Fleiri fréttir

Giroud: Var nálægt því að fara

Oliver Giroud segist hafa komist nálægt því að yfirgefa herbúðir Arsenal í sumar. Eftir að hafa lagst undir feld með fjölskyldu sinni hafi hann hins vegar ákveðið að vera áfram í Lundúnum.

Marcelo framlengir við Madrid

Hinn brasilíski Marcelo er búinn að skrifa undir nýjan samning við Spánar- og Evrópumeistara Real Madrid.

Snýr Ancelotti aftur til Englands?

Ítalski knattspyrnustjórinn Carlo Ancelotti er undir pressu hjá þýska stórveldinu Bayern Munich eftir ófullnægjandi árangur á síðasta tímabili.

Fá að vita meira um meiðsli Pogba í dag

Manchester United mun frá frekari fregnir af alvarleika meiðsla Paul Pogba eftir læknisskoðun í dag. Hann meiddist í sigri liðsins á Basel í Meistaradeildinni í gær.

PlayStation svaraði Mourinho

Stjóri Mancheser United sendi sínum mönnum pillu eftir 3-0 sigur liðsins á Basel í Meistaradeild Evrópu í gær.

Alfreð nýtur sín í fjölskyldustemmningu hjá Augsburg

Landsliðsframherjinn skoraði öll þrjú mörk Augsburg þegar liðið vann Köln um helgina. Hann er á sínu þriðja tímabili hjá Augsburg sem hefur byrjað betur en oft áður. Alfreð er alltaf með skýr markmið.

Hodgson tekinn við Crystal Palace

Roy Hodgson hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri Crystal Palace ef marka má færslu frá Steve Parish, stjórnarformanni félagsins, á Instagram.

De Gea vill jólafrí í ensku deildinni

Manchester United hefur leik í Meistaradeild Evrópu í kvöld eftir tæpa tveggja ára fjarveru þegar liðið tekur á móti Basel á Old Trafford. David de Gea segir ensku liðin þurfa jólafrí til að eiga séns á að vinna keppnina.

Liverpool áfrýjar banni Mane

Liverpool ætlar að áfrýja leikbanni Sadio Mane. Mane fékk rautt spjald í leik Liverpool gegn Manchester City um helgina og hefur verið dæmdur í þriggja leikja bann af enska knattspyrnusambandinu.

Sturluð ásókn í miða á Kósóvóleikinn

Líklegt er að margur faðirinn og móðirin muni þurfa að færa börnum sínum þau leiðinlegu tíðindi í dag að þau komist ekki á landsleik Íslands gegn Kósóvó í undankeppni HM 2018.

Tímabundið helvíti í frönskunni

Fanndís Friðriksdóttir er mætt aftur í atvinnumennsku eftir flotta frammistöðu með íslenska landsliðinu á EM í Hollandi. Fanndísi líst vel á Marseille, umgjörðin hjá liðinu er góð og hún sér fram á bjarta tíma.

Klopp: Tapið miðjumönnunum að kenna

Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir miðjumenn liðsins hafa átt alveg jafn mila sök og varnarmennirnir í 5-0 tapi liðsins gegn Manchester City á laugardag.

Sjáðu áverka Ederson | Mynd

Markmaður Manchester City, Ederson, skartar vígalegu sári á andliti eftir samstuð hans og Sadio Mane, leikmanns Liverpool, í leik liðanna um helgina.

Sjá næstu 50 fréttir