Ísland í dag

Fréttamynd

Steindi blandar saman Landanum og The Exorcist í „alvöru sjónvarpi“

Hann er án efa einn skemmtilegasti maður landsins, hefur leikið í fjölda grín og skemmtiþátta og finnst fátt meira gefandi en að skemmta öðrum. Steinþór Hróar Steinþórsson eða Steindi jr. ætlar sér aldrei að staðna, vill stöðugt þróast og fer af stað í haust með nýja þætti á Stöð 2 sem verða allt öðruvísi en það sem hann hefur fengist við hingað til.

Lífið
Fréttamynd

Anna vissi ekki að búið var að taka fótinn

Anna Linda Sigurgeirsdóttir fékk fyrir nokkrum árum blóðtappa sem varð til þess að hún þurfti að fara í skurðaðgerð. En í minningunni vissi hún ekki að í aðgerðinni hefði annar fóturinn verið fjarlægður fyrr en hún vaknaði eftir aðgerðina.

Lífið
Fréttamynd

Aldrei of seint að finna ástina

Það er aldrei of seint að finna ástina. Það sannaðist þegar Vala Matt fór vestur á Strandir og heimsótti hjónin Kristínu Einarsdóttur og Gunnar Jóhannsson, en þau voru skólafélagar sem táningar á Reykjum.

Lífið
Fréttamynd

Morgunrútínan með Svanhildi Hólm

Sindri Sindrason fór í gegnum morgunrútínuna með Svanhildi Hólm Valsdóttur, aðstoðarmanni Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra, í þættinum Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi.

Lífið
Fréttamynd

Þórhallur og Berglind slá þvílíkt í gegn á Ítalíu

Það er alltaf gaman þegar Íslendingar vekja verðskuldaða athygli í útlöndum. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag til Milano á Ítalíu og heimsótti þar ungu hjónin Berglindi Óskarsdóttur fatahönnuð og Þórhall Sævarsson kvikmyndaleikstjóra. Berglind og Þórhallur hafa verið þvílíkt að slá í gegn á Ítalíu, hvort á sínu sviði.

Lífið
Fréttamynd

Hélt að góðum stelpum væri ekki nauðgað

Þegar Harpa Dögg Grímsdóttir var fimmtán ára var henni nauðgað af nítján ára manni sem hún taldi vera vin sinn. Í langan tíma kenndi hún sjálfri sér um vegna þess að hún hafði boðið honum heim.

Lífið
Fréttamynd

Töff skreytingar fyrir heimilið

Vala Matt heimsótti fjölmiðlakonuna og stílistann, Þórunni Högnadóttur, en hún hefur áður komið við sögu í Íslandi í dag með sínar ótrúlega hugmyndaríku og fallegu skreytingar fyrir ýmis tilefni.

Lífið