Reykjavíkurborg sniðgengur Ísrael

Fréttamynd

Erfið vika meirihlutans: Dagur í ákveðinni klípu

Borgarstjórinn reynir að halda öllum góðum í Ísraels-málinu með því að draga það til baka en lofa áframhaldi. Stjórnmálafræðingur telur stöðu hans á vinstri vængnum hafa veikst en telur litlar líkur á að borgarstjórinn fari.

Innlent
Fréttamynd

Missteig sig og hrapaði átta metra

Ísraelski ferðamaðurinn sem lést við Svínafellsjökul á sunnudaginn virðist hafa hrasað eða misstigið sig sem leiddi til þess að hann féll um átta metra.

Innlent
Fréttamynd

Illa útfærð barátta

Borgarstjórn Reykjavíkur vakti vægast sagt mikla athygli í síðustu viku með kveðjugjöf sinni til Bjarkar Vilhelmsdóttur, fráfarandi borgarfulltrúa Samfylkingarinnar, þegar ákveðið var að samþykkja viðskiptabann á Ísrael af hálfu borgarinnar. Samþykktin var að sögn gerð í nafni mannúðar og samstöðu með Palestínumönnum en sá hængur var á að borgarfulltrúarnir vissu í raun ekkert hvað þeir voru að gera og höfðu ekki hugmynd um hvaða vörur ætti að sniðganga eftir samþykktina.

Fastir pennar
Fréttamynd

Maðurinn sem lést var frá Ísrael

Ferðamaðurinn sem lést þegar hann féll fram af klettum við vestanverðan Svínafellsjökull á öðrum tímanum í gær var 65 ára gamall Ísraelsmaður.

Innlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.