Fleiri fréttir

141 lést í árás á flugstöð í Libýu

Alls 141 lét lífið eftir að árás var gerð á flugstöð í suður Líbýu í gær. Flestir þeirra sem létust voru hermenn en einnig létust óbreyttir borgarar sem voru við störf á flugstöðinni,

Útlit fyrir sigur Rouhani

Hassan Rouhani, forseti Íran, hefur að öllum líkindum unnið sigur í forsetakosningunum sem fóru fram í gær.

Assange áfram í sendiráðinu

Stofnandi WikiLeaks er laus allra mála í Svíþjóð eftir margra ára lagaþrætu. Hann getur ekki yfirgefið sendiráð Ekvador í London vegna breskra brota.

Sprautaðir vegna rusls við kirkjur

Þegar starfsmenn Þrenningarkirkjunnar í Kaupmannahöfn koma til vinnu á morgnana byrja þeir á að vekja rómafólkið sem búið hefur sér náttstað fyrir framan kirkjuna.

Upplýsa fæst morðanna

Lögreglustjórinn í Malmö í Svíþjóð segir lögregluembættið þurfa 150 til 200 rannsóknarlögreglumenn til viðbótar.

Fjölmiðlar mótmæla forsetanum

Fimmtán stór frönsk fjölmiðlafyrirtæki, þar á meðal Le Monde og Le Figaro, hafa í sameiningu sent Macron Frakklandsforseta bréf þar sem þau mótmæla því að hann láti takmarka þann fjölda fréttamanna sem fái aðgang að fundum í forsetahöllinni.

Weiner játar að hafa sent táningi óviðeigandi myndir

Anthony Weiner, fyrrverandi þingmaður demókrata og eiginmaður eins helsta ráðgjafa Hillary Clinton í forsetakosningunum í Bandaríkjunum, mun játa sök í enn einu kynlífshneykslismálinu sem tengist honum.

Fjórðungur í vinnu með timburmenn

Fjórðungur Norðmanna kveðst að minnsta kosti einu sinni á liðnu ári hafa verið með timburmenn í vinnunni eða ekki afkastað nógu miklu vegna of mikillar drykkju kvöldið áður.

Kosið í Íran í dag

Rouhani mælist með forystu, en Raisi er að ná sér á strik gagnvart honum og hefur lofað að efna samninginn milli Bandaríkjanna og Íran.

Norðmenn þreyttir á heræfingum

Alls hafa 330 bandarískir hermenn verið við æfingar í Værnes í Nyrðri-Þrændalögum frá því í janúar. Hermennirnir eiga að stunda æfingar við norsk vetrarskilyrði.

Cornell svipti sig lífi

Hann er sagður hafa hengt sig á hótelherbergi í Detroit eftir tónleika með hljómsveit sinni Soundgarden.

Háttsettur repúblikani sagðist halda að Putin borgaði Trump

„það eru tvær manneskjur sem ég held að Putin borgi: Rohrabacher og Trump.“ Þetta sagði Kevin McCarthy, leiðtogi meirihlutans í fulltrúadeild þingsins, við aðra leiðtoga Repúblikanaflokksins mánuði áður en Trump tryggði sér tilnefningu flokksins til forsetakosninga í Bandaríkjunum í fyrra.

Martraðarbyrjun hjá Donald Trump

Forseti Bandaríkjanna er óvinsælli en fyrirrennarar hans voru eftir jafn langt starf. Tvö hneykslismál skekja nú ríkisstjórn Trumps. Hann á að hafa beðið yfirmann FBI um að stöðva rannsókn á þjóðaröryggisráðgjafa og deilt leynilegu

Fartölvubann ekki sett á flugferðir frá Evrópu

Embættismenn frá Bandaríkjum og ríkjum Evrópusambandsins hafa tekið ákvörðun um að fartölvur og spjaldtölvur verði ekki bannaðir um borð í flugvélum á leið til Bandaríkjanna frá Evrópu.

Hermenn fengnir til aðstoðar

Ekkert lát er á mótmælunum í Venesúela og hafa stjórnvöld ákveðið að senda hermenn í vesturhluta landsins til þess að reyna að stemma stigu við þau.

Sjá næstu 50 fréttir