Enski boltinn

Sjáðu áverka Ederson | Mynd

Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar

Markmaður Manchester City, Ederson, skartar vígalegu sári á andliti eftir samstuð hans og Sadio Mane, leikmanns Liverpool, í leik liðanna um helgina.

Mane var sendur af velli með rautt spjald eftir brotið, og þurfti Liverpool að leika manni færri í tæpan klukkutíma. Leikurinn fór 5-0 fyrir City.

Mynd af brasilíska landsliðsmanninum og áverkum hans hefur verið birt á Twitter, og er heldur betur að sjá á andliti hansTengdar fréttir

Tíu leikmenn Liverpool flengdir á Etihad

Liverpool fékk stóran skell í 0-5 tapi gegn Manchester City á Etihad-vellinum í dag en eftir rautt spjald á Sadio Mane undir lok fyrri hálfleiksins var greinilegt í hvað stefndi og keyrðu heimamenn yfir þá rauðklæddu.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira