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Everton, en staðarblaðið Liverpool Echo orðar framherjann við enska liðið.

Wenger kominn upp að hlið Sir Alex

Arsene Wenger er nú búinn að stýra Arsenal í 810 leikjum í ensku úrvalsdeildinni og því búinn að jafna met Sir Alex Ferguson.

Everton á eftir framherja Besiktas

Stóri Sam Allardyce, stjóri Everton, ætlar að sjálfsögðu að opna veskið í janúar og styrkja sitt lið fyrir seinni hluta tímabilsins.

Norður-Írar ætla ekki að missa O'Neill

Michael O'Neill hefur lyft Norður-írska landsliðinu upp í nýjar hæðir síðan hann tók við liðinu og því ekki skrítið að það eigi að bjóða honum nýjan og langan samning.

Sanchez sá um Palace

Arsenal er í sjötta sæti deildarinnar, en jafnaði með sigri í kvöld stigafjölda Tottenham sem situr sæti ofar.

300 milljóna lið Mourinho

Manchester United þarf að eyða miklum fjármunum til þess að geta keppt við nágrannana í City að mati knattspyrnustjórans Jose Mourinho.

Ísland hagar sér best

Íslendingar eru prúðastir allra Evrópuþjóða, en Ísland er efst á háttvísislista UEFA.

Hallgrímur kominn í KA

Hallgrímur Jónasson er genginn til liðs við KA, en hann skrifaði undir samning á Akureyri í dag.

Mutko kemur ekki nálægt HM lengur

Hinn umdeildi Vitaly Mutko hefur stigið niður sem yfirmaður skipulagsnefndar HM í Rússlandi að því er fram kemur í rússneskum fjölmiðlum í dag.

Stjóri Cardiff sendi Aron í aðgerð

Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson gæti þurft að sitja á hliðarlínunni næstu þrjá mánuði, en hann gekkst undir aðgerð á ökkla á dögunum.

Jói Berg bestur á Old Trafford

Jóhann Berg Guðmundsson var frábær í liði Burnley sem gerði 2-2 jafntefli við Manchester United á Old Trafford í gær.

Toure rífur fram landsliðsskóna

Miðjumaður Man. City, Yaya Toure, hefur ákveðið að rífa fram landsliðsskóna og byrja að spila með landsliði Fílabeinsstrandarinnar á nýjan leik.

Tveggja þrennu jól hjá Kane

Harry Kane skoraði þrennu í síðustu tveimur leikjum Tottenham á árinu 2017. Framherjinn skoraði alls 56 mörk á árinu og virðist alltaf vera að bæta sig.

Gerrard: Ég hef elst um tvö ár á sex mánuðum

Steven Gerrard er kominn í nýtt hlutverk eftir að hafa lagt atvinnumannaskóna á hilluna, en hann þjálfar unglingalið Liverpool. Hann segist hafa elst um tvö ár á síðustu sex mánuðum.

Sjá næstu 50 fréttir