Verkfall 2016

Fréttamynd

Fundað í Karphúsinu í dag

Félögin funduðu í tæpa sjö klukkustundir á föstudag og var jákvætt hljóð í samningamönnum eftir að þeim fundi lauk.

Innlent
Fréttamynd

Þolinmæði kjúklingaræktenda þrotin

Tveir kjúklingaframleiðendur dreifa nú kjúklingakjöti í stórmarkaði þrátt fyrir samkomulag sem hefur gilt á milli þeirra og dýralækna. Framleiðendur segja að rekstrargrundvöllur framleiðslunnar muni bresta verði ekkert selt af kjötinu og sá tími sé runninn upp.

Innlent
Fréttamynd

Ekkert þokast í deilu BHM

Fundi Bandalags háskólamanna og ríkisins lauk í dag án þess að nokkur hreyfing hafi komist á málið. Næsti fundur er boðaður eftir helgi.

Innlent
Fréttamynd

Landlæknir: Gengið yfir þá sem minna mega sín

Birgi Jakobssyni landlækni kemur á óvart að sömu vandamál steðja að nú og þegar hann vann hér á landi sem barnalæknir árið 1988. Aðgerðaleysið er dýrkeypt. Hann ræðir um vandann og úrlausnirnar og hugmyndafræði frjálshyggjunnar sem gerir hann sorgmæddan.

Innlent
Fréttamynd

Efast um að öll svínabú lifi verkfallið af

Svínabóndi í Grímsnesi segir búið, og þar með heimilið, vera farið að verða fyrir miklu fjárhagslegu tjóni vegna verkfalls dýralækna. Ekki eru til peningar til að kaupa fóður og borga reikninga. Hún efast um að minni svínabú landsins lifi verkfallið af.

Innlent
Fréttamynd

Þolmörkum náð vegna tekjutaps

Bændur í frumframleiðslu hafa mjög takmarkaða möguleika til að bjarga sér segir formaður Samtaka svínabænda um þrönga stöðu þeirra vegna tekjumissis í verkfalli BHM.

Innlent
Fréttamynd

Verkfallsaðgerðir í gangi

Í dag hefur hluti félagsmanna BHM verið 38 daga í ótímabundnuverkfalli. 36 daga þeir sem næstlengst hafa verið og nokkrir hópar, dýralæknar þar á meðal, í 25 daga.

Innlent
Fréttamynd

Segir ekki langt eftir í líftauginni

Gjöld sem svínabú þurfa að standa undir, svo sem vegna fóðurs, hverfa ekki þótt tekjurnar hafi horfið í verkfalli dýralækna. Bú eru komin að þolmörkum. Veltutölur eru háar og reksturinn hefur víða verið í járnum. Töpuð sala verður ekki unnin upp.

Innlent
Fréttamynd

Sameina þarf kjaraviðræður

Samtök atvinnulífsins kölluðu eftir því í Fréttablaðinu í gær að verkalýðshreyfingin sameini sig í þeim kjaraviðræðum sem í gangi eru þannig að þær nái bæði til almenna vinnumarkaðarins og hins opinbera. „Ég held að svona snúin staða leysist aldrei öðruvísi en náist að eyða ákveðinni tortryggni, sem ríkt hefur á milli aðila, með því að menn komi þá bara sameiginlega að borðinu,“ sagði Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Fjármálaráðherra hefur áður kallað eftir þjóðarsátt.

Fastir pennar