Innlent

Forsetavaktin 2024: Hver verður sjöundi for­seti lýð­veldisins?

Árni Sæberg skrifar
Þau ellefu sem berjast um framboð til Bessastaða.
Þau ellefu sem berjast um framboð til Bessastaða.

Forsetakosningar eru handan við hornið, þar sem þjóðin velur sér fyrsta nýja forsetann frá árinu 2016. Hér í vaktinni verður fylgst með öllum helstu vendingum í kapphlaupinu um Bessastaði fram að kosningum.

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, kom þjóðinni að óvörum í nýársávarpi sínu þegar hann tilkynnti að hann hyggðist ekki bjóða sig aftur fram til forseta Íslands í sumar. Því gengur þjóðin að kjörborðinu þann 1. júní næstkomandi og kýs sér sjöunda forseta lýðveldisins. 

Í forsetavaktinni hér að neðan verður fylgst með öllum helstu vendingum í aðdraganda forsetakosninganna þann 1. júní. Ertu með ábendingu? Sendu okkur línu á ritstjorn@visir.is.

  • Arn­ar Þór Jóns­son
  • Ásdís Rán Gunn­ars­dótt­ir
  • Ástþór Magnús­son Wium
  • Bald­ur Þór­halls­son
  • Ei­rík­ur Ingi Jó­hanns­son
  • Halla Hrund Loga­dótt­ir
  • Halla Tóm­as­dótt­ir
  • Helga Þóris­dótt­ir
  • Jón Gn­arr
  • Katrín Jak­obs­dótt­ir
  • Kári Vil­mund­ar­son Han­sen - framboðið ekki gilt
  • Stein­unn Ólína Þor­steins­dótt­ir
  • Vikt­or Trausta­son - framboðið ekki gilt

Ef vaktin birtist ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðuna.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira
×